Vísir - 17.10.1974, Blaðsíða 12

Vísir - 17.10.1974, Blaðsíða 12
12 Vlsir. Fimmtudagur 17. október 1974 SIGGI SIXPEIMSARI Slemma á öðru boröinu — game á hinu — var uppskera Astraliumanna i leik gegn Hollandi á ólymplumótinu 1968. 4 KG984 V ekkert ♦ K4 ♦ AD10874 4 6 4 1032 V AG10743 * KD82 ♦ G8532 ♦ A7 * 3 * G965 4 AD75 ♦ 965 ♦ D1096 4 K2 1 lokaða salnum opnaði vestur, Altman, Astraliu, á 2 hjörtum veikt eftir tvö pöss. Kokkes I norður doblaði — austur stökk I 4 hjörtu og van Heusden I suður doblaði. Enginn hreyf ði við þeirri sögn. Út kom spaöi og eftir að suður haföi tekið fyrsta slag — slöan skipt yfir I laufakóng og meira lauf, átti vestur I litlum erfið- leikum aö fá nlu slagi á tromp og tigulás. 790 til Astraliu. A hinu borðinu opnaöi Kreyns, Hollandi, á þremur hjörtum i vestur — en eftir aö Howard og Seres höfðu stanzað I 4 spööum kom Slavenburg i austur inn á fimm hjörtum. Það varö til þess aö Astrallu- mennirnir komust I sex spaða — Norður haföi hugsaö lengi áður en hann sagði pass við fjórum spöðum. Suöur sagði svo strax 5 grönd við 5 hjörtum austurs. Eftir spilið kæröi Slavenburg — en það var ekki tekiö til greina. Eftir hjartaás út var auðvelt að vinna sex spaða. 1430 eða 2220 fyrir spiliö — 19 Imp-stig. Það vakti athygli á heims- meistaramóti stúdenta I skák, sem háð var I ár I Tesside á Norður-Englandi, aö sveit Hong Kong var skipuð fimm bræðrum á aldrinum 11-17 ára. Sá yngsti þeirra, Jhun- junwala, haföi ekki teflt rétta leikjaröð I Sikileyjarvörn gegn Baljon. Sá hollenzki var með hvitt og átti leik. I ,A 'wml. §§ Wé 9 n i m Wfv/ i i mp Mg pl -;ÉL n i m PH! m m w m h mai Wá ééé m m m lH a Wá B Hverju lékstu i stöðunni? — Baljon lék 17. Bf6! og eftir bxc3 18. Dh6! gafst sá litli frá Hong Kong upp. Bræöurnir frá Hong Kong vöktu oft athygli i keppninni — til dæmis unnu þeir Noreg I C-riðlinum. 'lteykjavik Kópayögur. l)agvakt:kl. 08.9Ö— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. , Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — ] '08.00 mánudagur — fimmtudags, 1 slmi 21230. ' Hafnacfjörður — Garðahreppuro Nætur- og hfe'lgidagavarjjlcú upplýsingar I lögreglu- varðstofunni simi 51166. i A láugardögum óg helgidögunt'j eru læknasfofur lokaðar, en iæknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 11.-17. október er I Apóteki Austurbæjar og Garðs Apóteki. tað apótek, sem fyrr er’'ííefnT] annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og ^almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öl! kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2.. Jlunnudaga milli kl. 1 og 3. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrábifreið slmi 51100. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjukrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður slmi 51100. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig aila laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Rafmagn: 1 Reykjávik og Kópa- vogi I síma 18230. t Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir slmi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Slmabilanir slmi 05. 24. TILKYNNINGAFC Húsmæðrafélag Reykjavikur saumanámskeið hefst október. Upplýsingar og innritun I sima 23630. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur, alla mánudaga frá kl. 17-18. Aðstandendur drykkjufólks Simavakt hjá Ala-Non, að- standendum drykkjufólks, er á mánudögum kl. 15 til 16 og fimmtudaga kl. 17 og 18. Fundir eru haldnir annan hvern laugardag I safnaðarheimili Langholtssóknar við Sólheima. Slmi 19282. Þórsmerkurferðir A föstudagskvöld 18.10. Siðasta ferðin að sinni. Ferðafélag Islands, Oldugötu 3, slmar 19533 — 11798. ____ $ Farfuglar sýna I Farfuglaheimilinu að Laufásvegi 41 eru Farfuglar með opna sýningu, þar sem þeir kynna starfsemi sína. Er þar sýnd ýmis tómstundavinna félagsmanna, en félagið hefur staðið fyrir föndur- kvöldum og námskeiðum undan- farna vetur og eru þau um það leyti að byrja. A sýningunni má sjá ýmislegt sem hægt verður að leiðbeina við á föndurkvöldunum i vetur, auk þess að haldin verða námskeið I leðurvinnu og hnýtingum. Sýningin er opin 12.-20. október kl. 20-22.30 laugar- dag og sunnudag kl. 14-18. Innritun I námskeiðin er á sýningunni. Rauði krossinn. Dregið hefur verið I happdrætti Rauða kross tslands og kom vinn- ingurinn Bronco jeppi ásamt hjól- hýsi upp á miða 38978. Vinnings- ins sé vitjað á skrifstofu félagsins aö öldugötu 4. Filadelfia Almenn samkoma i kvöld kl. 20,30. Hjálpræðisherinn Ikvöld, fimmtudag kl. 20.30 hátlð. Kvikmyndasýning frá Færeyjum, happdrætti, söngur og hljóðfæra- sláttur. Brig. Óskar Jónsson tal- ar. Verið velkomin. Föstudag kl. 20.30 hjálparflokk- ur. Kvenfélag Neskirkju Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 22. október kl. 20.30 I félagsheimilinu. Venju- leg aðalfundarstörf. Skemmtiat- riöi, kaffi. Mætið vel. Stjórnin. Handknattleiksdómara- félag Reykjavikur Aöalfundur félagsins verður haldinn I Valsheimilinu mánudaginn 21. október og hefst kl. 20.30. Stjórnm. Kvenfélag Hallgrimskirkju Fundur mánudag 21. okt. kl. 8.30 e.h. Rætt um vetrarstarfið. Einsöngur Kristinn Hallsson. Dr. Jakob Jónsson flytur erindi er nefnist Kraftur Passlusálmanna. Séra Ragnar Fjalar Lárusson flytur vetrarhugleiðingu. Kvennadeild Styrktar- félags lamaðra og fatl- aðra Föndurfundur verður haldinn fimmtudag 17. okt. kl. 8.30 e.h. að Háaleitisbraut 13. Stjórnin. Mæðrafélagið heldur fund i kvöld, fimmtu- daginn 17. október kl. 20 að Hverfisgötu 21. Konur fjölmennið og mætið stundvíslega. Stjórnin. A morgun eiga gulibrúökaup, hjónin Guðfinna Jóhannsdóttir og Einar Pálsson, forstjóri, Bólstaðarhlið 4. Þau taka á móti gestum eftir kl. 20 i Domus Medica. | í DAG | í KVÖLD | í PAB | í KVÖLD |" Útvarp kl. 14,30: MAÐURINN SEM GLEYMDI GLER- AUGUNUM OG FELLDISTJÓRNINA Erhard Jacobsen, sem hér sést umkringdur af blaðamönnum, eftir að úrsögn hans úr sósialdemókrata- flokknum varð kunn — Auðunn Bragi Sveinsson les endurminningar hans I útvarpið. Einn af litrikari stjórnmála- mönnum Dana siðasta áratug, Erhard Jacobsen, hefur skrifað endurminningar sinar. Þessar endurminningar hefur Auðunn Bragi Sveinsson kennari þýtt, og I dag hefst annar lestur hans á þýðingunni. Hann hóf lesturinn I gær. Jacobsen varð einna fræg- astur I fyrra, þegar hann felldi dönsku rlkisstjórnina með þvi að koma of seint til þingfundar til þess að greiða atkvæði. Bar hann því við að hann hefði þurft að snúa viö á miðri leiö til þingsins, vegna þess að hann hefði gleymt gleraugunum sinum heima. Hann er lika þekktur sem fyrrverandi borgarstjóri Gladsaxe, sem er ein af út- borgum Kaupmannahafnar. Erhard Jacobsen var m.a. formaður danskra sósialdemó- krata, en sagði sig úr þeim flokki og stofnaði nýjan flokk, mið-demókrata. Það er þvi ekki að efa að hann hefurfrá ýmsu að segja i endur- minningum sinum. —ÓH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.