Vísir - 12.11.1974, Blaðsíða 12

Vísir - 12.11.1974, Blaðsíða 12
12 Vlsir. Þriöjudagur 12. nóvember 1974. SIGGI SIXPENSARI A EM I Tel Aviv mættust Italia og SviþjóB 16. umferö. Italir höföu yfir I hálfleik 50-20 — en Sviar breyttu fljótt stööunni I s.h. og voru nokkur spil sjö stigum yfir. Rétt I lokin unnu Italir stig og sigruöu með 12-8. Eftirfarandi spil gaf þeim þá sjö stig. A K y KG10974 ♦ 52 4 AG87 4 A85 4 DG10973 y Á862 y 5 ♦ G943 4 A76 • * 63 4 K104 4 642 V D3 ♦ KD108 4 D952 Eftir aö Brunzell ’..'. opn- aöi i 3ju hendi á einu hjarta á spil noröurs varö lokasögnin fjórir spaöar i austur — eftir talsverðar sviptingar i sögnum. Jörgen Lindquist átti út I suöur. Hann bjóst ekki viö slag á hjarta og spilaöi þvi út tiguldrottningui (Romanov). Austur tók á ásinn og spilaði spaðadrottningu. Þegar suöur lét litiö hætti austur rétti- lega ekki á aö svína — heldur stakk upp ásnum og kóngurinni kom. Eftir þau unnust fjórir1 spaöar auðveldlega. Sennilega tapar austur spilinu ef suöur spilar út hjarta. — Þá er ekki hætta á trompstungu og liklegt að austur svini spaðanum — og tapi þar meö spilinu. A hinu borðinu spiluöu þeir Hall og Lind þrjá spaöa á spiliö — slétt unnir, svo ttalla vann sjö stig á spilinu. Bengt Hammar varö sænskur meistari I hraðskák i ár á undam Harry Schussler (varð 14öa sæti á’ HM unglinga) og Rolf Martens. 1 eftirfarandi stöðu haföi Hammar hvltt og átti leik gegn Niklasson á mótinu. 39. Hxe4+! — Kxe4 40. Bd6 — Ha6 41. b7 — Hb6 42. b8D og Hammar tókst slöan aö máta áöur en klukkan féll. Reykjavlk—Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heim- ilislækni slmi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtu- dags, sími 21230. Hafnarfjöröur—Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar I lögregluvaröstofunni, simi 51166. Á laugardögum og helgidögum,- eru læknastofur lokaöar, en lækn- ir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzia apótekanna vikuna 8.-14. nóvember veröur I Laugavegs- apóteki og Holtsapóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum frldögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum frldögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö slmi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö slmi 51100, sjúkrabifreiö sími 51100. Slysavaröstofan: sími 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, sími 11100, Hafnar- fjöröur sími 51100. Tannlæknavakt er I Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig alla iaugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Rafmagn: 1 Reykjavlk og Kópa- vogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði 1 sima 51336. Hitaveitubilanir slmi 25524. Vatnsveitubilanir slmi 85477. Slmabiianir simi 05. Farfuglar Myndasýning miövikudaginn 13. nóv. kl. 8.30 i Farfuglaheimilinu, Laufásvegi 41. Allir velkomnir. Farfuglar. Muniö handavinnukvöldiö, þriðjudags- kvöld kl. 8-10. Allir velkomnir. Farfuglar. Kaupmannahöfn Vetrarferðir Sjálfstæöisfélögin i Reykjavlk hafa ákveðið aö skipuleggja nokkrar ferðir til Kaupmanna- hafnar I vetur. Ferðirnar verða með mjög hagkvæmum kjörum. Farseöillinn er opinn og gildir I einn mánuð. Fyrsta ferðin verður farin 14. nóvember n.k. og síðan ein ferö I mánuöi. Nánari upp- lýsingar gefur Ferðaskrifstofan Orval simi 26900 og skrifstofa Sjálfstæöisflokksins sími 17100. Mæðrafélagið Fundur haldinn 15. nóv. kl. 20.00 að Hverfisgötu 21. Stjórnin. FUS Kjósarsýslu Aöalfundur félags ungra sjálf- stæöismanna I Kjósarsýslu verö- ur haidinn i Hlégaröi þriöjudag- inn 12. nóvember n.k. Fundurinn hefst kl. 21.00. A dagskrá eru venjuleg aðalfund- arstörf. Félagsmenn eru hvattir til aö fjölmenna og taka meö sér nýja félaga. Huginn FUS Garöahreppur Huginn FUS i Garöa- og Bessa- staöahreppi boöar til stofnfundar byggingarfélags ungs sjálfstæöis- fólks fimmtudaginn 14. nóvember n.k. Fundurinn veröur haldinn aö Lyngási 12 og hefst kl. 8.30. Gest- ur fundarins veröur Skúii Sigurösson, skrifstofustjóri Hús- næöismálastjórnar. Hvöt/ félag sjálfstæðis- kvenna heldur aöalfund þriöjudaginn 12. nóvember kl. 20:30 i Átthagasal Hótel Sögu. Venjuleg aöalfundarstörf. Tillög- ur um lagabreytingar. Stjórnin. Kópavogur — Kópavogur Sjálfstæöiskvennafélagiö Edda heldur aöalfund sinn þriöjudag- inn 12. nóv. n.k. I Sjálfstæöishús- inu, Borgarholtsbraut 6. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn- in. Bakka- og Stekkjahverfi Aðalfundur félags Sjálfstæöis- manna i Bakka- og Stekkjahverfi, veröur haldinn miðvikudaginn 13. nóvember I Miðbæ v/Háaleitis- braut 58-60. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ræðumaöur: Guömundu.r H. Garöarsson, alþingisma&ur fjall- ar un stjórnmálaviöhorfiö. Félagar fjölmennið og takiö meö nýja féiaga. Stjórnin. KR-KONUR Fundur veröur I KR-heimilinu, miðvikudaginn 13. nóv. kl. 20.30. Kryddkynning: Dröfn Farestveit. Stjórnin. Mæörafélagið. Fundur haldinn fimmtudaginn 14. nóvember kl. 20 aö Hverfisgötu 21. Stjórnin. Fundur veröur aö Stigahliö 63, fimmtudaginn 14. nóvemþer ’74, kl. 8.30. Fundarefni: Breytingar á Landakots- kirkju Hr. biskupinn, dr. Hinrik H. Frehen, mun gera grein fyrir nokkrum atriðum sem lágu til grundvallar breytingunum á Landakotskirkju og svara spurningum. Umræður. Veitingar. Félag kaþólskra unglinga. Félag kaþólskra leikmanna. Kvenfélag Kristskirkju. Félag leiðsögumanna Félagiö heldur aðalfund sinn á Hótel Esju fimmtudaginn 14. nóv. kl. 20.30. Fluttar veröa skýrslur stjórnar og nefnda, lagöar fram tillögur til lagabreytinga og kosiö I stjórn og nefndir. Leiösögumenn fjölmenniö. Stjórnin. Kvennadeild flugbjörgunar- sveitarinnar Afmælisfundur miövikudaginn 13. nóv. kl. 20.30. Bolli Magnússon sýnir litskuggamyndir. Mætum allar. Stjórnin. r í DAG | n KVÖLD O □AG | Q KVÖ L Dl UTVARP 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Vettvangur, 1. þáttur Sigmar B. Hauksson tekur til athugunar áhrif hjóna-, skilnaða á börn. 15.00 Miödegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). Tónleikar. 16.40 Litli barnatlminn Anna Brynjúlfsdóttir stjórnar. 17.00 Lagiö mitt Berglind Bjarnadóttir sér um óska- lagaþátt fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Framburöarkennsla I spænsku og þýsku. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir, Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Kristján skáid frá Djúpalæk Bragi Sigurjónsson flytur erindi og ljóö eftir skáldið. 20.00 Lög unga fólksins Ragnheiöur Drifa Stein- þórsdóttir kynnir 20.50 Aö skoöa og skiigreina Björn Þorsteinsson sér um frétta og ofðskýringaþátt fyrir unglinga. 21.40 Myndiistarþáttur i umsjá Magnúsar Tómassonar. 21.50 TónleikakynningGunnar Guömundsson segir frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar Islands i vikunni. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Kvöldsagan: „t verum”, sjálfsævisaga Theodórs Friörikssonar Gils Guðmundsson les (4) 23.00 A hljóöbergi Þýski rithöfundurinn Max von der Grun les úr nýrri skáldsögu sinni. Hljóöritaö á upplestrarkvöldi skáldsins i Rvik 7. þ.m. 23.40 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Utvarp kl. 20.50: FRÉTTASKÝRINGA- ÞÁTTUR LÍKA FYRIR UNGLINGA „1 þætti slnum mun Björn leitast viö aö gefa unglingum skýringár á oröum og hug- tökum, sem oft koma fyrir I fréttum fjölmiöla og eru hinum yngri oft þaö torskilin, aö þau skiija ekki fréttirnar til fulln- ustu”, sagöi Gunnvör Braga, sem hefur meö útvarpsefni barna og unglinga aö gera. Þannig skýröi hún blaðinu frá hugmyndinni aö nýjum þætti, sem hefur göngu sina i út- varpinu I kvöld undir nafninu „Aö skoöa og skiigreina”. Veröur þátturinn á dagskrá næst á e'ftir Lögum unga fólksins á þriðjudögum I allan vetur og annast Björn Þorsteinsson, kennari viö menntaskólann I Kópavogi, umsjón hans. „Björn mun taka fyrir alhliöa fréttir, þ.e.a.s. fréttir úr stjórn- málalifinu, Iþróttafréttir og fréttir úr atvinnulifinu”, sagöi Gunnvör. „Síöar veröa einnig tekin fyrir i þættinum lönd og borgir, sem oft koma fyrir i fréttum fjölmiðla en ungling- arnir hafa ekki fræözt um I skól- anum”. Þá gat Gunnvör um hugmynd aö einum þætti, sem yröi ekki siöur forvitnilegur fyrir hina eldri. I þeim þætti yröu tekin fyrir slang-orð, sem unglingar nota mikiö, án þess aö gera sér grein fyrir, hvar þau eiga uppruna sinn og hvaö þau I rauninni merkja. Aö lokum má geta þess, aö i þessum þætti hyggst Björn svara fyrirspurnum frá hlust- endum, en sérstakur póstkassi veröur opinn fyrir bréf til þáttarins. —ÞJM Krlstjáni frá Djúpalæk veröa gerönokkur skil I útvarpinu I kvöld, en þá fiytur Bragi Sigurjónsson erindi um Kristján og les jafnframt ljóö eftir skáidiö. SJONVARP 20.00 Fréttir. 20.30 Dagskrárkynning og augiýsingar. 20.40 Hjónaefnin. Itölsk fram- haldsmynd, byggö á sögu eftir Alessandro Manzoni. 4. þáttur. Þýöandi Jónatan Þórmundsson. Efni 3. þátt- ar: Er hjónaleysin ungu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.