Vísir - 07.12.1974, Blaðsíða 12

Vísir - 07.12.1974, Blaðsíða 12
Nýr „Bolti" knattspyrnuunnenda Nil i vikunni hóf göngu sina nýtt og glæsilegt iþróttablaö, sem eingöngu er ætlað áhugafólki um knattspyrnu. Það blað heitir „BOLTINN” og er gefið út af Formútgáfunni. Abyrgðarmaður er Kristinn Jónsson, sem mörg- um knattspyrnuunnendum er aö góðu kunnur siöan hann lék með KR fyrir nokkrum árum. „BOLTINN” er fallegt blaö með litmyndum á forsiðu og i opnu og vel til þess vandað. Efnið I blaðinu er eingöngu um og I sambandi við knattspyrnuna, og kennir þar margra grasa. Má þar nefna grein um tslandsmótið i 1. deild i sumar, viðtal við Jóhannes Eðvaldsson, greinar og myndir um fræga knattspyrnumenn og lið eins og t.d. John Cruyff, Peter Shilton, Emely Huges, Paul Breitner, Middlesborough og Arsenal. Stór litmynd er af Arsenalliðinu I opnunni. Einnig er grein um get- raunir. Flestar greinarnar eru þýddar og skrifaðar af þeim Ólafi Orra- syni og Eyjólfi Bergþórssyni og hafa þeir lagt mikla vinnu I þær. Viö óskum þeim og for- svarsmönnum „Boltans” til hamingju með hann og vonum að hann fái að rúlla vel og lengi og vera til ánægju og gagns fyrir alla iþróttaunnendur. —klp— EFNI BLAOSINS: JttUar* Crunfl - i.limynd a< AnwmAi «o w» Bröttner . Barizt um heimsbikarinn Keppnin um heimsbikarinn er hafin af fullum krafti I frönsku ölpunum — I Val d’Isere. Konurnar byrjuðu á bruni á miövikudag og þar kom á óvart, að skfðadrottningin Anna-Maria Pröll varö aðeins sjöunda. Wiltrud Drexei, Austurrlki, sigraði á 1:25,90 mln. — og var það nokkur sárabót fyrir austurrlska sklðafólkið. Myndin að ofan er tekin þegar Drexel sigraði á miðvikudaginn. Tii hliðar er Svlinn ungi, Ingemar Stenmark, sem áreiðanlega á eftir að koma við sögu I vetur. Hann varð annar I stórsviginu á fimmtudag (myndin) eftir aö hafa náð beztum tlma I fyrri umferðinni. Fátt stórt um helgina Heldur verður litið um að vera á iþróttasviðinu um þessa helgi og fátt um stórviðburði, enda fólk I mörgu öðru að snúast en að eita uppi kappieiki, þegar farið er að nálgast jól. Stærsti Iþróttaviðburðurinn er leikur KR og ÍR i 1. deild Islands- mótsins I körfuknattleik i Iþróttahúsinu á Seltjarnarnesi á sunnudagskvöldið. Hefst hann að loknum leik 1S og HSK, sem á að byrja kl. 18,00. Þetta verða siðustu leikir I 1. deildinni I körfu fyrir jól. Aftur verður tekið til við deildarkeppn- ina 18. janúar — en á meðan mun landsliðið taka til hendi og æfa og leika fram I miðjan janúar. í handbolta verður haldið áfram og á milli jóla og nýárs verður leikið I 1. og 2. deild kvenna og karla. Siöasti leikurinn I 1. deild karla fyrir áramót verður 18. desember, Haukar-FH, en strax eftir áramótin hefst 1. deildarkeppnin aftur. Tveir leikir verða I 1. deild annað kvöld i Laugardalshöll — Vlkingur leikur við Hauka og IR við Fram. Aður en fyrri leikurinn hefst leika KR og Þróttur 12. deild karla. Það er einn af stórleikjun- um I deildinni og ætti að geta orðið skemmtilegur. Þá verður einnig leikið i 3. deild karla Aftureiding-Viðir svo og i öðrum flokkum. Haustmót TBR i badminton fer fram i dag kl. 17,00 i Alftamýrarskóla. Eru það út- slitaleikirnir sem veröa leiknir. Þá fer viðavangshlaup UMSK fram I dag og hefst það kl. 14,00 við Gagnfræðaskólann i Garða- hreppi. Iþróttaunnendur hafa úr þó nokkru að velja eins og sjá má á þessari upptalningu. En þvi miöur er skipulagið á hlutunum ekki betra en það að einu at- hyglisverðu leikirnir I handbolt-v anum og körfuboltanum rekast á, og verður því fólk að velja á milli þeirra. —klp— Brottfarardagunnn rÉg kem á morgun og er Ætlarðu að tak’ann fastan? Auövitað Helena! með mikinn farangur. © Kiiil: I caiurc* Syndicale. Inr 14/1 World rioht* »e»erved TEITUR TOFRAMAÐUR Timinn er naumur... A þessum stað, kölluðum „X" ... þar var mannfólkeinsog við. Þegar y/ ^ við komum þangað var það þræ\ar...yl / Eitthvað hræðilegt hef ur komið fyrir í „X"... annars hefði Fransiska ekki beðið um hjálp... Ég veit ekki hvernig henni hefurtekiztþað... — Nei, prófessor Leopold. Þú ert við slæma B* heilsu... Við |> f Greipur förum. Ef ég kenni ykkur á vélina, viljið þið þá flytja mig? En vilt þú láta skjóta þér svona úr þessari hræðilegu vél. Atómin eru ieyst r sundur og skotið út i geiminn. Til ,,X" heims! Viðhöfum farið Wks I svona ferð einu ffl sinni áður. Það getur 7 verið að við verðum komnir aftureftir nokkrar minútur.... Það Framh er enginn timi i © King Feature* Syndicatc. lnc., 1974. World right* toe^ved.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.