Vísir - 26.11.1974, Page 8
ri&iudagur 26. nóvember 1974
Umslóri: Hallur Símonarson
Vlsir. Þriðjudagur 26. nóvember 1974
r
Ákveðinn í oð
standa mig!
— sagði Jóhannes á flugvellinum í morgun
„Maöur er varla búinn aO átta
sig á þessu, þvi þetta bar svo
fljótt aö” sagöi Jóhannes Eö-
valdsson er viö töluðum viö hann
suöur á Keflavikurflugvelli i
morgun, en þá var hann aö leggja
af staö tilDanmerkur og þaöan til
Frakklands.
„Ég fékk ekki aö vita af þessu
fyrr en eftir hádegi i gær og átti
þá eftir aö útvega alla papplra,
sem óskaö var eftir og fá mig
lausan úr vinnu i nokkra daga.
Stjórn KSl hélt aukafund út af
þessu i gærkvöldi og gaf mér siö-
an leyfi til aö leika meö erlendu
liöi, meö þvi skilyröi, aö sam-
bandiö fengi aö sjá afrit af samn-
ingi, ef ég geröi hann, og einnig aö
ég fengi aö leika meö landsliöinu
ef þess væri óskaö.
bá fékk ég vottorð frá Val um
að ég væri skuldlaus við félagiö
og yfirmenn minir i Hafnarfiröi
gáfu mér fri til aö skreppa út og
kanna aöstæöurnar I Metz.
Ég veit ósköp litið um þetta
mál, nema aö ég á aö mæta i Metz
á morgun og að Jack Johnson fer
með mér þangaö. Ég treysti hon-
um fulíkomlega, en þó heföi ég
gjarnan viljaö ræöa viö Albert
Guðmundsson um þetta, enda
þekkir hann manna bezt til allra
mála i Frakklandi. En ég haföi
ekki tima til að tala viö hann, þvi
aö ég var aö kenna til klukkan sex
og átti þá eftir að gera einhver
ósköp, áöur en ég færi.
baö hefur verið mitt áhugamál
aö komast I atvinnumennskuna,
og er ákveðinn i að gera mitt
bezta hjá Metz, ef mér lizt á mig
þar og þeir bjóða mér viðunnandi
samning”.
— klp —
Danska liðið
Hobœk einnig
ó eftir Búbba
Er viö töluöum viö Jóhanncs
Eövaldsson I morgun kom i Ijós,
aö þaö voru fleiri félög en Metz,
sem hafa áhuga á honum.
Danska 1. deildarliöiö Holbæk
vill endilega fá hann til sin, en
forráðamenn þess uröu mjög
hrifnir af honum i landsieiknum
viö Dani I haust, og einnig sá
einn þeirra hann leika meö
Reykjavikurúrvalinu á móti
Kaupmannahöfn I sumar.
„Formaður félagsins haföi
samband mig fyrir skömmu og
bauö mér aö koma og leika meö
þeim. baö var ekki talaö um
neitt kaup eöa annaö 1 þá áttina,
en mér skildist á honum, aö ég
þyrfti ekki aö hafa áhyggjur af
bvi.
Hann spuröi mig lika aö þvl
hvort ég heföi áhuga á aö læra
eitthvað og sagöi, aö félagiö
myndi sjá umþaö fyrir mig. Ég
sagöi honum aö ég heföi áhuga á
aö læra sjúkraþjálfun, en það
nám er ekki hægt að stunda hér,
og bauðst hann til aö kanna þaö.
Hann haföi svo samband viö
mig I vikunni og sagöi aö ég
gæti komizt I góöan skóla rétt
hjá Holbæk og baö mig um aö
ihuga málið nánar.
Ég ætla aö ræöa þaö við Jack
Johnson, þegar ég kem út, og
heyra álit hans. Ef ekkert verð-
ur af þessu hjá Metz, má vel
vera að ég slái til og fari til Hol-
bæk og jafnframt I þennan
skóla”.
—klp—
FRANSKA LIÐIÐ METZ VILL FA
FYRIRLIÐA ÍSL. LANDSLIÐSINS
Um miðjan dag i gær
hringdi Jack Johnson,hinn
danski þjálfari 1. deildar-
liðs Akureyrar frá i sumar,
hingað til íslands, og bað
um að Jóhannes Eðvalds-
son fyrirliði Vals og lands-
liðsins i knattspyrnu kæmi
með næstu flugvél til Dan-
merkur. Hann væri með i
höndunum boð frá frönsku
félagi, sem hefði mikinn
áhuga á að s já Jóhannes og
gera við hann atvinnu-
mannasamning, ef hann
vildi og forráðamönnum
félagsins litizt á hann.
betta félag er 1. deildarliðið Metz,
Jóhannes E&valdsson (myndin
á miöri opnunni) aö pakka niöur i
tösku sina i gærkvöldi. Tikin
hans, Setta, sem Jóhannes hefur
átt i 11 ár, fylgdist meö. Þaö var
greinilegt, a& hún vissi hvaö var
aö ske — þaö var sorg i augum
hennar. Á myndinni aö neöan er
Eövald Hinriksson (Mikson), sem
var landsliösmaöur i knattspyrnu
i Eistlandi, og synir hans — Jó-
hannes til vinstri, og Atli, sem lék
i meistaraflokki Vals i sumar, a&-
eins 17 ára, og I unglingalandslið-
inu I haust. Þaö er knattspyrna i
þeim — feögunum. Ljósmyndir
Bjarnieifur.
sem er eitt af þekktari knattspyrnu-
félögum Frakklands. Forráöamenn j
þess höföu samband viö Johnson I
gærmorgun, og spurðu hann, hvortl
hann vissi ekki um einhvern góöan
og sterkan miðvallarleikmann, sem
gæti skorað mörk.
„Mér datt strax i hug Jóhannes I
Eövaldsson og sagði þeim frá honum '
og einnig Guögeiri Leifssyni og Karli í
bóröarsyni, sem ég veit að hafa
einnig áhuga á að gerast atvinnu-
menn” sagöi Jack Johnson er við
töluöum viö hann i Óðinsvéum i Dan-
beztiskallamaöur, sem ég heföi séö i
knattspyrnunni I langan tima, og
einnig góöur skotmaöur. Þaö nægöi
þeim, og nú vilja þeir bara sjá hann.
Þeir borga allar feröir og uppihald
fyrir hann og mig, og ef af þvl veröur
aö hann geri samning, sem ég hef nú
mikla trú á, ef Jóhannesi lizt á sig
þarna I Metz, verður það áreiðanlega
góöur samningur. Ég þekki það
nokkuö vel, þvi ég var milligöngu-
maöur er þeir keyptu danskan knatt-
spyrnumann, sem var hjá þeim I
langan tima. Hann náöi mjög góöum
næstunni, og þá eitthvaö sem er fyrir
þá Karl og Guögeir. Þaö er vel hægt
aö koma þeim inn hjá einhverju
félagi, en ég vil ekki koma nálægt þvi
nema að þaö sé eitthvaö af viti, og þá
hjá félagi, þar sem not eru fyrir
eiginleika þeirra. Ég vil ekki vera
valdur aö þvl, að þeir séu óánægðir
og meö einhvern nauðungarsamning
upp á vasann.
Ef Jóhannes getur komið hingað á
morgun mun ég taka á móti honum
og fara meö hann með næstu flugvél
til Metz. Þar veröur hann settur I
Jóhannes Eðvaldsson flaug óleiðis fil Metz í morgun
mörku i gær. „Þeir báðu mig um að
tala viö Jóhannes á stundinni og fá I
hann til að koma eins fljótt og mögu- j
legt er til Metz og jafnframt aö ég
komi með honum.
Þeir voru mjög hrifnir er ég sagði I
þeim, aö hann væri fyrirliöi islenzka!
landsliösins og könnuöust strax viö
nafniö á honum, enda fylgdust þeir
vel meö leiknum á milli Islands og
Austur-Þýzkalands I Evrópukeppn-
inni f haust, en Frakkar eru i sama
riöli I þeirri keppni.
Ég sagöi þeim aö hann væri mjög
sterkur leikmaöur, og væri einhver
samningi viö þá enda eru þetta sann-
gjarnir menn.
Ég kom til Metz I síöustu viku, en
þá var ég á feröalagi um Frakkland,
Austurriki og Vestur-Þýzkaland, þar
sem ég talaði m.a. viö forráöamenn
nokkurra félaga og leikmenn, sem ég
hef aöstoöað viö aö komast I atvinnu-
mennskuna.
Ég sagöi þeim frá þessum þrem
Islendingum, sem ég þekkti og heföi
mikla trú á sem knattspyrnumönn-
um. Þeir vita nú af þeim, og vonast
ég þvi til aö heyra eitthvað nánar á
læknisskoöun og siðan látinn leika
nokkra létta leiki, og er allt undir þvi
Jcomið hvernig hann stendur sig i
þeim.
Þeir eru aö leita aö ákveöinni teg-
und af leikmanni, og ég held aö þeir
finni hann I Jóhannesi, enda heyröist
mér þaö á lýsingunni, sem þeir gáfu
mér i morgun. Svo er aftur annaö
mál hvernig Jóhannesi lizt á sig og
hvort hann gerir sig ánægðan meö
samninginn. Ef ekki, þá er ekkert viö
þvi aö gera og viö biöum bara eftir
næsta boði”.
—klp—
Metz ó í vanditeðum
með að skoro mörk!
En mikið er skorað af mörkum í frönsku 1. deildinni eftir
að ókveðið var að gefa aukastig fyrir 3 mörk í leik
Viö reyndum I gær aö afia okk-
ur uppiýsinga um franska 1.
deiidarliðiö Metz, sem hefur boö-
iö Jóhannesi Eövaidssyni aö
koma til Frakkiands, meö von
um, aö hann geri samning viö
félagið.
Heldur voru þær upplýsingar af
skornum skammti, en þó fengum
]viö aö vita þaö, aö félagið er meö
þekktari knattspy rnuliðum I
frönsku 1. deildinni og hefur veriö
I henni undanfarin ár.
Félagið er þessa stundina neö-
arlega i deildinni, og er aðal-
höfuðverkur þess- skortur á góö-
um miöjumönnum og mönnum,
sem geta skoraö mörk.
i frönsku 1. deiidinni eru þær
reglur, að þaö félag, sem skorar
meira en 3 mörk i leik, fær eitt
aukastig fyrir þaö, og er Metz eitt
fárra Iiða 1 deildinni, sem ekki
hefur náö sér I slfkt aukastig.
Um slöustu helgi tapaði li&ið á
Dýrlingarnir
slegnir út!
Colchester, litla liöiö frá elztu
borg á Englandi, geröi sér litiö
fyrir i gær og sló Dýrlingana frá
Southampton út I deildabikarn-
um. Leikiö var I Southampton og
Colchester skoraöi eina mark
leiksins-Ásama tima vann Aston
Villa Hartlepool 6-1 og I átta-liöa
úrslitum leika þessi liö saman I
Colchester. Þaö veröu 4. desem-
ber.
Hinn 13. febrúar 1972 — þegar
Joe Hooley var þjálfari hjá iiöinu
— vakti Colchester gifurlega at-
hygli, þegar li&iö sló Leeds út i 5.
umferð ensku bikarkeppninnar —
sigraöi þá 3-2 á heimavelli sinum.
Þá var Colchester I 4. deild, en
Leeds stórveldi meö landsliös-
mann I hverju sæti. —hsfm.
heimavelli 1:0 og var þá ákveöiö
aö fara á stúfana og leita a& nýj-
um leikmönnum, og er Jóhannes
einn þeirra, sem félagið hefur
augastaö á.
i liðinu er enginn Noröurlanda-
búi — nokkuð er um Svia og Dani f
öðrum liöum — en aftur á móti
eru hjá Metz nokkrir knatt-
spyrnumenn frá Marokko og
Alsfr eins og f flestum liöum i
Frakklandi.
Eftir aö þetta nýja bónuskerfi
með aukastig fyrir 3 mörk eöa
meira var tekiö upp, hefur knatt-
spyrnan i Frakkiandi veriö á
mikilii uppleiö og a&sókn aö leikj-
um góö. Þá hafa félögin einnig
iagt kapp á aö kaupa góöa leik-
menn, enda fjárhagur þeirra far-
iö batnandi meö auknum fram-
lögum frá rfkinu og aukinni aö-
sókn.
Má þar t.d. nefna, aö
Oiympique Marseilles keypti i
sumar brasilfsku landsiiðsmenn-
ina Jair og Paulo Cesar, og Nice
og Red Star keyptu sænsku lands-
liðsmennin Leif Eiríksson og
Roger Magnusson. Þá eru einnig
tveir júgóslavneskir landsliðs-
menn ifrönsku 1. deildinni og svo
fyrrverandi landsliðsmenn frá
Portúgal og Spáni.
Keppnin i deildinni er mjög jöfn
og spennandi þessa dagana. Þar
er nú f efsta sæti Korsfkuliöiö
Bastia, en á eftir kemur stór hóp-
ur li&a, sem öii hafa möguieika á
að sigra I deildinni. — klp —
Hvar er Metz?
Franska borgin Metz er i
norö-austur Frakkiandi,
skammt frá landamærum
Þýzkalands og Luxemborgar.
Borgin telur tæplega 150 þúsund
ibúa.
Aöeins um 50 kilómetrar eru
frá Luxemborg — höfuöborginni
— til Metz, svo ekki þarf aö efa,
aö hinir fjölmörgu tslendingar i
Luxemborg munu fylgjast vel
meö Jóhannesi, þegar hann
byrjar aö leika meö Metz. Til
Saarbrucken I Þýzkalandi eru
um 60 km frá Metz — og um 200
km til Liege I Belgfu, þar sem
Asgeir Sigurvinsson leikur meö
Standard.
Metz er um 40 km beint fyrir
noröan Nancy I Frakklandi, en i
Nancy byrjaöi Albert Guö-
mundsson atvinnuferil sinn sem
knattspyrnumaöur. ÁDur haf&i
Albert leikiö meö Glasgow
Rangers á Skotlandi og meö
Arsenal á Englandi sem áhuga-
maöur, jafnframt þvi, sem hann
stundaði nám I Glasgow og
Lundúnum.
Þaö er þvi á svipu&um slóö-
um, sem Jóhannes byrjar at-
vinnumannaferil sinn og Albert
geröi gar&inn frægan. Metz er i
Moselle-héraöi, Nancy i
Meurthe-et-Moselle — talsvert
þéttbýlla er f Moselle — og áin
fræga rennur viö Metz.
Margir erlendir knattspyrnu-
menn hafa leikiö meö Metz-liö-
inu, einkum Danir, og Jörn
Sörensen, danski landsliösmað-
urinn kunni, sem oft lék gegn Is-
Iandi var þar i ein tiu ár. Þá hef-
ur Metz komið viö sögu fslenzks
handknattleiks. t heims-
meistarakeppninni 1970 lék ts-
land þar viö Pólland og sigraöi
meö 21-18 og komst þvi áfram I
a&alkeppnina.
— hsim.
Æ
Crósby, Stills, Nash & Yound/So far do/Dejá vu
Emerson, Lake, og Palmer/allar
Joe Cocker/I can stand the rain
Green Slade/Spyglass
King Crimson/Red
Cleo I.aine/Pierpont lonaire
Mungo Jerry/Long legged women
Gilbert ()' Sullivan/A stranger in my own back yard
Derek and the Dominos/Layla
Johnny Nash/Celebrate life
James Gang/Miami
c£A\
DoKor \ 1
Joni Mitcell/Blue
Kenny l.oggins and Jim Messina/ Sittin in
I.ed Zeppelin/Allar
Procul Harum/Live
Ro(>er MC Guinn/Pcace on vou
Allman Brothers/In the beginning
Arlo Guthrie/Arlo
. Alice Cooper/I.ove it to death
Alice Cooper/Greatest hits
Abba/Waterloo
Argernt/Ring of hands
Beacht Boys/IIoiland
Boh Dylan/Portrait of...
Carole King/Tapestry
Carole King/Wrap around j
Carpenters/allar
.JpGudjónssott hf.
V Skúlagötu 26
Í Jt74Q
Póstsendum um land allt
PLÖTUPORTIÐ
Laugavegi 17