Tíminn - 11.05.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.05.1966, Blaðsíða 12
.12. TÍMINW MffiVIKUDAGUR 11. maí 1966 KAUPMENN KAUPFÉLÖG Pantið tímanlega dönsku vinsængurnar HAMMERSHOLM Margar gerðir og stærðir. Mynztraðar og einlitj.r. Árs ábyrgð. — Ódýrar. Loftdælur. VÍÐIR FINNBOGASON Heildverzlun. — Ingólfsstræti 9B. Símar: 2-31-15 og 3-58-69. SÖLUBÖRN SÖLUBÖRN MERKJASALA Slysavarnardeildariiinar INGÚLFS er í dag, miovikudaginn 11. afgreidd til sölubarna frá kl. Mýrarhúsaskóla Háskólabíói Í.R.-húsinu, Túngötu Skátaheimilinu, Snorrabraut Axelsbúð, Barmahlíð Hlíðaskóla, Hamrahlíð Biðskýlinu, Háaleitj Langholtsskóla Breiðagerðisskóla maí — Lokadag. — Merkin eru 09.00 í dag á eftirtöldum stöðum: Verzl. Straumnes, Nesveg Slysavarnahúsinu, Grandagarði Hafnarbúðum Vörubílstjórastöðinni Þrótti Vogaskóla Réttarholtsskóla Laugalækjarskóla Álftamýrarskóla 10% sölulaun. — SÖLUVERÐLAUN. — 10 söluhæstu börn- in fá að verðlaunum þyrluferð yfir borgina, og auk þess 30 söluhæstu börnin sjóferð með björgunarskipinu Sæbjörgu. Foreldrar, hvetjið börnin til að selja merki. Hin árlega bæjakeppni REYKJAVÍK — AKRANES í kvöld kl. 20.15. Aðgangur: Stúka kr. 50,00, stæði kr. 35,00, börn kr. 20,00. Mótanefnd K.R.R. VELRITUNARSTULKA Stúlka vön vélritun óskast til starfa hálfan eSa all- an daginn. ■ \ • v ‘ . Vegamá laskrifstof an, Borgartúni 7. GÓÐ FJÁRJÖRÐ Jörðin Fljótsdalur, ásamt nýbýlinu Fljóti 1 Fljóts- hlíðarhreppi, Rangárvallasýslu, fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. Allar upplýsingar varð- andi söluna gefur eigandi og ábúandi jarðanna, Hallgrímur Pálsson, Fljótsdal. Sími um Hvolsvöll. OLÍURÖR FYRIR DÍSELVÉLAR Nýkomnar allar stærðir af hráolíurörum fyrir dieselvélar, 6, 8 og 10 mm. Smíðum þrýstirör með föstum kónum fyrir allar dieselvélar. Stilliverkstæðið DIESILL, Vesturgötu 2, Tryggvagötu-megin, sími 20940. Góð ræktunarlönd við þjóðveg í nágrenni Reykjavíkur, eru til sölu. Hver landsspilda verður 6 ha eða meira, ef ósk- að er. Upplýsingar á skrifstofunni (ekki í síma). Fasteignasalan HÚS & EIGNIR, Bankastræti 6 — Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.