Vísir - 26.11.1974, Síða 14
14
Visir. Þriöjudagur 26. nóvember 1974.
TIL SÖLU
Til sölu rafmagnssagir
buffhamar, hakkavél, bjúgna-
pressa og kæliborð. Matarbúðin
Hafnarfirði. Uppl. i sima 51186.
Til sölu er 8 rása ferðamanna-
tæki ásamt útvarpi am-fm ásamt
15 spólum. Uppl. I sima 30331.
Vandað, sem nýtt borðstofusett
og sófasett til sölu, ennfremur
barnavagn. Uppl. i sima 22582.
Til sölu barnarúm með dýnu kr.
5.000-, barnastóll með borði kr
5.000,- símastóll notaður kr. 3.000-
Sími 85474.
Til sölu kerruvagn, rimlarúm,
vagga, barnabilastóll ungbarna-
hoppróla, hár trébarnastóll, litil*
plaststóll og göngugrind. Uppl. i
síma 53127.
Til sölu 100 w Teisco gitar-
magnari ásamt boxi. Uppl. i sima
41722 eftir kl. 7 á kvöldin.
Kynditæki til sölu. 3 ferm. ketill —
brennari — 2 dælur — spiralhita
dunkur — þrýstiker — 4 spiral-
ofnar. Simi 40911.
Til sölu Yamaha rafmagnsgitar.
Uppl. i sima 51167.
Til sölu baðkar, vaskur og WC,
ennfremur hjónarúm með
áföstum náttborðum, notað en vel
með farið. Simi 35836 eftir kl! 77
Til sölu notað sófasett, sófaborð,
svefnbekkur einnig drengja-
jakkaföt á 14-15 ára.selst ódýrt.
Uppl. i sima 82984.
Bassa-gitar með magnara til
sölu. Uppl. i sima 13501.
Til sölu kynditæki með öllu til-
heyrandi. Uppl. i sima 40942 eftir
kl. 7.
180 w Carlsbro hátalarabox sem
nýtt og 100 w Carlsbro magnari til
sölu. Uppl. I sima 93-7413.
Stólar, lampar til sölu, ýmsar
geröir. Simi 35742.
Hljómlistarmenn. 100 W Ampec
magnari, notast við pianó eða
gitar, auk þess 100 w Wem slave.
Gott verð. Uppl. i slma 50699 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Hjónarúm, tauþurrkari og litil
strauvél til sölu. Uppl. eftir kl. 7 á
kvöldin I sima 32880.
40 fermetraraf ullarteppi til sölu
ásamt filt. Selst ódýrt. Uppl. i
sima 82634.
Garðeigendur. Nú er rétti timinn
til að hlúa að I görðunum. Hus|
dýraáburður (mykja) til sölu i
sima 41649.
Oliukyndingartæki. Tvö sett af
oliukyndingartækjum, katlar
brennarar, ásamt öllum stilli-
tækjum eru til sölu. Hagstætt
verð. Upplýsingar i simum 40999
eða 41916 á kvöldin.
VERZLUN
Peysubúðin Hlin auglýsir. Óviöa
annað eins úrval af jólapeysum
fyrir þörn og fullorðna. Komið,
sjáið og sannfærizt. Peysubúðin
Hlin Skólavörðustig 18. Simi
12779.
Ódýr stereosettog plötuspilarar,
stereosegulbönd I bila, margar
gerðir, töskur og hylki fyrir
kasettur og átta rása spólur,
músikkasettur og átta rása
spólur, gott úrval. Einnig opið á
laugard. f.h. Póstsendum. F.
Björnsson, radióverzlun, Berg-
þórugötu 2, simi 23889.
Kaupum vel með farnar L.P.
hljómplötur og pocketbækur,
Islenzkar og erlendar. Fyrirliggj-
andi mikið úrval af Islenzkum
frimerkjum. Safnarabúðin
Laufásvegi 1. Slmi 27275.
Körfugerðin Ingólfsstræti 16
auglýsir: Höfum til sölu vandaða
reyrstóla, kringlótt borð, teborð
og blaðagrindur, einnig hinar
vinsælu barna- og brúðukörfur
ásamt fleiri vörum úr körfuefni.
Körfugerðin, Ingólfsstræti 16,
simi 12165.
Rafmagnsorgel, brúðuvagnar,
brúðukerrur, brúðuhús,stignir
traktorar, þrihjól, Tonka leik-
föng, Fischer Price leikföng,
BRIO leikföng, D.V.P. dúkkur,
burðarrúm, ævintýramaðurinn
ásamt þyrlum, bátum, jeppum og
fötum. Tennisborð, bobbborð,
knattspyrnuspil, Ishokkýspil.
Póstsendum. Leikfangahúsið,
Skólavörðustig 10. Simi 14806.
Körfur. Vinsælu barna- og brúðu-
vöggurnar fyrirliggjandi. Sparið
og verzlið þar sem hagkvæmast
er. Sendum i póstkröfu. Pantið
timanlega. Körfugerð Hamrahlið
17. Simi 82250.
LYNX tækin komin aftur: Bila-
segulbandstæki, 4 og 8 rása með
hátölurum kr. 11.660/12.655,
segulbandstæki með og án út-
varps kr. 18.665,- 8.975. Rafborg,
Rauðarárst. 1, s^ 11141.
Höfum öll frægustu merki I leik-
föngum t.a. Tonka, Playskool
Brio, Corgi, F. P., Matchbox.
Einnig höfum við yfir 100 teg.
Barbyföt, 10 teg. þríhjól, snjó-
þotur, uppeldisleikföng, módel,
spil, leikfangakassa og stóla.
Sendum i póstkröfu. Undraland
Glæsibæ. Simi 81640.
ÓSKAST KEYPT
Utanborðsmótoróskast til kaups.
40-60 hö., má þarfnast viðgerðar.
Uppl. i sima 52267 eftir kl. 7 i
kvöld og annað kvöld.
Óska eftir notuðum isskáp.
Hámarksstærð 140x56, má vera
minni. Uppl. I sima 74304.
TalstöO og mælir i sendiferðabil
óskast. Uppl. i sima 40787 eftir kl.
7 á kvöldin.
Notaður miðstöðvarketill 10-12
ferm. ásamt brennara og dælu
óskast. Simi 93-2362.
Kaupum-seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, isskápa,
gólfteppi, útvarpstæki, divana, o.
m.fl. Seíjum nýja eldhúskolla.
Sækjum, staðgreiðum. Forn-
verzlunin, Grettisgötu 31. Simi
13562.
FATNADUR
Til sölu ný mokkakápa á 8-10 ára
telpu. Uppl. i sima 81644 eftir kl. 7
á kvöldin.
Prjónastofan Skjólbraut Oauglýs-
ir, mikið úrval af peysum komið.
Slmi 43940.
HjOl-VAGN'AB
Vélhjól, Suzuki 50, nýtt og óskráð
til sölu. Uppl. i sima 43236.
Mjög vel með farin eins árs
gömul skermkerra til sölu. Uppl. i
sima 81019 i kvöld.
Til sölu Suzuki AC 50 árg. 1974
mjög falleg. Uppl. i sima 84147.
óska eftir að kaupa Hondu 350
SL. Uppl. I sima 31044.
HÚSGÖGN
Vel með fariö 6 sæta sófasett til
sölu. Uppl. I sima 19125.
Sporöskjulagað borð ogiostólar,
norskt smiðað úr teak og beyki, til
sölu. Borðið má stækka.
Uþplýsingar I sima 83089.
Nýlegt sófasett til sölu, tveir
stólar og 4 sæta sófi.Uppl. i sima
35181 frá kl. 16 til 19 i dag og á
morgun.
Svefnherbergissetti litum á góðu
verði komin aftur með útskornum
listum, göflum og skúffum,
vönduð vinna. Uppl. I sima 40299.
Kaupum vel með farin húsgögn
og heimilistæki, seljum ódýr
húsgögn. Húsmunaskálinn,
Klapparstig 29. Simi 10099.
Bæsuð húsgögn. Smiðum eftir
pöntunum, einkum úr spóna-
plötum, alls konar hillur, skápa,
rúm o.m.fl. I stofuna, svefnher-
bergið og hvar sem er, og þó eink-
um I barnaherbergið. Eigum til
mjög ódýra en góða svefnbekki,
— einnig skemmtileg skrifborðs-
sett fyrir börn og unglinga. Allt
bæsað i fallegum litum, eða
tilbúið undir málningu. Nýsmiði
s/f Auöbrekku 63, simi 44600,
og Grensásvegi 50. Simi 816Í2.
Klæðningar og viðgerðir á
bólstruðum húsgögnum, af-
borgunarskilmálar á stærri verk-
um. Bólstrun Karl Adolfssonar
Fálkagötu 30, Simi 11087.
Svefnbekkir i úrvali, 2ja manna
sökkul-svefnsófar, svefnsófasett,
hjónafleti, hagstætt verð. Sendum
heim 3 daga i viku á Reykja-
vikursvæði, án gjalds, sendum
einnig um öll Suðurnes, Selfoss,
Stokkseyri, Eyrarbakka, Hvera-
gerði á laugardögum, gjald að-
eins 300 kr. Húsgagnaþjónustan
Langholtsvegi 126. Simi 34848.
BÍLAVIÐSKIPTI
Hillman Hunter’68 með nýrri vél
til sölu eftir árekstur. Uppl. i
sima 38679 eftir kl. 6.
Til sölu Austin Mini ’74. Uppl. i
sima 11468 eftir kl. 17.
Til sölu VW 1300árg. 1970. Góður
bill og vel með farinn. Vetrar-
dekk og sumardekk. Skipti á dýr-
ari bil koma til greina. Milligjöf
greiðist með peningum. Uppl. i
sima 41511 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu Ford Zodiac árg. ’58
óryðgaður, jeppahásingar og
millikassi, Dodgevél 6 strokka
árg ’65. Uppl. i sima 92-6591.
Volvo Amason ’65-’68, fólksbill
eða station óskast til kaups. Má
þarfnast viðgerðar. Uppl. I sima
23395 eftir kl. 6.
Til sölu Citroen Mehari árg. ’72
(Citroen jeppinn), ekinn 25 þús.
km. Mjög sparneytinn bill, eyðsla
ca. 5 1 pr. 100 km (getur ekki
ryðgað). Uppl. á Bilasölu Guð-
mundar, Bergþórugötu 3, simi
19032-20070.
Til sölu Weapon. Skipti á blæju-
jeppa möguleg. Uppl. i sima
41297.
Ford Cortina 1600’74 til sölu, ekin
4 þúsund km. Uppl. i sima 82527
eftir klukkan 5 næstu daga.
Land-Rover ’65 klæddur að inn
an þarfnast smá lagfæringar
óskoðaður ’74 til sölu. Uppl. I sima
52954 eftir kl. 20.
Til sölu Austin Mini árg. ’66 á kr.
25.000, þarfnast smá viðgerðar.
Uppl. i slma 35602.
Til sölu Rambler American ’67,
góður. Tek Saab i skiptum. Simi
73308 eftir kl. 7.
Tilboð óskasti Vauxhall Viva ’65.
Til sýnis að Stóragerði 22. Uppl. i
kjallara.
Blazer ’70 nýinnfluttur, sjálf-
skiptur góðdekk, útvarp+stereo,
ekinn rúmlega 40 þús. Snjóplógur
fylgir. Háaleitisbraut 73, simi
30875.
Til sölu Volkswagen ’74, keyrður
10 þús km. Fallegur bill. Uppl. i
sima 27658.
Til sölu Dodge 1968 sendiferða-
bill með mæli og nýyfirfarinni 4
silindra Trader diselvél. Uppl. i
sima 53161 eftir kl. 7 e.h.
Til sölu Ford Transit lengri gerð
árg. ’69. Ný vetrardekk, ný vél,
skipti á minni bil koma tl greina.'
Uppl. i sima 92-2925. 92-2341.
Tilboð óskast i Chevrolet Nova
módel ’65eftir veltu. Uppl. i sima
92-1668.
Mazda 1300 og lOOOtil leigu I bila-
leigunni Ás sf. Simi 81225, eftir
lokun 36662 og 20820.
Bifreiðaeigendur.Útvegum vara-
hluti i flestar gerðir bandariskra,
japanskra og evrópskra bifreiða
með stuttum fyrirvara. Nestor,
umboðs-og heildverzlun, Lækjar-
götu 2, Rvik.SImi 25590. (Geymið
auglýsinguna).
HÚSNÆÐI í
Glæsileg 5 herbergja Ibúð i
vesturbænum til leigu frá næstu
mánaðámótum. Lysthafendur
sendiö tilboð ásamt uppl. til
blaðsins fyrir 30 þ.m. merkt
„Lúxus 2608”.
4-5 herb. ibúð I Arbæjarhverfi til
leigu um næstu mánaðamót, ein-
hver fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist afgr. Visis fyrir fimmtu-
dagskvöld merkt Algjör reglu-
semi 2675.
Ný 3ja herbergjaibúð til leigu frá 1. des Reglusemi áskilin. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. I sima 26771 eftir kl. 8.
Til leigu eða sölu.Litið hús 45 km frá Reykjavik til leigu um stuttan tima. — Skipti á góðri lóð koma til greina. Simi 21976.
Til leigu2ja herbergja ibúð, fyrir barnlaust reglufólk. Tilboð merkt „Reglusemi” sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld n.k.
Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. íbúða- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Upplýsingar á staðnum og i sima 22926 frá kl. 13 til 17.
Stórt herbergi með innbyggðum skápum til leigu I Hliðunum. Uppl. i sima 23654.
Til leiguherbergi með aðgangi að baði og eldhúsi fyrir reglusama stúlku. Uppl. i sima 85291 eftir kl. 6 á kvöldin.
3ja herbergja Ibúð við Eskihllð til leigu frá 1. janúar 1975. Tilboð sendist fyrir miðvikudagskvöld merkt „2678”.
Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæðið yður að kostn- aðarlausu? Húsaleigan Lauga- vegi 28, II. hæð. Uppl. um leigu- húsnæði veittar á staðnum og I sima 14408. Opið 1—5.
HÚSNÆDI ÓSKAST
Reglusamur tvitugurpiltur óskar eftir vinalegri ibúð eða herbergi með snyrtingu og eldunarað- stöðu. Er öryrki en vinnur við hreinlegan iðnað. Uppl. i sima 73055 eftir kl. 7.
Skólapilt utan af landi vantar tilfinnanlega herbergi, helzt sem næst Hamrahlið. Eldunaraðstaða æskileg.Uppl. isima 25874 eftir kl.' 5.
Kona með 2 börn óskar eftir 2ja- 3ja herbergja ibúð i Kópavogi sem fyrst, skilvisri borgun heitið. Uppl. i sima 32092.
Ungt reglusamt fólk óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Uppl. I sima 16203.
óska eftir 3ja til 4ra herbergja ibúð i miðbænum, helzt fyrir 1. des. Uppl. i sima 10259 frá 9 f.h. til 6 e.h.
Ca. 50fermetrahúsnæði (bílskúr) með góðri aðkeyrslu óskast. Húsnæðið þarf að vera þurrt, upphitað og vel lýst. Þeir sem áhuga hafa hringi i sima 66300, frá kl. 8-16.
Herbergi i miðbænum. Háskóla- stúdinu vantar herbergi i miðbænum með sérinngangi, fyrir lestraraðstöðu. Góð umgengni. Tilboð sendist VIsi merkt „2598” fyrir 31. nóv.
Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 28674.
óska eftir 5 herbergja ibúð til leigu. Uppl. i sima 81134.
óska eftir húsnæði til leigu fyrir sælgætis- og tóbaksverzlun (sjoppu). Tilboð sendist blaðinu merkt „Aramót 2634”.
Ungt parmeð ungbarn óskar eftir ibúð á leigu sem fyrst. Uppl. i simum 85080 og 53379.
Tvær ungar reglusamar stúlkur óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja Ibúð sem fyrst. Vinsamlegast hringið i sima 18738.
Ung stúlkaóskar eftir herbergi á leigu frá 1. des. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 34505.
Eidri konaóskar eftir 2ja-3ja her-
bergja ibúð strax, helzt i eldri
bæjarhlutanum. Algjör reglusemi
Uppl. i sima 16442.
Stúlka óskar eftir herbergi með
snyrtingu nú þegar. Uppl. i sima
85625 milli kl. 18 og 20 i kvöld.
Maður á fimmtugsaldrióskar eft-
ir rúmgóðu herbergi með inn-
byggðum skápum, helzt með sér-
inngangi. Reglusemi. Uppl. i
sima 84492.
Húsráðendur. Óska eftir að taka
á leigu húsnæði fyrir þrifalegan,
léttan iðnað á neðstu hæð eða i
góðum kjallara. Nauðsynlegt að
góður gluggi, helzt sýningar-
gluggi, snúi að götu. Tilboð legg-
ist inn á afgreiðslu blaðsins merkt
„Góð umgengni 2423”.
Danskur sérfræðingur, semstarf-
ar hér á landi á vegum Samein-
uðu þjóðanna, óskar að taka á
leigu eins fljótt og hægt er
einbýlishús búið húsgögnum eða
3ja-4ra herbergja ibúð. Ibúð i
f jölbýlishúsi kemur ekki til
greina. Vinsamlegast snúið yður
til Iðnþróunarnefndar s. 16299 og
16377.
Sjúkradeild Hrafnistu vantar
hjúkrunarkonu, vinna hluta úr
degi kemur til greina, aðallega
næturvaktir eða kvöldvaktir.
Uppl. I sima 36380 eftir kl. 16 simi
37739. Einnig vantar starfsstúlkur
á Hrafnistu. Uppl. i sima 30230
eftir kl. 18 I sima 36303.
Rösk og áreiðanleg stúlka óskast
til afgreiðslustarfa I desember-
mánuðiallandaginn. Uppl. i sima
15640.
Stúlka óskast á sveitaheimili
vestur á land, nálægt Isafirði. Má
hafa með sér barn. Uppl. I sima
72021 eftir kl. 5.
ATVINNA ÓSKAST
Heimavinna. Óska eftir að taka
að mér vélritun og enskar verzl-
unarbréfaskriftir i heimavinnu,
hef unnið við slik störf i nokkur
ár. Tilboð leggist inn á augld.
blaðsins merkt „Heimavinna
2656”.
útvarpsvirki óskar eftir atvinnu
nú þegar.Tilboð sendistsem fyrst
til augld. blaðsins merkt „Út-
varpsvirki 2629”.
TAPAЗ
Tapazt hefur gullarmband,
finnandi vinsamlegast hringi I
sima 35614.
TILKYNNINGAR
Hvolpur fæst gefins, er af góðu
kyni. Uppl. I sima 40620 eftir kl. 3 i
dag.
EINKAMÁL
Ung stúlkaóskar eftir að kynnast
miðaldra manni, giftum eða
ógiftum, sem gæti aðstoðað hana
fjárhagslega. Tilboð sendist
augld. VIsis fyrir fimmtudags-
kvöld merkt „Trúnaðarmál
2633”.
KENNSLA
Veiti skólafólki tilsögn i ensku,
dönsku, islenzku og þýzku.
Hörður Högnason, simi 81019 eftir
kl. 7 á kvöldin.
ÖKUKENNSLA
ökukennsla — Æfingatlmar.
Kenni á Toyota Mark II 2000. Út-
vega öll prófgögn varðandi bil-
próf. Geir P. Þormar ökukennari.
Simi 19896 og 40555.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á VW 1300 1971. 6-8 nem-
endur geta byrjað strax. Hringið
og pantið tima i sima 52224.
Sigurður Gislason.
ökukennsla — æfingartimar.
Kenni á nýja Cortinu og
Mercedes Benz. Fullkominn öku-
skóli og öll prófgögn. Magnús
Helgason. Simi 83728.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kennslubifreið Peugeot Grand
Luxe 504 árg. ’75. ökuskóli og
prófgögn. Friðrik Kjartansson.
Simi 83564 og 36057.