Vísir - 19.11.1974, Blaðsíða 10

Vísir - 19.11.1974, Blaðsíða 10
10 Vtsir. Þriftjudagur 19. nóvember 1974. Muviro og Musa flýta sér til að aðstoða Tarzan, sem segir þeim að opna strax hurðina Húsbyggjendur — Einangrunarplast Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-Reykjavikur- svæðið með stuttum fyrirvara. Afhending á byggingarstað. Hagkvæmt verð. Greiðsluskilmálar. Borgarplast h.f. Borgarnesi Simi 937370. Auglýsing varðandi skipshunda Að gefnu tilefni og með skirskotun til laga nr. 11/1928 og laga nr. 74/1962 skal athygli vakin á þvi að bannað er að flytja hunda til íslands. Einnig er óheimilt að hafa hunda um borð i islenskum skipum, sem sigla milli landa, ef hundarnir hafa haft samgang við hunda erlendis. Skipshundar á erlendum skipum skulu tjóðraðir tryggilega eða læstir inni, meðan skipin liggja i islenskri höfn. Skipstjórnarmenn bera ábyrgð á þvi að ákvæðum þessum sé fylgt. Landbúnaðarráðuneytið Snjóhjólbarðar i miklu úrvali á hagstœðu verði Fullkomin hjólbarðaþjónusta Hjólbarðasalan s.f. Borgartúni 24 — Sfmi 14925. (Á horni Borgartúns og Nóatúns.) Styrkur til háskólanáms eða rannsóknarstarfa í Bretlandi Breska sendiráðið i Reykjavík hefur tjáð islenskum stjórnvöldum, að The British Council bjóöi fram styrk handa fslendingi til náms eða rannsóknastarfa við háskóia era aðra visindastofnun I Bretlandi háskólaárið 1975-76. Gert er ráð fyrir, að styrkurinn nægi fyrir fargjöldum til og frá Bretlandi, kennsiugjöidum, fæði og húsnæði, auk styrks til bókakaupa. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi og aö öðru jöfnu vera á aldrinum 25-30 ára. Umsóknir um styrk þennan skulu hafa borist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 31. desember n.k. Tilskilin eyðublöö ásamt upplýsingum um nauðsynleg fylgigögn, má fá f ráðuneytinu og einnig I breska sendiráðinu, Laufásvegi 49. MENNTAMALARADUNEYTIÐ, 14. NÓVEMBER 1974. STJÖRNUBÍÓ Undirheimar New York Shamus ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Dyan Cannon, John Ryan. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuö innan 14 ára. NÝJA BÍÓ Tvíburarnir ISLENZKUR TEXTI. Mögnuð og mjög dularfull, ný amerisk litmynd, gerð eftir sam- nefndri metsölubók leikarans Tom Tryons. Aðalhlutverk: Uta Hagen og tvf- burarnir Chris og Martin Udvarnoky. Bönnuð innan 12 ára. '■'•nd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBIO Pétur og Tillie Sérlega hrifandi og vel leikin bandarisk litmynd með fslenzk- um texta með úrvals leikurunum Walter Matthau, Carol Burnett og Geraldine Page. Sýnd kl. 7 og 9. Gulu kettirnir Ofsa spennandi sakamálamynd i litum með Islenzkum texta. Endursýnd kl. 5 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. GAMLA BIO WALT DISNEFS . with * STOKOWSKI and thc Philadelphia Orchestra Sýnd kl. 5,og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Gull og geðveiki South of hell mountain Ný bandarisk litkvikmynd um árangursrikt gullrán og hörmu- legar afleiðingar þess. ISLENZKUR TEXTI Leikstjórar: William Sachs og Louis Lehman. Leikendur: Anna Stewart, Martin J. Kelly, David Willis, Elsa Raven. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10 mánudaga til föstudaga og kl. 6, 8 og 10 laugar- daga og sunnudaga. HAFNARBIO Spennandi og mjög viöburöahröð ný Panavision-litmynd. Ein at- hafnamesta Kung Fu-mynd sem hér hefur sézt, látlaus bardagi frá byrjun til enda. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5 7, 9 og 11. Hve •«* lengivT biða eftir fréttunum? Viltu fá jurkim til þin samdicgurs? KtVaiiltu bióa til niesta moryuns? VÍSIR fUtur fréttir daysins ída{>! SÍMI 86611 VfSIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.