Vísir - 17.10.1974, Blaðsíða 10

Vísir - 17.10.1974, Blaðsíða 10
10 Vlsir. Fimmtudagur 17. október 1974 IA meöan Tarzan og félagar [stara á gamalmenniB, semj skömmu áöurvarhin fallega Merala hverfur ftaö tyrir fullt og allt. te |„Komiö”, segir Tarzan, og hljóöur hópur yfirgefur her bergiö, þar sem enn logarj Rétt, vinur! Lætur sem þú hafir j ekki séB mig, en ég Þetta þarf ég ekki aö þola! Ég læt hvína svo i mér gegn i Johnny Paragon, aB þaö heyrist til Hong Kong. Já? Desmond, Paragon er harö vitugur and stæöingur. Láttu mig ná til stráksins. Hvaö geröi hann. Hann málaði klám á nýja skjöldinn minn 66 9ð VINNINGUR i merkjahappdrætti Berkavarnadags 1974 kom upp á númer 5139 Vinningsmerkinu ber að framvisa i skrif- stofu S.l.B.S. Suðurgötu 10. S.Í.B.S. 50 m2 lagerhúsnœði óskast Við viljum strax leigja 50 — 100 ferm. lagerhúsnæði, þar sem aðkeyrsla er, auðveld. Uppl. i sima 83111. Hafnfirðingar Leikfélag Hafnarfjaröar óskar aö taka á leigu geymslu- húsnæöi strax. Þarf ekki aö vera mjög stórt. Slmi 28548. SAMKEPPNI UM GÆÐAMERKI EIN VIKA TIL STEFNU Útflutningsmiðstöð iðnaðarins minnir á að nú er aðeins ein vika til stefnu til að skila tillögum i samkeppni um gerð gæðamerkis fyrir iðn- aðarvörur til útflutnings. Samkeppnisreglur fást á skrifstofu Útflutningsmiðstöðvar iðnaðarins, Hallveigarstig 1, sími 24473. Veitt verða þrenn verðlaun, fyrstu verðlaun kr. 110.000.00 og önnur og þriðju verðlaun kr. 25.000.00. SENDI' SVEINN Óskum að ráða sendisvein eftir hádegi. Þarf að hafa hjól VXSIR Hverfisgötu 44 — Sími 86611 VELDUR,HVER SAMVINNUBANKINN , m Fat City ÍSLENZKUR TEXTI Ahrifamikil og snilldarlega vel leikin ný amerlsk úrvalskvik- mynd i litum. Leikstjóri: John Huston. Mynd þessi hefur allstaöar fengiö frábæra dóma. Aðalhlutverk: Stacy Keach, Jeff Bridges, Susan Tyrrell. Sýnd kl. 6, 8 og 10. AUSTURBÆJARBÍÓ Kona prestsins Bráöskemmtileg ný itölsk ensk kvikmynd i litum, framleidd af Carlo Ponti. Aöalhlutverk: Sophia Loren, Marcello Mastroianni. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ Neyðarkall frá norðurskauti Metro-Goldwyn-Mayef presents . Martin Ransohoff's Production of “Ice Station Zebrá ?•> Super Panavision® and Metrocolor eftir sögu Alistair MacLean ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABÍO Rödd að handan (Don't look now) islenzkur texti Aöalhlutverk: Julie Donald Sutherland Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Christie Tónleikar kl. 8,30. KOPAVOGSBIO Hús hatursins The velvet house Spennandi og taugatrekkjandi ný bandarisk litkvikmynd um brennandi hatur eiginkonu og dóttur. Leikstjóri: Viktors Ritelis. Leikendur: Michael Gough, Yvonne Mitchell, Sharon Burnley. Islenzkur texti. Sýnd kl. 8 og 10 Mánudag til föstudags. Laugardag og sunnudag kl. 6, 8 og 10. IMMiniíM Drepið Slaughter Sérlega spennandi og viðburöahröð ný bandarlsk lit- mynd i Todd-AO 35, framhald af myndinni Slaughter, sem sýnd var hér fyrir skömmu. Nú lendir Slaughter I enn háskalegri ævintýrum og á sannarlega i vök að verjast. Jim Brown, Don Stroud. Islenzkur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Vl NAUTASKROKKAR Kr.kg 397.- Innifaliö I veröi: Útbeining. Merking. Pökkun. Kæling. KJÖTMIÐSTÖÐIN Lakjarveri, Laugalok 2, timl 35020

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.