Vísir - 26.11.1974, Blaðsíða 13

Vísir - 26.11.1974, Blaðsíða 13
Vlsir. Þriöjudagur 26. nóvember 1974. 13 ÚTVARP + 1 Þriðjudagur 26. nóvember 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Vettvangur, 5. þáttur. Sigmar B. Hauksson fjallar um spurninguna: Hvaö er hugfötlun? 15.00 Miödegistónleikar: Is- lenzk tónlist. 16.00 Fréttir. Tilkynningar 16.15 Veöurfregnir) Tón- ieikar 16.40 Litli barnatiminn. Anna Brynjúlfsdóttir stjórnar. 17.00 Lagiö mitt. Berglind Bjarnadóttir sér um óska- lagaþátt fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Framburöarkennsla I spænsku og þýzku. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.40 Svipleiftur úr sögu tyrkjans. Sverrir Kristjánsson flytur annað erindi sitt. 20.05 Lög unga fólksins. Ragnheiður Drífa Steinþórsdóttir kynnir. 20.50 Aö skoöa og skilgreina. 21.20 Myndlistarþáttur. i umsjá Magnúsar Tómas- sonar. 21.50 Tónleikakynning. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöld- sagan. 22.35 Harmonikulög örvar Kristjánsson leikur. 23.00 A hljóöbergi. 23.40 Fréttir I stuttu máli. SJÚHVARP • Þriðjudagur 26.nóvemberl974 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.40 Hjónaefnin Itölsk fram- haldsmynd, byggö á sögu eftir Alessandro Manzoni. 6. þáttur. Þýöandi Jónatan Þórmundsson. Efni 5. þátt- ar: Renzó finnur Bortóló, frænda sinn á spunastofu I Bergamóhéraöi, sem um þessar mundir taldist til Feneyjarlkis. Bortóló tekur honum vel og býður honum aðstoö sina. A meöan gerist þaö I Mflanó, aö Attilló greifi, frændi don Rodrigós, fær hinn volduga frænda þeirra beggja, Conte ZIó, i leyndarráðinu til að beita sér gegn bróður Kristófer, og kemur hann þvi til leiðar, aö munkurinn er sendur i eins konar útlegð til Rimini. Don Rodrigó getur þó ekki sjálfur rænt Lúciu úr klaustrinu. Hann leitar þvi til voldugs tignarmanns, sem býr i rammgerðum kastala og svífst einskis til aö koma áformum sinum i framkvæmd. Tignarmaður þessi, sem kallaöur er ,hinn nafnlausi”, heitir aöstoö sinni. Menn hans fá Egidió til að telja Gertrude á aö svikja Lúclu I hendur þeirra, og hún er siöan flutt nauöug til kastala „hins nafnlausa”, sem er i nokkru uppnámi. 21.50 Sumar á noröurslóöum Bresk-kanadlskur fræöslu- myndaflokkur. Lokaþáttur. Gullbærinn gamli Þýöandi og þulur Óskar Ingimars- son. 22.20 Heimshorn Frétta- skýringaþáttur. Umsjónar- maöur Jón Hákon Magnús- son. 22.50 Dagskrárlok □ □AG | U KVÖLD | n □AG | Útvdrp kl. 17.00 „Meiri fjölbreytni en ég bjóst við" — segir Berglind Bjarnadóttir, sem sér um óskalagaþátt yngri en 12 ára ,,Það er anzi mikið misjafnt, hvað kemur af bréfum,” sagði Berglind Bjarnadóttir, sem er með Lagið mitt, óskalagaþátt fyrir börn yngri en 12 ára, i út- varpinu i dag kl. 17. ,,Ég verö ekki vör viö, þaö séu mikiö sömu krakkarnir, sem skrifa aftur og aftur”, sagöi Berglind. „Mér viröist þetta vera nýtt og nýtt fólk. Ég get ekki neitað þvi, aö það er meiri fjölbreytni i lagavali krakkanna en ég bjóst viö. Ég bjóst við, aö þetta yrðu einungis barnalög, en þau virðast fylgjast mjög vel með. Þau biöja um popp, þjóölög og hvað sem er, meira aö segja bregður fyrir klassik. Þau senda engar furöulegar oröaðar kveöjur, sem betur fer, enda myndi ég laga það, ef slikt kæmi. Þaö fer ekkert voðalegur timi i þetta, þvi þátturinn er svo stuttur, aö ég kem ekki fyrir nema niu lögum I hverjum þætti. Og ég get ekki afgreitt allar óskir, sem berast. Ég tek bréfin niöri I útvarpi fyrir helgina og vinn úr þeim hérna heima og tekiö er svo upp kl. 4 á þriöjudegi”. —SH Berglind Bjarnadóttir — sér um þátt fyrir börn yngri en 12 ára. Sjálf er hún 17 ára. , ♦♦♦♦♦♦♦ ♦ X' ** cr :|e QUIMIU *£* ác Spáin gildir fyrir miövikudaginn 27. nóv. spa m M W Nl r* Hrúturinn, 21. marz — 20. april. Þaö birtir yfir peningamálunum ef þú skipuleggur þau upp á nýtt. Borgaðu smávegis aukalega til aö fá nákvæmlega þaö sem þú vilt. Nautið, 21. april — 21. mai. Eitthvert happ hendir þig fyrri hluta dagsins. Taktu tillit til persónulegra þarfa, sjálfsbetrunar og hafðu i huga reynslu annarra. Tvlburarnir, 22. mal — 21. júni.Reyndu að hafa meðaumkun meö minni máttar. 1 dag ættiröu aö gera eitthvert góöverk. Ráöleggingar frá yfir- manni gætu hjálpaö þér aö leysa persónulegt vandmál. Krabbinn, 22. júni — 23. júll. Þú átt þér tamark, sem tækifæri er til aö nálgast i dag. Hugsaöu hátt og notaðu hugmyndaflugiö. Gættu þess aö særa ekki lltilmagnann. Ljóniö, 24. júli — 23. ágúst.Einhvers konar tæki- færi gefst þér varöandi atvinnu, áhugamál eöa pólitiskan frama. Fylgstu meö öllum atriöum og láttu ekki gylliboö leiöa þig afvega. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Ráö, sem þér er gefiö snemma dagsins, ættiröu aö taka til greina en haföu ýmis smáatriöi I huga, sérstaklega ef um ferðamál er að ræöa. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Þetta er góöur dagur til aö hefja framkvæmdir á einhverju, sem lengi hefur blundaö innra meö þér. Notaöu hæfileika sem oftast fær aö liggja ónotaöur. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.I dag heppnast þér vel aö fá fólk á þitt band og til aö vinna meö þér. Þú getur átt mikinn þátt i aö efla almennings- tengsl eöa samtök. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des. Geröu einhverjum greiöa i dag. Haföu augun opin fyrir þvi, sem betur mætti fara, bæöi 1 sambandi viö vinnuna og einnig hvaö varöar heilsufariö. Steingeitin, 22. des.-20. jan. Morgunninn færir þér tækifæri til aö njóta óvæntrar ánægju og möguleikar eru á aö þú festir kaup á stórum hlut meö mjög góðum kjörum. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr. Notaöu meiri tima til aö dytta aö umhverfi heimilisins, verzlunarinnar eöa skrifstofunnar. Fallegt um- hverfi hefur góð áhrif á sjálfan þig og viðskipa- vinina. Fiskarnir, 20. feb.-20. marz. Sýndu nýkomnum samstarfsmanni vinsemd og áhuga. Reyndu aö láta ekki áhyggjur af fjármálum taka of mikið á sálina. Peningar eru ekki allt. -4'4 4444444444-+f4"44 4 + 444444*44f4-+4 ♦♦♦+++ 444 f^ Hve lengi viltu biða eftir fréttunum? Viltu fá þærheim til þín samdægurs? Eda viltu bíða til næsta morguns? VÍSIR flytur fréttir dagsins í dag! u Fyrstur meó fréttimar vlsm Laust embœtti er forseti íslands veitir Prófessorsembætti I uppeldissálarfræði viö Kennaraháskóla tslands er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur til 31. desember 1974. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rlkisins. Umsækjendur um prófessorsembætti þetta skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vlsindastörf þau, er þeir hafa unniö, ritsmiöar og rannsóknir, svo og námsferil slnn og störf. Menntamálaráöuneytiö, 18. nóvember 1974. Maöurinn minn Páll ísólfsson tónskáld lést 23. nóvember. Fyrir hönd barna og annarra vandamanna Sigrún Eiriksdóttir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.