Vísir - 12.11.1974, Blaðsíða 9

Vísir - 12.11.1974, Blaðsíða 9
Vlsir. Þriöjudagur 12. nóvember 1974. Vlsir. Þriöjudagur 12. nóvember 1974 | Aldrei skipt inn á og f Grótta gaf eftir í lokin — Seltjarnarnesliðið náði tvívegis þriggja marka forskoti, en missti allt niður í lokin. Haukar unnu með þriggja marka mun 19:16. Hjatti Einarsson varfti vei fyrir FH — en þarna sá hann ekki vift „öörum gömlum”. Gunniaugur Hjálmarsson lyftir knettinum yfir Hjalta og I mark I fyrri hálfleik. Þórarinn og Ólafur (lengst til hægri) horfa á tilburöi ,,gömlu mannanna". Ljósmynd Bjarnleifur. Þaö leit lengi vel út fyrir I gær- kvöldi, aö Reykjanesmeistararn- ir af Seltjarnarnesinu — leikmenn Gróttu — ætluöu enn aö koma á óvart, þegar keppnin i 1. deild hófst I Hafnarfiröi. Grótta, sem sigraöi bæöi FH og Hauka i Reykjanesmótinu, lék þá viö Hauka — og þaö var ekkert fagnaöarhróp, sem mætti liöinu á „heimavelli” þess, þegar þaö gekk til leiks. Nei, þaö var eitt- hvaö annaö — en leikmenn Gróttu þögguöu hins vegar niöur hróp áhorfenda lengi vel. Léku prýöi- lcga framan af og voru komnir þremur mörkum yfir um miöjan hálfleikinn. Þá var hljótt I iþróttahúsi Hafnfiröinga. En leikmönnum Gróttu tókst ekki aö fylgja eftir þessari góöu byrjun. Þegar liöa tók á siöari hálfleikinn fór leikur liösins aö HJALTI BJARGAÐI FH Hjalti Einarsson, landsliös- kappinn snjalli, var sannarlega bjargvættur FH-inga loka- minúturnar I æsispennandi leik FH og tR I Iþróttahúsinu i Hafnarfiröi I gærkvöldi. Hann varöi vitakast Sigtryggs Guö- laugs — siöan hörkuskot frá sama manni — og fékk aöeins á sig eitt mark slöustu þrjár mlnúturnar, þegar allt var á suöupunkti I viöur eign félaganna I 1. deild. FH-ing- ar tveimur færri I lokin, þegar Þórarni Ragnarssyni og Gils Stefánssyni var vlsaö út af fyrir gróf brot. En FH, sem þá haföi tveggja marka forskot, tókst aö halda knettinum og þaö var ekki fyrr en fimm sekúndum fyrir leikslok, aö tR-ingar skoruöu sitt siöasta mark. Þaö nægöi ekki — islandsmeistarar FH hófu vörn titils sins á sigri — naumum sigri 19-18. En það er ekki víst, aö liöin i 1. deild fái svona gott tækifæri oft i vetur eins og ÍR-ingar i gærkvöldi til aö sigra Islandsmeistarana. Þaö var greinilegt, að leikur FH- inga á sunnudag i Evrópukeppn- inni „sat i” leikmönnum liösins og máttarstólpar liösins, Geir Hallsteinsson og Viöar Simonar- son, ekki I þeirri æfingu aö þola slikt álag. Einkum á þetta viö Geir, sem engan veginn hefur náö sér eftir veikindin i sumar. En ýmsir minni „spámenn” liösins létu óvenjumikiö að sér kveöa i gærkvöldi — og það nægði til sigurs t.d. átti Þórarinn aftur 100% nýtingu — skoraði fjögur mörk i fjórum tilraunum — tvö viti. En IR-ingar voru klaufar — já, miklir klaufar. Þeir köstuðu frá sér gullnu tækifæri til að sigra Is- landsmeistarana — já, beinlinis köstuöu þvi út um gluggann i iþróttahúsinu i Hafnarfirði. Mis- tök þeirra i leiknum voru mikil og enginn var meiri syndaselur, en sjálfur landsliðsmaðurinn Brynjólfur Markússon. Mistök hans i skotum voru mikil — en var Brynjólfur tekinn út af, siðan Agúst eftir aö hafa skorað fjórða mark IR. Bilið minnkaöi — eftir 20 min. stóö 8-7. Siöan fór allt i sama fariö hjá IR — staðan i hálf- leik var 11-7 fyrir FH og auðveld- ur sigur virtist blasa viö. En það var eitthvað annað. Geir, sem litiö reyndi markskot i þessum leik, en lék i þess staö upp ★ Varði vítakast í lokin og hörkuskot ÍR-inga og íslandsmeistarar FH sigruðu með eins marks mun, 19:18 þegar hann var tekinn út af um miöjan fyrri hálfleikinn — fór IR að vinna upp forskot FH. Kom muninum niöur i eitt mark, en siöan kom Brynjólfur inn á aftur og alltfór i sama fariö hjá IR-ing- um. Sama á aö nokkru leyti viö um „risann” Agúst Svavarsson — hann missti boltann hvað eftir annaö frá sér og þó svo þessir tveir menn væru markahæstir IR- inga, lék liðiö bezt, þegar þeir voru ekki inn á. Leikurinn var jafn framan af — allt upp i 3-3eftir 10 min., en siðan fóru FH-ingar aö draga framúr, mest vegna þess hve skotnýting IR-inga var slæm. FH komst i 7-3 um miðjan hálfleikinn — og þá Brazzarnir gera það gott í Frakklandi! Jair og Paulo Cesar, sem báóir voru I HM-liði Brasiliu i Vestur- Þýzkalandi i sumar, gera þaö gott I nýja liöinu sinu — Olympique Marseille I Frakklandi. Þeirsendu eitt bezta liö Frakk- lands á undanförnum árum, AC Monaco út úr bikarkeppninni á dögunum. Cesar skoraöi 3 mörk og Jair 1 i 4:1 sigri Olympique. Báöir voru þéssir kappar keyptir til Frakklands I sumar og er sagt aö Olympique hafi greitt fyrir þá um 100 milljónir is- lenzkra króna, og tekjurnar sem þeir hafi fyrir aö leika þarna séu nær helmingi hærri en þær, sem þeir höföu i Brasiliu. Eftir þeim báðum er haft, aö aöeins Pele hafi haft sæmileg laun fyrir að leika knattspyrnu i þessu landi knattspyrnunnar. félaga sina, jafnaöi strax i siöari hálfleik mark Agústs Svavars- sonar, en „risinn” bætti fljótt við tveimur og spenna fór að færast I leikinn. En FH haföi þó 2ja til 3ja marka forustu, þar til á 22. min. að kempan Gunnlaugur Hjálmarsson minnkaði muninn i eitt mark 17-16. Arni kom FH i 18- 16. En Sigtryggur Guölaugs — markakóngurinn úr Þór — skor- aöi úr viti fyrir IR. 18-17 og aftur fékk 1R viti — en nú geröi Hjalti sér litiö fyrir og varöi frá Sig- tryggi. Þar með innsiglaði hann raunverulega sigurinn, þvi rétt á eftir skoraði Þórarinn úr viti fyrir FH. 19-17 og tvær min. til leiks- loka. IR-ingarreynduaöjafna, en Hjalti, sem stóö nær allan timann i marki, þrátt fyrir hörkuskot, sem fór beint i andlit hans, tók þá til sinna ráða — og hleypti knettinum ekki framhjá sér fyrr en fimm sekúndur voru eftir. Já, þeir gömlu eru elztir. Sigurinn var þvi FH og þaö veröur erfitt aö eiga viö tslands- meistarana I vetur, einkum þegar Gunnar Einarsson bætist i hóp- inn, heill. Hann lék ekki með I gær — hins vegar bróðir hans, sem er i Evrópu- og landsleikjabanninu, Ólafur Einarsson. IR-liöið er stórhættulegt — þaö getur unniö hvaða liö, sem er, en i gærkvöldi fór þaö illa aö ráöi sinu. Mörk FH skoruöu Þórarinn 4 (2 viti), Viðar 4 (Þrjú viti), Jón Gestur 3, Geir 2, Arni Guðjónsson 2, ólafur 2, örn 1, og Gils 1. — Fyrir IR skoruöu Brynjólfur 4, Agúst 4, Höröur Hákonarson 3 (allt viti), Gunnlaugur 3, Þórar- inn Tyrfingsson, Steinn öfjörð, Sigtryggur (viti) og Asgeir Elias- son eitt hver. Dómarar voru Jón Friösteinsson og Kristján örn. Fjórum FH-ingum var visaö af velli, Jóni Gesti, Gils, tvivegis, Ólafi og Þórarni, en engum 1R- ing — og segir þaö nokkuö. FH- ingar tóku betur á en IR-ingarnir. —hsim. riðlast. Það var alltaf „keyrt á” sömu sjö leikmönnunum — skipti- Hœtti að vera Finni — og gerðist Kanada- maður ó örskotsstund Einn af mörgum frábærum iþróttamönnum, sem Finnar hafa alið upp, er skiöastökkvarinn Tauno Kæyhkö. Hann hefur veriö I hópi beztu skiöastökkvara heims, og miklar vonir bundnar viö hann, enda er hann ekki nema rétt liölega tvitugur. Hafa Finnar jafnan hrósaö honum upp i hástert, en nú er komið annaö hljóð i strokkinn. Hann gerði sér ferö til Kanada fyrir nokkrum vikum og er hann kom heim, tilkynnti hann opin- berlega að hann væri hættur aö vera Finni og orðinn Kanada- maöur. Haföi hann sótt um rikis- borgararétt i Kanada og fengið hann á mettima, þar sem þarna var á ferðinni frábær iþrótta- maður. Mun hann keppa fyrir Kanada i öllum stórmótum héðan af og eru Finnar að vonum mjög sárir yfir þvi. Hafa þeir hundskammaö hann i öllum fjölmiðlum og einnig þjálfarann Pentti Ranta, sem fluttist til Kanada fyrir nokkru. En sagt er, aö hann hafi reynt aö fá finnskt skiðafólk til að yfirgefa sitt heimaland og setjast að i Kanada. En Kæyhkö er sá fyrsti sem hann fær til þess. Glefti — Kristmundur Asmundsson horfir á eftir knettinum framhjá landsliösmarkveröi Hauka, Gunnari Einarssyni — en þaft var skamm- vinn gleði. Ljósmynd Bjarnleifur. mennirnir ekkert notaðir allan siðari hálfleikinn — og þessir sjö höfðu ekki úthald i svo krefjandi leik, sem var i Hafnarfirði. Þreytuvillurnar fóru aö segja til sin og Haukar gengu á lagið. Skoruðu sex mörk gegn aöeins tveimur mörkum Gróttu siöasta stundarfjórðunginn — og sigruðu 19-16. Keppnin i 1. deild veröur ekki „dans á rósum” hjá Gróttu i vet ur — i fy.rsta sinn, sem félagið leik ur i 1. deild. An skiptimanna, sem ekki er treyst, nær liöiö skammt I jafn krefjandi keppni — auk þess, sem „fastamennirnir” sjö eru ekki allir i bezta klassa meistaraflokks. Siöur en svo — en Grótta á góöa leikmenn eins og Ivar Gissurarson, markvörö — bezti maöur liðsins — Halldór Kristjánsson, Björn Pétursson og jafnvel Arna Indriöason, þó ekki tækist honum vel upp I þessum leik. Þaö vantar sem sagt fleiri góöa leikmenn og jafnari hjá litla Selt jarnarnesf élaginu. Haukaliðið er heldur ekki lik- legt til stórræða, einkum, þar sem „harðjaxlarnir” Stefán Jónsson og ölafur ólafsson eru ekki jafn léttir á sér og áöur. Hraði er mun minni en i fyrravetur — og yngri mönnunum ekki treyst eins og þá. Það var einstaklingsframtak Haröar Sigmarssonar i siöari hálfleik — eftir mörg misheppnuö skot I fyrri hálfleiknum — sem kom Haukum á sporið. Þá skoraöi Höröur sjö mörk — og varð þvi markhæstur i 1. umferö tslands- mótsins með niu mörk samtals — fjögur viti. Leikurinn var jafn framan af — upp I 2-2, en síöan komst Grótta yfir 4-2 og allt upp I 7-4. Halldór var þá drjúgur viö aö skora — með lúmskum hörkuskotum — og ef hann hefði betra vald á taugun- um gæti hann orðið leikmaöur i alfremstu röö. Þaö er „bolti” i þeim strák. Þessi munur hélzt aö mestu út hálfleikinn — þó minnk- uðu Haukar muninn I eitt mark um tima, en Arni skoraöi siöasta mark hálfleiksins og staöan var 10-8 i leikhléi fyrir Gróttu. Þessi tveggja marka munur hélzt fram á lO.min. en þá fór út- haldið að þverra hjá leikmönnum Gróttu og á sama tima komst Höröur I ham. Haukar jöfnuöu i 12-12 — en Halldór náöi forustu fyrir Gróttu á 15 min. og það var i siöasta skiptið, sem Grótta haföi yfir. Haukar jöfnuðu og komust i 15-14 og þá var greinilegt aö hverjú stefndi. Lokatölur uröu 19- 16 og i lokin heyrðist mikiö i áhorfendum i Hafnarfirði. Það var oft mikil harka I leikn- um og þrir leikmenn Hauka fengu aö kæla sig — ólafur, Elias Jónasson og Arnór Guömunds- son. Einn hjá Gróttu — Arni. Mörk Hauka skoruöu Höröur 9 (4 viti), Ingimar Haraldsson 3, Ólafur 3 (1 viti), Elias 2, Stefán 1 og Guömundur Haraldsson 1. Fyrir Gróttu skoruðu Halldór 6, Björn 5 (2 viti), Arni 2, Krist- mundur 1, Atli Þór 1 og Magnús Sigurðsson 1. Leikinn dæmdu Gunnar Gunnarsson og Siguröur Hannesson. — hsím. Arni Indriftason fyrirlifti Gróttu, hefur sioppift úr gæzlu Stefáns Jóns- sonar og skorar fyrir lift sitt. Ólafur Ólafsson, Kristmundur og Björn Pétursson fylgjast spenntir meft. Ljósmynd Bjarnleifur. Gamli þingmaðurinn þoldi ekki álagið! Ungverjar gerftu sér miklar vonir um aft komast aftur i fremstu röft knattspyrnuþjófta heims, er þingmaðurinn Josef Bozsik var ráftinn knattspyrnu- einvaldur i sumar, enda þar mað- ur, sem kunni sitt fag. Hann haföi miklarráðagerðir á prjónunum, sem allar miöuðust að þvi, aö Ungverjaland yrði meö i næstu HM-keppni og voru þær bæöi stórtækar og róttækar. Eitt af fyrstu verkefnum hans var landsleikur við Austurriki, sem fram fór fyrir skömmu. Ung- verjarnir töpuðu þeim leik 1:0, og þóttu ekki sýna neitt sérstakt þrátt fyrir miklar mannabreyt- ingar og mikið lof. Þessi leikur hefur liklega verið of erfiöur fyrir gömlu stjörnuna Bozsik — hann lék 100 landsleiki fyrir Ungverjaland — þvi skömmu eftir að leiknum lauk, gaf hjartað sig og hann leiö út af. Læknum tókst að bjarga lifi hans, en vafasamt er, að hann fái eða geti fengið að koma nálægt knattspyrnu framar. Everton er mesta jafnteflislift Engiands um þessar mundir og brá ekki út af venjunni á White Hart Lane i Lundúnum á laugardag — gerfti þá jafntefli vift Tottenham 1-1. Þessi mynd er frá leiknum og I hvitu peysunum eru Marteinarnir frægu I Tottenham-liftinu, Chivers (nr. 9) og Peters, sem skallaði aft marki en framhjá. Hjá honum er enski landsliös- maðurinn hjá Liverpool-liöinu, Martin Dobson, en Roger Kenyon er lengst til vinstri nr. 5. EM í bridge: Góður — Ótrúleg spenna meðal efstu þjóða. Frakkar í efsta sœtinu Það var góður dagur hjá íslenzku bridgesveitinni á Evrópumeistara- mótinu i ísrael i gær. I 14. umferð- inni vann hún sinn stærsta sigur á mótinu — hlaut 18 stig gegn tveimur gegn Spáni/ sem er í neðsta sæti í mótinu. I gærkvöldi spilaði íslenzka sveitin svo við Tyrkland og vann aftur góðan sigur — hlaut 15 stig, en Tyrkir fimm. Eftir þessar fimmtán umferðir var íslenzka sveitin komin upp i 12. sæti. Róðurinn er þó erfið- ur framundan — spilað við Dan- mörku og Frakkland í dag — Sviss og Bretland á morgun, en þá lýkur Evrópumeistaramótinu. Staðan á toppnum var afar tvisýn i gær og enn hafa fimm sveitir möguleika á aö hljóta Evrópumeistaratitilinn. Frakkar náðu for- ustu i 14. umferö eftir stórsigur gegn Finn- landi, en þá unnu Norömenn, sem voru efstir, hinn þýðingarmikla leik við Sviþjóð 13-7. I gærkvöldi sátu Norðmenn yfir og hlutu 12 stig. og Frakkar juku forustu sina með þvi að sigra Sviss 15-5. Italir hafa sótt i sig veörið á ný — unnu tvo stórsigra gegn þjóðum á botn- inum, trlandi og Spáni. En staðan er afar tvi- sýn og sjaldan hefur verið eins mikil spenna i toppbaráttunni. I 14. umferð urðu úrslit þessi: Frakkland—Finnland 20+2 Israel—Þýzkaland 15-5 Sviss—Danmörk 20-0 Bretland—Tyrkland 20 + 5 Noregur—Sviþjóð 13-7 Island—Spánn 18-2 Austurriki—Holland 17-3 ttalia—Irland 20+4 Belgia—Júgóslavia 17-3 Portúgal sat yfir. Frakkland var með 201 stig, Noregur 200, ttalia 193, Sviss 192 og Sviþjóð 186. Island var með 115 stig og i 13. sæti. 1 gærkvöldi var svo 15. umferðin spiluð og þá uröu úrslit þessi: Finnland—Þýzkaland 18-2 Frakkland—-Sviss 15-5 Portúgal—Israel 15-5 Bretland—Danmörk 10-10 Island—Tyrkland 15-5 Sviþjóð—Holland 20+5 Italia—Spánn 18-2 Júgóslavia—Austurr. 13-7 Belgia—Irland - 20-0 Noregur sat yfir. Eftir þessa 15. umferö var staöan þannig: 1. Frakkland 216 2. Noregur 212 3. ttalia 211 4. Sviþjóö 206 5. Sviss 197 6. Portúgal 181 7. Bretland 171 8. ísrael 168 9. Belgia 155 10. Tyrkland 138 11. Danmörk 137 12. tsland 130 13. Holland 125 14. Júgóslavia 119 15. Austurriki 117 16. Finnland 91 17. lrland 79 18. Þýzkaland 78 19. Spánn 65 Eftir niu umferðir i kvennaflokki var Italia i efsta sæti með 145 stig, Frakkland 121, Spánn 114, trland 110, Sviss 104, Sviþjóö 103, Grikkland 88, tsrael 77, Belgia 72, Bretland 70,-Danmörk 67, Holland 67, Þýzkaland 56 og Noregur 48.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.