Vísir - 12.11.1974, Blaðsíða 16
vísm
Þri&judagur 12. nóvember 1974.
Kona fyrir
vörubíl á
illa lýstri
gangbraut
47 ára kona slasa&ist mikib á
höf&i, er hún varö fyrir vörubil á
Akureyri i gærmorgun.
Kona var aö fara yfir gang-
braut viO gatnamót Þórunnar-
strætis og Þingvallastrætis. Þetta
var um kl. 8.50 I gærmorgun, en
þá var slydda og slæmt skyggni á
Akureyri. Vörubflstjórinn, sem
ók á konuna, segist ekki hafa orö-
iö hennar var, fyrr en billinn ók á
hana. Þar sem slysiö varö, er
ekki góö götulýsing.
Samkvæmt upplýsingum
sjúkahússins á Akureyri, var Ifö-
an konunnar nokkuö góö i morg-
un. Hún slasa&ist mest I andliti.
— ÓH.
úr
sœti fyrír
fullorðna
„Mér kom i hug leiöari Visis,
sem bar yfirskriftina „Negrarnir
okkar”, þegar ég hlýddi á son
minn rekja raunir sfnar eftir aö
hafa fariö I Laugardalshöliina á
sunnudaginn,” sagöi Tómas
Agnar Tómasson I viötali viö Visi
i gær. .
„Þessi sonur minn frá fyrra
hjónabandi er 14 ára og býr i Vik i
Mýrdal. Haföi hann gert sér sér-
staka ferö i bæinn nú um helgina
til aö sjá leikinn á milli FH og
Svisslendinganna i handknatt-
leik,” hélt Tómas áfram máli
sinu.
„Sá litli haföi beöiö mig um aö
útvega sér miöa, sem ég og geröi.
Ég fékk miöa sem á stóö skýrum
stöfum: sæti i sal. Og meö þennan
miöa fór sonur minn einn i höllina
allskostar ánægöur og tók sér sæti
i sal.
En þegar leikurinn er aö byrja,
birtist einn starfsmanna hallar-
innar og rekur son minn og
nokkra stráka á hans aldri úr
sætunum. Sagöi aö þeir ættu aö
setjast á gólfiö til aö fullorönir
gætu notaö sætin þeirra.
Strákarnir reyndu aö sjálfsögöu
aö malda i móinn, eú á þá var
ekki hlustaö og uröu þeir aö lúta I
lægra haldi.”
„Þetta finnst mér i hæsta máta
óverjandi framkoma viö dreng-
ina,” sagöi Tómas aö lokum.
„Þeir voru meö miöa, sem borg-
aö haföi veriö fyrir fullu veröi,
krónur 500, og áttu fullan rétt á aö
sitja i sætum sinum áfram.”
—ÞJM
Alltaf tap
á hótel KEA
Hótel KEA á Akureyri hefur
veriö rekiö meö tapi I 30 ár, eöa
alla sina tiö. Þetta kom fram á
feröamáiaráöstefnu Fjóröungs-
sambands Norölendinga, sem
haidin var á Húsavfk um helgina.
A þessum tima hafa átta hótel-
stjórar veriö viö hótel KEA og
hafa þeir lagt sig aila fram um aö
ná hagna&i af hótelinu, en ekki
tekizt — hvorki fyrir né eftir bar.
IÞ/SH
Slade varð
vel til
kvenna
— fengu ball í gœrkvöldi, eins og
þeir höfðu óskað eftir
Þeim varð gott til
kvenna/ félögunum f
hljómsveitinni Slade og
hjálparkokkum þeirra/
er þeir brugðu sér á dans-
leik í Sigtúni skömmu eft-
ir komuna til Islands í
gær. Hurfu þeir flestir af
dansleiknum með dömur
upp á arminn.
„Þaö veröur gaman aö spila
hér. Þetta er svo skemmtilegt
fólk,” sagöi gitarleikarinn Dave
Hill, þegar blaöamaöur Visis
gaf sig á tal viö þá félaga á
meöan þeir sátu saman viö borö
i salnum og drukku létt vin —
hver meö sina flösku. Og allir
kepptust þeir félagarnir viö aö
hrósa kvenfólkinu. Þegar svo
ljósmyndarinn okkar geröi sig
liklegan til aö mynda hljóm-
sveitarmennina, þar sem þeir
sátu viö boröiö, spratt einn af
þrekvaxnari fylgifiskum hljóm-
sveitarinnar á fætur og skipaöi
honum meö vel völdum, brezk-
um fúkyröum aö hypja sig i
burtu meö myndavélina. „We
are having fun,” sagöi hann og
geröi sig enn breiöari. En hann
fékkst ekki til aö útskýra, hvers
vegna ekki mætti mynda
skemmtunina.
Okkur tókst aö skjóta nokkr-
um spurningum á ská aö Noddy
Holder, söngvara Slade og
fyrirliöa. Og þar sem hljómsveit
hans er fræg fyrir hamagang á
sviöi, spuröum viö hann fyrst aö
þvi, hvort hann geröi ráö fyrir
aö geta æst upp islenzka
áheyrendur.
„Ég sé ekki, hvers vegna viö
ættum ekki aö geta þaö,”
svaraöihann. „Okkur hefur tek-
izt þaö alls staöar annars staö-
Jim Lea, bassaleikari Slade, hefur gefiðsig Kér á tal vift hlenzka
stúlku á dansleiknum I Sigtúni I gærkvöldi þar sem þeir
félagarnir I hljómsveitinni voru heiöursgestir. — Ljósm: B.P.
ar.” Við sögðum honum aö
brezku hljómsveitinni Naza-
reth, sem hér var I sumar, heföi
mistekizt þaö áform sitt aö æsa
upp áheyrendur sina.
„Nazareth?”, sagöi þá Noddy
og var hugsi góöa stund. Svo
sagöi hann: „Ég hef aldrei séð
þá eða heyrt á hljómleikum.”
— ÞJM/ÓH.
Engin leikfimi í dag
Þeir vildu ólmir komast I
ieikfimi, þessir strákar I
Vogaskólanum. Þegar þeir
komu þó a& dyrum Iþrótta-
hússins I Vogaskóla I gær,
voru þær har&Iæstar og á þeim
stóö „Leikfimi feliur ni&ur I
dag, þar sem ekki er byrjaö á
viögerö á hita- og loftræsti-
kerfi”.
t nær fjögur ár hefur veriö
kennt I fimleikahúsinu, án
þess aö gengiö hafi veriö frá
hita og loftræstikerfi. Nú
finnst kennurunum nóg komiö
og hafa þvi neitaö a& kenna I
húsnæöinu, þar til úrbætur
veröa geröar. En me&an hita-
og loftræstikerfiö er ófrágeng-
iö, eins og nú.er mjög kalt I
salnum og loftlaust.
t morgun haföi ekkert veriö
byrjaö á úrbótum og þvl fellur
leikf imikennsian I Voga-
skólanum Hka niöur I dag.
Ljósm Bragi. —JB
fflsf 1 Jgj
í
1,1 j 1
■rTv
„Enga panik
strákar! "
var hrópað
um leið og
rúta með
heilu hand-
boltaliði valt
á hliðina
„Hútan bara valt hægt og
rólega á hli&ina. Og meöan viö
vorum aö velta hver yfir annan,
hrópaöi einhver: Svona strákar,
rólegir, enga panik”.
Þetta sagöi Björn Kristjáns-
son, kaupmaður og handknatt-
leiksdómari, þegar hann lýsti
fyrir blaðinu ævintýri þvi, sem
handknattleiksliö Fylkis lenti i i
gærdag. Liöið var á leiö frá
Akureyri til Reykjavikur i rútu,
eftir kappleik á Akureyri, um
helgina.
„Viö vorum veöurtepptir, þaö
var ekkert flug suöur. Þess
vegna ákváöum viö að taka rútu
á leigu og fara þannig til
Reykjavikur. Þegar viö vorum
komnir norðarlega i Oxnadals-
heiöina, var svo slæmt skyggni
að bilstjórinn sá ekki út úr aug-
unum. Hann vissi þvi ekki til
fyrr en rútan var komin út af
veginum, og fór að siga á hljð-
ina,” sagöi Björn.
Hann sagöi, aö ekki heföi bor-
iö á hræöslu hjá neinum við
veltuna. Rútan valt aöeins á
hliöina, og enginn meiddi sig hiö
minnsta.
„Viö selfiuttum okkur svo upp
um dyrnar og gengum i tæp-
iega hnédjúpum snjó aö sælu-
húsi sem var i hálfs kilómetra
fjarlægö”,hélt Björn áfram frá-
sögn sinni. „Þar biðum viö,
meöan önnur rúta kom og hélt
áfram meö okkur. Kranabill
kom svo aö rétta hina rútuna
viö”, sagði hann aö lokum.
— ÓH.
Listaverk í göngugötu:
Tómas nú
einn eftir
Reykvikingar njóta þess nú ekki
lengur aö viröa fyrir sér listaverk
I Austurstræti, þvl þau hafa nú öil
veriö fjarlægö. Reyndar stendur
Tómas þar enn og virðir fyrir sér
dætur Austurstrætis, en stytta
hans var eina verkiö sem ætlaö
var a& standa þar til frambúöar.
Sýningunni I heild var ekki ætlaö
aö standa nema út septem-
bermánuö, þó engum hafi veriö til
ama aö hún dróst eilitið á langinn.
Stallarnir munu veröa fjarlægðir
og ekki hefur veriö tekin
ákvöröun um aö setja þar upp
fleiri listaverk til frambúðar.
Mun þvi Tómas rikja þar einn enn
um stund. t skipuiagi strætisins
er gert ráö fyrir gróöurreitum, en
þaö verður þó vætanlega aö bi&a
komu vorsins. -JH-