Vísir - 12.11.1974, Blaðsíða 13

Vísir - 12.11.1974, Blaðsíða 13
Vlsir. ÞriBjudagur 12. nóvember 1974. 13 Jtí, Hjálmar, ég hef sagt að þú mættir klkja hér inn einstaka sinnum — en þaö eru aðeins átta minútur siðan þú fúrst héðan siðast! ' — Það þarf hraustan mann til að þola þær • ráöstafanir, sem gera þarf vegna krankleika i( þinna... 3. ágúst voru gefin saman I hjóna- band I Akureyrarkirkju, ungfrú Sigriður Þorsteinsdóttir frá Akureyri og Guðiaugur Jónsson stýrimaður frá Reykjavík. Heimili þeirra er að Meistara- völlum 35, Reykjavik. Ljósm.: Norðurmynd, Akureyri Sími: 22807 6. ágúst voru gefin saman I hjóna- band i Akureyrarkirkju ungfrú Gréta Berg Ingólfsdóttirog Pétur Jóhann Hjartarson. Heimili þeirra er að Stiflu, Akureyri. Ljósm.: Norðurmynd Akureyri Sfmi: 22807. 20. júll voru gefin saman I hjóna- band I Minjasafnskirkjunni á Akureyri af séra Bjartmari Kristjánss. ungfrú Anna Rósa Danielsdóttir frá Gnúpufelli, Eyjafirði og Sævar örn Sigurðs- son loftskeytamaður. Heimili þeirra er að Vanabyggð 8d, Akureyri. Ljósm.: Noröurmynd, Akureyri Sími: 22807. Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 13. nóv. Wr % m Q S Kv 0 0 Hrúturinn, 21. marz — 20. april. Þú kemst inn i arövænleg viðskipti, þar sem samvinna er einstaklega góð. Þar gæti verið þitt stóra tæki- færi. Vertu ekki of sjálfstæður eða viss um sjálfan þig. Nautið, 21. aprli. — 21. mai. Samband þitt við einhvern nákominn dýpkar til muna. Játaðu öllum góðum tilboðum. Hafðu eftirlit með þörfum maka þins. Hjálpaðu honum að gæta hófs. Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Nýja tunglið otar þér inn i fulla athafnasemi um eitthvert málefni. ,Leitastu við aðleysa verk þitt sem bezt af hendi. Gættu heilsunnar og gerðu leikfimiæfingar. Krabbinn, 22. júní-23. júlí.Það er gott aó geta veriö ákveðinn og taka ákvarðanir upp á eigin spýtur. Littu á rómantik og ást út frá hagnýtu sjónarmiði ööru hverju. Ljónið, 24. júli —23. ágúst.Þú ættir að eyða tíma þinum i rikari mæli á fjölskylduna og heimilið. Þú gætir eignazt nýjan herbergisfélaga eða skipt um heimilisfang. Hafðu hemil á tilfinningunum. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Þú tekur einhvern þátt i málefnum ættingja eða nágranna. Hafðu samband við einhvern nýkominn. Þú þarft að kynna þér eitthvað I sambandi við námiö. Voein. 24. sept. — rj. okt. Hafðu eftirlit með eyðslu þinni samanborið við tekjurnar. Ef þú skipuleggur mál þin, tekst þér að komast á græna grein fjárhagslega. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Þú ættir að byrja á þvi sem þú ert lengi búinn að ætla þér að gera. Þér tekst að vera sérlega hagsýnn i öllum fram- kvæmdum. ' Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des.Gættu þess að tapa ekki trausti vina þinna. Þú hittir einhvern sem orkar mjög sterkt á þig. Haltu taugakerfinu i lagi og misstu ekki andlitið. Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Nýja tunglið kemur þér i kynni við einhverja stórkostlega persónu, sem þú hrifst mikið af. Þú ættir að prófa aö ganga i nýjan félagsskap. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr. Þér á eftir að ganga vel i viðskiptalifinu og ef til vill tekst þér að komast að góðu samkomulagi við lánar- drottin. Leitaðu ráða. Fiskarnir, 20. febr. — 20. marz.Þetta er góður dagur til að gera prófanir eða bæta kunnáttu þlna á einhvern hátt. Gerðu áætlanir vegna áframhaldandi náms næsta ár. I ★ ★ I -v- i 4 4 4 4 t 4 4 4 4 4 4 4 4 t 4 ! t 4 4 4 4 4 4 t ! i 4 4 4 4■ 4 4 4 4 4 4 4 □ □AG | | í KVÖLD | í DAG f í KVÖLD n □AG | SJONVARP KL. 22.05: BALDUR GUÐLAUGSSON TEKUR SÆTI BJÖRNS ( HEIMSHORNI Karamanlis er forsætisráð- herra I bráðabirgðast jórn Grikklands og ieiðtogi hægri manna. Hver veröur árangur hans I kosningunum á laugar- daginn? Um kosningarnar verður fjallað I Heimshorni sjónvarpsins I kvöld. Baldur Guðlaugsson hefur tekið sæti Björns Bjarnasonar i þættin- um Heimshorni og kem ur hann i fyrsta sinn fram i þættinum i kvöld. Mun hann fjalla um orkumál og sam- starf Norðurlanda á þvi sviði. Þá ræðir Arni Bergmann um Grikkland og kosningarnar, sem þar veröa næstkomandi laugardag. Haraldur ólafsson fjallar um biskupastefnuna, sem stendur yfir I Róm. Og loks mun Jón Hákon Magnússon ræða um Sameinuðu þjóðirnar og nýlega atburöi á þeim vettvangi. voru komin til Monza skildu leiöir þeirra. Lúsia og Agn- es héldu til klaustursins, sem bróðir Kristófer haföi vlsað þeim á, en Renzó lagði af stað til Milanó. t klaustr- inu I Monza hitta þær mæög- ur nunnuna Gertrude, sem er furstadóttir. Fyrir milli- göngu hettumunks nokkurs ákveður hún aö taka Lúslu undir verndarvæng sinn. Siðan er rakin saga Gertrude allt frá bernsku til þess tima, er hún er þvinguð til að ganga 1 klaustriö. Einnig er greint frá kynnum hennar af piltinum Egidio. Þegar don Rodrigo fréttir, að Lúsia sé gengin honum úr greipum, tryllist hann og skipar Grisó að halda þegar til Monza og leita frétta. 21.35 Sumar á norðurslóðum. Bresk-kanadisk fræðslu- mynd. Með hundasleða á selveiðar. Þýöandi og þulur Óskar Ingimarsson. 22.05 Heimshorn. Frétta- skýringaþáttur. Umsjónar- maður Jón Hákon Magnús- son. 22.35 Dagskrárlok. -Hvernig ifjandanum á aðfá þaöniður, Hassan....? Qm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.