Vísir - 17.10.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 17.10.1974, Blaðsíða 14
14 Vísir. Fimmtudagur 17. október 1974 TIL SÖLU Jeppakerra til sölu. Uppl. i sima 32103. Bolungarvlk.öskum eftir tilboði i 21 tonns bát sem er dæmdur ónýtur, mörg tæki nýleg i honum. Nánari uppl. eru gefnar I sima 94- 7225 Og 7329. Negld snjódekk. 4 svo til ónotuð negld snjódekk á VW til sölu, verð 3.500 stk., einnig barnabilstóll á 2.500 og gamall barnastóll á 800.- Uppl. að Jörfabakka 4, 3. h.v. Slmi 73650. Til sölu öll áhöld til sjoppu- reksturs t.d. isvél, kæliskápar o.fl. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn sitt i lokuðu umslagi inn á augld. VIsis fyrir 20. okt. merkt „Sjoppa 116”. Silver Cross barnakerra og barnarúm, nýlegt, til sölu, einnig kvenfatnaður, sniðum á sama stað. Uppl. I sima 22693. Til sölu notuð Bridgestone snjó- dekk, 4 stk. 590x14, 4 stk. 735x14 og einnig 8 tonna tjakkur. Uppl. i sima 86535. Til sölu eru eftirtalin tæki til ljós- myndunar: Linhof Thecnica myndavél, 4x5, ásamt þremur linsum, 90-150-240 mm, 20 kasettur, Polaroid bak, og mikið af fylgihlutum. Opid — 10 fed, rússnesk 35 mm ljósmyndavél. Sixticolor litmælir, 8 statif fyrir lampa, 1 sýningartjald og 1 þrifótur. Einnig er til sölu Pe 33 studio plötuspilari, stereo, ásamt Pe magnara og tveim hátölurum, litur vel út. Uppl. i sima 24718 milli 4 og 8. Til sölu svo til nýtt Nordmende stereo kassettusegulband, einnig nýtt IDI 8 rása stereo bilasegul- band fyrir kassettur, gott verð. Uppl. i slma 84348. Til sölu fjögur Skodasnjódekk meö nöglum á felgum. Upplýsingar i sima 23354 milli kl. 7 og 8. Ódýr stereosett og plötuspilarar til sölu, stereosegulbönd I bila, margar gerðir, töskur og hylki fyrir kasettur og átta rása spólur, músikkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Póstsendum. F. Björnsson, Radióverzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. 2 dælur og 2 forhitarar með rennslislokum o.fl. og notað bað sett til sölu. Uppl. Dunhaga 19 I sima 17527 eða 16410. Til sölu 2 djúpir stólar, ryksuga og strauborð. Uppl. I sima 24138 eftir kl. 6. Til sölu gottH.M.U. sjónvarp 23”, skjalaskápur 4ra skúffa, kjötsög, rafmagnsreiknivél, eldhúsborð, 4 bakstólar og simabekkur. Uppl. I sima 52337. Málverkainnrömmun. Fallegir rammalistar, spánskar postulins- styttur ásamt miklu úrvali af gjafavörum. Rammaiðjan Óöins- götu 1. Heimsfrægu TONKA leikföngin. BRIÓ veltipétur, rugguhestar, búgaröar, skólatöflur, skammel, brúðurúm, brúðuhús, hláturspok- ar. Ævintýramaðurinn ásamt fylgihlutum, bobbspil, ishokki- spil, knattspyrnuspil. Póstsend- um. Leikfangahúsið, Skólavörðu- stig 10. Simi 14806. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa miðstöðvarketill, 3ja ferm, með öllu tilheyrandi. Uppl. I sima 93-1280 milli kl. 6 og 7 á kvöldin. Svalavagn, barnarimlarúm og bilstóll óskast.Uppl. isima 86189. Nýlegur og vel með farinnbarna- vagn óskast keyptur. Uppl. I sima 72907. FATNADUR Hvitur brúðarkjóll, nr. 38, með slóða og hattur til sölu (mjög fallegur). Uppl. I sima 92-3231 alla virka daga. Slðir og stuttir kjólar og kápur, sem nýtt til sölu. Uppl. i sima 11946 eftir kl. 7 i dag. Barnafatnaður. Úlpur með vatt- fóðri, fallegir litir, smekkbuxur, flauel og denim, stærðir 1-5, peysur allar stærðir, náttföt, nærföt og sokkar. Faldui; Austur- veri. Simi 81340. Skinnasalan Kaninupelsar, loð- sjöl (capes) og treflar. Laufás- vegi 19, 2. hæð til hægri. Simi 15644. HJOL - VAGNAR Til sölu á hálfvirðisem ný mosa- grænn Pedigree barnavagn, einnig Silver-Cross skermkerra. Slmi 72236 eftir kl. 5. Fallegur barnavagn til sölu. Uppl. i sima 37969 I dag. Til söluSuzuki ac 50 árg. ’74, ekið 7 þús. km, verð kr. 55 þús. með tveim hjálmum. Uppl. að Vestur- bergi 2, jarðhæð. Honda SL 350 cc árg. ’74 til sölu. Simi 99-4333. Til sölu kerruvagn. Uppl. I sima 40301. Barnavagn og ieikgrind til sölu. Uppl. i sima 19274 eftir kl. 1. e.h. Honda árg. 72 til sölu. Uppl. i sima 11288 eftir kl. 7 á kvöldin. HUSGOGN Kaupum notuðhúsgögn, höfum til sölu ódýr, sófasett, svefnbekki, eikar, borðstofusett o.fl. Hús- munaskálinn, Klapparstig 29. simi 10099. Vil kaupa svefnstól. Uppl. I sima 43192. Svefnsófi. Vel með farinn tvi- breiður svefnsófi óskast. Uppl. i sima 22745 eftir kl. 5. Til sölu hjónarúm úr tekki með áföstum náttborðum og góöum springdýnum. Uppl. I sima 20383. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, Isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKI Westinghouse isskápur til sölu. Uppl. I sima 14843 eftir kl. 7. Góð strauvél til sölu, Baby. Uppl. i slma 40163. Til sölu sjálfvirk Zanussi þvotta vél. Verð krónur 15.000.00. Uppl. I slma 51540. Til sölu sjáifvirkBTH þvottavél i góðu lagi. Simi 41678 og 52366. tsskápur og eldavél til sölu, selj- ast ódýrt. Simi 41256. Til sölu Iltil Hoover þvottavél, verð kr. 5 þús. Uppl. i sima 35187. FERM strauvél á fótum til sölu. Uppl. I sima 38399. BÍLAVIDSKIPTI Til sölu VW 1300 árg. ’66, skoðað- ur ’74, góður skiptimótor, ekinn 23 þús. km , til sölu á Bllasölu Egils Vilhjálmssonar. Mótor—Bilaútvarp. 1200 mótor i . VW til sölu ódýrt, einnig Blau- punkt útvarp i VW. Uppl. I sima 33180 eftir kl. 4. Flat 850 Special.árg. 1972 til sölu, ekinn 50 þúsund km. Fæst á tæki- færisverði, kr. 130 þús., gegn staðgreiðslu. Uppl. I sima 84959 eða 40563 eftir kl. 7. 4 negld dekk á felgum með síong um eru til sölu undan Volvo 144. Uppl. I sima 82935 eftir kl. 8 s.d. Volkswagen, ekki eidri enárg. ’65 óskast, vélarlaus. Til sölu á sama stað sjálfskipting i Chevrolet 8 cyl. Uppl. I sima 42284 eftir kl. 7. Til sölu Land-Rover '67 bensin, nýuppgerður. Uppl. I sima 19157. Austin mini ’74 i toppstandi til sýnis og sölu að Fögrubrekku 14. Kóp. e. kl. 8 á kvöldin, s. 43964. Til sölu Fíat 127 árg. ’74. Uppl. I sima 38430 og 33482 á kvöldin. VW 1500 árg. ’661 góðu standi til sölu. Uppl. I sima 38430, eftir kl. 19 I sima 52746. Tilboð óskast I tvo Corvair ’65 og ’66 til sýnis I Bilaþjónustu Hálf- dáns, Armúla 44, einnig 14” krómfelgur á Ford. Til sölu ef viðunandi tilboð fæst, Bedford vörubifreið árg. ’65. Bifreiðin er með úrbræddri Leyland disilvél, nýlega upp- gerðum Spicer girkassa, Eton drifi, St. Paule A 70 sturtum og góðum stálpalli. Uppl. I sima 81322 á daginn og i sima 71125 og 73751 eftir kl. 7 á kvöldin. Bronco ’66 til sölu, nýupptekin vél, ný dekk, nýjar hliðar. Uppl. I sima 92-2157 eftir kl. 19. Vörubifreið til sölu, Fórd D 800 með 18 feta palli og sturtum á góöum dekkjum. Uppl. i sima 33551 eftir kl. 20. ódvrt, notaðir varahlutir i Fiat 600-850 850 Cupe 1100-1500, Benz 190-220 319 sendiferðabil. Taunus Opel, Skoda, Willys, Moskvitch, Rússajeppa, Cortinu. Saab Rambler, Daf, VW og flestallar aðrar tegundir. Bilapartasalan Höfðatúni 10. Simi 11397. Utvegum varahluti I flestar gerðir bandariskra bila á stuttum tima, ennfremur bilalökk og fl. Nestor umboðs- og heildverzlun Lækjargötu 2, Reykjavik. Simi 25590. BIlasala-BIlaskipti. Tökum bila I umboðssölu. Bilar til sýnis á staðnum. Bilasalan Höfðatúni 10, simar 18881 og 18870. Opið frá kl. 9—7. Mazda 1300 til leigu. Bilaleigan As s.f., simi 81225, eftir lokun 36662. Litil 2ja herbergjakjallaralbúð til leigu I vesturbæ. Fyrirfram- greiðsla. Algjör reglusemi áskil- in. Uppl. i sima 25819 eftir kl. 2. 3ja herbergja húsnæði ca 50-60 ferm á jarðhæð I miðbænum til leigu fyrir skrifstofu eða lager. Uppl. I sima 20298. Bfiskúr til leigu. Uppl. i sima 13374 eftir kl. 8. Til leigu er mjög góð 4ra-5 her- bereia Ibúð i Reykjavik. Uppl. i sima 17888 eftir kl. 19. ibúð - Húshjálp Vil leigja 2 herbergi og eldhús á góðum stað i bænum, helzt miðaldra konu eða hjónum. Aðalskilyrði, húshjálp eftir samkomulagi. Tilboð merkt: Ibúð-húshjálp 55, sendist afgreiðslu blaðsins. IÚSNÆÐI ÓSKAST Tvær ungarstúlkur utan af landi óska eftir 2-3 herbergja ibúð. Skil- vis greiðsla. Óska eftir litlum Is- skáp á sama stað. Uppl. i sima 37984. Rafvirkii fastri vinnu óskar eftir 2ja herbergja Ibúð, helzt fljót- lega. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. I sima 32332 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Get lánaðpeninga gegn herbergi til leigu. Tilboð sendist augld.. VIsis fyrir 20. þ.m. merkt „Peningalán 126”. Einhleypur karlmaður óskar eftir herbergi. Uppl. I sima 26799. 3ja herbergja ibúð óskast til leigu strax. Uppl. i sima 27674. Par með barn óskar eftir ibúð. Uppl. i sima 72542. Miðaldra maður óskar eftir her- bergi til leigu, helzt i miðbænum. Uppl. I sima 51417 eftir kl. 7. Tvær reglusamar norðlenzkar stúlkur vantar litla 2ja herbergja Ibúð i nánd við Landakots- spitalann. Simi 17112. Eins eða tveggja herbergja Ibúð óskast á leigu, helzt i vestur bænum. Góðri umgengni heitið mikil fyrirframgreiðsla. Sim 34060. Ung barnlaus hjón vantar 2ja-3ja herbergja ibúð nú þegar, helzt i miðbænum eða Hliðunum. Hringið I sima 31299 milli kl. 17 og 22. Par utan af landióskar eftir 2ja- 3ja herbergja ibúð, fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 20238. Tveggja herbergja ibúð óskast til leigu strax. Uppl. i sima 42650 milli kl. 19 og 21. Óska eftir herbergi til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 81617milli kl. 16 og 221 dag. Barnlaust ungt paróskar eftir 2ja herbergja Ibúð fram i marz. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 25269. Stúlka óskast til afgreiðslustarla i veitingasal, helzt vön. Fri fjórða hvern dag. Uppl. i Kokkhúsinu Lækjargötu 8, ekki i sima. Afgreiðslustúlka óskast strax i kjötbúð i vesturbænum. Uppl. i sima 12125 og 72589 á kvöldin. Orkustofnun óskar að ráða til sin sendil. Til greina kæmi hálfs- dagsstarf siðari hluta dags. Uppl. i slma 17400. Óskum að ráða nokkra menn til starfa nú þegar, 25 ára og eldri, við hjólbarðasólun. Bandag hjól- barðasólunin hf„ Duggivogi 2. Rafsuðumenn, vélvirkjar og lag- tækir menn i ýmis störf óskast. Vélaverkstæði J. Hinriksson hf„ Skúlatúni 6. Simi 23520-26590. Heima 35994. Verkamenn óskast stráx. Uppl. um störfin gefur verkstjóri Sundahöfn, simi 84390, og starfs- mannastjóri Hverfisgötu 42, simi 19422. Sindra — Stál h.f., ATVINNA ÓSKAST 1 Kvöldvinna. 27 ára stúlka óskar eftir kvöldvinnu, margt kemur til greina, þar á meðal ræsting. Uppl. I sima 22967. Til sölu á sama stað göngugrind og barnabilstóll með hjólastelli. Lifsnauðsyn.Ungur iðnnemi með fjölskyldu þarfnast sárlega vinnu á kvöldin og eða um helgar I vetur. Mætti jafnvel vera vel borguð. Vinsamlegast hringið i sima 71908 eftir kl. 19. Námsmaður óskar eftir að taka að sér þýðingar úr ensku, norsku eða dönsku. Prófarkalestur kæmi einnig til greina. Uppl. i sima 21931 eftir kl. 5. 21 árs gamlan stúdent vantar vel launaða vinnu, margt kemur til greina, hefur bilpróf. Uppl. i sima 50882 eftir kl. 4 i dag. Rösk og ábyggileg 19 ára stúlka óskar eftir vel launaðri atvinnu strax, 4-5 tima á dag. Margt kemur til greina. Meðmæli ef óskað er. Uppl. I sima 27941. 20 ára piltur, áhugasamur og duglegur, er að grennslast eftir atvinnu, flest kemur til greina. Uppl. I sima 10592. Kona óskar eftir hálfsdagsvinnu. Margt kemur til greina, þrif á stigahúsum, tiltekt. Uppl. i sima 82042. SAFNARINN Frimerkjaverðlistar 1975 : Islenzk frimerki, AFA, FACIT, BOREK, MICHEL og BOREK fyrir einstök lönd. Myntverðlisti Siegs Norden og gullverðlisti Evrópu eftir 1800. Frimerkja- húsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDIÐ Silfurarmband með svörtum steinum tapaðist I Hafnarbiói 30.9. Finnandi vinsamlegast hringi I sima 32471 eða 86677 gegn háum fundarlaunum. Gulbrún taska meðhvitum renni- lás tapaðist frá veiðihúsinu Guðnabakka um 24. ágúst, I tösk unni var ýmis fatnaður. Finnandi vinsamlegast láti vita i sima 92-7053. TILKYNNINGAR Þeir sem hafa áhuga á rjúpna- veiðum geta fengið leyfi I sima 14510 kl. 2-5 daglega. EINKAMÁL Barngóður eldri maður óskar aC kynnast konu, 45-55 ára, sem félaga, þykir gaman að dansa gömlu dansana. Þær sem vildi sinna þessu sendi tilboð á augld Visis fyrir sunnudagskvöld merkl „Félagi 78”. BARNAGÆZLA 12-15 ára stúlkur óskast til aí gæta barna á kvöldin. Félag einstæðra foreldra, simi 11822 kl 15-17. YMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. OKUKENNSLA ökukennsla—Æfingatimar. Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli o| prófgögn. Guðjón Jónsson. Sim 73168. Kenni aksturog meðferð bifreiða, kenni á Mazda 74. Okuskóli og öll prófgögn. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. ökukennsla — Æfingatimar. Lær- ið að aka bil á skjótanog öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Slmar 40769* 34566 og 10373. ökukennsia — Æfingatimar. Kennslubifreið Peugeot Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og prófgögn. Friðrik Kjartansson. Simi 83564 og 36057. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Cortinu ’74. ökuskóli og prófgögn. Kjartan Þórólfsson. Simi 33675. Sparib þúsundirf Sérstakt afsláttarverð á negldum vetrarhjólbörðum er gildir aðeins á meðan birgðir endast. v erðstaðreyndir: 560x13 3.965 kr. 4.575 kr. 6.070 kr. 6.575 kr. á land sam- 560x15 670x15 650x16 Sendum út dægurs Pöntunarsími 42606. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ A ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-66 SlMI 42600 KÚPAVOGI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.