Vísir - 07.12.1974, Blaðsíða 11

Vísir - 07.12.1974, Blaðsíða 11
Vlsir. Laugardagur 7. desember 1974 11 itlllsi ÖRYGGI VETRARAKSTRI HOFUM FYRIRLIGGJANDI «í| SNJOHJOLBARÐA VERÐLISTI: Stærö: 520x10 t.d. fyrir Austin Mini.......Kr. 2.464,- 155x13 t.d. fyrir Fiat 124, Cortina, Hillman, Opel, Marina, Simca, Sunbeam, Vaujchallo.fl..................Kr. 4.466,- 165x13 t.d. fyrir Opel, Simca, Cortina, Escort, Passat, Datsun.Moskowitch.Kr. 5.089.- 175x13 t.d. fyrir Cortina 1600 GT, Simca, Vauxhall.......................Kr. 5.484,- 165x14 t.d. fyrir Peugeot, Mercedes Benz . Kr. 5.804,- 175x14 t.d. fyrir Mercedes Benz, Opel, Toyota, Fiat, Datsun, BMW......Kr. 6.687.- 185x14 t.d. fyrir Mercedes Benz, Vauxhall Victor ...................Kr. 6.585,- 155x15 t.d. fyrir V.W., Saab o.fl...Kr. 4.892.- 165x15 t.d. fyrir V.W. Fastback & Variant, Volvo, Peugeot, CitroEn...................Kr. 4.860,- Fyrir cmeriska fólksblla: C78X13 Kr. 6.061- E78X14 Kr. 6.702 - F78X14 Kr. 6.942,- G78X14 Kr. 7.621- H78X14 Kr. 7.429,- Fyrir ameriska jeppa: G78 X 15 Kr. 7.678.- H78 X 15 Kr. 9.110.- J78 X 1 5 Kr. 1 1.567.- L78 x 15 Kr. 12.236.- Gróf munstruð jeppa dekk: 650 X 16 Kr. 8.874.- 700 X 16 Kr. 9.047. Opið alian daginn í dag HEKLAH.F. LAUGAVEGI 170—172 — SÍMI Símon og Stefán keppo í Sunday Times mótinu Hin árlega tvimenn- ingskeppni stórblaðs- ins Sunday Times verð- ur haldin dagana 16.—18. janúar i Lond- on. Keppni þessi er af mörgum köiluð hin ó- opinbera heimsmeist- arakeppni i tvimenning en til hennar er boðið mörgum af beztu pör- um heimsins. Bridgesambandi Islands var sýndur sá mikli heiöur að út- nefna par i keppnina og urðu Simon Slmonarson og Stefán Guðjohnsen fyrir valinu. Er þetta I annað sinn, sem par frá Islandi spilar 1 þessari merku keppni, en Ásmundur Pálsson og Hjalti Ellasson voru þátttakendur árið 1973. Stóðu þeir sig með miklum ágætum, urðu nr. 10 af tuttugu og tveimur þátttakendum. Stjórn mótsins hefur nú á- kveðið að fækka pörunum niður I 18 til þess að gera keppnina ennþá sterkari og er hætt viö, að erfitt verði fyrir Slmon og Stefán að jafna árangur Hjalta og Asmundar. Nánar verður sagt frá þessari keppni, þegar fréttir af öðrum þátttakendum berast. Það gekk á ýmsu I leik Islands við Júgóslavlu á Evrópumótinu I Israel. Ungu mennirnir, örn og Guðlaugur, og Karl og Guð- mundur spiluðu fyrri hálfleik og lauk honum meö góðu forskoti þeirra, 45—27. Fyrirliðinn taldi samt ástæðu til þess að skipta um par I hálf- leik og komu Hjalti og Asmund- ur inn fyrir örn og Guðlaug. 1 fyrstu fjórum spilunum græddu Slavarnir 9IMP, en þaö fór allt og meira til, þegar þeir dobluðu Asmund upp I game I fimmta spilinu og gáfu það I vörninni. Stuttu slðar kom þetta spil: Staöan var allir utan hættu og vestur gaf. Sagnirnar I opna salnum voru þannig: Vestur Norður Austur Suður Hjalti Bzagacic Asm. Perasic P RD D P * 43 Bauer Guðm. Antic V D 7 6 4 2 4N4094 P RD P P P1V' ♦ K 10 8 5 2 AG6 D 2 G P P V K 10 4WW V A G 9 8 3 4A D 9 7 íj«75 Sveit Þóris Sigurðssonor eykur forskotið í BR Ekki trúi ég, að Asmundur hafi verið bjartsýnn áöur en blindur kom upp — hann vissi hvað hann hafði opnað á og Hjalti hafði sagt pass I upphafi. En hann átti hauk I horni þar sem suður var, það haföi sýnt sig I spilunum á undan. Hefði suður spilað út frá fimmlitnum sinum, þá var spil- ið unnið um leið, en hann var ekki á þeim buxunum, þvi út- spilið var tígull. Ásmundur drap heima á gos- ann og spilaði leiftursnöggt spaðagosa til baka. Suður drap umsvifalaust með ásnum og sviðið var sett. Enn kom tlgull, kóngur, sem átti slaginn. Asmundur spilaði meiri tigli og norður tók báða tiglana. As- mundur henti hjarta að heiman og spaða úr blindum, en suður gaf af sér lauf. Nú kom laufatia, lágt, lágt og drottning. Nú kom hjartakóngur, hjartatla og gosanum svlnað. Suður mátti missa eitt lauf, en hann fann snöruna reyrast að hálsinum. Nú kom hjartaásinn, suöur varð að kasta laufagosa og eftirleik- urinn var aðeins formsatriði. Ásmundur gat nú spilaö laufi frá kóngnum, en þvl ekki aö kvelja suður aðeins lengur. Hann spilaði nú spaða, suður lét drottninguna I örvæntingu og Ásmundur drap með kóng. Nú kom lauf og suður mátti gefa tvo slðustu slagina á spaöa. Slétt unniö og 550 til Islands. 1 lokaöa salnum komust Slav- arnir I tvö grönd eftir þessar sagnir: Vestur Norður Austur Suður Bauer vann tvö grönd slétt og fékk 120, Island græddi þvi 10 IMP á spilinu. Samt unnu Slavarnir hálf- leikinn, 52—29 og leikinn 11 vinningsstig gegn 9. Nú er lokiö sex umferðum I aöalsveitakeppni Bridgefélags Reykjavikur og sveit Þóris Sig- urðssonar hefur heldur aukið forskot sitt. Röð og stig efstu sveitanna er nú þessi: 1. Sv. Þóris Sigurössonar 107 st. 2. Sv. Helga Sigurðssonar 88 st. 3. Sv.JónsP.Sigurjónss. 80st. 4. Sv. Hjalta Eliassonar 75 st. 5. Sv. Þórarins Sigþórss. 75 st. 6. Sv. Jóns Hjaltasonar 69 st. 7. Sv.GylfaBaldurssonar 68 st. 8. Sv. Hermanns Lárussonar 65 st. Þess ber að geta, að sveit Hjalta á ennþá ólokið tveimur leikjum og er staða hans þvl væntanlega betri en taflan sýn- ir. Næsta umferð veröur spiluð I Domus Medica n.k. miöviku- dagskvöld kl. 20. ÞdtttakendHr Sunday Tlmes keppninnar fyrr og nó við fptlaboröið. Talið frá vlnatri: Stefán, Aimudir, Slmon og Hjalti. Ljósm. Bj. Bj. Það er bagalegt að komast ekki áfram, þótt snjóföl festi á veginn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.