Tíminn - 11.05.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 11.05.1966, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 11. maf 1966 TÍMINN Ji Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — Prjónastofan Sólin eftir Halldór Laxness sýnd í kvöld kl. 20. Með aðal- hlutverk fara. Róbert Arnfinns son, Lárus Pálsson og Helga Valtýsdóttir. IÐNÓ — Dúfnaveizlan eftir Halldór Laxness sýning kl. 20.30. Að- alhlutverk: Þorsteinn Ö. Step hensen og Anna Guðmunds- dóttir. Sýningar BOGASALUR — Málverkasýning Kristjáns Davíðssonar, opin frá kL 10—22. FRÍKIRKJUVEGUR 11 — sýnlng á náttúrugripum stendur yfir frá 14—22. MOKKAKAPFI — Sýning í þurrkuð- um blómum og olíulitamynd- um eftir Sigríði Oddsdóttur. Opið frá 9—23.30. LISTAMAN NAS KÁLIN N — Lista verkasining Braga Ásgeirsson ar. Opið frá kl. 14—22. Skemmtanir HÓTEL BORG — Opið i kvöld. Mat ur framreiddur frá kl. 7. Hljómsveit Guðjóná Pálssonar leikur fyrir dansi, söngvari Óðinn Valdimarsson. LEIKHÚSKJALLARINN. — Matur frá kl. 7. 'HÓTEL SAGA — Matur í Grillinu frá kl. 7. Allir salir lokaðir. NAUSTIÐ — Matur frá kL 7. Carl Billich og félagar leika HÁBÆR — Matur frá kL 6. Létt músik af plötum. HÓTEL HOLT - Matur frá kL 7 á hverju kvöldl ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansarnir í kvöld. Lúdó og Stefán. HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur frá kl. 7. Aðeins opið fyrir matar- gesti. INGÓLFSCAFÉ — Matur frá kl. 7. Hinir vinsaelu Dátar leika. FJOLVIS Framhald af bls. 2. ingar gefið út kosningahandbók og bókin notið mikilla og vax andi vinsælda. f ár mun Kosningahandbók „Fjölvíss" vera eina kosninga handbókin, sem út kemur, og upplag takmarkað. Bókin er seld í bókabúðum og á blaðasölustöðum um allt land. Ein leið villa er í bókinni. Listi Framsóknarflokksins í Borgamesi er sagður vera F- listi, en á að vera B-listi. UMRÆÐUFUNDUR Framhald af bls. 2. hópi framsögumanna eru þrír odd- vitar í Árnes- og Rangárvallasýslu. Gestur fundarins er Árni G. Ey- lands, en eftir hann hafa nýlega birzt blaðagreinar um stækkun sveitarfélaga í Noregi. Fundurinn er öllum opinn og hefst kl. 9,30 í félagsheimilinu Borg í Grfmsnesi, sem fyrr segir. NATO Framhald af bls. I. leikar vegna greiðsluhalla verða ekíki yfirunnir til fram búðar með „yfirhleðslu“. held ur aubinni fraimleiðslu og sam keppnishæfni. Líta má til daam- is á, hvað áunnizt hefir fyrir danskt efnahagslíf við aöildina að EFTA. Reynslan hefir al- gerlega kollvarpað hrakspán- um. Simi 22140 í heljarklóm Dr. Mabuse GERT LEX OAUAH i FROBE BARKER LAVIl Et/Hr FAHTAST/SK S PÆND£ND£ KKIMINAír/LM OMDEND/eHON/SKE FOKBNYDER Feikna spennandi sakamála- mynd. Myndin er gerð I sam- vinnu, franskra, þýzkra og ítalskra aðila undir vfirum- sjón sakamálasérfræðingsins Dr. Harald Reinl. Aðalhlutverk: Lex Barker Gert Fröbe Daliah Lavi Danskur texti. Stranglega bönnuð börnum inn an 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síðasta sinn. GAMLA BÍÓ * SímL11475 Að vega mann (To Kill a Man) Spennandi ný bandarísik kvik mynd með Gary Lockwood („Liðsforinginn" í sjónvarpinu) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Samveldið þarf heldur ekki að vera til fyrirstöðu. Unnt hlýtur að vera að leysa þann vanda, sem aðild að þessu mark aðsbandalagi Breta veldur aðild þeirra að Efnahagsbandalaginu. Varðveizla samveldisins er saimeigmlegt hagsmunamál vestrænna þjóða. Erfiðara mun reynast að leysa vanda brezka landbúnað arins ef úr aðild að Efnahags bandalaginu verður. Einnig veldur þarna erfiðleikum, hve mikilvægir danskir hagsmunir eru samtvinnaðir þessum vanda. Öruggt má teljast, að ebki verði haldið fast við þá kröfu, að Bretar geri ekki annað en að sikrifa undir sáttmálann þeg ar til kastanna bemur. Þegar stærsti matvælainnflytjandi heims (Bretar) stærstí. útflytj andi fullunninna matvara (Dan ir) gerast aðilar að Efnahags bandalaginu geta núverandi ábvæði þess í landbúnaðarmál um efebi gilt áfram óbreytt. Mikilvægt er fyrir oibkur Dani að ebki séu gerðir á bak við tjöldin samningar, sem brndi hendur obkar. Þess vegna er mjög mikilvægt fyrir obkur að haldið sé opnu samhandinu tnilli Frakklands, Englands, Þýzkalands og Bruxells. ÉG KEMST ekki hjá að minn ast á það alþjóðamálið, sem hvað brýnast er í dag, eð# Viet nam. Stríðið þar hlýtur að valda okkur öllum þungum áhyggjum. Þetta stríð eyðir bæði mannslífum og verðmæt- um. Það hefir einnig í för með sér stöðvun á samkomulagsum- leitunuim milli Sovétríkjanna oig Vesturveldanna um rénandi Sími 11384 Glæfraferð Hörfcuspennandi amerísk kvik mynd í litum og sinemascope Aðalhlutverk: James Garner og Edmond O.Brien Bönnuð innan 12 ára. sýnd kl. 5 T ónabíó Siml 31182 tslenzkur textl. Tom Jones Heimsfræg og snilldarvel gerð. ný, ensk stónnynd t Utum, er hlotið hefur fern Oscarsverð- tauD ásamt fjölda annara vlð urkennlnga Sagan hefur komlð sem framhaldssaga I Fálkanum Albert Flnney Susannab York. Sýnd kL 6 og 9. Bönnuð börntim. síðasta sinn. Siml 11544 Maðurinn með járn- grímuna LJJe Masque De Fer”) Óvenju spennandl og ævtntýra rfk Frönsk dnema Scope stór mynd * lltum byggð ð skáld- sögu efttr Alexander Dumas. .Jean Marals Sylvana Kosdna (Dansklr textar) sýnd kL 5 og 9. spennu í milliríkjamálum, við leitni til að stemma stigu við frekari útbreiðslu kjarnorku- vopna oig afvopnun yfirleitt. Sættir í Vietnam-deilunni hljóta að vera fyrsta skilyrði þess, að einhvers árangurs sé að vænta í þessum málum. Við Danir höfum haldið fram hvað eftir annað að deiluna í Viet nam sé ebki unnt að leysa á annan hátt en með samkoimu lagi. Ég hélt fram þessu við- horfi þegar ég var á ferðinni í Bandaríkjunum fyrir skömmu. | Um hernaðarlausn er ekki að ræða, Lausn er aðeins hugsan leg með samningi allra peirra, Slml 18936 Bófaskipið íSail a cooked ship) ww^mss Bráðskemmtileg og sprenghlægi leg ný Amerísk kvibmynd. Sýnd kl. 5 7 og 9. Slmar 38150 og 32075 Heimur á fleygiferð (Go Go Go World) Ný ítölsk stórmynd 1 Litum með ensku tali og íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum Óboðinn gestur Gamanleikur Eftir Svein Halldórsson, Leikstjóri: Klpmenz Jónsson Sýning fimmtudag kl. 20.30 æsta sýning fimmtudag Aðgöngumiðasala hafin sími sfmi 4 19 8?. sem hagsmuna eiga þarna að gæta, einnig Vietcong. En um leið og við látum » ljós þessa skoðun hljótum við að viðurbenna, að krafan um einhliða brottför Bandaríbja- manna er í senn ósanngjörn og óréttmæt. Það væri sama og að yfirgefa þá íbúa Suður-Vietnam sem vilja koma á frjálsu, óháðu rfki, sem þjóðin ræður sjálf. Við Skiljum efeki hvernig N-Vietnamar eiga að halda áfram að skella skollaeyrum við tilboðum Bandaríkjamanna um samninga. Við verður að vona og vinna að því ötullega að samningaum leitanir hefjist sem fyrst og leiði ekki aðeins til stöðvunar vopnaviðskipta og friðar í Vietnam, heldur verði einnig séð fyrir samþjóðlegum mögu leiknum til að endurreisa og endurrækta hið eydda land, svo að íbúarnir, sem þjáðst hafa undir oki stríðsins, njóti að- stoðar við að koma á fót nútíma lýðræðisþjóðfélagi með verk- smiðjum og landbúnaði, skólum og sjúkrahúsum og yfirleitt nýjum og bættum framtíðar- möguleikum. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sýning í kvöld kl. 20. Ferðin til skugganna grænu og Loftbólur Sýning Lindarbæ finuntudag kl. 20.30 fflílfl Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasala opin frá teL 13.15 til 20. Simi 1-1200. Sýning í kvöld kl. 20.30 Uppselt Sýning föstudag kl. 20.30 Uppselt. Sýning laugardag kl. 20.30. sýning fimmtudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. TU uimmwuwn«BB«f Sfmi 41985 Konungar sólarinnar Stórfengleg og snilldar vel gerð ný, amerl.sk stórmynd 1 litum og Panavision. Yu) Brynner Sýnd aðeins kl. 5 Sim) 50249 Þögnin (Tystnaden) Ný Ingmai Bergmans mynd Lngrlo rhuUn GunneJ Llndblom Bönnuð innar 16 ára. sýnd kL 7 og 9. snats Slmí 50184 Samsöngur kl. 9. Simi 16444 Marnie Islenzkui cextL Sýno tel o og 8. Bækteað verð. Bönnuð innan 18 ðTSL Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.