Vísir - 07.12.1974, Blaðsíða 22

Vísir - 07.12.1974, Blaðsíða 22
22 Vlsir. Laugardagur 7. desember 1974 TIL SÖLU Til sölu jeppakerra. Uppl. i sima 25898. . Til sölu nýleg Wolf slipivél (haröskifa) fyrir 5-6” skifu. Simi 81469 eftir kl. 7. Til sölu Nikon F. myndavél með 1,4 nórmal-linsu, 105 mm f-2,5 Nikkor linsa, nýr og vel með farinn Hagström klassiskur gitar. Uppl. i sima 41387. Til sölu vegna breytinga litil eldhúsinnrétting með stálvaski. Uppl. I sima 19148. Til sölu hrærivél, strauvél, prjónavél, Rafha eldavél, dúkku- vagn, dúkkurúm og fleira, allt ódýrt. Uppl. i sima 17634. Nordmende ferðaútvarp er til sölu, einnig 2 nýir hátalarar á sanngjörnu verði. Uppl. i sima 21603 frá kl. 17-22. Yamaha pianó til sölu. Uppl. i sima 81143. Til söiu þjóöhátiðardúkur 1930, peysufatasjöl og slifsi. Tilboð óskast send augld. Visis merkt „1930-3352”. Kojur og Rafha eldavél til sölu. Uppl. I sima 30309. Til sölu vegna flutnings, hjóna- rúm, sjálfvirk þvottavél, eldhús- borö, teppi, kaffivél, útvarp, smásjá, primus, reiðhjól, kvenkápa meö loðkraga, prjónaðar barnapeysur, smelti- vörur og gamall lager af skart- gripum. Uppl. i sima 26395. Tiiboð óskast i alþingishátiðar- silfurskeið og alþingishátiðar- kaffidúk. Tilboð sendist blaðinu fyrir 13. þessa mánaðar merkt „13-3310.” Til sölu plötuspilari, magnari, 2 hátalarar, mjög litið notað á góðu verði. Uppl. I sima 51034 milli kl. 4 og 7 I kvöld. Til sölu Ludwig trommusett, mjög gott, settið er með 22’ bassatrommu, tveimur tom-tom og handsmíðuðum trimbulum. Uppl. I sima 99-1788 milli kl. 7 og 8.30 á kvöldin. Hansahillur og fl. til sölu. Simi 23635. Sjónvörp til sölu, Kuba 16” sjónvarpsviðtæki, verð kr. 25.000.00. Uppl. I sima 74495 þann 7. og 8. þ.m. Til sölu Philips og Greats sjónvarpstæki, Philips stereosett og 4ra sæta sófasett og 2 stólar og sófaborð. Uppl. i sima 36547. Hestamenn.Til sölu folöld af góðu kyni. Uppl. i sima 99-1447. Mótatimbur, 1 x 6” litið notað til sölu i Garðahreppi. Uppl. I sima 43588 eftir kl. 6. Til sölu eldavél, Siemens, með borði og eldhússkáp, barnastóll og barnagrind. Uppl. i sima 37755. Athugiö. Nokkrar kvikmyndir til sölu, 8 mm og super 8 mm, aðal- lega Chaplin o. fl. Gjafverð. Uppl. I sima 72418. Bátur til sijlu, 16 feta norskur tré- bátur ásamt Johnson utanborös- mótor, 4 hestöfl og bátakerra. Uppl. milli kl. 7 og 8 á kvöldin, I sima 92-7097. Saumaklúbbar — snyrtivörur. Við komum i hús, ef þið eruð 4-8 saman og seljum ykkur mjög góðar svissneskar snyrtivörur og gjafavörur á sérstaklega hag- stæöu verði. Uppl. I sima 86535. Timbur. Til sölu eru tæplega 2500m af ónotuöu mótatimbri, 1x6”, þrjár lengdir, 3,3 m, 3,9 m og 4,2 m. Verðtilboö óskast. Uppl. I sima 21596. Garðeigendur. Nú er rétti timinn til að hlúa að I görðunum. Hus dýraáburður (mykja) til sölu i sima 41649. VERZLUN ' Höfum til sölu margs konar barnafatnað: terylene buxur, peysur, nærföt, náttföt, sængur- gjafir, lithen garn, snyrtivörur og alls konar gjafavörur, fyrir unga sem eldri. Hagstætt verð. Gjörið svo vel og lftið inn. Verzl. Sóibrá Hraunbæ 102. Simi 81625. Körfugerðin Ingólfsstræti 16 aug- lýsir: Höfum til sölu vandaða reyrstóla, kringlótt borð, teborð og blaðagrindur, einnig hinar vin- sælu barna- og brúðukörfur ásamt fleiri vörum úr körfuefni. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16, simi 12165. Kaupum — seljumvel með farnar L.P.hljómplötur og pocketbækur, bækur til jólagjafa og jólakort. Allt á mjög lágu verði. Safnara- búðin Laufásvegi 1. Simi 27275. Rafmagnsorgel, brúðuvagnar, brúðukerrur, brúðuhús, stignir traktorar, þrihjól. Tonka leik- föng, Fischer Price leikföng. BRIO leikföng. D.V.P. dúkkur burðarrúm, ævintýramaðurinn ásamt þyrlum bátum, jeppum og fötum. Tennisborö, bobbborð, knattspyrnuspil, ishokkispil. Þjóðhátiðarplattar Arnes- og Rangarþinga. Opið föstudaga til kl. 10 til jóla Póstsendum, Leik- fangahúsið, Skólavöröustfg 10. Simi 14806.____________________ Innrömmun. Tek i innrömmun allar gerðir mynda og málverka mikið úrval rammalista, stuttur afgreiðslufrestur. Simi 17279. Púðar til jólagjafa úr flaueli, 10 glæsilegir litir. Póstsendum. Bella, Laugavegi 99. Hvftt loðfóður, ullarefni og bútar, teryleneefni, undirfata nælon renningar. Ullarjakkar, kápur, eldri gerðir, litil nr., og fl. Kápu- salan, Skúlagötu 51. Körfur. Vinsælu barna- og brúðu- vöggurnar fyrirliggjandi. Sparið og verzlið þar sem hagkvæmast er. Sendum i póstkröfu. Pantið timanlega. Körfugerð Hamrahllð 17. Simi 82250. Ódýr stereosettog plötuspilarar, stereosegulbönd i bila, margar gerðir, töskur og hylki fyrir kasettur og átta rása spólur, múslkkasettur og átta rása spólur, gott úrval. Einnig opið á laugard. f.h. Póstsendum. F. Björnsson, radióverzlun, Berg- þórugötu 2, simi 23889. Höfum öll frægustu merki i leik- föngum t.d. Tonka, Playskoo) Brio, Corgi, F. P., Matchbox. Einnig höfum við yfir 100 teg. Barbyföt, 10 teg. þrihjól, snjó- þotur, uppeldisleikföng, módel. spil, leikfangakassa og stóla. Sendum i póstkröfu. Undraland Glæsibæ. Simi 81640. ÓSKAST KEYPT Góður handfræsari óskast til kaups. Uppl. i sima 20478. Vil kaupa 20 hestafla utanborðs- mótor, Má þarfnast lagfæringar. Uppl. I sima 30569 eftir kl. 7 á kvöidin. Hnakkur, beizli-notað. Óska eftir að kaupa notaöan hnakk og beizli. Uppl. I sima 50749. Óska að kaupa Encyclopaedia Britannica, American People Encyclopaedia eða 16 mm kvik- myndasýningarvél. Sendið upp- sett verð til augld. Visis merkt „3312”. FATNADUR Fallegir kaninupelsar I miklu úr- vali, allar stærðir. Hlý og falleg jólagjöf. Greiðsluskilmálar. Pantanir óskast sóttar. Opið alla virka daga og laugardaga frá kl. 1.00 til 6.00 e.h. Karl J. Steingrfmsson, Umboðs & heild- verzlun, Njálsgötu 14. Simi 20160. Til sölu 6-700 vélprjónaðar ullarpeysur á mjög hagstæðu verði. Þeir, sem hafa áhuga vinsamlega leggi inn nafn og simanúmer á augld. Visis merkt „pp-3307”. Prjónastofan Skjólbraut Gauglýs- ir, mikið úrval af peysum komið. Slmi 43940. HJ0L-VAGNAR Tviburavagn til sölu ódýrt að Fellsmúla 4 1. h.t.v. Nýleg rauð skermkerra til sölu á kr. 4.000.- Uppl. i sima 73829. Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. I sima 34618. Vel með farinn Pedigree barna- vagn til sölu. Uppl. i sima 73942 eftir ki. 7. HUSGÖGN Tilsölu sófasett,4ra sæta sófi og 2 stólar. Slmi 28043. Barnakojur til sölu, verð 3.500,- Uppl. i sima 53363. Sem nýtt hjónarúm úr tekki án náttborða til sölu. Vinsamlegast hringið milli kl. 5 og 7 I sima 16989. Til sölu svefnsófasett með borði. Simi 72656. Tilsölu gott sófasett.Uppl. i sima 92-7097 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Breiðureins manns svefnsófi með 1 tvöfaldri dýnu til sölu. Hagstætt verð. Uppl. i sima 25822 eftir há- degi. 15-40% afsláttur. Seljum næstu daga svefnsófasett, svefnsófa, svefnbekki og fleira með miklum afslætti vegna breytinga. Keyr- um heim um allt Reykjavikur- svæðið, Suðurnes, I hvert hús og býli, allt austur að Hvolsvelli. Sendum einnig i póstkröfu. Notið tækifærið. Húsgagnaþjónustan Langholtsvegi 126. Simi 34848. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla, Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Kaupum vel með farin húsgögn og heimilistæki, seljum ódýr húsgögn. Húsmunaskálinn, Klapparstig 29. Slmi 10099. Bæsuð húsgögn. Smlðum eftir pöntunum, einkum úr spóna- plötum, alls konar hillur, skápa, rúm o.m.fl. i stofuna, svefnher- bergið og hvar sem er, og þó eink- um I barnaherbergið. Eigum til mjög ódýra en góöa svefnbekki, — einnig skemmtileg skrifborös- sett fyrir börn og unglinga. Allt bæsað I fallegum litum, eða tilbúið undir málningu. Nýsmiði s/f Auðbrekku 63, simi 4460p, og Grensásvegi 50. Simi 81612.' HEIMILISTÆKI Til sölu vegna flutninga Candy þvottavél og A.E.G. Isskápur. Uppl. i sims 72450. Til sölu Rafha eldavél. Uppl. I sima 35583. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Mustang ’69, 8 cyl, sjálf- skiptur, einnig til sölu sjálfskipt- ing, splittað drif, bretti á Mustang ’68, vél i Rambler Rebel ’70 6 cyl, og sem nýr stýrisg. I Rambler og fl. Uppl. I sima 52546 eftir kl. 7. Til sölu Benz 220 S, skipti á jeppa æskileg. Uppl. I sima 81813. Til sölu Rússajeppi árg. ’60, Ford Cortina árg. ’65, og Ford Falcon, vél 6 cyl, selst ódýrt. Uppl. I sima 33042 milli kl. 2 og 5 laugardag og næstu kvöld. Benz 1418 vörubillárg. ’68 i topp- standi til sölu. Uppl. I sima 92- 3424. Citroén 74. Til sölu Citroén 1200 G.S. árg. ’74, til greina koma skipti á ódýrari bil, t.d Saab eða Cortinu. Uppl. I sima 28190 eftir kl. 1 e.h. og kvöldsími 43979. Til sölu VW rúgbrauð árg. 1971 (tvær hliðarhurðir), bifreiðin er öll nýyfirfarin og i toppstandi. Uppl. I sima 27028 eftir kl. 11 dag og á morgun. Stórglæsileg Ford Cortina station árg. ’68 til sölu, ekin 69 þús. km. Uppl. I slma 27925. Til sölu Cortina árg. 1967 með mjög góðum kjörum, til sýnis i dag frá kl. 12-7. Simi 84535. Til sölu Ford Falconárg. ’60. Simi 84732 eftir kl. 12 I dag. óska eftir herbergi. Uppl. i sima 19678. 2ja herbergja ibúðóskast strax, 3 I heimili. Vinsamlegast hringið I sima 10471. Stationbíllóskast, vel með farinn, ekki eldri árgerð en 1969. Uppl. I sima 11987. Volvo 164 (tigrisdýrið) árg. ’69 til sýnis og sölu I dag, Kjörbillinn, bilasala Hverfisgötu 18, simi 14411. Opið i dag til kl. 16. Tilboð óskast I Dodge árg. ’68 sendiferðabifreið A 100, stærri gerö með nýrri vél og öll nýyfir- farin. Til sýnis milli kl. 1 og 5 hjá verzlun óla Geirs Hringbraut 49. Slmar 13734 og 12312. Talstöð, gjaldmælir og stöðvarleyfi getur fylgt. Vil kaupa góðan VW ’70-’72 á tryggum mánaðargreiðslum. Otborgun 70 þús. kr. Uppl. I sima 38006 eftir hádegi. Til sölu nýr rafmagnsgjaldmælir, Willys jeppi, góð dekk, gott stál- hús árg. ’47, og Dodge Power Wagon árg. ’63, þarfnast lagfær- ingar. Greiösluskilmálar. Simi 85991. Til sölu Dodge Coronet 440 árg. ’67, V 8, sjálfskipting, vökvastýri, hardtopp. Til sýnis i dag að Akur- gerði 14. Bifreiðaeigendur.útvegum vara- hluti i flestar gerðir bandariskra, japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik.Simi 25590. (Geymið auglýsinguna). Til sölu VW 1300 ’72góður bill á hagstæðu verði. Uppl. I sima 14444 eða 25555. Gerum föst tilboði réttingar á öll- um tegundum fólksbifreiða. Skodaverkstæðið hf. Auðbrekku 44-46, simi 42604. Skodaeigendur, reynið smur- stöðvarþjónustu okkar. Skoda- verkstæðið hf. Auðbrekku 44-46, simi 42604. Óska að taka á leigu 3ja-4ra her- bergja Ibúð, meðmæli og fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. I slma 20479. Húsráðendur. Ung stúlka óskar eftir litilli ibúð. Uppl. I sima 21721 kl. 1-5. 4ra-5 herbergja ibúðóskast strax, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 11978. Eldri konu vantar 2ja-3ja her- bergja ibúö. Uppl. i sima 25088 til kl. 5 og 11518 eftir kl. 5. Hjón með 1 barn óskaeftir 2ja-3ja herbergja Ibúð strax, mánaðar- greiðsla 20.000-. Uppl. i sima 22744. Óskum eftir að taka á leigu eitt herbergi og eldhús eða aðgang að eldhúsi eftir áramót, gegn hús- hjálp einu sinni I viku, helzt hjá fullorðnum hjónum eða einstæðingskonu eða manni, sem þarfnast hjálpar, erum tvö fullorðin og róleg. Tilboð leggist inn á augld. VIsis fyrir 12. des. merkt „12.12.-3344”. Ungur maður óskar eftir litilli einstaklingsibúð, helzt I eða sem næst gamla bænum, góðri um- gengni og skilvisi heitið. Uppl. I sima 28730 laugardag og 26428 seinnihluta sunnudags. Iðnnema utan af landi vantar herbergi strax. Uppl. I sima 27303 I dag. Miðaldra hjón, barnlaus, óska að taka á leigu 3-4ra herb. ibúð frá og með 1. jan. ’75. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 35410. Miöaldra maður óskar eftir her- bergi, helzt með aðgangi að eld- húsi eða eldhúskrók, góð umgengni, skilvis greiðsla. Tilboð sendist blaðinu fyrir þriðjudags- kvöld merkt „XY-3291”. Bifreiðaeigendur, reynið ryð- varnarþjónustu okkar, notum hina viðurkenndu ML-aðferð. Skodaverkstæðið hf. Auðbrekku 44-46. simi 42604. HUSNÆÐI I Til leigu 2ja herbergja ibúð i Hafnarfiröi nú þegar. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð merkt „Laus 3358” sendist augld. Visis fyrir 10. þ.m. Þriggja herbergja ibúð á góðum stað I vesturbænum til leigu strax. Tilboð sendist augld. VIsis merkt „Sérhiti 3324”. Litil ibúð með baði, forstofu og sérinngangi til leigu strax. Simi 11045 á skrifstofutima eða 40027. Til leigu ný 2jaherbergja ibúð viö Kriuhóla. Uppl. i sima 37351 milli kl. 6 og 8 næstu daga. ATVINNA í BOI Kona óskast til afgreiðslustarfa fram að jólum. Bókahúsið Lauga- vegi 178. ATVINNA ÓSKAST Tvær reglusamar stúlkur óska eftir aukavinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 71470. Ungan mann vantar vinnu, margt kemur til greina, hefur unnið að afgreiðslustörfum. Simi 43384. 15 ára skólastúlka óskar eftir vinnu fyrir hádegi i desember- mánuði, er vön afgreiðslustörf- um. Uppl. I sima 20952. Þritugur maður óskar eftir góðri atvinnu, er vanur verzlunarstjórn og sölumennsku, margt fleira kemur til greina. Uppl. I sima 27028 eftirkl. 1 i dag og á morgun. 2 herbergi til leigu. Geta leigzt sitt I hvoru lagi eða saman, helzt fyrir skólafólk eða einhleyping, reglusemi áskilin. Fyrirfram- greiðsla æskileg. Aðgangur að sima og baði. Uppl. i sima 43217 e. kl. 7. e.h. Húsráöendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæðið yöur að kostnaðarlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 1-5. Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Ibúða- leigumiðstööin, Hverfisgötu 40 b. Upplýsingar á staðnum og i sima 22926 frá kl. 13 til 17. HÚSNÆÐI ÓSKAST 3ja-4ra herbergja ibúð óskast i 5-7 mánuði, helzt I Kópavogi. Simi 40379. Ungur byggingatæknifræðingur óskar eftir 3ja-5 herbergja Ibúð, 4 I heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringið i sima 72307. Óska eftir atvinnu. Er 33ja ára, vön afgreiðslustörfum. Uppl. I sima 27840. SAFNARINN 1974 jólamerki Akureyrar o.fl. Jólagjöf frimerkjasafnarans fæst hjá okkur. Kaupum frimerki, fyrstadagsumslög, mynt, seðla og póstkort. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A. Þjóðhátiðarmynt. Hef til sölu allar gerðir þjóðhátiðarmynta og minnispeninga úr bronsi og silfri. Tilboð óskast sent augld. VIsis merkt „Mynt 3186”. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDID Sl. miðvikudagskvöld, um kl. 9, tapaðist peningaveski með 45 þús. kr. I við Gamla bió. Finnandi vinsamlega hringi I sima 83005.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.