Tíminn - 28.04.1966, Blaðsíða 1
94. tbl. — Fimmtudagur 28. apríl 1966 — 50. árg
Gerizt áskrtfendur aö
Timanum.
Hringið 1 síma 12S23.
FrS/.i Enn hækkar ríkisstjórnin
nauðsynjavorur í verði
EFTIR
5 ÁR?
TK-Reykjavík, miðvikudag.
Ingólfur Jónsson, samgöngumála
ráðherra, upplýsti á Aiþingi í dag,
er hann svaraði fyrirspurn Bene-
dikts Gröndal, að bílferja á Hval-
fjörð milli Hjarðarness að sunnan
og Ytri Galtavíkur að norðan
myndi kosta 113 milljónir króna,
miðað við núverandi verðlag, og
rekstrarkostnaður ferjunnar myndi
verða 13.4 milljónir á ári — og
er þar miðað við að tvö skip yrðu
í notkun. Sagði ráðherrann, að
skv. skýrslu vitamála- og vegamála
stjóra myndi verða fjárhagslega
hagkvæmt að reka slíka ferju eft-
ir 5 ár, skv. áætlunum um aukn-
ingu umferðar á þessari leið og
miðað við, að 75% umferðarinnar
myndi nota ferjuna. Vegalengdin
myndi styttast um 55 km. og
benzínnotkun á meðalbíl á þeirri
vegalengd myndi kosta um 40—50
krónur, en ef ferjan ætti að
standa undir sér miðað við þyngd
umferðarinnar nú, myndi ferju-
gjaldið fyrir lítinn bíl þurfa að
vera 80 krónur, en komist niður í
50 kr. eftir 5 ár með aukningu
umferðar.
Framhald a 14 siðu
Strandferðaskipin Esja
og Skjaldbreið til sölu
væru úr sér gengin og óhentug
og marg oft hafa verið fluttar
tillögur á Alþingi um endumýj-
un skipastólsins en þær ekki náð
fram að ganga. Ástandið
þannig, að mikil vandkvæði
oft á að fá vörur fluttar með Skipa
Framhald á 14. síðu.
TK-Reykjavík, miðvikudag. [ gömul og óhentug til strandferða. íþjónustu en með mun minni til-
Það kom fram á Alþingi i dag,' Það gæti tekið nokkurn tíma að ! kostnaði en verið hefði.
er Eggert G. Þossteinson, sjáv-' selja skipin og væri hér því eigin- ! Eysteinn Jónsson sagði, að það
arútvegsmálaráðherra, svaraði fyr-, lega um sölukönnun að ræða, en 1 myndu þykja tíðindi ,að búið væri
irspurn frá Vilhjálmi Hjálmars- ■ stjórnskipuð nefnd væri nú að at- í að ákveða að selja tvö Skipa-
syni, að ríkisstjórnin hefur ákveð-; huga öll strandferðamálin og útgerðarinnar án þess að taka
ið að selja tvö af skipum Skipa- j stefna ríkisstjórnarinnar væri að , ákvörðun um ný skip í staðinn.
útgerðar ríkisins, Esju og Skjald-< veita fullnægjandi strandferða-1 Vitað væri að skip útgerðarinnar
breið, og hafa skipin þegar verið 1__________________________________________\______________________________________________________
sett á söluskrá, en engar ákvarð- í
anir hafa enn verið teknar eða i NeW York TímeS IjÓStrar upp Um Starfsemi CIA
áætlanir gerðar um það, hvernig j
fylla eigi það skarð í strandferð-
irnar, sem verður, er þessi skip
hafa verið seld. Sjávarútvegsmála-
ráðherra lýsti því þó yfir í lok
umræðna, se murðu um þetta mál;
að ríkisstjórnin myndi ekki draga j
strandferðaþjónustu Skipaút- j
væri
eru
EJ—Reykjavík, miðvikudag.
Mikil verðhækkun 6 ynm*
um algengustu nauðsynjavör-
um almennings mun koma til
framkvæmda á morgun e&a
næstu daga, einungis örfáum
dögum eftir að ríkisstjómln
skellti nýrri verðbólguöldu yf
ir þjóðina og hækkaði verð-
lag á fiski um allt að 79%.
Þessar nýjustu hækkanir eiga
rætur sínar í meginatriðum
að rekja til þeirrar ákvörðun-
ar ríkisstjórnarinnar að hætta
niðurgreiðslum á fiski og
smjörlíki, en þær vörutegund
ir eru notaðar að vissum hluta
sem hráefni í umræddar vðr-
ur.
Á fundi í verðlagsráði í dag var
tekin ákvörðun um nýtt verð á
nokkrum vörutegundum, sem hvað
algengastar eru f neyzlu almenn-
ings. Vörur þessar eru eftirfar-
andi:
Franskbrauð, sem hækkar um
4%, vínarbrauð hækkar um 10%,
kringlur hækka um 4%, tvfbökur
hækka um 5%, fiskbollur hækka
um 9% og fiskbúðingur hækkar
um 12%.
Það er því auðséð, að ríkisvald-
ið hefur af ásettu ráði tekið að
sér að hækka hverja neyzltnröru
almennings eftir aðra, enda er
ríkisstjórnin algerlega búin að
gefast upp við baráttuna gegn
verðbólgunni, og lætur verðhækk-
anir skella yfir almenning f strið-
um straumi. Eftir að hafa hækk-
að fisk um allt að 79% koma nú
þessar hækkanir. Húsmæður vita
varla deginum lengur hvað algeng
ustu nauðsynjavörur kosta,__svo
mikil er verðhækkunargleði ríkis
stjórnarinnar.
Það er því von að húsmæður
spyrji. — Hvað ætli Bjarni bless-
aður landsfaðirinn hækki verðlag-
ið mikið í dag?
ur
gerðarinnar frá því, sem verið hef-
ur.
Vilhjálmur Hjálmarsson sagði,
að sá orðrómur hefði borizt sér
til eyrna, að tvö af skipum Skipa-
útgerðarinnar hefðu verið sett á
söluskrá án þess að nokkrar ráð-
stafanir hefðu verið gerðar til að
fylla skarð þessara skipa.
Sjávarútvegsmálaráðherra, sagði
það rétt að ákveðið væri að selja
Skjaldbreið og Esju og væru skip-
in komin á söluskrá. Flest skip
Skipaútgerðarinnar væru orðin
Geta hlustað á Kosygin
tala við bílstjórann sinn!
STB-New York, miðvikudag.
Með aðstoð njósnagerfihnatta,
sem fara yfir Moskvu, geta Banda-
ríkin hlustað á Kosygin forsætis-
ráðherra tala við bílstjórann sinn!
— að því er stórblaðið New York
Times skrifar í dag. Það er ein-
mitt eitt verkefni Samson-gervi-
hnatta Bandaríkjanna að hlusta á
það, sem sagt er í Kreml, segir
blaðið.
Frá þessu er skýrt í greinar-
flokki, sem stórblaðið NYT birtir
um þessar mundir, og sem bygg-
ir á margra mánaða víðtækum
rannsóknum á starfsemi CIA —
bandarísku leyniþjónustunni.
í greinum þessum hefur til þessa
komið fram, að allt að 75% af
starfsmönnum við sendiráð og aðr
ar diplómatískar stöðvar Banda-
ríkjanna í hinum einstöku ríkjum
eru njósnarar CIA, sem í heild
hefur um 15.000 manna starfslið,
en þar af eru um 2.200 starfandi
utan Bandaríkjanna. Árlegt fjár-
magn CIA er um 500 milljónir
dollara, eða um rúmlega 21 millj-
arðar íslenzkra króna.
CIA-njósnarar við sendiráð og
aðrar diplómatiskar stöðvar USA
erlendis starfa þar sem venjulegir
sendiráðsstarfsmenn, og jafnvel
samstarfsmenn þeirra í sendiráð-
unum vita sjaldan hverjir em CIA
menn og hverjir ekki, segir NYT.
Við hverja bandaríska „stöð“ er
einn yfirmaður fyrir leyniþjónust-
una, en mjög fáir vita hver hann
er. í nokkrum tilfellum var þót
hægt að komast nokkuð auðveld-
lega að því, þar sem CIA-foring-
inn ók oft í flottari bflum, og bjó
Framhald á 14. síðu.
■/