Vísir - 17.10.1974, Blaðsíða 4

Vísir - 17.10.1974, Blaðsíða 4
4 Vísir Fimmtudagur 17. október. 1974 MAÓ í FJÖLDAFRAMLEIÐSLU er botninn alveg dottinn ór Svo mikiö skal framleitt af brjóstmyndum af Mao formanni aö þær nægi til þess aö ein sllk geti veriö til á hverju heimili I Kina. Þetta er framkvæmt á þessu ári, þvl á árinu er Mao formaöur áttatiu ára. Kinverjar munu svo aö sjálfsögöu koma brjóstmyndunum fyrir á góöum stööum á heimilum slnum, en myndirnar eru framleiddar Iýmsum stæröum, eins og sjá má hér á meöfylgjandi mynd. Umsjón: Edda Andrésdóttir Nú er botninn aiveg dottinn úr. Þaö fer aö veröa tlmabært fyrir tizkuhönnuöi aö gefa sund- föt upp á bátinn og tilkynna aö nú gildi þaö aö klæöast engu I staöinn. Aö minnsta kosti fela sundfötin oröiö litiö. Bikiniö sem viö sjáum hér á meöfylgjandi mynd er gott dæmi um sllkt, en þetta er þaö nýjasta af nálinni. Þaö er tizku- hönnuöur aö nafni Giorgio di Sant’ Angelo sem hefur hannaö þessi baöföt og segir vera þaö sem koma skal. Hönnuöur þessi starfar I Bandarikjunum, og sagt er aö hugmyndir hans hafi veriö rikjandi á ströndum Suö- ur-Ameriku I sumar sem leiö. Menn segja aö hann hafi ekki veriö svona djarfur fyrr, enda sýni þessi baöföt meira af skinni en slik hafa gert frá þvi topp- lausa tizkan kom fram fyrir um þaö bil 10 árum. viðhöfum LJÓSIÐ tungsten halogen VINNULJÓS FYRIR VERKTAKA OG BYGGINGAMEISTARA HESEGULL VERZLUN RAFMAGNSIÐNAÐUR RAFTÆKJAVINNUSTOFA. NÝLENDUGÖTU 26 SÍMAR 13309 - 19477 CROWN-bílaviðtœkin eru langdrœg og örugg Verð er sem hér segir: Car-100 kr. 5.100.00 Car-200 kr. 6.995.00 Car-300 kr. 8.990.00 Skipholti 19. Sími 23800 Klapparstíg 26. Sími 19800 Brekkugötu 9. Akureyri. Simi 21630

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.