Vísir - 12.11.1974, Síða 14

Vísir - 12.11.1974, Síða 14
14 Vísir. Þriðjudagur 12. nóvember 1974. TIL SÖLU 2 nagiadekk sem ný 560x15 með slöngum og felgum til sölu, einnig Blaupunkt bilaútvarp. Uppl. i sima 15559. Snjódekk stærð 165 SR 13 sem ný til sölu. Uppl. i sima 81330. Fisher price leikföng, heims- frægu TONKA leikföngin. BRIÓ veltipétur, rugguhestar, búgarðar, skólatöflur, skammel, brúðurúm, brúðuhús, hláturs- pokar. Ævintýramaðurinn, tennisborð, bobbspil, ishokkispil, knattspyrnuspil. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustig 10. Simi 14806. Gömul eldhúsinnrétting til sölu ásamt stálvaski. Uppl. i sima 36718 eftir kl. 7 e.h. Pianó, orgel, frystiskápur, kæli- skápur til sölu. Einnig Lindholm stofuorgel i góðu lagi, gamalt pianó (Williams) beinhvltt, vel útlitandi. Frystiskápur verð 20.000.- Kæliskápur verð 8.000,- Simi 85591. Til sölu nýr hraðbátur með 40 ha. Johnson utanborðsmótor. Uppl. I sima 20373. Tii sölu Passap Duomatic prjónavél. Uppl. i sima 72169 eftir kl. 7 á kvöldin. Vei með farinn tvibreiður svefn- sófi til sölu. Uppl. i sima 28964. Ingólfsstræti 3. Gakktu inn i strætiö, góði maður, og gættu að, hvað þar er. Ef til vill er þarna ágætur staður með ýmislegt handa þér. — Og ef þar finna má úrvalsbók, er enginn að fást um litinn krók. — Gakktu inn I strætið, góöi maður, og gættu að. hvað þar er. Tii söluGrundig útvarpsmagnari, nokkurra mánaða gamall, enn i ábyrgð. Uppl. i sima 36271 eftir kl. 14. Björk Kópavogi. Helgarsala — kvöldsala. Hespulopi, islenzkt prjónagarn, keramik, gjafavörur i úrvali, sængurgjafir, gallabux- ur, nærföt og sokkar á alla fjöl- skylduna, einnig mikið úrval af leikföngum. Björk, Alfhólsvegi 57. Simi 40439. Málverkainnrömmun. Fallegir rammalistar, spánskar postulins- styttur ásamt miklu úrvali af gjafavörum. Rammaiðjan óðins- götu 1. Opnað kl. 13. Raftækjaverziun Kópavogs, Alfhólsvegi 9, auglýsir: Raf- lagnaefni, heimilistæki, alls kon- ar ljós og lampaskermar. Breyt- um þriggja arma lömpum. Litið inn til okkar. Simi 43480. Körfugerðin Ingólfsstræti 16 auglýsir: Höfum til sölu vandaða reyrstóla, kringlótt borð, teborð og blaðagrindur, einnig hinar vinsælu barna- og brúðukörfur ásamt fleiri vörum úr körfuefni. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16, simi 12165. Undraland. Glæsibæ simi 81640. Býður upp á eitt fjölbreyttasta leikfangaúrval landsins, einnig hláturspoka, regnhlifakerrur, snjóþotur, barnabilstóla, sendum i póstkröfu. Undraland, Glæsibæ. Simi 81640. Ódýr stereosett og plötuspilarar, stereosegulbönd i bila, margar gerðir, töskur og hylki fyrir kasettur og átta rása spólur, músikkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Einnig opið á laugard. f.h. Póstsendum. F. Björnsson, radióverzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. ÓSKAST KEYPT Talstöð óskast I sendiferðabil, aðeins nýleg talstöð kemur til greina. Uppl. I sima 15534. Veiðarfæri. Óska að kaupa notuð þorskanet og fleira I þeim dúr. Uppl. I sima 20655 eftir kl. 7 alla daga. Bandsög óskast keypt, einnig bókaskápur. Uppl. i sima 41603 eftir kl. 19. óska eftir notuðum kerruvagni, vel með förnum. Uppl. i sima 73378 kl. 5-8. Teppi óskast keypt. Óska eftir að kaupa notað gólfteppi með filti. Uppl. i sima 37203. Trésmiðavél. Sambyggð trésmiðavél óskast til kaups, Tilboð sendist augld. Visis merkt „1782”. Kaupum vel með farnar L.P. hljómplötur og pocketbækur is- lenzkar og erlendar, einnig ýmis viku- og mánaðarritshefti. Safn- arabúðin Laufásvegi 1. Simi 27275. FATNADUR Dömur.Jakkar og pils úr riffluðu flaueli til sölu, nýjasta tizka. Einnig er hægt að fá saumað eftir máli. Uppl. i sima 28442. HJOl - VAGN'AR Tii sölu Tan-Sad kerruvagn á 8.000.- Uppl. i sima 74754 eftir kl. 18. Barnavagn til sölu. Uppl. i sima 31439 eftir kl. 5. Til sölu barnavagn og kerra, einnig ný velúr dömudragt nr. 40. Uppl. i sima 85116. Til sölu Honda ss 50 ’73. Uppl. i sima 52913 eftir kl. 7 á kvöldin. HÚSGÖGN Mjög vel með farið sófasett til sölu, verð 45 þús. Til sýnis að Langholtsvegi 10 eftir kl. 16. Til söluljóst hjónarúm með laus- um náttborðum og barnarimla- rúm úr tekki á sama stað. Uppl. i sima 82267. Nýlegt hjónarúm til sölu selst ódýrt við staðgreiðslu. Einnig nýlegt sófasett sem hentar vel i litlu plássi. Uppl. I sima 53654. Gott tækifæri. Nýlegt sófasett til sölu, 4ra sæta sófi og tveir stólar, annar með háu baki og ruggu. Uppl. i sima 19219 eftir kl. 6 i kvöld og næstu daga. Vandaðir ódýrir svefnbekkir til sölu að öldugötu 33. Simi 19407. Kaupum-seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, Isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana, o. m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKJ A_____._____:_ Til sölu Ignis isskápur. Uppl. i sima 30456 eftir kl. 5. Philco Duomatic amerisk þvotta- vél litið notuð til sölu. Sjálfvirk, þvær og þurrkar þvottinn full- komlega. Uppl. i sima 81368. Til sölu ný, ónotuð Husqwarna eldhúsvifta, verð kr. 20. þús. Uppl. i sima 28330. BÍLAVIDSKIPTI Til sölu Land Rover disel ’69 og gjaldmælir. Vantar sex til 8 cyl vél i Chevrolet Uppl. i sima 53318. Til sölu Skoda MB 1000 árg. '69 þarfnast litilsháttar viðgerðar. Uppl. i sima 2914 Keflavlk. Til sölu Skoda 110 R (Pardus) árg. 1973. Simi 83785. Saab 96 ’66til sölu, skemmdur að aftan. Góö vél og girkassi. Uppl. i sima 20259 eftir kl. 5. Vél og flestir varahlutir 1 Fiat 1100 til sölu. Verð 12 þús. Simi 84849. Óska eftir aö kaupa vél úr VW 1500 eða 1600 ekkieldrienárg ’68. Uppl. I sima 85072. VW til sölu árg. '62góð vél og gir- kassi. Uppl. á daginn i Vél- virkjanum, Súöarvogi 40, og eftir kl. 19 á kvöldin i sima 43539. TilsöluBedford sendiferðabifreið árg. ’73. ekin 40 þús. km. Uppl. I sima 37598 eftir kl. 7. Til sölu Rússajeppi með B.M.C. disel, nýupptekinni vél. Á sama stað er til sölu Philips útvarp og kassettusegulband i bil. Einnig vökvatjakkur og dæla i Chevrolet. Uppl. i sima 66168. Renault R-8 '63 skoðaður ’74, 4 dekk á felgum, verð kr. 15 þús. Uppl. f sima 22775. Til söluFIat 850 árg. ’71. Uppl. I sima 28504 eftir kl. 7. Dekk 900x16 til sölu, mjög nýleg hálfvirði, einnig Plymouth vél, 6 strokka, árg. ’65, 225 cup, með öllu tilheyrandi. Uppl. i sima 92- 6591. Til sölu VW 1300 árg. ’70, góður bíll. Simi 30945. Til sölu Thames Trader vörubif- reið I góðu lagi árg. ’63. Uppl. I sima 51119 eftir kl. 19. Bifreiðaeigendur.Otvegum vara- hluti i flestar gerðir bandariskra, japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna). Til leigu Mazda 1300. Bílaleigan As sf. Simi 81225. Eftir lokun simi 36662 og 20820. ódýrt.Til sölu notaðir varahlutir I Fiat 600-850, — 850 Coupé, 1100-1500, Benz 190-220, 319 sendi- ferðabil, Taunus, Opel Skoda, Willys, Moskvitch, Rússajeppa, Cortinu, Saab, Rambler, Daf, VW og flestallar aðrar tegundir. Bila- partasalan Höfðatúni 10. Simi 11397. HÚSNÆÐI í Hióihúsaeigendur. Þeir er óska eftir geymslu fyrir hjólhýsi sin, vinsamlegast hringi i sima 26516 frá kl. 12-1 og 6-7. íbúð til ieigu 87 ferm. 3ja her- bergja nýleg ibúð á Högunum leigist strax til 10 mánaða, i mjög góðu ásigkomulagi. Teppi á gólfum. Alger reglusemi skilyrði. Tilboð sendist VIsi merkt „1796” Húsráðendur, er það ekkilausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæðið, yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 14408. Opið 1-5. 2 einstaklingsherbergi til leigu, með aðgangi að baði. Uppl. i sima 16626 og 30950. Geymsluhúsnæöi til leigu i vesturbænum. Uppl. i sima 37203. Ilúsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. íbúða- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40b.. Upplýsingar á staðnum og I sima 22926 frá kl. 13 til 17. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ungur piltur utan af landi óskar eftir herbergi strax. Upplýsingar i sima 10573 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir 2ja herbergja ibúð, þrennt i heimili. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Reglusemi. Uppl. i sima 73378. Ungur maöur óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð, skilvisar greiðslur. Algjör reglusemi. Simi 27097 eða 28160. Reglusamur piltur utan af landi óskar eftir Ibúð eða herbergi. Snyrtimennska og góð umgengni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 23713. Einhleypa stúlku.sem vinnur úti, vantar 1-2 herbergja ibúð, helzt i austurbænum. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Vinsam- legast hringið i sima 18152 eða 22740 næstu daga kl. 4-6. íbúð 2ja-3ja herbergja óskast strax. Uppl. I sima 36384 eftir kl. 6 á daginn. Bilskúr óskast á leigu, eða geymslupláss fyrir bil i nokkra mánuði. Simi 25391 á kvöldin. Ung hjón utan af landi óska eftir 2ja, 3ja eða 4ra herbergja ibúð, helzt i vesturbæ. Uppl. i sima 13847. 27 ára maður I fastri vinnu óskar eftir lítilli Ibúð eða rúmgóðu for- stofuherbergi fyrir 15. þ.m. Uppl. i sima 35112. Ungt barnlaust par óskar eftir litilli ibúð, frá og með 15. desember. íbúðin má þarfnast einhverrar lagfæringar. Uppl. i sima 24644 milli kl. 19 og 20 i kvöld og næstu kvöld. Tveggja herbergja Ibúð eða her- bergi með aðgangi að eldhúsi óskast á leigu sem fyrst. Húshjálp eða barnagæzla koma til greina. Uppl. i sima 71397 eftir kl. 6 I kvöld og næstu kvöld. Ung hjón með eitt barn óska eftir 3ja herbergja ibúð á leigu strax. Erum algjört reglu- og bindindis- fólk. Getum borgað eitthvað fyrirfram. Uppl. i sima 72339 eftir kl. 6 á kvöldin. Giftur læknancmi óskar eftir 2ja- 3ja herbergja ibúð. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. I sima 30395 eftir kl. 6 á kvöldin. ATVINNA í Kona óskast á saumastofu 1 Vesturbænum. Uppl. kl. 4-6 i Garðastræti 21, annarri hæð. Kona óskast til afgreiðslustarfa, fyrri hluta dags I bakari I Reykja- vik. Uppl. i sima 42058 kl. 7-9 e.h. Skrifstofustúlka óskast 13.30- 17.00. Vélritun, sölumennska, sendiferðir o.fl. Þarf að hafa umráð yfir bifreið. Uppl. i sima 10678 kl. 17.30-18.30 i dag og 10.00- 11.00 á morgun. Nestor útgáfu- fyrirtæki (Hús & hibýli o.fl.), Austurstræti 6. Verkamaður óskast til verk- smiðjustarfa. Mjöll hf. Þjórsár- götu 9. Uppl. I sima 10941. ATVINNA ÓSKAST 18 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu nú þegar (helzt i Kópa- vogi). Vinsamlegast hringið i sima 41722. 2 vanir járnamenn geta tekið að sér járnalagnir. Simi 20538 eftir kl. 8 á kvöldin. 20 ára stúlka óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Simi 17637. 19 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu. Er vön simavörzlu og vél- ritun, einnig skiptiborði. Uppl. I sima 22767. Tvo unga menn vantar kvöld- og helgarvinnu, margt kemur til greina, höfum bifreið. Simi 38766 frá kl. 3-6 og 36849 frá kl. 7-9. Ungur rafvirki óskar eftir vinnu strax, hef bilpróf, allt kemur til greina. Uppl. i sima 82434 á kvöldin. Aukavinna óskast, allt kemur til greina, hef bii til umráða. Uppl. i sima 40933. óska eftir heimasaumi (helzt rúmfatnaði). Uppl. I sima 82523 eftir kl. 18. 25 ára nemi i öldungadeild óska eftir vinnu, vanur verzlunar- og þjónústustörfum, allt hugsanlegt. Vinsamlegast hringið i slma 85844. SAFNARINN Kaupum isl. gullpen. 1974 og 1961, einnig Islenzk frimerki, fyrsta- dagsumslög og mynt. Seljum dag frimerkisins 5. nóv. 1974. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21 A. Slmi 21170. TAPAÐ — FIINPIÐ Silfurarmband tapaðist á Hótel Sögu föstudagskvöld. Simi 10325. TILKYNNINGAR Les i lófaog bolla alla daga frá kl. 1 á daginn til kl. 7 á kvöldin. Uppl. i sima 38091. Nokkrar myndir til sölu á sama stað. BARNAGÆZLA Stúlka.sem er I skóla e.h., óskast til að gæta barna eftir kl. 6 á kvöldin. Uppl. I sima 11233 milli kl. 10 og 12 f.h. Barngóð kona óskast til að gæta tveggja ára drengs frá kl. 9-5, helzt I vesturbænum. Simi 36376. KENNSLA Þýzkunemendur athugið: „Leið- beiningar fyrir nemendur i þýzku” eftir Ottó A. Magnússon fást nú hjá flestum bóksölum. ökukennsla — æfingartimar. Kenni á nýja Cortinu og Mercedes Benz. Fullkominn öku- skóli og öll prófgögn. Magnús Helgason. Simi 83728. Ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Hans- sonar. Simi 27716. ökukennsia — Æfingatimar. Kenni á VW 1300 1971. 6-8 nem- endur geta byrjað strax. Hringið og pantið tima i sima 52224. Sigurður Gislason. ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreið Peugeot Grand Luxe 504 árg. ’75. ökuskóli og prófgögn. Friðrik Kjartansson. Simi 83564 og 36057. ökukennsia — Æfingatimar.Lær- ið að aka bil á skjótanog öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Slmar 40769, 34566 og 10373. ökukennsla—Æfingatimar. Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli o{ prófgögn. Guðjón Jónsson. Sim 73168. Orðsending frá ökukennslu Geirs P. Þormar simar 19896 og 40555. Eftir annasamt sumar get ég nú loksins bætt við mig nemum aö nýju. tJtvegum öll gögn varðandi bilpróf. ökukennsla—Æfingatimar. Kenni aksturog meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 1600 árg. ’74. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. HREINGERNINGAR Teppahreinsun Froðuhreinsun (þurrheinsun) i heimahúsum og fyrirtækjum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi 25592. Hreingerningar. íbúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca. 1500.- á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Vélahreingerningar, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Ath. handhreinsun. Margra ára reynsla. örugg og góö þjónusta. Simar 25663—71362. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Þrif-Hreingerning — Vélahrein- gerning, gólfteppahreinsun, þurr- hreinsun, einnig húsgagna- hreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Bjarni, simi 82635. Smáauglýsingar einnig á bls. 1 1

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.