Vísir - 17.10.1974, Blaðsíða 9

Vísir - 17.10.1974, Blaðsíða 9
Vlsir. Fimmtudagur 17. október 1974. Vlsir. Fimmtudagur 17. október 1974 Umsjóh: Hallur Símonarst _ Hallsteinn Hinriksson Hallsteinn Hinriksson er horfinn úr tölu lif- enda. Fyrir 45 árum fögnuöum viö Hafnfiröingar komu þessa manns til bæjarins. Hann gekk þá aö heiman glaður drengur 25 ára gamall fullur lifsorku og þrótti, og hugðist vilja miöla öörum af þeim visdómi er hann þá á erlendri grund haföi numið, þ.e. llkamsrækt. Koma hans til Hafnarfjaröar markar djúp- rist spor i Iþróttasögu bæjarins, spor sem öli hans æviár voru aö skýrast, og fylgir þeim nú aö hans leiðarlokum óbrotgjörn reisn. Hallsteinn gekk ungur I þá sveit, sem helg- aöi Iþróttum alla krafta. Hann var hugsjóna- leiötogi, boöberi og málsvari þeirrar hreyf- ingar hér á landi i hartnær hálfa öld. Hvergi hefur Hallsteinn gefiö meira af sjálfum sér, fórnaö hæfileikum og kröftum af meiri ósérhlifni en i kennslu Iþrótta, nenu endum sinum til ómetanlegs gagns og ávinn- ings. Hallsteinn eignaöist itök I hugum og hjörtum þeirra ungu innan veggja iþrótta- húsanna, en þeir eru nú fjölmargir, sem áttu þvi láni aö fagna aö eiga hann þar aö læriföö- ur og hollráöum samfylgdarmanni. Gæfa Hafnfiröinga var, aö spor Hallsteins lágu þangaö áriö 1929. Strax þaö ár stofnar hann Fimleikafélag Hafnarfjaröar meö þróttmiklum ungmennum hér i bæ, — saga þess félags er að nokkru samfléttuö lifi hans, og má meö sanni segja, aö F.H. hafi öðrum þræöi veriö hans lifsförunautur. Þar varöaöi hann veginn og tróð brautina, svo að nú er þaö félag þaö vel kynnt af afrekum liösveita sem einstaklinga, I keppni sem. og öflugu og heilbrigöu félagsstarfi, aöfáir eru þeir lands- menn, sem ekki þekkja þar nokkur skil á. Innræti og hugarfari Hallsteins veröur bezt lýst I þvi, hvernig hann ól upp heilu liösveit- irnar innan F.H. Hin frjálsa og drengilega framkoma þeirra á leikvelli, i keppni sem ut- an keppni, hefur ávallt vakið athygli, þvi meö henni hafa þeir, hverjir sem mótherjarnir hafa veriö, unniö viröingu þeirra og vinarþel. Og aö keppni lokinni, þó aö hörö hafi verið, hefur hin framrétta hönd FH-ingsins veriö trygging þess aö þar var sannur iþróttamaö- ur á ferö, eigi siöur en um áframhaldandi vináttu. Aö svo sögöu veröur þaö hverjum og einum skiljanlegt hvilik mannperla Hallsteinn hefur veriö Hafnarfjaröarbæ. Honum var ljóst aö án andlegrar og likamlegrar reisnar yröi litiö úr Hafnfiröingum I samfélagi þjóöarinnar. Þess vegna lagöi hann krafta sina á þá vog- arskál aö sem minnst á okkur hallaöi. Þar viö lagöi hann sæmd sina, aö byggja sem beztan dreng úr hverju þvi efni, sem hann til náöi, gera drengi aö betri drengjum og góöum þjóöfélagsþegnum. — Ekki er þaö fráleitt aö mörgum utanbæjarmanni hafi oröiö á aö öfunda Hafnarfjörö af Hallsteini. Þaö er hverri þjóð, aö ekki sé talað um litiö bæjarfélag, sæmd og sómi, aö hafa átt slfkan dreng. Og meö slikan dreng i huga stendur von okkar til, aö FH-ingum megi I framtiöinni takast aö starfa heilir og óskiptir i anda hins farna brautryðjanda og leiötoga. Haf þökk og heiöur. Haf þökk fyrir fræöslu og ráö. Fjölskyldu þinni og ættingjum sendum viö hugheilar samúöarkveöjur. Fimleikafélag Hafnarfjaröan. Stendur sbgunnn milli FH og Vals? — eða blanda fleiri lið sér í baróttuna um íslandsmeistara- titilinn í handboltanum. íslandsmótið hefst 6. nóvember A milli hverra veröur slagurinn um tslandsmeistaratitilinn i handknattieik I vetur? — Flestir veöja á aö hann veröi á milli FH og Vals eins og undanfarin ár, en þó geti tR, Haukar og Fram blandaö sér I baráttuna og jafnvel Vlkingur, ef liöiö nær sér á strik. Aftur á móti haliast menn að þvi, að botnbaráttan verði á milli Armanns og Gróttu — jafnvel þótt Grótta hafi unnið FH I Reykja- nesmótinu á dögunum. En þetta eru nú spádómar manna, sem fylgzt hafa með handknattleiknum i langan tima og telja sig vita allt um hann. Alvaran tekur viö þann 6. nóvem- ber — eftir liðlega tuttugu daga — en þá hefst 1. deildarkeppnin I handknattleik karla 1975. Fyrsti leikur mótsins verður á milli Vals og Vikings i Laugar- dalshöllinni miövikudagskvöldiö 6. nóvember. Strax að honum loknum leika Fram og Armann. A sunnudeginum á eftir verður leik- iö I Iþróttahúsinu i Hafnarfirði, sem veröur heimavöllur 3ja félaga — FH, Hauka og Gróttu. Fyrsti leikurinn þar veröur á milli FH og ÍR, en siðari leikurinn á milli Hauka og nýliðanna i deildinni, Gróttu. Fyrri umferöinni lýkur með leik FH og Hauka i Hafnarfirði, þann 18. desember. Siðari umferöin hefst svo þann 5. janú- ar, en slðasta leikkvöldiö verður i Laugardalshöllinni miðvikudag- inn 19. marz og leika þá Fram-ÍR og Valur-FH. Leikur FH og Vals I fyrri um- feröinni veröur I Hafnarfiröi laugardaginn 14. desember, en þá helgi verður leikin heil umferð i deildinni — fjórir leikir. — En alls veröur það fjórum sinnum i vet- ur, sem heil umferð verður leikin um helgi. Þar fyrir utan verður fyrirkomulagiö mjög svipað og áöur — tveir leikir á miðviku- dagskvöldum og tveir á sunnu- dagskvöldum. Astæöan fyrir þvi, aö heil um- ferö fer fram um eina helgi er sú, að mjög erfitt hefur verið aö fá húsnæöi undir alla leikina i ts- landsmótinu I vetur, sérstaklega þó hér I Reykjavik, þar sem leik- irnir eru flestir og húsnæðisvand- ræöin mikil Þar vantar enn tuttugu leiktima svo aö hægt sé að koma öllu fyrir, en leikirnir i Is- landsmótinu i ár eru, þegar allir flokkar eru meðtaldir, liðlega fimmhundruð talsins. KR hlaut titlana! ölluin knattspyrnumótum I Reykjavik 1974 er nú aö mestu iiii* Þaö gengur illa hjá Arsenal — tap I gærkvöldi og aöeins jafntefli s.l. laugardag gegn QPR. Myndin aö ofan er frá þeim leik. Markvöröur QPR, — Phil Parkes — ver frá Brian Kidd, annar frá vinstri, en Leech, QPR, liggur á veilinum, og Radford er til hægri. Arsenal féll á ný í botnsœtið! Lundúnaliöiö fræga, Arsenal, féll niöur I neösta sæti 1. deildarinnar ensku I gærkvöldi, þegar liðið tapaöi fyrir Manch. City á Maine Road I Manchester Crslit 2-1 fyrir City og Arsenal hefur ekki unnið leik siðan 24. ágúst. Þá vann Arsenal Manch. City á heimavelli 4-0 I jöfnum leik!! Tottenham náöi aöeins einu stigi heima gegn Carlisle i gær- kvöldi og komst uppfyrir Arsenal á betra markahlutfalli — en litil reisn er nú á White Hart Lane. Áhorfendafjöldi hinn minnsti i gærkvöldi, sem um getur, og að- eins eitt stig. Úrslit uröu annars þessi 1. deild Luton-Middlesbro 0-1 Manch. City-Arsenal 2-1 Newcastle-Wolves 0-0 Sheff. Utd.-Derby 1-2 Tottenham-Carlisle 1-1 2. deild Cardiff-York City 3-2 Oldham-Notts. Co. 1-0 3. deild Brighton-Grimsby 3-1 Chesterf.-Bournemouth 0-0 Peterbro-Bury 3-1 Deildabikarinn Aston Villa- Crewe 1-0 Blackburn-Hartlepool 1-2 Liverpool-Bristol City 4-0 Norwich-W.B.A. 2-0 Stoke-Chelsea 1-1 Staöan er ekki aöeins ljót hjá Arsenal og Tottenham i Noröur- Lundúnum, heldur lika hjá félaginu rétt fyrir norðan, Luton Town.Enn tapheima I gærkvöldi. Middlesbro hlaut bæöi stigin á marki Alan Foggon. Arsenal skoraöi fyrsta markiö gegn City i Manchester — en tvö mörk Dennis Tueart, sem Don Revie hefur valiö i enska lands- liöshópinn, sökktu Arsenal á botninn. Martin Chivers skoraöí mark Tottenham gegn Carlisle. - hsim. 5 dómarapör Dómaranefnd HSl hefur til- nefnt þá Karl Jóhannsson, KR, og Hannes Þ. Sigurðsson, Fram, — Björn Kristjánsson, Viking, og Öla Olsen, Þrótti, — Magnús Pét- ursson, Þrótti, og Val Benedikts- son Val, sem millirlkjadómara á keppnistlmabilinu. Þessi þrjú „dómarapör” munu dæma alla leiki 1. deildar i vetur ásamt Gunnari Gunnarssyni Vlking, og Siguröi Hannessyni, Vlking, — Jóni Friösteinssyni, Fram og Kristjáni Erni KR. Þetta er breyting frá þvl, sem áður hefur verið — og heppnast vonandi. — hsim. lokið. Aðeins er eftir að leika tvo leiki I haustmóti 3. flokks, en það eru úrslitaleikirnir I a- óg b-liö- unum, sem fara fram um næstu helgi. 1 3. flokki a leika til úrslita KR og Valur, en i 3. flokki b Valur og Vlkingur. Ollum öðrum leikjum er lokiö og úrslit kunn i öllum flokkum Reykjavikur, miösum- ars og haustmóti. 1 þessum mótum tóku þátt tiu félög en aðeins fimm þeirra unnu til verðlauna — KR, Valur, Fram, Vlkingur og Þróttur. Af þeim hef- ur KR fengið flesta titlana eða 11 talsins. Er það meir en helmingi fleiri titlar en næsta félag, en þaö er Fram, sem er með 5 titla úr þessum þrem mótum höfuð- borgarliðanna. Sigurvegarar i einstökum flokkum I þessum þrem mótum uröu þessi félög: Verður vallar- metið slegið? Um næstu helgi heldur Golf- klúbbur Hórnafjarðar opið golf- mót fyrir karla og konur á hinum skemmtilega Silfurnesvelli, sem er rétt við Höfn. Mótiö hefst á laugardaginn og þá leiknar 18 holur en þvi likur daginn eftir með siöari 18 holun- um. Þetta er fyrsta stórmótið i golfi, sem Hornfirðingarnir standa fyrir og er vitað um marga, sem ætla austur til að taka þátt i þvi. Margir fara akandi en einnig veröur flogiö frá Reykjavlk á laugardaginn kl. 10,30 og til baka kl. 18,30 á sunnudagskvöldið. Silfurnesvöllurinn er par 31 og liðlega 6800 metra langur af karlateigum ef miöaö er viö 18 holur. Liklega verður vallarmetiö á vellinum slegiö i þessari keppni, en það er samkvæmt skýrslu I Kappleikjabók GSl 1974 95 högg á 18 holurnar. REYKJAVÍKURMÓT: M.fl. 1. fl. 2. fl. a. 2. fl. b. 3. fl. a. 3. fl. b. 4. fl. a. 4. fl. b. 5. fl. a. 5.fl. b. 5.fl. c. Vikingur Fram Vikingur KR Þróttur Valur Þróttur Fram Valur KR KR MIÐSUMARSMÓT: (þar keppa aðeins b liðin) 1. fl. 2. fl. b. 3. fl. b. 4. fl. b. 5. fl. b. 5.fl. c. Vikingur KR KR Fram KR Fram HAUSTMÓT: 1. fl. 2. fl. a. 2. fl. b. 3. fl. a. 3. fl. b. 4. fl. a. 4. fl. b. 5. fl. a. 5.fl. b. 5.fl. c. KR KR KR (Ólokið) (ólokið) KR Fram Vikingur KR Valur Minningarsjóður um Hallstein Handknattleikssamband Is- lands og Fimleikafélag Hafnar- fjarðar hafa stofnað minningar- sjóö um Hallstein Hinriksson, hinn mikla brautryðjanda hand- knattleiks hér á landi. Hallsteins- sjóður mun hafa að tilgangi að efla handknattleikslþróttina hér á landi — en skipulagsskrá verður samin fljótlega. Sala á minningarkortum sjóðs- ins er hafin I bókabúðum Böðvars og Olivers Steins I Hafnarfirði — Sportvali viö Hlemmtorg og Sportvöruverzlun Ingólfs óskars- sonar I Reykjavik. an; Ste- ben La- ny An- len som pá de t vi 378 'cket av inemans m spjut- uktig vy ;n char- i. medan var pá ivárt att Dá var Nilsson Chrisi las. h ,ers ire ba öm. . allde 4NS( Saab fár svárt gáwidare trots seger SLAGSMÁLI E-CUPEN konstateras av 964 betalande. Slutligen segrade Saab med Fimleikafélag blev stundtals en parodi pá handboll. InteJ siffrorna 22—21 (18—7) men att det skall racka till avance- mindre án tio utvisningar fick ett mycket svagt danskú' mang tíll andra omgángen i Europa-cupen ár knappast óiBnv-‘“níill- AWA troligt- Det ár inte bara sá att islánningarna var "duktíga” pá “““ ‘-------*-~J- ~rJ&nttiVÍTsemir'naren. Europacupmatchen i Linköping mellan Saab och islándska. handboU. Intef danskú' Av CURT-ROLAND HJULSTRöM I Johar :röm, nart Lande tke K och hela matchtíden för att hálla siff- rorna nere. - — Det hár var det varsta ganget en niistanj.erfgkt knockout. dii^ UNKÖPING (Aftonbladet) Med . ?eth®de_lnte mycket med nsrndboll att gora. Leif Olsson íSr göra tandlSkar- inoS„0kii.Í?Hl Et* par tender slogs rjpnska döma sam- a is- rmö- ^Joa^Tvvai^ tet den W oktober, Leif Olsson fár inte heller spela trots att han var oskyldig till inblandningen nar han sedan knookades I*°rd? Sjl! au SAAB:a fulltráffar. i misshandlad har lae ald- match1ÍVÍt 1 nðgon internationell %T_ -l . _ _ minu- Ivleken Hasse lningen av den ---,-USA. 4—fi narsson 4, Gils Stefansson 2, Posarinn Rag- narsson, Om Sigurdsson, Jon-Gestur Vig- gosson. Utvisade, Saab: Lars Enström, Rolf ‘Jönsson, Leif Olsson. Hafnarsfjardar: Gils Stefansson, Olafur Ejnarsson 2 plus 5 min, rv'h Gunnar Ejnarsson. NEJ, DET HAK VAH IATE HAXHBOLL.. ites* Sýnishorn úr úrklippum sænskra blaða um leik Saab og FH a,M 8ekk út á slagsmál — en Htið kemur fram hve Svlar högnuðust á dómgæzlunni. FH-ingar voru 17 mln. af leikvelli—Svlarsex mlnútur. FH á alla möguleika gegn Saab! — Björn Andersson leikur ekki með sœnska liðinu hér á laugardaginn Það, sem skeði I leik Saab og FH i Sviþjóö á dögunum, var einfaldlega það, að hinir dönsku dómarar, sem leikinn dæmdu, fóru úr sambandi, sagði Birgir Björnsson, þjálfari FH I gær. Á laugardaginn verður siðari leikur FH og Saab I Laugardalshöllinni og þarf FH að sigra með tveggja marka mun til að komast áfram — og eitt er vlst. AHir möguleik- arnir eru FH-megin — Viöar Simonarson með á ný, og engar likur, að sögn FH-inga, að Björn „stóri bangsi” Andersson, þekkt- asti leikmaður Saab, leiki hér á laugardag, þó svo hann sé skráð- ur i sænska liöið. Það var mikiö skrifað 1 sænsku blööin fyrir leik Saab og FH, að leikmenn FH væru mjög grófir. Stööugt herjað á þvi. Dönsku dómararnir ætluöu greinilega að halda leiknum „niðri”, en dómar þeirra uröu beinllnis furðulegir og bitnuöu mjög á FH-ingum. Strax i fyrsta upphl. Svia rakst Sæmundur Stefánsson á einn Svi- ann og var samstundis vikið af leikvelli — án nokkurrar áminningar. I næsta upphlaupi Svia var Geir Hallsteinssyni vikið af velli — einnig án áminningar. Þannig var dómgæzlan og ekki furöa aö upp úr syöi i lokin. Nú er siðari leikurinn fraipund- an — og þar verður spenna. FH- ingar segja Saab mun betra lið en Hellas, sem lék hér. nýlega. Norskir dómarar dæma leikinn á laugardag, en hann hefst kl. fjög- ur. Sænsku leikmennirnir koma til íslands annað kvöld. Forsala á aögöngumiöum hefst I dag I Iþróttahúsinu i Hafnarfiröi og I Laugardalshöll — kl. 5.30 á báöum stöðum til átta. Á sama tima á morgun ef einhverjir miö- ar veröa eftir. — hsim. Meöan þeir ræðast viö koma þeir aö búö Runólfs___________ ■petta er stóra tækifærið, Lolli. Ég verö landsliösmaöur og kem mömmu til sérfræðinga Birta og ylur i skammdeginu. Vetur er sú árstið, sem bezt hentar til að mála innanhúss. Færið birtu og yl í húsið, með samstemmdum lituraíog litatónum. IIT&ETEX Munið nafnið VITRETEX, það er mikilvægt, þvi: Endingin vex með VITRETEX. Framleiðandi á islandi: S/ippfé/agið íReykjavíkhf Málningarverksmiðjan Dugguvogi - Símar 33433 og 33414

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.