Tíminn - 11.05.1966, Blaðsíða 14

Tíminn - 11.05.1966, Blaðsíða 14
T4 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 11. maí 1966 Jón Eysteinsson, logfræðingur. Lðgfræðiskrifstofa Laugavegi 11, sími 21516. Jón Finnsson, hæstarétta r Iðgmaður. Lðgfræðiskrifstofa, Sðfvhólsgötu 4, (Sambandshúsinu 3. h.), Símar 23338 og 12343. Þorsteinn Júlíusson, í héraðsdómslðgmaður Laugavegi 22, (inng. Klapparst.), afaai 14045. Kjörorðið er Einungis úrvals vörur Póstsendum. ELFUR Laugavegi 38, Snorrabraut 38. FRÍMERKI Fyrii tivert tsienzKl frl merki. sem þér sendið mér fáið þér 3 erlend Sendið minnst 36 stk. JÖN AGNARS, P.O. Bo* 965, Reykjavík. Fyrsta skóflustungan fyrir safnaSarheimili Grensássóknar var tekin á laugardaginn. ÞaS var séra Felix Ólaf*- son sem gerSi þaS, en viSstaddir voru m. a. biskupinn yfir íslandi, hr. Sigurbjörn Einarsson. Myndin var tekin viS þetta tækifæri. (Tímamynd Bj. Bþ) Swlnn H. Valdimarsson, hnstaréttarlðgmaður. Sotvhólsgðtu 4, (Satnbandshúsinu 3.h.) Sfmar 23338 og 12343 J6n Grétar SigurSsson héraðédémslðgmaður. Laugavegi 28b, II. hæð, afad 18783. HSrður Ólafsson, hæstaréttarlðgmaður. Austurstræti 14, 108-32 - 35-6-73. HÚSBYGGJENDUR Smíðum svefnherbergis- og efdhússínnréttingar. SÍMI 32-2-52. RYÐVÖRN Grensásvegi 18, sími 30945 Látið ekki dragast að ryð- verja og hljóðeinangra bif- reiðina með TECTYL * Utgerfiarmenn Fiskvinnslustöðvai Nú er rétti tíminn að at- huga um bátakaup fyrir vorið. Við höfum til sölu- meðferðar úrval af skipum frá 40-180 iesta. Hafið sam band við okkur, ef þér þurfið að kaupa eða selja fiskiskip. Uppl. 1 símum 18105 og 16223, utan skrifstofutima 36714. Fyrirgreiðsluskrifstofan, Hafnarstræti 22. Fasteignaviðskipti: Björgvin Jónsson. Okkur vantar íbúðir af ðllum stærðum. Hðfum kaupendur með miklar útborganir. Símar 18105 og 16223, utan skrifstofutima 36714. Fyrirgreiðslustofan, Hafnarstræti 22. Fasteignaviðskipti: Bjðrgvin Jónsson. Jaröarför Sigríðar Einarsdóttur Fliófshólum, sem lésf 7. þ. m. fer fram frá Gaulverjabæjarkirkju föstudaginn 13. mal kl. 2 e. h. Börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir færum viö öllum þeim, er sýndu samúð og vinar- hug viö andlát og jarðarför Guðmundar Skúlasonar Keldum Aldís Skúladóttir, Kristín Skúladóttlr, Þuríður Skúladóttir, Theodór Árnason, Lýður Skúlason, Jónfna Jónsdóttir, og systkinabörn. VÉLAHREiNGERNING Halldór Kristinsson gullsmiður - Sími L6979. Vanir menn. Þægileg fljótieg, vönduð Þ R ' F — símar 41957 og 33049 BÍLALEIGAN VAK U R Sundlaugavegi 12 Sími 35135 og eftir lokun símar 34936 og 36217. HÆSTU VINN- INGAR í HAPP DRÆTTI HÁSKÓLANS Þriðjudaginn 10. maí var dregið í 5. flokki Happdrættis Háskóla íslands. Dregnir voru 2.100 vinn ingar að fjárhæð 5.800,000 krón- ur. Hæsti vinningurinn, 500.00 krónur kom á heilmiða númer 45.612. Voru báðir heilmiðarnir seldir í umboðinu í Keflavík. 100.000 krónur komu á heil- miða númer 54.221. Voru báðir heilmiðarnir heldir í umboði Frí manns Frímannsonar, Hafnarhús- inu. 10 þúsund krónu vinningar komu á númer: 4656 — 5544 — 6039 — 12028 — 15123 — 16712 — 17557 — 18341 — 19841 — 21450 — 23041 — 23361 — 28698 — 28955 — 29959 — 32460 — 32855 — 37759 — 39578 — 41223 — 42226 — 45611 — 45613 — 46577 — 47589 — 52855 — 55209 — 57923. (Birt án ábyrgðar). AÐALSKIPULAG Framhald af bls. 1. Frá Miklatorgi breikkar Hring brautin samkvæmt skipulaginu. Húsin við hana, á horni Sóleyjar götu, Hringbraut 8—10 standa inni í götunni á uppdrættinum og eiga því að víkja og sömu leið eiga húsin andspænis Þjóðminja- safninu að fara, Hringbraut 22— 34. Þau eru því ekki ófá húsin, sem þurfa að víkja vegná Miklu- brautar og Hringbrautar einna. Öll þau hús, sem samkvæmt þessu þurfa að víkja vegna skipulagsins nýja, eru verðmiklar byggingar. Með meiri forsjá hefði verið hægt áð komast hjá svona kostnaðar sömum og hrikalegum breyting um. En það er staðreynd, að þeir sem hafa ráðið málefnum borgarinnar á undanförnum ára tugum, hafa ekki hugsað fyrir neinu heildarskipulagi yfir borgar svæðið fyrr en nú. í upphafi var skýrt frá því að uppdrátturinn benti til þess, að sníða yrði eitt hornið af hinni nýju stórbyggingu læknafélagsins við Egilsgötu. Skipulagið gerir ráð fyrir því að tengja saman Flókagötu og Egilsgötu, en göngu stígur sem fylgir á ekki einungis að sníða hornið af Domus Medica, samkvæmt uppdrættinum, hann á líka að skerða lóðir eða jafnvel víkja burtu húsum við Flóka- götuna, næst Snorrabraut. Það er góður vitnisburður um stjórn þessara mála, að þegar loks heildarskipulag kemur, skuli þurfa að brjóta niður heilu húsaraðirnar í nýrri hverfum borgarinnar. Reykvíkingar hafa of lengi þurft að búa við borgarstjórnar- meirihluta, sem hikar ekki við að sækja fé í vasa útsvarsgreiðenda til að borga fyrir mistök sem hann fremur. Síðan hefur þessi sami meirihluti það fyrir sið að baða sig í áætlunargerðum „Bláu bókanna" fyrir hverjar borgar- stjórnarkosningar. Það hefði far- ið betur, og fólkið í húsunum við Miklubraut þyrfti nú ekki að horfa fram á búferlaflutning, hefði eitthvert heildarskipulag ver ið til fyrr í stað hálfkáksins og kosningaáróðursins. KÍNA VILL Framhald af bls. 1. segir, að frá sjónarmiði Samein- uðu þjóðanna sé hver ein kjarnasprenging vítaverð. Paul Hasluck hefur sagt, að Kína hafi sýnilega ekíbert tillit tekið lil lífs og velferðar manna. Þá hafa blöð víða um heiim lýst þessari sprengingu Kfnverja sem hættumerki, og öllum heimi beri að vera enn betur á verði en áður. f Karachi í Pakistan er aftur á móti lagt á þann veg út af þess ari sprengingu, að styrkt staða Kína í atómlklúbbnum sé undir- staða friðar, og einnig muni sprengingin eftir ýmsu að dæma draga úr hernaðarstefnu Banda- ríkjanna í Asíu. KJÓSENDAFUNDUR Framhald af bls. 16. son. Stuðningsfólk er hvatf til að sækja fundinn, og á allan hátt stuðla að glæsi- legum sigri Framsóknar- flokksins. Á VÍOAVANG Framhald aí bls. 3. er von, að mennirnir vilji ekki tala um kostnaðinn af því að leiðrétta vitleysurnar. Hvað ætli Reykvíkingar verði að borga mikið fyrir það, að Morg unblaðshöllin var sett þar sem hún er? Hvað ætli það kosti að grafa Suðurgötuna í gegnnm allt Grjótaþorpið og sveigja hana fram hjá Morgunblaðinu? Það eru engar smáfúlgur, en Mbl. vill segja mönnum að kostnaður verði óvenjulega lít- ill.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.