Vísir - 19.11.1974, Blaðsíða 9

Vísir - 19.11.1974, Blaðsíða 9
Landsmótin í glímu ákveðin A stjórnarfundi Glfmusambands tslands 11. nóvember s.l. var ákveöiö, aö landsmót í glímu 1975 veröi háö i Reykjavlk sem hér segir: 1. Bikargllma G.L.I., sunnudaginn 23. febrúar 2. Landsflokkagllman, sunnudaginn 23. marz 3. Islandsgliman, sunnudaginn 27. aprll 4. Sveitaglíma íslands sunnudaginn 25. mai Ekki er endanlega gengið frá, hvar fyrsti hluti Sveitagllmunnar muni hefjast. A sama fundi var skipuð mótanefnd Glimu- sambandsins. Mótanefndina skipa þessir menn: Sigurður Ingason, formaður ólafur Guðlaugsson og Sigurður Geirdal. Meistaramót í júdó í Laugar- dalshöllinni Reykjavlkurmeistaramótið i júdó verður háö annaö kvöld I Laugardalshöllinni og hefst kl. 19.30 Keppt veröur i fimm flokkum — tveimur opnum flokkum karla og kvenna. Auk þess I flokki karla 70 kíló eða minna — flokki karla frá 70-85 kiló, og flokki karla yfir 85 klló. Mikil gróska er I júdó-Iþróttinni hér á landi og er búizt viö mikilli og haröri keppni annaö kvöld I „Höllinni”. Júdódeild Armanns sér um framkvæmd mótsins. • Lattek tryggði sig hjó Bayern Udo Lattek-þjálfari Bayern Munchen hefur undirritað nýjan samning við félagið, og gildir sá samningur til 1976. Lattek neitaöi aö skrifa undir, nema aö I samningnum væri klásúla, um að ef félagið segði honum upp fyrir þann tima, yröi þaö að greiða honum laun tii ársloka 1976. Iiann hefur sjálfsagt vitaö um örlög ann- arra framkvæmdastjóra og þjálfara félaga, sem ekki hefur vegnaö nægilega vel og þá verið sparkaö. Bayern Munchen hefur nefnilega ekki vegnaö sem bezt aö undan- förnu — tapaö leikjum I deildinni, en er þó enn meö I baráttu efstu liðanna. Félagið hefur selt Breitner, og gömlu stjörnurnar MuIIer og Beckenbauer eru ekk- ert á viö það, sem þær voru fyrir nokkrum mánuöum. • Vidinic sparkað! Júgóslavinn Blagoje Vidinic hefur veriö rekinn sem þjálfari landsliös Zaire I knatt- spyrnu. Honum varö þaö á að gagnrýna yfir- stjórn knattspyrnumála I landinu I viötali viö hollenzkt Iþróttablaö og var samstundis sagt upp. Hann haföi veriö landsliösþjálfari Zaire I tvö ár og komiö liðinu m.a. I lokakeppni heimsmeistarakeppninnar I sumar. Ariö 1970 þjálfaöi hann landslið Marokkó og kom þvl einnig I HM-keppnina, sem þá var haldin I Mexikó. Vidinic þarf ekki að óttast atvinnuleysi, því sagt er, aö hann hafi getaö valiö úr yfir 30 störfum, þegar sparkiö kom. — klp— • Sir Alf Ramsey í byggingabransann Sir Alf Ramsey, fyrrum einvaldur enska landsliösins, hefur tekið aö sér aö veita for- stööu stóru byggingarfyrirtæki I heimabæ sinum Ipswich. Þessi 54 ára gamli maöur, sem var dáöur um allt England eftir HM-keppnina 1966, er enska landsliðið fór meö sigur af hólmi I keppninni, hefur lltil afskipti haft af knatt- spyrnu síöan hann var settur af sem einvaldur og þjáifari liösins fyrr á þessu ári. Ahuginn er enn fyrir hendi sagði hann viö blaðamenn á dögunum. „Þetta nýja starf er þannig, að ég get fylgzt vel með þvl, sem er aö gerasl á knattspyrnusviöinu, og ég mun aftur taka aö mér þjálfun, ef ég fæ gott boð frá einhverju ensku liði. Ég hef fengið mörg tilboö erlendis frá, en ég vil ekki yfirgefa England né enska knattspyrnu — þá vil ég heldur vera áfram I byggingabransanunUJ. Vísir. Þriöjudagur 19. nóvember 1974. Vlsir. Þriöjudagur 19. nóvember 1974. Umsjón: Hallur Símonarson Arni Indriðason, varnar- og Ilnumaöurinn sterki hjá Gróttu, komst vel frá landsleiknum viö Austur-Þjóöverja á sunnudag — slnum fyrsta landsleik. Hann skoraöi tvö ágæt mörk á fyrstu átta mlnútum leiksins — og sést hér á miöri myndinni aö ofan skora annaö þeirra — en tók eftir það ekki xnikið þátt I sóknarleiknum. Skipti hins vegar inn á viö Gunnar Einarsson eftir nær hverja sóknarlotu um tlma — fór þá I vörnina, en Gunnar beið viö hliöarlinu á meöan, þar til tsland náöi knettinum. Arni er fyrsti leikmaður Seltjarnarnesliösins unga, Gróttu, sem nær þeim áfanga að leika I landsliöi. Ljósmynd Bjarnleifur. Flestir nema íslendingar í heimskeppninni í golfi Vilja fast lands- jeikjasamband við íslendinga áfram! — Síðari landsleikur íslands og Austur-Þýzkalands verður í Laugardalshöllinni í kvöld Tvœr breytingar gerðar á íslenzka landsliðinu Viö óskum eftir föstum og ákveönum landsleikjaviöskiptum viö tslendinga I handknattleik I framtiöinni, sagöi formaöur austur-þýzka handknattleiks- sambandsins, Roland Weissig I hófi I austur-þýzka sendiráöinu I gær. Þetta er mikil viðurkenning fyrir íslenzkan handknattleik, þvi Þjóðverjar eru I hópi albeztu handknattleiksþjóða heims og greinilegt, að frammistaða Islenzka landsliðsins gegn þvl austur-þýzka á sunnudaginn hefur orðið þess valdandi, að Austur-Þjóðverjar óska nú eftir miklumauknum samskiptum við íslendinga I þessari iþróttagrein. Það mundu þeir ekki gera nema þeir telji íslendinga mjög verð- uga keppinauta. í hófinu i gær var skipzt a gjöfum, en þar voru mættir for- ráðamenn islenzks handknattleiks, fararstjórn Þjóð- verja, leikmenn beggja liða og fleiri. En i kvöld verður alvaran aftur á ferðinni — siðari landsleikur þjóðanna i Laugar- dalshöll og hefst hann kl. 20,30. Það verður fjórði landsleikur þjóðanna —■ Austur-Þjóðverjar hafa sigrað i hinum þremur 16-11, 35-14 og 24-21. Samtals hafa Austur-Þjóðverjar þvi skorað 75 mörk i þessum þremur landsleikjum — eða 25 mörk að meðaltali I leik — Islendingar 46. Páll Björgvinsson, Viking — aftur valinn i landsliðið eftir þriggja ára fjarveru. Tvær breytingar verða gerðar á islenzka landsliðinu frá leiknum á sunnudaginn. Ragnar Gunnarsson, markvörður úr Ármanni, kemur i landsliðs- landsliðsmarkið I stað Hjalta Einarssonar FH og verður það þriðji landsleikur Ragnars. Hann lék tvo landsleiki fyrir tæpu ári gegn Bandarikjunum I Iþróttahúsinu I Hafnarfirði. Páll Björgvinsson, Viking, kemur I stað Gunnars Einarssonar, FH, — og það er enn lengra siðan Páll var i landsliðinu. Hann lék tvo landsleiki fyrir tæpum þremur árum. Páll lék „stórleik” með Viking gegn FH I fyrri viku — og ef að likum lætur ættu þessir tveir leikreyndu menn að styrkja landsliðið. Þeir hafa um árabil verið i fremstu röð handknatt- leiksmanna okkar. — hsim. Formenn h andkna t tleiks - sambanda tsiands og Austur- Þýzkalands skiptust á gjöfum I sendiráöinu austur-þýzka aö Ægisslðu I gær. A myndinni aö ofan hefur Siguröur Jónsson, til hægri, formaöur HSt, afhent Roland Weissig fagran vasa. Austur-Þjóöverjar hafa þá venju aö afhenda einhverjum leikmanni mótherja sinna skemmtilegan minjagrip — og I hófinu I austur-þýzka sendi- ráöinu I gær fékk Einar Magnússon hina viröulegustu vekjaraklukku. Ekki fylgdi þaö þó, aö honum gengi eitthvaö verr aö vakna en öörum I islenzka landsliöinu — aö minnsta kosti var hann vel vakandi I landsleiknum á sunnudaginn eins og þýzku leikmennirnir komust bezt aö raun um I leiknum. Ljósmyndir Bjarnleifur. í næstu viku hefst i Caracas i Venezuela hin árlega keppni um heimsbikarinn i golfi — „World Cup”. Að þessu sinni taka 46 þjóðir þátt i mótinu — ellefu fleiri en i heimsmeistarakeppni golflandsliða, sem fram fór i Dominikanska lýð- veldinu fyrir skömmu. ísland er ekki með i þessu móti, þótt það sé samt að öllu leytihag- stæðara en að taka þátt I hinu mótinu. I fyrsta lagi er kostnáð- urinn ólikt minni, þar sem aðeins tveir menn frá hverju landi taka þátt I World Cup, en fjórir I keppni landsliðanna. Þá tekur sambandið, sem sér um World Cup keppnina, þátt I kostnaðinum — greiðir oftast ferðir keppenda og uppihald — og þar eru meiri likur á, að Island mæti þjóðum, sem eru á svipuðu stigi i iþrótinni. Má þar nefna tsrael, Tékkóslóvakiu, Rúmeniu og fleiri. í undanförnum mótum hafa Rúmenarnir t.d. aldrei haft þaö af að brjóta 100 I hringjunum sinum. Beztu golfmenn hverrar þjóðar taka þátt I þessu móti — venju- lega atvinnumennirnir — og er Frokkar og Júgó- slavar í úrslitin Júgóslavia tryggöi sér sæti I úr- slitaleik alþjóölega unglinga- mótsins I knattspyrnu, sem aö undanförnu hefur staöiö yfir I Monaco. Júgóslavla gerði jafn- tefli viö Holland I aærkvöldi 1-1 oe þaö nægöi júgóslavneska liöinu. Það leikur viö Frakkland I úrslit- um I dag. 1 keppninni hefur FIFA —alþjóðaknattspyrnusambandiö — látið keppa eftir breyttum lögum eins og við höfum áöur skýrt frá hér I opnunni, en reynsl- an á eftir að skera úr hvort þaö kemur til með að breyta einhverju — t.d. rangstöðu. Úrslit fengust I riðlum I gær og þá sigruðu Norðmenn Pólverja með 1-0 I A-riðlinum og Pólverjar skipuðu þvi neösta sætið þar. Aage Risanger Noregs. Úrslit i Frakkland V-Þýzkaland Noregur Pólland 1 B-riðlinum Júgóslavla Holland Belgia Tékkósló. skoraöi mark riðlinum uröu. 3 3 0 0 10-1 6 3 2 0 1 4-2 4 3 1 0 2 2-3 2 3 0 0 3 0-10 0 urðu úrslit þessi: 3 2 10 10-3 5 3 1 2 0 5-4 4 3 1 0 2 8-8 2 3 0 1 2 3-21 0 Um þriðja sætið á mótinu keppa Holland og Vestur-Þýzkaland og verður sá leikur einnig i dag. — hsim. þvi þarna bæði mikið að sjá og læra. í keppninni I Venezuela verða t.d. Bandarikjamennirnir Lee Trevino og Hale Irwin, sem eru meðal beztu golfmanna heims, og aðrir álika frægir koma frá Ástraliu, Suður Afriku, Bret- landi og Fosmósu. Að sjálfsögðu hafa okkar menn ekkert I þessa kappa að gera, en þeir geta hiklaust staðið i Rúmenum og öðrum, sem þarna eru. Auk þess er Island eina landið I Evrópu, þar sem golf er leikið, sem ekki sendir lið I þetta mót. Er til þess tekið I erlendum fréttaskeytum og undrazt á þvi, að Island skuli hafa verið með I Dominikanska lýðveldinu, en ekki I þessu móti. — klp— iR-ingar uröu fyrir áfalli um helgina þegar einn þeirra bezti körfuknattleiksmaöur Kolbeinn Kristinsson slasaöist I leiknum á móti UMFN. Þessi mynd er tekin þegar hann var fluttur á sjúkrahús, þar sem hann var skorinn upp I gær. Ljósmynd Bj.Bj. Leikmenn Sporting ná knettinum af Bomma 'Veit ekki hvað er að hjá Spörtu. Bommi er breyttur, enginn samleikur... Fjandinn sjálfur... Ef Bommiheldur .svona áfram tek ég hann út af i hléinu. Erfiðleikar Spónverja — Sex af fastamönnum landsliðsins meiddir Spánverjar leika hinn þýðingarmikla leik sinn við Skotland á Hampden Park i Glasgow á miðviku- daginn i Evrópukeppni landsliða — og útlitið er allt annað en gott hjá þeim fyrir leikinn. Kubala, landsliðsþjálfari, fyrrum einn af frægustu leik- mönnum Ungverjalands stendur frammi fyrir miklum vanda með val á landsliði Spánar. Sex af þeim leik- mönnum, sem hafa verið fasta- menn liðsins undanfarna mánuði, eiga nú við meiðsli að striða og geta ekki leikið gegn Skotum. Meðal þeirra eru leik- mennirnir kunnu frá Real Madrid, sem léku hér á Laugar- dalsvellinum i haust, fyrirliðinn Pirri og Martinez, sem skoraði bæði mörk Real Madrid gegn Fram I Evrópukeppni bikar- meistara. Þetta er sennilega þýðingar- mesti leikur Spánverja I riðl- inum — auk Spáns og Skotlands eru Rúmenia og Danmörk i sama riðli — þvi flestir reikna meö, að keppnin um úrslita- sætið standi milli Spánverja og Skota, þó svo Rúmenar gætu blandað sér i þá baráttu. Rúmenar hafa tapað stigi. Þeir gerðu jafntefli við Dani i Kaup- mannahöfn, en hins vegar unnu Spánverjar Dani þar. Leikurinn er hinn fyrsti i riðl- inum hjá Skotum og útlitið er heldur bjart eftir góðan sigur gegn Austur-Þjóðverjum á dögunum. Willie Ormond, skozki landsliðseinvaldurinn, hefur ekki tilkynnt lið sitt — en hann á við fá vandamál að striða. Helzt það hvort hann á að velja Billy Bremner, Leeds, aftur I landsliðið eða halda Graham Souness frá Middles- bro áfram i liðinu. Leikferill hins unga Souness er heldur furðulegur. Hann var hjá Tottenham, en tókst ekki að sýna þar neitt — eða fékk ekki tækifæri til þess. Seldur til Middlesbro fyrir smápening og þar hefur hann heldur betur slegið I gegn — einn bezti fram- vörður, sem leikur nú i enskum liðum. Enska landsliðið leikur annan leik sinn i 1 riðli Evrópukeppni landsliða á miðvikudag á Wembley-leikvanginum i Lundúnum. England, sem vann Tékkóslóvakíu 3-0 i sinum fyrsta leik, mætir þá Portúgal. Lið Portúgal stóð sig illa á dögunum I Sviss og kann svo aö fara, að Eusebio komi aftur inn i lands- liðið. Don Revie, enski lands- liðseinvaldurinn, hefur ekki valið lið sitt endanlega. I gær varð Kevin Beattie — ungi, sterki miðvörðurinn hjá Ipswich — að draga sig i hlé úr lands- liðshópnum vegna meiðsla — og þrir aðrir leikmenn i hópnum eiga við meiðsli að striða — Terry Cooper, Leeds, Dave Thomas QPR, og Alan Hudson, Stoke. Þó er liklegt að þeir geti leikiðef Revie velur þá. Thomas „sló I gegn” I landsleiknum við Tékkóslóvakiu, þegar hann kom inn sem varamaður I siðari hálfleiknum — og þá tók enska landsliðið við að skora. Þá eru talsverðar likur á þvi, að Terry Cooper, komi aftur inn i lands- liðið eftir þriggja ára fjarveru, einkum þar sem Norman Hunter, Leeds, og Colin Todd Derby, hafa átt við meiðsli að striða að undanförnu, og svo gæti farið, að Revie setji fyrir- liðann, Emlyn Hughes sem mið- vörð með Dave Watson, Sunder- land. —hsim

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.