Tíminn - 07.06.1966, Qupperneq 13

Tíminn - 07.06.1966, Qupperneq 13
ÞREDJUDAGUR 7. júní 1966 imjSEQHI TÍMINN ÍÞRÓTTiR 13 Piltar úr Fram og Val í 5. flokki í leik á Háskólavell inum á laugardaginn. (Tímamyndir GE) Knattspyrnumót yngri flokkanna eru byrjuð Norwich kemur á fimmtu- daginn Á s.I. vetri voru liðin 20 ár frá stofnun íþróttabanda iags Akraness og hefur bandalagið viljað minnast þess á ýmsan hátt. Einn lið- urinn í því að minnast af- mælisins er sá, að enska at- vinnumannaliðinu Norwich hefur verið boðið til lands- ins og mun liðið koma til landsins 9. júní n.k. og leika hér þrjá leiki. Þá hefur einn ig verið ákveðið að 1. deild- ■ ar Iið Í.A. fari til Færeyja 27. júlí n.k. í boði B. 36 og leíki þar nokkra leiki. Einnig eru ráðgerð íþrótta- mót á Akranesi í tilefni af- mælisins. Enska liðið Norwich, sem kemur, hefur leikið í 2. deildinni ensku nú um nokk urra ára skeið við vaxandi orðstír. Hefur féllagið a und anfömum árum keypt marga góða leikmenn og hefur það styrkt liðið mj’ög. Má þar t.d. nefna. Ron Davies, miðlherji eða mnherji, var keyptur 1963 fyrir 35,000 pund og hefur hann sýnt mjög góða leiki. Hann hefur leikið í lands- liði Wales og með úrvali leikmanna undir 23. ára aJdri. Er nú metinn á 70 þaís. pund. Terry Anderson, lék Framhald á bls. 14. ■ Keppnin í 2. deild hafin Keppnin í 2. deild fslandsmóts- ins í knattspymu er hafin. Fyrsti leikurinn var á milli Hauka og Suðurnesjamanna og lauk honum með jafntefli, 3:3. Þá léku nú um helgina í Vestmannaeyjum heima- menr> gegn Víking, og unnu Vest- mannaoyingar leikinn naumlega með 3 mörkum gegn 2. Var leik- urinn jafn og hefði ekki verið ósanngjarnt, að honum hefði lok- ið meil jafntefli. Þá léku á Siglu- firði Jieimamenn gegn ísfirðingum og iwgruðu fsfirðingar með 2:1. f Ha&arfirði vann Breiðablik FH með 1:0. Alf — Reykjavík. — Rvíkur- mót yngri flokkanna í knatt- spjrnu hófst á laugardaginn og var leikið á öllum félagsvöllum borgarinnar, og auk þess á Há- skólavelli og Melavellli. Fram Drengjam.móti5 Drengjameistaramót Reykjavík ur verður háð á Melavellinum í dag og á morgun, en ekki á Laug- ardalsvellinum, eins og áður hafði verið auglýst. Evrópumet í kúluvarpi Ungverjinn Vilmos Varju setti á sunnudaginn nýtt Evrópumet í kúluvarpi á frjálsíþróttamóti í Búdapest. Hann varpaði kúlunni 19.96 metra og er það talsvert betra en gamla metið, sem Eng- lendingurinn Arthur Rowe átti og setti 1962, en það „hljóðaði" upp á 19,58 metra. kvæmd var í ágætu lagi, nema hvað smátafir urðu á einum stað vegna dómaraleysis. Fram og Valur léku saman í hinum ýmsu flokkum og Þróttur og Víkingur en KR sat yfir. Stig Fyrsta útisundmót sumarsins var háð í Sundlaug Vesturbæjar á sunnudaginn í sæmilegu veðri. Var það Sundmót Ægis. Keppni í hinum ýmsu greinum var jöfn in milli FTam og Vals skiptust þannig, að Valur hlaut 11 stig en Fram 7. í 2. flokki a gerðu félögin jafntefli, 1:1, en í b-liðinu sigraði Fram með 7:1. í 3. flokki varð jafntefli bæði hjá a og b, 1:1 í a-iiðj og 2:2 í b-liði. í 4. flokki sigraði Valur bæði í a og b 4:0 og 6:1. í 5. flokki a sigraði Fram 3:0, en Valur vann bæði b og c 4:0 og 2:1. Víkingur sigraði Þrótí i öllum flokkum, nema 2. flokki a, þar sigraði Þróttur með 4:3. í 3. Framhald á bls. 12. og spennandi, en ekkert metaregn varð. Árangur varð þó góður í sumum greinum, og athygli vakti ágæt frammistaða Guðmundar Framhald á bls. 14 | Alf-Reykjavík. — Það voru | heldur uppburðarlitlir tilrauna- landsliðsmenn, sem yfirgáfu Laug ardalsvöllinn í gærkveldi eftir að hafa horft á eftir knettinum 6 sinn um í eigið mark án þess að skora í eitt einasta skipti gegn skozka Iiðinu Dundee Utd. Draunmr lands liðsnefndar varð hrein martröð ifyrir hina mörgu vallargesti, sem | snerú vonsviknir heim, því frammi í staða liðsins var fyrir neðan allar hellur, og kalla þó íslenzkir vallar- gestir ekki allt ömmu sína í þess- um efnum. Á pappírunum leit liðið ekki svo illa út, e,n þegar til kom skorti það allan samvinnuvilja, 11 ein- staklingar úr 6 félögum léku meira að segja langt undir hinni venju- legu einstaklingsgetu sinni. Ungu stjörnurnar, Eyleifur og Her- mann, hurfu í skuggann og wáðu ekki að sýna tilþrif, og þannig var það um alla leikmennina, ekki einn einasti ljós punktur. Leikur- inn í gaerkveldi varð dýrmæt reynsla, þvi nú fær landsliðsnefnd tækifæri til að stokka spilin upp á nýtt. Og eitt er alla vega ljóst, við getum ekki verið algerlega án „gömlu ljónanna“, t. d. Ellerts, Jóns Leóssonar og fleiri. Liðið, sem lék í gærkveldi, var of ungt og reynslulítið. í fyrri hálfleik skoraðj Dundee Utd. fjögur mörk. Það fyrsta skor aði Mitohell (10) á 10. mín. eftir undiTbúning Dössing. Annað mark ið skoraði Persson (11) á 17. mín. með föstu skoti. Wing (6) skoraði 3:0 eftir góðan undirbúning Döss- ing á 21. mín. Og á 30. mín. skor- aði Dössing með skalla eftir fyrir- gjöf Persson. Hættulegasta tækifæri ísl. liðs- ins í þessum hálfleik var þegar Guðmundur Haraldsson átti fast skot utan af kanti á 25. mínútu, en vinstri bakvörður Skotanna bjarg aði með því að sparka knettinum í markstöng, en við það hrökk knötturinn út af hættusvæði. Á 10. mín í síðari hálfleik skor aði Gillespie (8)) 5:0 af stuttu færi og á 25. mín. skoraði Gille- spie 6:0 eftir góða fyrirgjöf frá Seemann. Fleiri urðu mörkin ekki, en hefðu vissulega getað orðið það, hefðu Skotarnir verið heppnari við markið. ísl. liðið átti varla tækifæri í öllum hálfleiknum. Eins og fyrr segir var frammi- staða tilraunalandsliðsins afar lé leg. Sá, sem þetta ritar. minnist þess varla að hafa séð verri framistöðu tilraunalandsliðs. Það var hrein hending, ef knötturinn gekk á milli fleiri en tveggja manna, sendingar ónákvæmar, eng in skot á mark. ónákvæm vörn. tilviljunarkennd markvarzla, Það er leitt að þurfa að gagnrýna hina ungu leikmenn okkar á þennan hátt. en því miður verður ekki hjá þvi komizt. Þetta var síðasti leikur Dundee Utd, og hverfur liðið af landí brott ósigrað. Enginn vafi leikur á því, að hér var gott lið á ferð, með snjöllum leikmönnum. Alls skoraði Dundee Utd. 17 mörk. en fékk á sig 2, og þessi tvö skoraði 2. deildar liðið Fram. sem stóð sig tiltölulega bezt á móti þessu skozka liði. Leikinn í gærkvöldi dæmdi Guð mundur Guðmundsson, og ger£ það frekar illa. KR-ingar sigruBu í Sveituglímunni Eitt skemmtilegasta glímu mót, sem háð hefur verið í Reykjavík á þessu ári, var háð að Hálogalandi í fyrrakvöld, svokölluð Sveitaglíma KR. AIls kepptu fjórar sveitir, tvær frá KR og ein frá Ármanni og Víkverjum. Svo fóru leikar, að a-sveit KR bar sigur úr býtum, hlaut 61 vinning. Svcit Vík- verja varð í öðru sæti með 34 vinninga. Ármenningar hlutu 30 vinninga og b-sveit KR 24 vinninga. Á a-sveit KR voru Sigtrygg- ur Sigurðsson, Guðmundur Jónsson, Hilmar Bjarnason, Garðar Erlendsson og Elías Árnason. Áhorfendur voru nokkuð margir og skemmtu sér vel. Er greinilegt, að glímuíþróttin á vaxandi fylgi að fagna. Hnífjöfn keppni á sundmóti Ægis á sunnudaginn. Ágætur árangur í skriðsundi

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.