Vísir - 12.11.1974, Blaðsíða 2

Vísir - 12.11.1974, Blaðsíða 2
2 Vlsir. Þriðjudagur 12. nóvember 1974. risntsm: Tókst þú eftir fallegu norðurljós- unum um hálfellefu leytið i gær- kvöldi? ‘ LESENDUR HAFA ORÐID Dómur Þorsteins Ulfars Björnssonar kvikmyndagerðarmanns: Vala Valdimarsdóttir : —Nei, ég var lasin i gærkvöldi svo ég var ekkert úti, en annars staldra ég alltaf við, ef ég sé falleg norður- ljós. Kristján Asgeirsson , fram- kvæmdastjóri: —Ég tók nú ekki eftir þeim. Annars hef ég mikib dálæti á norburljósum og himn- inum yfirleitt. Anna Jónsdóttir, húsmóðir: —Ég sá þau ekki. Það hefur liklega verið eitthvab spennandi i sjón- varpinu. Ég leit ekkert út. Guðmundur Sigurjónsson, verk- stjóri: — Ég tók ekki eftir þeim. Ég var lftib á ferbinni. Ég fór eitt- hvab smávegis á bílnum, en þá horfir mabur aubvitab aballega á veginn. Rögnvaldur Pálsson, málara- meistari: — Ég tók ekki eftir norburljósunum nei, þvi ég hef liklega verib háttabur um þetta leyti. Gubrún Þóröardóttir, skrifstofu- stúlka: — Nei, ég sá nú ekki norburljósin. Ég man samt ekki, hvab ég var ab gera um þetta leyti, en ég hef liklega ekki veriö ab horfa upp i loftiö. Þorsteinn tJlfar Björnsson sendi blaðinu þennan kvikmyndadóm um ,,The Exorcist”. Vegna mikils umtals um myndina þykir ástæða til að birta grein „The Exorcist" er skammarlega léleg Þorsteins: THE EXORCIST (Særingar- maðurinn eöa Fjandafælan) Leikstjóri: William Friedkin Bandarisk, 122 min. gerð 1973 I Panavision og Metrocolor. Aðalleikendur: Eilen Burstyn, Max von Sydow, Lee J. Cobb, Jason Miller, Linda Blair. Söguþrábur: Gamall Jesúitaprestur (Sydow) er viö fornleifaupp- gröft I Noröur-íran. Hann finnur á sér, ab eitthvaö liræöilegt muni ske eftir ab hann hefur fundiö haus af einhverri djöfla- styttu. Chris MacNeil (Burstyn) er fráskilin og þekkt kvikmynda- leikkona. Hún er i Georgtown vib kvikmyndatöku og dóttir hennar 12 ára, Regan (Blair) er hjá henni. Þab fara aö heyrast högg á næturnar á loftinu fyrir ofan herbergi Regans. Regan fer aö hegöa sér undarlega og nota ljótt oröbragö. Læknar og sálfræöingar standa ráöþrota frammi fyrir fyrirbærum eins og þvi, aö húsgögn fara á hreyfingu, Regan talar meö mörgum röddum og breytist all- svakalega i útliti. Þeir ráö- leggja frú MacNeil ab fá prest til aö reka út þessa illu anda i stelpunni. Frúin talar viö föbur Karras (Miller) og hann, eftir ab hafa sannfærzt um, aö Regan sé haldin illum anda eftir mörg „æsileg” atvik, fær yfirmann sinn til aö samþykkja særingu. Þab er náb i gamla Jesúita- prestinn, Lankester Merrin (Sydow) til að hafa yfirumsjón meb verkinu, þvi nú skal freista þess ab reka djöfsa út. Þaö blessast ab lokum, en svona til ab reka endahnútinn svolitiö hressilega á myndina, þá kostar þaö dauða beggja prestanna. Exorcist skammarlega léleg Ef þessi mynd speglar Holly- woodframleibsluna 1973, þá er illt i efni. Ég held, ab svo sé þó ekki nema aö litlu leyti, sem betur fer. Aö minnsta kosti eru myndir eins og „Save the Tiger”, „The Conversation” og „Chinatown” svo miklu betri að þaö er hreint með ólikindum, aö þær skuli koma frá sömu draumafabrikkunni. The Exor- cist er svo léleg, að það er hreint skömm aö. Hún er meira aö segja svo léleg, aö þaö væri vanviröa aö likja henni við svo Þórður Guðmundsson hringdi: „Ég hef rekiö mig á þaö, aö bankar reikna ekki vexti af lánum, eins og manni er kennt i skóla. aö eigi að gera þaö. Sú aðferð. sem bankarnir nota, er ólógisk aö minu mati. 1 skólum er kennt I sambandi viö vaxtaútreikning, aö reikningsmánuöur sé alltaf 30 dagar, og reikningsáriö 360 dag- ar. Bankarnir telja hins vegar hvern einasta dag vixiltimabils. Þannig er manni t.d. gert aö greiða vexti i 92 daga fyrir þriggja mánaöa vixil, sem tek- góöar myndir sem Dracula eöa Frankenstein. Og svo fékk hún Óskarsverölaun. Þar meö er hægt aö fullyrða, ab þessi vafa- sami gæöastimpill er ekkert annaö en vanviröa á öörum myndum. En annars fékk hún verðlaun fyrir handrit. Þaö er skrifaö af William Peter Blatty. Blatty þessi kvaö hafa verið yfirmaöur deildar Banda- rikjahers, sem fjallar um sál- fræöilegan hernaö. Enda veit hann vel hvaö hann er aö gera, þegar hann skrifar handritiö. Og meö þvi byrjar þetta allt saman. Þegar áhorfandi gekk út af sæmilegri hrollvekju, haföi hann alltaf þá öruggu vissu, að þaö góöa sigraöi þaö illa. En ekki þegar hann gengur út af The Exorcist. Þaö er meira aö segja látiö óbeint aö þvi liggja, aö drisillinn I Regan sé á ferli, og leitandi að einhverjum til aö laumast inn I. Það er þessi sálfræöilegi ótti, sem gerir þessa mynd svo ógeðslega. Ég er kvikmyndageröarmaður, og þegar ég sá þessa mynd, var ekki eitt einasta skot og brella, inn er 1. október, og á aö greiöast 1. janúar. Þetta væri allt ósköp skiljan- legt, ef bankarnir reiknuðu 365 daga i árinu. En svo er ekki. Þeir reikna 360 daga i árinu. Þannig aö þegar deiling fer fram, veröur útkoman hagstæðari fyrir bankann en ella. Vextirnir hækka örlitiö. Þetta eru að visu ekki háar fjárhæðir. Af 150 þúsund króna vixli til þriggja mánaöa eru þetta um 200 krónur. En útlánsviöskipti bankanna skipta hundruöum milljóna, ef ekki milljöröum ár hvert. Þetta sem ég sá ekki i gegnum eöa gæti leikið eftir, ef ég heföi til þess peninga og tæki, en samt leib mér engan veginn vel, þegar ég kom út. Og trúi ég þó ekki á djöfulinn og hans útsendara. Jón Gunnar Arnason myndlistarmaður sagöi ein- hvern tima I viðtali: „Afstööu- leysi er glæpur”. Ég er alveg fyllilega sammála þessu, en hins vegar taka hvorki Blatty rithöfundur né Friedkin leikstjóri afstöðu. Þaö er einmitt þetta afstööuleysi, sem eyöileggur þessa mynd. Hvorugur þessara mann gerir ráö fyrir, aö áhorfandinn geti hugsað. Friedkin gerir nákvæmlega sömu vitleysuna og I French Connection. Hann tekur áhorfendur I smáferð og skilur svo viö þá á sama hátt og þeir fóru inn, engu bættari. Meö öörum orðum, áhorfendur eru teknir og þeim er nauðgað andlega i 122 minútur. Friedkin notarhvert einasta ódýrt bragö, sem kvikmyndatæknin hefur yfir að ráöa. Stórir skuggar, sterk ljós, lýsing neðan frá og Gjaidkeri i banka teiur penlnga. Hvaö hafa bankarnir miklar tekjur árlega af þvi aö haga tölum þannig, aö vextir veröa hærri? verða alldrjúgar upphæöir sem koma inn svona, aðeins vegna þessara reikningsaöferða. Gaman væri, ef einhver banka- maöurinn útskýröi þetta.” upp. Hraöar klippingar og hljóö eru notuð til hins ýtrasta. Reynt er aö láta myndina lita svo út sem hún taki sjálfa sig alvarlega og útkoman varö svo þetta. Þrátt fyrir allar brellurn- ar er filman mjög yfirborðs- kennd og litt rannsóknarverð. Einn allsherjar rugl- ingur Uppbyggingin er fremur hægfara til aö byrja með. Það eina, sem gefur I skyn þaö, sem á eftir aö koma, er tilhneiging til aö brjóta upp atriði, þegar spennan er aö byrja. En fljótlega fara allar hömlur til fjandans I þess orðs fyllstu merkingu og úr verður einn allsherjar ruglingur. Viö erum neydd til aö viðurkenna, að ástand og hegöun stúlkunnar er hafið yfir allan skilning. Lækna- visindin eru ráöþrota og sál fræöingar vita ekkert, hvað þeir eiga aö gera. Jafnvel lögreglu- foringinn, sem blandast i málið, getur alls ekki komið þessu öllu heim og saman. 1 staðinn talar hann bara um kvikmyndir viö unga prestinn. Ungi presturinn, faöir Karras (leikinn af Jason Miller) er þjáöur af móðurmissi og fullur efasemda og eins og löggan segir honum svipaöur John Garfield, allt þetta hjálpar Miller til aö gera persónuna nánast mannlega. Max von Sydow, sem við höfum þegar séö, I algjörlega óviðkomandi „prólóg” aö þvi er virðist, gefur myndinni þaö litla gildi sem hún hefur sem yfir-fjandafæla. Aörir leikarar standast ekki raunina sem skyldi, nema þá helzt Lee J. Cobb sem lögreglu- foringinn. Þó er hann ekki alveg nógu sannfærandi, eða hvernig má þaö vera, aö maöur, sem er svo mannlegur að þaö veröur að barnaskap á köflum, er geröur aö yfirmanni I morödeild lögreglunnar. Ellen Burstyn sem frú MacNeil er of yfirdrifin til aö vera sannfærandi og Linda Blair sem Regan er bara litil og sæt stelpa innan um fullt af at- vinnumönnum aö reyna aö vera leikkona. Warner Bros. hafa haldið þvi fram, að hún hafi leikið allt nema 30 sek. af sinu hlutverki, en leikkona aö nafni Eileen Dietz segist hafa hlaupiö i skaröiö fyrir Blair i öllum at- riðunum, sem Regan er haldin illum anda. Eftir aö hafa séö myndina og vitað um þetta fyrirfram, finnst mér þetta mjög liklegt. Ég reyndi aö fullvissa mig um þetta atriöi af eöa á, en munfli þó ekki sverja fyrir þaö. Léleg lýsing Tæknilega séð er filman svona og svona. Lýsing er hreint út sagt fáránlega hlægileg á köfl- um, og nægir i þvi sambandi að benda á atriðið, þar sem Merrin yfir-fjandafæla kemur að húsi MacNeil. Annars er allur seinni helmingur myndarinnar út i hött, hvað lýsingu áhrærir. Klippingar eru nákvæmar og hraöar, eins og þær verba aö vera I mynd sem þessari. Annars sæist svindlið all greinilega. Tæknibrellurnar jafnast á við James Bond mynd aö magni til. Það er annar af tveim ljósum punktum við þessa mynd tæknilega séð. Hinn er „laboratory” eða framköll- unar og eintakagerð. Tækni- brellurnar eru margar hverjar snilldarvel gerðar. Maður sér Svona nœla bankarnir sér í aukatekjur I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.