Vísir - 19.11.1974, Blaðsíða 15

Vísir - 19.11.1974, Blaðsíða 15
Vlsir. Þri&judagur 19. ndvember 1974. 15 TAPAÐ — FUNDID Brúnt lyklaveski tapaðist síðast- liðið sunnudagskvöld nálægt Laugarásvegi 1. Finnandi hringi i sima 83661 á vinnutima. Fundar- laun. Tapazt hefur kvenúr við Kapla- skjólsveg eöa Nesveg, skilist gegn fundarlaunum að Nesvegi 46 eða I sima 10549. ÝMISLEGT Akið sjáif Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. KENNSLA Veiti tilsögn i tungumálum, stærðfræði, eðlisfr., efnafr., tölfr. o.fl. Les með skólafólki og nem endum „öldungadeildarinnar’ — Ottó A. Magnússon, Grettis- götu 44 A.SImar 25951 og 15082 ÖKUKENNSLA ökukennsla-Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða á Volkswagen. ökuskóli, útvega öíi prófgögn. Reynir Karlsson. Simi 20016. ökukennsla — æfingartimar. Kenni á nýja Cortinu og Mercedes Benz. Fullkominn öku- skóli og öll prófgögn. Magnús Helgason. Simi 83728._______ ökukennsla -- Æfingatimar. Kenni á Toyota Mark II 2000. Út- vega öll prófgögn varðandi bíl- próf. Geir P. Þormar ökukennari. Simi 19896 og 40555. ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreið Peugeot Grand Luxe 504 árg. ’75. ökuskóli og prófgögn. Friðrik Kjartansson. Simi 83564 og 36057. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á VW 1300 1971. 6-8 nem- endur geta byrjað strax. Hringið og pantið tima i sima 52224. Sigurður Gislason. ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guöjóns ó.Hans- sonar. Simi 27716. HREINCERNINCAR Hreingerningar — Hólmbræður. Hreingerningar á Ibúðum, stiga- göngum og fl. Þaulvanir menn. Verö samkvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 313Í4. Björgvin Hólm. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Teppahreinsun. Þurrhreinsum teppi með nýjum amerlskum vél- um I heimahúsum og fyrirtækj- um, 75 kr. ferm. Vanir menn. Uppl. gefa Heiðar i 71072 og Agúst i 72398. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Þrif-Hreingerning — Vélahrein- gerning, gólfteppahreinsun, þurr- hreinsun, einnig húsgagna- hreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Bjarni, simi 82635. NONUSTA Vantar yður músik i samkvæm- iö? Sóló, dúett og fyrir stærri samkvæmi. Trió Moderato. Hringið i sima 25403 og við leys- um vandann. C/o Karl Jónatans- son. Tökum að okkur húsgagnavið- gerðir. Uppl. I sima 82755. Tek að mérað skipta um gler, set I tvöfalt, skipti um þakrennur og fl. Uppl. i sima 86356. Múrverk. Tökum að okkur allar viðgerðir og önnur verk einnig bilskúra. Uppl. i sima 71580. Bókhald, ódýr og góð þjónusta. Get bætt við mig nokkru af verk- efnum I bókhaldi, launauppgjöri og reikningsyfirlitum. Bókhalds- skrifstofan Lindargötu 23. Simi 26161. Bílaviðgerðir-Sprautun. Tek að mér blettun og alsprautun á litl- um bilum, einnig réttingar, ryðbætingar og allar almennar viðgerðir. Slmi 16209. FASTEICNIR Rúmgóð 3ja herbergja kjallaraibúð i steinhúsi i miöborginni til sölu. Sér hita- veita, sér inngangur, verð 2. milljónir, útb. 1 milljón, sem má skipta. t ASTEKiNASALAN Óðinsgölu I. Simi 15605 ÞJÓNUSTA Er stiflað? Radióbúðin-verkstæði Þar er gert við Nordmende, Dual, Dynaco, Crown og B&O. Fjarlægjum stiflur úr WC-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum, notum ný og fullkomin tæki. Vanir menn. Guðm. Jónsson. Simi 43752. Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum kl. 10f.h. — 10 e.h. sérgr. Nord- mende og Eltra. Hermann G. Karlsson, útvarpsvirkjameist- ari. Simi 42608. Vélavinna — Ákvæðisvinna Tökum að okkur jarðvegsskipti, grunna, plön, lóðir og hvers konar uppgröft. Ýtuvinna, fyllingar, útvegum mold. Uppl. I sima 71143 og 36356. Varahlutir og þjónusta. verkstæði, Sólheimum 35, simi 21999. Sprunguviðgerðir og þéttingar með Dow corning silicone gúmmii. Þétti sprungur I steyptum veggjum, einnig þeim sem húðaöir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Ber einnig Silicone vatns- verju á húsveggi. Fljót og góð þjónusta. DOW CORNING Uppl. I sima 10169. Sjónvarpsviðgerðir Förum I hús. iGerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Loftpressur, gröfur, o.fl. Vélaleiga: Loftpressur, traktorsgröf- ur, Bröyt X2 grafa, götusópur o.fl. Verktakar: Gröfum grunna og skuröi. Sjáum um jarðvegsskipti. Fjarlægjum hauga o.fl. Tökum að okkur alla sprenginga- og fleygavinnu. Útvegum fyllingarefni. Tilboö eða timavinna. Loftpressa Leigjum út: Loftpressur, Hitablásara, Hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn.i. UERKFRRmi HF SKEIFUNNI 5 ■& 86030 REYKJAVOGUR H.E J • Simar 37029 — 84925 <© ÚTVARPSVIRKJA mhsiari Sjónvarpsmiðstöðin sf. auglýsir Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir útvarpstækja, m.a. Nordmende, Radiónette, Lúxor og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsmiðstööin s/f, Þórsgötu 15. Simi 12880. Húseigendur — Húsbyggjendur Hvers konar raflagnaþjónusta, nýlagnir, viögerðir,dyrasimaupp- setningar, teikniþjónusta. Sér- stakur simatimi milli kl. 13 og 15 daglega i sima 28022. S.V.F. Vinnufélag rafiðnaðarmanna Barmahlið 4. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 43501. Pipulagnir Hilmars J. H. Lútherssonar. Simi 27579. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Tjarnarstig 4, slmi 19808. Utvarpsvirkja MEISTARI Sjónvarpsviðgerðir Tek að mér viðgerðir á Radio- nette sjónvarpstækjum og radió- fónum i heimahúsum á kvöldin. Sérhæfð þjónusta, margra ára reynsla. Einnig til sölu notuð sjónvarpstæki. Pantanir i sima 21694 eftir kl. 13.00. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun, alla daga, öll kvöld. Simi 72062. Traktorsgrafa. Leigi út traktorsgröfu til alls jconar starfa. Hafberg Þórisson. Simi 74919. Er sjónvarpið bilað? Gerum viö allar gerðir sjón- varpstækja. Komum heim, ef óskaö er. R A F S Y N Norðurveri v/Nóatún. Slmi 21766. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, vöskum, WC rörum og baðkerum, nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Sími 42932. VERZLUN Kúplingsdiskar heimsþekkt gæöavara veröiö ótrúlega lágt. Storð h/f Ármúla 24. Simi 81430. Hillu-system Bakkaskápar, hilluskápar, plötu- skápar, glerhurðarskápar, hillu- og burðarjárn, skrifborð, skatthol, kommóður, svefnbekkir, sima- stólar og fl. N Y F O RM STRANDGÖTU 4 HAFNARFIRÐI slmi 51E18 Ódýrar kasettur 810 krónur. Frægir listamenn. Steve Wonder, Eric Clapton, Dinan Ross, Dionne Warwick, Tom Jones, Andy Williams, Johnny Mathis, Ray Conniff, André Previr^Johnny Cash, Otis Redding, Marvin Gay og fleiri. Einnig ferða-kasettutæki, margar geröir. Póst- sendum. V ■ LAUGAVEGI 178 'HIH slmj 86780 i ir w—»11—\ reykjavik I H—I vZ3 IL_J (Næsta hús við Sjónvarpið.)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.