Vísir - 12.11.1974, Blaðsíða 15

Vísir - 12.11.1974, Blaðsíða 15
Visir. Þriöjudagur 12. nóvember 1974, 15 ÞJÓNUSTA Kæli og frystiviðgerðir. Tek aö mér viögeröir á kæli og frystikerfum, isskápum og frystikistum. Steingrimur Björgvinsson vélstjóri, simi 72580. Tökum að okkur alls konar jaröýtuvinnu. Sjálfskiptar ýtur D4 — D6 — D7 með U-tönn og ripp- er. 30877 — 66468. Húseigendur — Húsbyggjendur Hvers konar raflagnaþjónusta, nýlagnir, viögeröir,dyrasimaupp- setningar, teikniþjónusta. Sér- stakur simatimi millikl. 13 og 15 daglega i sima 28022. S.V.F. Vinnufélag rafiðnaöarmanna Barmahliö 4. Vélavinna — Ákvæðisvinna Tökum aö okkur jarövegsskipti, grunna, plön, lóöir og hvers konar uppgröft. Ýtuvinna, fyllingar, Utvegum mold. Uppl. i sima 71143 og 36356. Kúplingsdiskar heimsþekkt gæöavara og veröiö ótrúlega lágt. Storð h/f Armúla 24. Simi 81430. Loftpressuvinna Tökum aö okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun, alla daga, öll kvöld. Slmi 72062. Sjónvarpsviðgerðir Rafeindatæki Suöurveri, Stiga- hlfö 45, býöur yöur sérhæföar sjónvarpsviögeröir. Margra ára reynsla. RAFEINDATÆKI Sufturveri Sími 3131S Loftpressa Leigjum út: Loftpressur, Hitablásara, Hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn.i. REYKJAVOGUR H.F. Simar 37029 — 84925 ]\ SwíliSTí? Hillu-system Bakkaskápar, hilluskápar, plötu- skápar, glerhurðarskápar, hillu- og burðarjárn, skrifborö, skatthol, kommóður, svefnbekkir, sima- stólar og fl. IDE3C3I RIM STRANDGÖTU 4 HAFNARFIROI tlmi 51818 ! Traktorsgrafa. Leigi út traktorsgröfu til alls konar starfa. Hafberg Þórisson. Sími 74919. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot’ sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Slmonarsonar, Tjarnarstlg 4' slmi 19808. Pipulagnir Tökum aö okkur viöhald og viðgerðir á hita- og vatnslögn- um og hreinlætistækjum. Danfosskranar settir á hitakerfi. Simi 43815. Geymið auglýsinguna. Radióbúðin-verkstæði Þar er gert viö Nordmende, Dual, Dynaco, Crown og B&O. I ’ Varahlutir og þjónusta. verkstæöi, N Sólheimum 35, slmi 21999. I Viljið þið vekja eftirtekt fyrir vel snyrt hár, athugið þá aö rétt klipping og blástur eöa létt krullaö permanett (Mini Wague) réttur háralitur, hárskol eöa lokkalýsing getur hjálpaö ótrú- lega mikiö. Viö hjálpum ykkur aö velja réttu meðferöina til aö ná óskaútlitinu. Ath. höfum opiö á laugardögum. Hárgreiðslustofan Lokkur, Strandgötu 28 Hafnarfiröi. Slmi 51388. Fíat eigendur | Nýkomiö I rafkerfiö. Startarar comp., alternartorar j comp., dlnamóar, anker, spólur, ' straumlokur, segulrofar, bendix- ar, fóöringar, kol og fl. Einka . mboö á EFEL-vörum. Bílaraf h.f. Borgartúni 19, sími 24700. Loftpressur, gröfur, o.fl. Vélaleiga: Loftpressur, traktorsgröf- ur, Bröyt X2 grafa, götusópur o.fl. Verktakar: Gröfum grunna og skuröi. Sjáum um jarövegsskipti. Fjarlægjum hauga o.fl. Tökum aö okkur alla sprenginga- og fleygavinnu. Útvegum fyllingarefni. Tilboö eöa timavinna. UERKFRflmi HF SKEIFUNNI 5 & 86030 Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Sími 43501. Ódýrar kasettur 810 krónur. Frægir listamenn. Steve Wonder, Eric Clapton, Di- ana Ross, Dionne Warwick, Tom Jones, Andy Williams, Johnny Mathis, Ray Conniff, André Previn, Johnny Cash, Otis Redd- ing, Marvin Gay og fleiri. Einnig ferða-kasettutæki, margar gerð- ir. Póstsendum. BÓAA LAUGAVEGl 178 simi 86780 __| i*~i i—> 11—\ REYKJAVIK J ^31 lU (Næsta hús við Sjónvarpið.) V Stifluþjónustan Anton Aöalsteinsson. Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niöurföllum, vanir menn. Upp- lýsingar I sima 43879. Húsbyggjendur Tökum að okkur gólfilagnir, útvegum efni. Uppl. I simum 73102 og 71235. ÚTVARPSVIRKJA MEISTARI Sjónvarpsviðgerðir Tek aö mér viðgeröir á Radio- nette sjónvarpstækjum og radiofónum I heimahúsum á kvöldin. Sérhæfð þjónusta, margra ára reynsla. Einnig til sölu notuö sjónvarpstæki. Pantanir I sima 21694 eftir kl. 13.00. Traktorsgrafa til leigu i stór og smá verk. Tökum aö okkur að skipta um jaröveg i bflastæðum o. fl. steypum plön og stéttar. Útvegum hvers konar fyllingarefni. Jaröverk sf, simi 52274 og 42969. Húsbyggjendur — verktakar Tökum aö okkur gröft, fyllingar, sprengingar ræsalagnir og fleira. Hlaðir sf. Simi 83546, kvöldsimi 40502. Fiat eigendur Kúplingsdiskar, kúplingspressur, olludælur, vatnsdælur, bremsudiskar, bremsuklossar og bremsuljósarofar. Spindilkúlur, stýrisendar, spindilboltar, kveikjuhlutir, kerti og kertaþræöir, demparar, stuöarar, grill og lugtir á flestar geröir. Boddýhlutar 1/127, 128, 850, 124, og 125, þ.e.a.s. bretti, húdd, sflsar, svuntur framan og aftan og fl. ýor.S. varahlutir, zýrmúla 24. Simi 36510. Aðstoð Tökum aö okkur innan- og utanhússviögeröir á járni og timbri. Skiptum um þök, setjum upp milliveggi, setjum I úti- og innihuröir, smlöum glugga I hvaöa hús sem er og fl. Slmi 38929 millikl. 12 og 13og eftir kl. 19. Reynir Bjarna- son. Sprunguviðgerðir og þéttingar meö Dow corning silicone gúmmli. Þétti sprungur I steyptum veggjum, einnig þeim sem húöaöir eru meö skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess aö skemma útlit hússins. Ber einnig Silicone vatns- verju á húsveggi. Fljót og góö þjónusta. DOW CORNING Uppl. I slma 10169. Sjónvarpsviðgerðir. Annast viögeröir á sjónvarpstækjum I heimahúsum. Sér- grein Nordmende og Eltra. Hermann G. Karlsson, út- varpsvirkjameistari. Slmi 42608. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, vöskum, WC rörum og baðkerum, nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Slmi 42932. Eldhúsinnréttingar Smlöa eldhúsinnréttingar og fataskápa I gömlum og nýj- um húsum, verk eru tekin bæöi I tlmavinnu og fyrir ákveöiö verö. Fljót afgreiösla, góöir greiösluskilmálar. Uppl. I slma 24613 og 38734. Pipulagnir Hilmars J. H. Lútherssonar. Simi 27579. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er í húsi — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfiö Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Er stiflað? Fjarlægjum stiflur úr WC-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum, notum ný og fullkomin tæki. Vanir menn. Guðm. Jónsson. Slmi 43752. KENNSLA Almenni músikskólinn Upplýsingar og innritun nýrra nemenda er alla virka daga I skrifstofu skólans Stakkholti 3, slmi 25403 kl. 10 -12 og 18 - 20. Kennslugreinar: harmonika, melódíka, gltar, bassi, fiöla, flauta, mandólin, saxófónn og trommur. Ath. aöeins einnar mlnútu gangur frá Hlemmtorgi. almenni MUSIK-skólinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.