Vísir - 26.11.1974, Blaðsíða 12
12
Visir. Þriðjudagur 26. nóvember 1974.
Brezka sveitin á EM i israel
stóð sig illa — varð aðeins i
sjöunda sæti, en fyrir mótið
var hún talin hvað sigur-
stranglegust. 1 á.umferð fékk
brezka sveitin slæma útreið
hjá Svium — skoraði aðeins 10
imp-stig gegn 80 Svia. bað
gerði minus 2 — en Sviarnir
fengu 20 stigin. Ef mörg spil
hafa verið eins og þetta, skilur
maður vel tap Breta. Priday i
vestur átti út i 3 gröndum.
Hann hafði opnað á grandi —
noröur sagt pass, austur,
Rodrigue 3 spaöa, sem sýnir
langlit i spaða en fáa hápunkta
— og Flodquist i suöur skaut
þá á þremur gröndum.
A DG5
V 1097
♦ 75
* AK643
A 1096432
V DG42
♦ 9
4 G8
*K
VG3
i AKG108432
*D5
Hverju hefðuð þið spilaö út i
3 gröndum — þar sem 3ja
granda sögnin er greinilega
byggð á langlit i láglit?
Háspili i hjarta? — Auðvitað
— en Priday spilaði út
spaðaáttu og Flodquist fékk
alla slagina 13, þegar Priday
kastaði frá laufinu. A hinu
borðinu var lokasögnin 3 tiglar
i suður — unnir fimm, 150, en
það var litið upp I 720, sem
Sviar fengu. 11 imp-stig til
Sviþjóöar fyrir þetta spil.
Bretland hefði hins vegar
grætt sex stig ef Priday
hnekkir spilinu — og þá hefði
Bretland þó alla vega sloppið
við minusinn.
4 A87
¥ AK86
♦ D6
* 10972
Kvenfélag Hreyfils
Stofnfundur
TILKYNNINGAR
Suðaustan gola
og siðan kaldi.
Rigning i nótt.
Hiti 0-3 stig.
1 Heimshorni i kvöld ræðir
Baidur Guðlaugsson við tvo full-
trúa Islands á allsherjarþingi
Sameinuðu þjóðanna um það
markverðasta, sem gerzt hefur
á þinginu I ár og þróun mála á
þeim vettvangi.
Arni Bergmann fjallar um
ástandið á Irlandi og spreng-
inguna i Birmingham á
Englandi, þar sem 19 manns
voru drepnir en nærri 200 særðir.
Jón Hákon Magnússon skýrir
fréttamynd frá Bandarikjunum,
þar sem helztu stjórnmálaleið-
togar láta i ljós álit sitt á ný-
afstöðnum þing- og rikisstjóra-
kosningum i Bandarikjunum.
Meðal manna, sem þar koma
fram, eru George Wallace,
rikisstjóri, Henry Jackson,
öldungadeildarmaður og
forsetaefn demókrata, John
Glenn, fyrrverandi geimfari en
núverandi öldungadeildar-
maður. Auk þessara koma
formenn flokkanna á skjáinn.
Loks ræðir svo Haraldur
ólafssonum vandamál Indiána
I Suður-Ameriku. —SH
— meðal
í Heimshorni í kvöld
Arni Bergmann fjallar i Heimshornl meðai annars um sprenginguna miklu f Birmingham, sem varð 19
manns að bana og slasaði um 200.
VEÐRIÖ
ÍDAG
A stúdentamótinu i Teeside
á Englandi I ár kom þessi
staða upp i skák Svians
Ornstein, sem hafði hvitt og
átti leik, og ungverska
stórmeistarans Adorjan.
39. Hxf3! - Hxf3 40. Hxb7+
— Kf6 41. De7+ — Kf5 42.
De6+ og svartur gafst upp.
LÆKNAR
Reykjavik—Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst i heim-
ilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtu-
dags, simi 21230.
Hafnarfjörður—Garðahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
A laugardögum og helgidögum,-
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 22.-28.
nóv. verður I Vesturbæjarapóteki
og Apóteki Austurbæjar.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apótek er opið öll kvöid
til ki. 7, nema laugardaga er opið
kl. 9-12 og sunnudaga er iokað.
LÖGREGLA
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tanniæknavakt er I Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstig aiia
laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Simi 22411.
BILANIR
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi I sima 18230. I Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Sfmabilanir simi 05.
Basarinn verður 30. nóv. i
Hreyfilshúsinu. Fundur 28. nóv.
kl. 20.30. Skilið munum á basar-
inn I siðasta lagi þá. Kökur vel
þegnar. Stjórnin.
Talstöö stolið
I októbermánuði siðastliðnum,
nánar tiltekið á tímabilinu frá
klukkan átta föstudagskvöldið 18.
okt. til ki. 13 á laugardaginn 19.
okt. var stoliö Bimini Capri
talstöð úr Ford Transit sendi-
feröabifreið. Stóð hún viö hús eig-
andans að Hringbraut 95, til laug-
ardagsmorguns, en eftir það við
bifreiðaverkstæðið Múla. Ef
einhverjir geta gefið upplýsingar
um hvar talstöðin er nú
niðurkomin, eru þeir vinsamleg-
ast beðnir að tilkynna það til
rannsóknarlögreglunnar.
Styrktarfélag
vangefinna
Konur félagsins minna á
fjáröflunarskemmtanirnar 1. des.
Velunnarar vinsamlegast komið
munum i happdrættið fyrir 22.
nóv. annaðhvort i Lyngás eða
Bjarkarás. Fjáröflunarnefndin.
Kvennadeild
Slysavarnafélagsins
I Reykjavik heldur basar 1. des i
Slysavarnahúsinu. Þær félags-
konur, sem gefa vilja muni á
basarinn, eru beðnar að koma
þeim á skrifstofu félagsins i
Slysavarnahúsinu á Granda-
garði eða tilkynna það i sima
32062 eða 15557 sem fyrst.
Stjórnin.
Búðardalur
Sjálfstæðisfélögin á Búðardal
halda árshátið sina I Dalabúð
laugardaginn 30. nóvember n.k.
Hátiðin hefst kl. 21.00.
Avörp:
Ingiberg J. Hannesson og Friðrik
Sophusson.
Kvartett syngur.
Jörundur skemmtir.
Dalatrió leikur fyrir dansi.
Guðspekifélagið
Hinn árlegi jólabasar Guðspeki-
félagsins verður haldinn 8. des.
næstkomandi. Félagar og velunn-
arar eru vinsamlega beðnir að
koma gjöfúm sinum i Guöspeki-
félagshúsið þar er þeim veitt
móttaka miðvikudaga og
fimmtudaga frá kl. 5-7 siðdegis,
einnig á föstudagskvöldum.
Þjónustureglan.
nemendasambands stjórnmála-
skóla Sjálfstæðisflokksins
verður haldinn 28. nóv. kl. 20.30 I
Miðbæ v/Háaleitisbraut 58-60.
Gestur fundarins verður Gunnar
Thoroddsen, iðnaðarráðherra, og
flytur hann stutt ávarp.
Mjög áriðandi er, að allir fyrrver-
andi nemendur Stjórnmálaskól-
ans fjölmenni á fundinn.
Að loknum fundi verður „Opið
hús”.
Undirbúningsnefnd.
Akranes
Aðalfundur Sjálfstæöisfélags
Akraness.
Dagskrá:
1. Venjuíeg aðalfundarstörf.
2. Þingmál, Friðjón Þórðarson,
alþingismaður.
3. önnur mál.
Fundurinn verður haldinn i Sjálf-
stæðishúsinu að Heiðarbraut
þriðjudaginn 26/11 kl. 20.30.
Stjórnin.
Nemendasamband
Löngumýrarskóla
minnir á jólafundinn 8. des. kl.
7.30. Tilkynnið þátttöku fyrir 2.
des. I sima 40042—32100 — 72395 —
37896.
Félag sjálfstæðismanna I Háa-
leitishverfi
Fundur um iðnaðar- og
orkumál
Almennur félagsfundur verður
haldinn i Miðbæ við Háaleitis-
brautmiðvikudaginn 27. nóv. n.k.
kl. 20.30. Gunnar Thoroddsen iðn-
aðar- og félagsmálaráðherra
mun fjalla um framtiðarverkefni
i orku- og iðnaðarmálum og svara
fyrirspurnum fundarmanna.
Allt stuðningsfólk Sjálfstæðis-
flokksins velkomið.
Stjórnin.
Galerie SÚM
„Trykkerbanden” Dönsk grafik-
listasýning. Allar myndirnar til
sölu. Opið til 30. nóv.
Bogasalur
Karl Sæmundsson sýnir 29 oliu-
málverk. Sýningin er opin frá 23.
þ.m. til 1. desember frá kl. 14-22
aila daga.
Alfred Schmidt
Alfred Schmidt hefur opnað sýn-
ingu á málverkum á Mokka við
Skólavörðustig. Opið daglega.
SKÁK
| I DAG | í KVÖLD | í DAG j I KVÖLD |
Sjónvarp kl. 22.20
Allsherjarþingið, Irland,
og Indíónar í S-Ameríku