Vísir - 19.11.1974, Blaðsíða 13

Vísir - 19.11.1974, Blaðsíða 13
Vísir. Þriðjudagur 19. nóvember 1974. 13 Forstjórinn er í vondu skapi i dag — jafnvel tvær af minum beztu villum fengu hann ekki í gott skap! Jólamerki Framtíðarinnar 1 fjörutiu ár hefur kvenfélagiö Framtiöin á Akureyri gefiö út jólamerki. Aö þessu sinni er merkiö sérstök þjóðhátföarút- gáfa, sem frú Ragnheiöur Valgarösdóttir kennari hefur teiknaö. Kvenfélagiö hvetur alla Akureyringa og Norölendinga til þess aö styrkja gott máiefni meö þvi aö kaupa jólamerki „Framtiöarinnar”, en allur ágóöi rennur til elliheimilanna á Akur- eyri. Útsölustaöur í Reykjavik er Fri- merkjahúsiö, Lækjargötu 6a. Jólakort Félags einstœðra foreldra Félag einstæðna foreldra gefur út þetta skemmtilega jólakort meö vatnslitamynd eftir Baltasar. Þaö er fáanlegt á eftirtöldum stööum: i bókabúö Blöndals i Vesturveri, Bókabúöinni Klepps- vegi 150, Bóksölu stúdenta, Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfirði. Einnig eru þau fáanleg á Akureyri og I Keflavik, og einnig hjá mörgum félagsmönnum FEF. Visir minnir lesendur á, aö nú eru aöeins fimm vikur til jóla, og timi kominn til aö hugsa fyrir jóla- kortunum, ef menn vilja, aö þau nái ihlaö fyrir jólin. ★ ★ ★ * ★ ' ★ ★ ★ ★ I í s i ★ ★ í í ★ í ★ ★ ★ í í * Krabbinn, 22. júni—23. júli. Faröu varlega meö hluti þina, þú átt á hættu að brjóta og týna I dag. ý W Peningalán gæti komið þér I vandræði. Brjóttu * odd af oflæti þlnu I dag. * ^ mh| Ljóniö, 24. júii—23. ágúst.Þú ert eitthvað æstur i ¥ | samskiptum þinum við félaga þinn eða maka. * Samstaða og öryggi næst ekki nema allir leggi $ sitt af mörkum. Varastu sambandsslit. ¥ Meyjan, 24. ágúst—-23. sept. Ósamkomulag er i * |JIM| aðsigi varðandi verkefni og aðferðir við það. ¥ H Endurskoðaðu afstöðu þina og vertu kurteis og $ Bk þolinmóður við samverkamenn. Hvildu þig I ý. kvöld. ^------------Vogin, 24. sept,—23. okt. Það litur út fyrir að það sé snurða á þræðinum i rómatikinni eöa J áætlunum um vetrarfriið. Vertu þolinmóður viö ¥ ástvinina, sérstaklega I peningamálum. Hafðu kaup og sölu á hreinu. jj Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Einhver heimilis- ¥ vandræði virðast I aðsigi. Gættu tungu þinnar ^ heima, gagnvart fjölskyldunni allri eða einstakl- ingi. Aðrir gætu túlkað ákafa þinn sem frekju. ¥ IKXHHi Bogmaðurinn, 23. nóv.—-21. des. Talaöu ekki af ¥ ¥ C|£B9fl þér um hluti, sem þú veizt næstum ekkert um. * * 1 Forðastu ferðalög, nema þau séu alveg bráð- $ ¥ WkWtmM nauðsynleg, haltu þig frá rifrildi. ¥ $ ___________ + ¥ Steingeitin, 22. des.—20. jan. Sumir eru skap- ¥ $ En» J miklir. Forðastu að fara út i viðræður um $ ¥ I ÍK M peningamál eða forréttindi við vin þinn. Þú ætt- ¥ ¥ L ir að halda verndarhendi yfir verðmætum. í $ ¥ ¥ Hjn Vatnsberinn, 21. jan,—19. feb. Varastu flan og £ ¥ vertu kurteis. Foreldrar eða yfirmenn geta ¥ ¥ J| fundið að eða verið hugsunarlausir. Ósamkomu- J ¥ lag á ferðinni út af smáatriðum. í $ ¥ |pPOM Fiskarnir, 20. feb,—-20. marz. Forðastu kvart og ■¥■ ¥ [f j&SLm kvein yfir vandamálunum eða imynduðum J ¥ byrðum. Þú hefur tilhneigingu til að blaðra og ¥ J fara á bak viö aðra. Hættu þvi. $ ¥ ¥ ¥ ¥ 5 * % Q fóv Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 20. nóvember. Hrúturinn, 21. marz—20. april. Ef þú segir eitt- hvað kæruleysislegt og óhugsað, gæti það skap- að leiðindi og pirring. Tapaðu ekki góðum vini ■ fyrir klúður. Reyndú að hugsa skýrt. Nautiö, 21. april—21. mai.Haltu þig á mottunni i dag. Láttu engan fá þig til aö taka ákvörðun án þess að fá að hugsa málið aðeins fyrst, né gera verk án undirbúnings. Tviburarnir, 22. mal—21. júnl. Pólitiskar umræður leiða ekkert gott af sér I dag. Reyndu að átta þig á aðalinntaki málanna, I stað þess að einblina á smáatriði. Vertu ekki of frekur. ! ! ¥ ¥ I ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ í ! c í DAG 1 □ KVDLD | □ □AG | D KVÖLD | n pab | Sjónvarp kl. 22,25: Pólitík, vín og olía í Heimshorni í kvöld t Heimshorninu I kvöld veröur fjallað um Palestinumáliö, vln- hneykslið I Frakklandi og oliuna I Mexikó. Þeir Baldur Guðlaugsson og Haraldur ólafsson munu fjalla um Palestinumálið, bæði heima fyrir og i allsherjarþinginu, og ráðgert var að ræða við íslenzk- an fulltrúa þar að lútandi. Árni Bergmann fjallar um vinhneykslið i Frakklandi, sem ætlar að hafa afdrifarikar af- leiðingar fyrir franska vinfram- leiðendur, þvi menn eru farnir að kaupa heldur itölsk vln en frönsk, og segjast vilja fá þetta milliliðalaust. Sonja Diego ætlar að f jalla um olluna I Mexikó, en Mexikanar gera ráð fyrir að geta flutt út töluvert af oliunni sinni og hafa1 fullan hug á að vera ekki alltof góðir nágrannar Bandarikjanna varðandi hugsanlegt oliuverö. Þeir hafa nú sótt um inngöngu I samtök oliurikjanna. En þeim er nokkur vandi á höndum, þvi eins og Gustavo Diaz, fyrrver- andi forseti Mexikana, sagði einhvern tima, eiga þeir bágt, Mexikanar, að eiga heima svona langt frá guði, en nærri Bandarikjunum. Arafat viö komuna til aðal- stööva S.Þ. SJONVARP • Þriðjudagur 19. nóvember 20.00 Fréttir 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.40 Hjónaefnin ítölsk fram- haldsmynd, byggð á sögu eftir Alessandro Manzoni. 5. þáttur. Þýðandi Jónatan Þórmundsson. Efni 4. þátt- ar: Er Renzó kemur til Milanó flækist hann af til- viljun i óeirðir sem þar hafa brotist út vegna uppskeru- brests. Hann heldur i sak- leysi sinu ræðu um þörfina á samstöðu og þjóðfélagsleg- um umbótum. Útsendarar hinna spænsku yfirvalda klófesta hann, en þegar ver- ið er að flytja hann á brott sem bandingja, gerir mann- fjöldinn aðsúg að vörðunum og Renzó kemst á brott. Hann flýr I átt til árinnar Adda, sem markar landa- mæri Milanórikis, og hyggst leita hælis hjá frænda sin- um, Bortolo, sem býr hand- an árinnar. 22.00 Sumar á noröurslóöum íþróttamenn viö ysta haf Bresk-kanadisk fræðslu- mynd. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 22.25 Heimshorn Frétta- skýringaþáttur. Umsjónar- maður Sonja Diego. 23.00 Dagskrárlok

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.