Vísir - 26.11.1974, Blaðsíða 10
10
Vísir. Þriðjudagur 26. nóvember 1974.
r
r r r r
ODYRT - ODYRT
NOTAÐIR VARAHLUTIR í.
FLESTAR GERÐIR ELDRI BILA
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10, simi 11397.
Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5
laugardaga.
Snjóhjólharðar
í miklu úrvali á
hagstœðu verði
Fullkomin
hjólbarðaþjónusta
Hjólbarðasalan s.f
Borgartúni 24 — Simi 14925.
(A horni Borgartúns og
Núatúns.)
Styrkir til
til hdskólanáms í Danmörku
Dönsk stjórnvöld bjóða fram fjóra styrki handa islend-
ingum til háskólanúms I Danmörku námsárið 1975-76.
Einn styrkjanna er einkum ætlaður kandidat eða stú-
dent, sem leggur stund á danska tungu, danskar bók-
menntir eða sögu Danmerkur og annar er ætlaður
kennara til náms við Kennaraháskóla Danmerkur. All-
ir styrkirnir eru miðaðir við 8 mánaða námsdvöl en til
greina kemur að skipta þeim ef henta þykir. Styrkfjár-
hæðin er áætluð um 1.905 danskar krónur á mánuði.
Umsóknum um styrki þessa skal komiö til mennta-
málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1.
febrúar n.k. — Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðu-
neytinu.
Menntamálaráðuneytið,
20. nóvember 1974.
Styrkur
til hdskólandms í Hollandi
Iiollensk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa Islendingi
til háskólanáms I Hollandi námsárið 1975-76.
Styrkurinn er einkum ætlaður stúdent, sem kominn er
nokkuð áleiðis I háskólanámi eða kandidat til fram-
haldsnáms. Nám við listaháskóla eða tónlistarháskóla
er styrkhæft til jafns við almennt háskólanám. Styrk-
fjárhæðin er 850 flórínur á mánuði I 9 mánuði og styrk-
þegi er undanþeginn greiðslu skólagjalda. Þá eru og
veittar allt að 300 flórinur til kaupa á bókum eöa öðrum
námsgögnum og 250 flórinur til greiðslu nauðsynlegra
útgjalda I upphafi styrktimabilsins.
Nauðsynlegt er, að umsækjendur hafi gott vald á hol-
lensku, ensku, frönsku eða þýsku.
Umsóknir um styrki þessa, ásamt nauösynlegum
fylgigögnum, skulu hafa borist menntamálaráöuneyt-
inu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. janúar n.k.
Umsókn um styrk til myndlistarnáms fylgi ljósmyndir
af verkum umsækjanda, en segulbandsupptaka, ef sótt
er um styrk til tónlistarnáms — Sérstök umsóknar-
eyðublöð fást i ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
20. nóvember 1974.
STJÖRNUBÍÓ
Giscopnœ
Islenzkur texti.
Spennandi og harðneskjuleg ný
amerisk sakamálakvikmynd I
litum um undirheimalif i Los
Angeles.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Bönnuð innan 14 ára.
NÝJA BÍÓ
Tvíburarnir
ISLENZKUR TEXTI.
Mögnuð og mjög dularfull, ný
amerisk litmynd, gerð eftir sam-
nefndri metsölubók leikarans
Tom Tryons.
Aðalhlutverk: Uta Hagen og tvi-
burarnir Chris og Martin
Udvarnoky.
Bönnuð innan 12 ára.
S«nd kl. 5, 7 og 9.
Geimveran
Frábær bandarisk geimferðar-
mynd um baráttu visindamanna
við óhuggulega geimveru.
Isl. texti.
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Njósnari eða
leigumorðingi
Bandarisk sakamálamynd i litum
með islenzkum texta.
Aðalhlutverk: Jack Lord.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 11.
KÓPAVOCSBÍÓ
oþokkar deyja hægt
Ný hrottafengin bandarisk lit-
kvikmynd.
Aðalhlutverk: Gary Allen, Jeff
Kenen, Hellen Stewart.
Sýnd kl. 6, 8 og 10 laugardag og
sunnudag. Mánudaga til föstu-
daga kl. 8 og 10.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Nafnskirteina krafizt.
HAFNARBÍÓ
Coffy
Hörkuspennandi og viðburöarik
ný bandarisk litmynd um harð-
skeytta stúlku og hefndarherferð
hennar.
Pam Grier, Brook Bradshaw
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 3, 5, 7,9og 11.
Sendisveinn
Óskum að ráða
sendisvein eftir
hádegi
Þarf að hafa hjól
VÍSIR
Hverfisgötu 44 —
Sími 86611