Vísir - 26.11.1974, Side 5

Vísir - 26.11.1974, Side 5
Vlsir. Þriöjudagur 26. nóvember 1974. 5 • " 1 ■ —W-------------------------------------' ■■ !■ . í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN Umsjon Guðmundur Pétursson, Hœgra brjóstið tekið einnig Læknar bifta nú átekta eftir þvi, aö timinn leiöi i Ijós, hvort seinni aögeröin, sem þeir gerðu á frú Happy Rockefell- er, eiginkonu varaforseta Bandarikjanna, komi i veg fyrir frckari útbreiöslu krabb- ans. Eftir aö hafa tekiö af henni vinstra brjóstiö fyrir nokkru, fjarlægöu þeir einnig hægra brjóstiö I gær, en fundizt haföi i þvi eins og hinu krabba- meinsber. Þær fréttir berast frá Banda- rikjunum, aö þúsundir kvenna hafi streymt til krabbameins- rannsóknastööva og sjúkra- húsa til aö láta ganga úr skugga um, hvort þær hafi krabbamein i brjósti. Skakki turninn ttalska stjórnin hefur kunn- gert niöurstööur alþjóölegrar samkeppni, sem efnt var til um tillögur til aö bjarga skakka turninum i Pisa frá falli. Enginn vann. Tveim árum eftir aö efnt var til samkeppninnar til- kynnir þaö opinbera, aö engin þeirra 14 lausna, sem bárust (7 italskar og 7 erlendis frá), hafi veriö nógu góö. Turninn i Pisa er orðinn 800 ára, en hann var byggður 1174. Tvíhöfða barn Tvihöföa barn fæddist í Cali- sjúkrahúsinu I Kolómbiu. Yfirlæknir barnadeildarinnar segir, aö drcngurinn, sent fæddist svona, liafi eitt eölilegt höfuö og annaö vanskapaö á vinstri öxl. Segir hann barniö algert einsdænti, meö einn bol og eðlilega útlinti, en tvær mæn- ur, tvo meltingavegi, tvenn innyfli og tvö taugakerfi. — Drengurinn er i súrefniskassa, en þaö er ekki búzt viö þvi aö liann iifi lengi. U THANTS HJÁ S.Þ. Lik U Thants, fyrrverandi framkvæmdastjóra Sameinuöu þjóöanna, veröur látiö standa uppi i aðalstöðvum SÞ i New York næstu daga. Slikur heiður hefur ekki verið sýndur nokkrum manni áður, en U Thant var framkvæmdastjóri samtakanna frá 1961 til 1971. Hann lézt i gær af völdum krabbameins, 65 ára að aldri. Þegar núverandi fram- kvæmdastjóri samtakanna, Kurt Waldheim, kemur úr ferð sinni til Austurlanda nær, mun fara fram minningarathöfn i allsherjar- þinginu. Tvö hjörtu Tanaka segir af sér Uppljóstranir blaða um fjármól hans neyddu hann til að víkja úr forystu Rskimenn USA knýja fast á 200 mílurnar Karpov heldur að Fischer tefíi Anatoli Karpov, sem vann á dögunum skákeinvigið viö Korch- noi um áskorandaréttinn, segist halda, aö Bobby Fischcr, heints- meistarinn i skák, ntuni gangast inr. á aö tefla viö hann. Fischer hefur frest til 1. april til að skoða aftur hug sinn um að vilja ekki tefla einvigið, eins og hann hótaði, þegar Alþjóðaskák- sambandið (FIDE) samþykkti ekki hugmyndir hans um fjölda skáka i heimsmeistaraeinvigi. ,,Ég held, að einvigið muni fara fram,” sagði Karpov við fréttamenn i gær. ,,En þótt ekki verði af þvi, þá mun ég til vonar og vara búa mig undir það. Von- andi verður sú vinna ekki unnin fyrir gýg.” Hann sagði, að Fischer væri snilldarskákmaður, en vonaðist samt til þess að geta unnið hann. 1 stuttri ræðu, sem haldin var I hófi að afstöðnu einvigi Karpovs og Korchnois, sagði Karpov, að hann vonaðist til þess, að ekki yrðu endurtekin „óþægindin” sem sköpuðust af dyntum Fisch- ers i einviginu við Spassky i Reykjavik 1972. — Ekki vildi hann gera upp i milli Sviþjóðar, Mexikó eða Italiu, sem boðizt hafa til þess að halda einvigið fyrir FIDE. Prófessor Christian Barn- ard, skurölæknirinn, sem var meðal fyrstu manna að græöa hjarta f mann, skýrir svo frá, aö hann hafi grætt hjarta i einn sjúklinga sinna — án þess aö fjarlægja gamla hjartaö úr honum fyrst. 58 ára gamall námaverk- fræöingur liggur þvi á Groote Schuur-sjúkrahúsinu i Höföa- borg meö sitt upphaflega hjarta og annaö úr tiu ára telpu, sem fórst i bilslysi. Christian Barnard skurölækn- ir hefur nú tekiö upp nýja aö- ferö viö hjartaigræöslu. Kakuei Tanaka, forsætisráö- herra Japans, sagöi i morgun af sér embætti. Kvaöst hann bera bæöi stjórnmálalega og siöferöis- lega ábyrgö á þeirri ringulreiö, sem skapazt hefði i stjórnmálum landsins, vegna einkamála hans. Sagöi hann fulltrúum stjórnar- flokksins, frjálslyndra demó- krata, i afsagnaryfirlýsingu sinni: ,,Sem framámaður hef ég verið sakaður um að valda mis- skilningi almennings vegna einkamála minna. — Fyrr eða siðar mun ég kunngera sannleik- ann til þess að öölast skilning alþýðu manna.” Tanaka sagði, að flokkurinn Tanaka forsætisráöherra sagöi af sér embætti vegna blaða- skrifa og gagnrýni. ætti að kjósa sér nýjan leiðtoga eins fljótt og auðiö yrði til þess að kljást við þau vandamál, sem þjóðin stendur frammi fyrir, bæði heima við og á erlendum vett- vangi. Hann mun vikja úr embætti, strax og flokkur hans hefur valið nýjan leiðtoga, sem tekur þá sjálfkrafa við embætti forsætis- ráðherra. Forsætisráðherrann hefur legið undir harðri gagnrýni að undan- förnu, eftir að hið áhrifarika mál- gagn ihaldsmanna, Bungei Shunju, birti greinar, þar sem skýrt var frá fjármálum Tanaka, bæði á sviði þess opinbera og I einkalifi hans. ' Það þykir viðbúið að þegar þingið (Diet) verði kallað saman, liklega 11. desember eöa strax og eftirmaður Tanaka hefur verið valinn, þá mundu fulltrúar stjórnarandstöðuflokkanna 1 ganga hart eftir þvi, að gerð verði grein fyrir fjármálum Tanaka. Tanaka hefur látið á sér skilja, að hann muni ætla sér að halda áfram þingsæti sinu i neðri deild Diets. Segist hann ætla að halda áfram á stjórnmálabrautinni og berjast fyrir bættum kjörum kjósenda sinna. MINNZT U Thant, framkvæmdastjórl 8Þ I tiu ár. Póstsprengjur 1 bakgrunninum blasa viö frásagnir blafta um mikinn viðbúnaö Breta vegna sprengjutilræöa IRA, en lög- reglumaöurinn krýpur yfir leifunum af einum póst- kassanum af þrem, sem sprengdir vorui London i nótt. — 12 manns særöust f þessum sprengingum. Hermálanefnd öldungadeildar Bandarikjaþings samþykkti i gær frumvarp, sem fól I sér útvikkun bandariskrar fiskveiöilögsögu i 200 milur. — Fer frumvarpiö næst fyrir fund I öldungadeildinni. Frumvarpið, sem tekur ekki til landhelginnar, haföi áður verið samþykkt i viðskiptanefnd deildarinnar, en hins vegar hafði utanrikisnefndin hafnað þvi. — Atkvæði I hermálanefndinni féllu 8 gegn 6. Sams konar frumvarp hefur legið fyrir siglingamálanefnd fulltrúadeildarinnar og ekki náð afgreiðslu. Þykir þvi óliklegt, að það nái aö veröa að lögum, þótt svo færi, að öldungadeildin sam- þykkti það. Ef að lögum verður, þá veitir frumvarpið Bandarikjastjórn öll umráð yfir veiðiréttindum allt að 200 milum undan ströndum N- Ameriku. Hafa bandariskir fiskimenn lagt mjög að stjórnmálamönnum sinum að knýja fram samþykkt frumvarpsins. Hefur barátta þeirra fyrir 200 milna fiskveiði- lögsögu staðið þegar i nokkur ár. Halda þeir þvi fram, að fiskveiði- flotar erlendra rikja, (þá einkan- lega Sovétrikjanna) hafi sótt fast fiskimið, sem áður voru einvörð- ungu sótt af bandariskum báta- sjómönnum. Óttast þeir, að mið þessi verði þurrausin af öllum fiski, ef ekki verði gripið til ein- hverra ráðstafana.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.