Tíminn - 11.05.1966, Blaðsíða 9
1
MlÐVIKtnDAGUR 11. maí 19C6
TÍMINN
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ:
Ævintýri Hoffmanns
Ópera í 5 þáttum
TbnBst Jacqnes Offenbach.
Hljdmsveitaretjóri Bohdan Wo-
dkako.
Le&stjóri — Leikmynd — bún-
ingar Leif Söderström.
MeCan hljóðfæraleikararnir
síilltn hljóðfærin og sá notalegi
kliðnr, sem >ví fylgir barst mér
til eyma rifjuðost upp dýrðardag-
arnir hjá krökkunum í Skugga-
hverfinu, þegar verið var að slá
upp fyrir kjallara núverandi þjóð-
leikhúss. Margan daginn sat
krakkahersing á „Battaríistúninu"
góða og bollalagði í ákafa hvað
úr þessu húsi yrði og þar helzt
aðhafst.
Hámarkið á allri sælu sýndist
sumum vera, ef Skugga-Sveinn
fengi þar inni. Ég hafði þá lítil-
lega fengið nasasjón af því hvað
ópqra værí og fannst það ævin-
týxaleg tilhugsun, ef það yrði fyrir
valinu f því húsi .Tilhugsunin um
heilt kvöld í rauðu plusshúsi, þar
sem allt væri söngur og músík
var ólýsanleg. Ég kvað upp úr
með þessa hugmynd og lá við
sjálft að gerður yrði að mér að-
súgur, því ikrakkiamir sögðu að ég
vildi skemma þetta fína hús með
svoleiðis gauli og frati.
Milli þessara bollalegginga og
þess að Þjóðleikhúsið kæmist í
gagnið liðu tveir áratugir og þar
hafa síðan fengið inni bæði Sikugga-
Sveinn og margar óperur. Á þeim
16 árum, sem Leikhúsið hefur starf
að hafa bæði erlendir og innlend-
ir kraftar sýnt óperur og óperett-
ur, sem í túlkun og uppfærslu
hafa verið frambærilegar hvar í
veröldinni sem er.
Fyrir þennan tíma höfðu að vísu
léttir söngleikir verið settir á! úr lífi sínu og leiðir hlustanda
svið í bænum, og vel til tekizt! á vit ævintýrsins 1 fyllstu merk-
miðað við fábrotnar aðstæður en ingu og er það í stórum dráttum
með tilkomu Þjóðleikhússins gjör- rammi óperunnar. Þótt verk þetta
breyttist allur ytri búnaður og! sé ekki sá sálufélagi, er
gamli draumurinn um ósvikna ; duga myndi bezt ef velja skyldi
óperu með íslenzkum kröftum' er það í sínum flokki og með
eingöngu er nú orðinn áþreifan-180 ár á herðunum svo unglegt
legur.
Höfundur óperunnar Ævintýri
Hoffmanns sem flutt er á sviði
Þjóðleikhússins á þessu leiktíma-
bili var þýzk-franskur að uppruna
Jacques Offenbach f. 1819—1880.
Það nafn er hæst bar á himni
hinar frönsku óperettu í þá daga.
Söngleikir Offenbachs eru lífseig-
ir enn í dag, og í þeim felst í
ríkum mæli hið létta andrúmsloft
Parísarborgar 19. aldarinnar.
Hann samdi fjölda söngleikja sem
náðu fótfestu víða um heim, og
hafa t. d. Orfeus í undirheimum o.g
Ævintýri Hoffmanns fram tii þessa
átt sinn fasta sess á flestum leik-
sviðum. Áhrifa Offenbachs á sam-
tímamenn hans gætti langt út fyrir
Frakkland, jafnvel Wienar-óper-
ettan tók fjörkipp þegar melódíur
Offenbachs fóru að berast út.
í textum þeim, er hann notaði
virðist sumt heldur léttkeypt, en
milli skoplegrar uppstiliingar á
gömlum goða-persónum eins og
t.d. Orfeusi, fær samtíðin þar einn
ig sinn skammt. í Ævintýrum Hoff
enn þann dag í dag, að slík seigla
segir sína sögu.
Allir hlutir eiga sér langan að-
draganda áður en þeir ná augum
og eyrum hlustenda og að góðri
óperusýningu verður aldrei flan-
að, því fleiri sem við sögu koma,
því fleiri þræði þarf að kippa í
að tjaldabaki. Þegar svo endan-
legt val hefur verið ákvaraðað,
er að snúa sér að efninu og fá
það albezta úr þeim kröftum er
fyrir hendi eru.
Einmitt þetta hefur leikstjór-
inn Leif Söderström, einbeitt sér
að, og tekiz þannig, að á þessum
fjölmenna ævintýraleik, verður æv
intýralegur heildarsvipur. Með
auga á hverjum fingri og í hnakk-
anum hefur leikstjórinn fært Hoff-
mann að nokkru leyti inn í nú-
tímann með sérlega smekklegri
leikmynd — tjöldum og búning
um, sem hann er einnig höfundur
að.
Leikhúsverk frá því tímabili,
sem þessi ópera er eiga það mörg
sammerkt, að mikið reið á að aug-
manns fer saman næmt auga og i fengi sitt, og þvi fylgdi oft
eyra fyrir öllum sviðs „effektum" ofhleðsla sviðsins, sem þá þótti
sem hann notfærir sér með létt- Það sjálfsagða en orsökin var
um og fjörlegum melódíum, túlk- kannski jafnoft bláþráður sá er
aðar af öllum þeim ævintýraper- tónlistin hékk í. I Hoffmann gegn-
sónum er við sögu koma.
í uppíhafi óperunnar situr Hoff-
mann í glöðum og syngjandi stú-
dentahópi og fyrir áeggjan þeirra
bregður hann upp þrem myndum
uuomunaur ouoionsson og bygio v ixtorsdottír.
ir öðru máli, músíkin rennur þar
fram í sínum létta farvegi og sam-
einar á græskulausan hátt bæði
gaman og alvöru. Leif Söderström
hefur á listrænan hátt fellt sam-
an flesta þræði í þessu fjölmenna
verki. Með sínum - einfalda
ytri búnaði undirstrikar hann það
er máli skiptir og losar áheyranda
við þau þyngsli er ofhlaðinni leik
mynd fylgir, lætur söngvara og
imisikanta njóta síns réttar.
Hofflmann þann mikla sveim-
huga syngur og leikur Magnús
Jónsson óperusöngvari. Hann hef
ur nú dvalið erlendis um 10 ára
skeið og einungis sungið sem gest-
ur hér af og til. Hann hefur, fyr-
ir ekki löngu síðan sungið þetta
hlutverk við dönsku óperuna og
hlotið lof fyrir. Það kann í fljótu
bragði að virðast einfalt verk, að
forfæra Hoffmann, af fjölunum
við Eyrarsund, og lífga hann við
hér norður við heimskautsbaug.
Þótt gerfi Hoffmanns gæti verið
það sama, lætur ástkæra ylhýra
málið“ ekki að sér hæða, og þau
hamskipti standa söngvaranum
nokkuð fyrir þrífum. Rödd hans
býr víða yfir mjög fallegum blæ-
brigðum og er kunnátta og þekk-
ing hans á sönghlutverkin skemmti
iega örugg og rutineruð. Hann
hefur einnig tileinkað sér góðar
og eðlilegar hreyfingar á sviði en
andlitsdrættir og mikik er undar-
lega stirð og dauf. Gerfi söngv-
arans var hið bezta og frammi-
staða í heild með ágætum. — Föru
naut Hoffmanns —skáldagyðjuna
ag hans betri mann Niklaus fór
Sigurveig Hjaltested með. Hlut-
/erkið er ekki stórt, en gerir sín-
ar kröfur og sýndi Sigurveig léitt-
leik, bæði I söng og á sviði.
Þær þrjár konur er við sögu
coma og heilla Hoffmann mest,
mru sungnar af ís.l söngkonum,
og var ánægjulegt að ekki skildi
Magnús Jónson og Svala Nlelsen í hlutverkum sínum.
þurfa að seilast út fyrir land- Franzson, Hjálmar Kjartansson og
steina eftir slíkri þótt alvanalegt Sighvatur Jónasson. — Þá aðstoð-
sé að láta sömu söngkonuna fara uðu yfir þrjátíu manns úr Þjóð-
með öll þrjú hlutverkin. — Brúð- leikhúskórnum og dansarar sem
una Olympíu, upptrekkta gerfi- Fay Werner stjórnaði. Texta eft-
konu, sem fyrst hálfærir Hoff-
mann af ást er sungin af Eygló
Viktorsdóttur. Sönglega séð stíl-
ar þetta hlutverk stórt og krefst
hárrar koleratur-raddar. Eygló fer
vel með si-nn hlut og það sem
á skortir bætir hún upp með
skemmtilegum leik.
í öðru ævintýrinu, fær Hoff-
mann ofurást á Antoníu veik-
byggðri draumórastúlku, sem
Svala Nielsen túlkar. Jafnt og
þétt hefur Svala dregið að sér at-
hygli sem söngkona og nú seinni
árin hefur hún tekið miklum fram
förum, og vaxið með hverju verk-
efni. Hún hefur dramatik til að
bera og raddgæði sem einnig hafa
vaxið. Féll túlkun hennar vel að
hlutverkinu bæði í söng og leik.
— Sem lífsreyndur og fullorðinn
festir Hoffmann svó í þriðja æv-
ir Jules Barbier og Michel Carré
þýddi Egill Bjarnason, og virðist
þýðingin eftir því sem hún komst
til skila liðleg og þjál til söngs.
Þá er ótalinn sá aðilinn, sem
ásamt Söderström á kannski hvað
mestan þátt j að gera þessa sýn-
ingu svo heilsteypta, sem raun
varð á, en það éé' hljómsveitar-
stjórinn Bohdan Wodiczko. Hon-
um er margur vandi á höndum,
sem menn veita ef til vill ekki
athygli í fljótu bragði. — í óperu
er músikin sá faktor sem allir
þræðir greinast út frá. T. d. er
hljómburður hússins allt annað
en hagstæður hljómsveitinni, og
þá kemur í hlut stjórnanda að
brúa allar brýr fylla upp í ýms-
ar eyður músikinni í hag. — f
heild gerði Wodiczko þetta allt og
meira til, hélt samræmi í undir-
intýrinu ást á gleðikonunni Giuli- leik og einleik og fékk mann oft
ettu, sem Þuríður Pálsdóttir syng-. til að trúa því að ákustik væri
ur. Henni er mjög létt um að , í fínasta lagi. Á hann heiður skil-
syngja og leika í senn, og var ið fyrir sinn hlut i þessari sýn-
túlkun hennar á Giuliettu bæði ingu. Flytjendur með honum voru
örugg og lifandi. — Guðmundur
Guðjónsson fór með hlutverk Spal
anzani uppfinningamanns föður
Olympiu. Var hann þama í ess-
inu sínu, léttur og eðlilegur á svið-
inu með afburðagóðan textafram-
burð. Nafni hans Guðmundur Jóns
son hafði á hendi fjögur mismun-
andi hlutverk. Rödd hans er að
vanda ágæt og þó í sérlega góðu
,4ormi“ núna, og öll hin ólíku
gerfi sem Guðmundur brá sér í,
sýndu að hann hefur fleira til að
bera en sönginn. Þá kom hann
texta til skila svo að til fyrirmynd-
ar var Sverrir Kjartansson
brá sér einnig í fjögra kvikinda
líki og sýndi með talsverðu ör-
yggi fjórar ólíkar persónur sem
hann túlkaði í leik og söng, þann
ig að þar hefur óperunni bætzt
liðtækur kraftur. Minni hlutverk
höfðu á hendi Bryndís Schram,
Jón Sigurbjörnsson, Sigurður
hljóðfæraleikarar úr Sinfóniu-
hljómsveit íslands. — Gamli
draumurinn um ísl. óperu og þar
tilheyrandi hljómsveit hófst þeg-
ar Þjóðleikhúsið tók að mjakast
upp úr jörðinni, og varð að veru-
leika, þegar það hús var fullbúið.
— Þessi ópera sem þar er flutt
nú eingöngu af ísl. listamönnum,
staðfestir það, að grundvöllur fyr-
ir starfandi óperu er orðinn svo
nærtækur að rétt sýnist vanta
herslumuninn á að sá hópur góðra
söngvara og hljóðfæraleikara, sem
tiltækur er fái föst starfsskilyrðL
Sýning Þjóðleikhússins á æv-
intýrum Hoffmanns er óperusýn-
ing, sem veitir auga, eyru og öðr-
um sönsum ánægju og skemmtun,
og hefur alla möguleika á að ná
til ungra og gamalla, sem ósvikinn
ævintýrasöngleikur.
Unnur Arnórsdóttir.
TAKIÐ EFTIR
Nemendur Húsmæðraskólans á Blönduósi vetur-
inn 1960—61. Gjörið svo vel að hringja í Lillý 1
síma 10717 fyrir 20. þ.m.