Tíminn - 11.05.1966, Blaðsíða 6

Tíminn - 11.05.1966, Blaðsíða 6
MIÐVIKUDAGUR 11. maj 1966 TÍMIWN Sumardvöl barna SjómannadagsráS rekur sumardvalarheimili fyrir börn í heimavistarskólanum að Laugalandi í Holt- um á tímabilinu frá 15. júní til 25. ágúst. Aðeins fyrir börn á aldrinum 4—7 ára. Gjald fyrir börnin kr. 700,00 á viku. Skriflegar umsóknir skulu berast skrifstofu Sjómannadags- ráðs að Aðalstræti 6 (DAS) fyrir 20. maí n.k. Þau sjómannsbörn munu njóta forgangsréttar, sem misst hafa föður eða móður eða búa við sér- stakar heimilisástæður. Nokkur slík börn munu fá ókeypis dvöl og skal sækja um það sérstaklega og geta um viðkomandi stéttarfélag. Helmingur gjalda skal greiðast við brottför barna, en afgangur fyrir 15. júlí. Þær umsóknir verða ekk iteknar til greina, sem ekki verður svarað fyrir 30. maí. Nánari upplýsingar á skrifstofu ráðsins kl. 9—11 á þriðjudögum og fimmtudögum, sími 24530. Stjórnin. BRAUTARHOLT 20 1. hæð, verzlunar-, skrifstofu-, birgða- og verk- stæðishúsnæði, að flatarmáli alls um 500 fer- metrar, er til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Und- irritaðir umboðsmenn eigenda gefa allar nánari upplýsingar. Gýstaf Ólafsson, Austurstræti 17, Jónas A. Aðalsteinsson, hdl., Klaparstíg 26, Ólafur Þorgrímsson, hrl., Austurstræti 14, Páll S. Pálsson, Bergstaðastræti 14. STARFSFÓLK Barnaverndarnefnd Reykjavíkur óskar að ráða tvo starfsmenn, karla og konur, frá 1. júní 1966. Einungis koma til greina þeir, sem hafa féiags- lega þekkingu, svo sem félagsráðgjafar, kennarar eða aðrir, sem hafa staðgóða þekkingu á málefn- um bama og ungmenna. Umsóknir sendist skrif- stofu nefndarinnar, Traðarkotssundi 6, fyrir 25. maí 1966. Jörö til sölu Jörðin Króktún við Hvolsvöll í Rangárvallasýslu er til sölu ásamt húseignum. Upplýsingar gefur undirritaður. Sýslumaður Rangárvallasýslu. Verkamenn óskast Löng vinna. — Upplýsingar í síma 21830 og eftir kl. 20 í síma 34263 og 17749. F.h. HVESTA h.f., Jónas Márusson. Austurferðir frá 10. maí til 30. júnf frá Reykjavík alla daga kl. 1 e.h. til Laugarvatns. Geys- is, Gullfoss, til baka sama dag. B.S.f. sími 2 2300, Ólafur Ketilsson. Bifvélavirki Vil fá til starfa bifvéla- virkja eða vanan við- gerðarmann. Hef íbúð. B.S.Í., Sími 22300, Ólafur Ketilsson. SVEIT Röskur drengur 12 ára óskar eftir að komast á gott sveitaheimili í sum- ar. Er vanur. Upplýsingar í síma 18 4 88. BÆNDUR Vanur 11 ára drengur óskar eftir sumardvöl á góðu sveitaheimili í sumar. Upplýsingar í síma 30309. Bændur 12 ára drengur óskar eftir að komast f sveit í sumar. Upplýsingar í síma 51565. Drengur 14 ára, vanur allri sveita- vinnu óskar eftir að kom- ast á gott sveitaheimili. Upplýsingar í síma 20393. Guðjón Styrkársson, hæstaréttarlöqmaður. Hafnarstræti 22, sími 18-3-54. Lokað Skrifstofur vorar og afgreiðsla að Laugavegi 114 verða lokaðar frá kl. 12 á hádegi miðvikudaginn 11. maí vegna jarðarfarar. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. Læknir (konsulent) óskast I Kleppsspítalanum er laus staða fyrir lækni (kon- sulent) við rannsóknastofu spítalans. Vinnutími nokkrar klst. á viku. Laun samkvæmt samningi. Nánari upplýsingar veita yfirlæknar spítalans. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítal- anna, Klapparstíg 29, fyrir 12. júní n.k. Reykjavík, 9. maf 1966, Skrifstofa ríkisspítalanna. Hjúkrunarkonur óskast Hjúkrunarkonur vantar að hinum ýmsu deildum Landsspítalans. Laun samkvæmt kjarasammng- um opinberra starfsmanna. Hjúkrunarkonum, er ráða sig að Landspítalanum er gefinn kostur á barnagæzlu fyrir börn á aldr- inum 2—6 ára. Nánari upplýsingar veitir for- stöðukona Landsspítalans í síma 24160 og á staðn- um. Reykjavík 9. maí 1966, Skrifstofa ríkisspítalanna. Atvinna Viljum ráða mann til lagerstarfa og útkeyrslu. Þarf að hafa réttindi til að aka stórum vörubif- reiðum. Upplýsingar á skrifstofunni. GUNNAR ÁSGEIRSSSON H.F., Suðurlandsbraut 16. Díselvéla elgendur Getum nú tekið inn allar jeppabifreiðar og trakt- ora til viðgerða á olíukerfi og rafkerfi. Stilliverkstæðið DIESILL, Vesturgötu 2, Tryggvagötu-megin. Sími 20940.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.