Vísir - 26.11.1974, Side 11

Vísir - 26.11.1974, Side 11
Vlsir. Þriöjudagur 26. nóvember 1974. 11 #NÖÐLEIKHÚSI» ÉG VIL AUÐGA MITT LAND miðvikudag kl. 20. Föstudag kl. 20. HVAÐ VARSTU AÐ GERA t NÓTT? fimmtudag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15 Leikhúskjallarinn: ERTU NC ANÆGÐ KERLING? i kvöld kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. 40. sýning. Miðasala 13,15 - 20. Simi 11200. ®U5jykjavíko^B ÍSLENDINGASPJÖLL i kvöld. Uppselt. MEÐGÖNGUTIMI miðvikudag kl. 20.30. 7. sýning. Græn kort gilda. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20.30. KERTALOG föstudag kl. 20.30. Næst siðasta sinn MEÐGÖNGUTÍMI laugardag kl. 20. 30. FLÓ A SKINNI sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. HÁSKÓLABÍÓ ótivað þú er agalegur Ooh you are awful Stórsniðug og hlægileg brezk lit- mynd. Leikstjóri: Cliff Owen. lAðalhlutverk: Dick Emery, Derren Nesbitt. itSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5. Ailra siðasta sinn. Hljómleikar kl. 9. AUSTURBÆJARBIO ÍSLENZKUR TEXTI. Ljótur leikur Hörkuspennandi og mjög við- burðarik, ný, bandarisk kvik- mynd i litum, byggð á sögu eftir James Munro (Callan). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. TONABIO Simi 31182 Leikföng dauðans „Puppet on a Chain'7 Sérstaklega spennandi saka- málamynd eftir skáldsögu Alistair MacLean. Aðalhlutverk: Sven-Bertii Taube, Barbara Parkins, Alexander Knox. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. GAMLA BÍÓ Libido Bráðsmellin áströlsk litmynd með isl. texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. . —_ BILASALA Austin Mini ’74 Volksw. 1200 ’73 Volksw. 1300 ’71 Volksw. Fastback ’70 Volksw. Passat ’74 Peugeot 304 ’71 Peugeot 504 ’71 I Toyota Mark II ’72, ’73, ’74 I Volvo 144 ’70, ’71, ’74 Cortina 1300 ’70 Bronco ’66, ’69, ’73, ’74 I Scout II ’74, I Skoda ’70, ’72. ] Blazer Cheyanne '74 Maveric ’70, ’71, ’72, ’74 Flat 126 '74 og 127 ’74 Fiat 128 '73 og 125 P ’72 Opel Caravan ’68. Opið á kvöldin kl. 6-10 og liaugardaga kl. 10-4eh. Hverfisgötu 18 - Simi 14411 Til leigu óskast litið pianó eða pianetta, þarf ekki að vera i góðu standi. Góð meðferð tryggð. Vinsamlegast hringið i sima 19109 milli kl. 12 og 1 næstu daga. ÞJONUSTA Glerísetningar. Önnumst gleri- setningar, útvegum gler. Simi 24322. Kvöldsimar 24496-26507. Vantar yður músik i samkvæm- ið? Sóló, dúett og fyrir stærri samkvæmi. Trió Moderato. Hringið I sima 25403 og við leys- um vandann. C/o Karl Jónatans- son. Takið eftir. Tek að mér múrvið- gerðir úti sem inni, einnig bil- skúra og sprunguviðgerðir. Uppl. I sima 86548. Nauðungaruppboð sem auglýst var 152., 54. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á hluta I Stórageröi 4, þingl. eign Más Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu Ben. Blöndal, hrl. og llfeyrissj. verzlunarmanna, á eigninni sjálfri fimmtudag 28. nóvember 1974 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var 112., 14. og 16. tbl. Lögbirtingablaös 1974 á hluta I Þórufelli 2, þingl. eign SólveigarFriðriksdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri fimmtudag 28. nóvember 1974, kl. 14.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem augýst var I 51., 53. og 54. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á Selásdal v/Suðurlandsbraut, þingl. eign Gunnars Jenssonar, fer fram eftir kröfu Ragnars Aðalsteinssonar hrl., á eigninni sjálfri fimmtudag 28. nóvember 1974 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. fP Aðstoðarb orgar lækn i r Laus er til umsóknar staða aðstoðarborg- arlæknis i Reykjavik. Hér er um að ræða stöðu forstöðumanns fyrir heilsuverndar- deild borgarlæknisembættisins. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi reynslu eða sérmenntun i embættislækn- ingum eða heilsuverndarstarfi. Umsóknarfrestur er til 15. desember n.k. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafé- lags Reykjavikur og Reykjavikurborgar. Staðan veitist frá n.k. áramótum eða eftir samkomulagi. Reykjavik, 25. nóvember 1974. Borgarlæknir Til leigu í miðborginni skrifstofu eða verzlunarhúsnæði á tveim hæðum ca. 300 ferm. samtals. Möguleikar á ibúð i sama húsi. Uppl. i sima 25345 frá kl. 4-7 næstu daga. ísafoldarprentsmiðja h.f. óskar að ráða duglegan bilstjóra til starfa strax. Uppl. i hjá prentsmiðjustjóra Þing- holtsstræti 5, ekki i sima.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.