Vísir - 07.12.1974, Blaðsíða 19

Vísir - 07.12.1974, Blaðsíða 19
Vlsir. Laugardagur 7. desember 1974 19 Þú ert aðeins ungur einu sinni, Siggi! f — Eftir það getur þú' V alltaf kennt brenni- ^víninu um þaðlj" mmmm f= -n Œ VEÐRIÐ í DAG Vestan gola eða kaldi. Él, bjart með köflum. Hiti um eða undir frostmarki. Jean Besse, Sviss, hefur spilað á fleiri Evrópumótum en nokkur annar maður. Var hann kominn I fremstu röð fyrir heimsstyrjöldina og heldur enn vel orðstir sínum. t eftirfarandi spili var hann með spil vesturs gegn 3 gröndum Pedersen I leik Sviss og Noregs. 4 AK72 V K1083 ♦ DG84 4 K 4 654 V ADG ♦ 65 * AG942 N V A S 4 G1098 V 765 ♦ 10732 4 D6 4 D3 y 942 y AK9 4 108753 Báðir á hættu og Besse var heppinn að sitja ekki I opnunarsögn sinni, einu laufi, sem norður doblaði — en suður tók út með einu grandi. Nordby stökk þá í 3 grönd i norður. Nú, en Besse átti út og spilaði hjartadrottningu. Tekið á kóng blinds og tígli spilað á kónginn. Þá lítið hjarta, sem Besse tók á gosa. Hann fann siðan réttu vörnina — laufaás og lítið lauf. Eftir það gat Pedersen ekki fengið nema 8 slagi — en Besse tapaði á spilinu, því á hinu borðinu spiluðu Sviss- lendingarnir f n/s 4 hjörtu. Tveir niður. Noregur vann leikinn 20 mínus 4! Sovézki stórmeistarinn Aleksander Kotov er meö skákþátt í sovézka sjónvarpinu. Nýlega lagði hann eftirfarandi dæmi úr miðtafli fyrir. Hvitur leikur og vinnur. w JÉL m # l§ i M fð i m Bf tJkj i lÉ , i 3'ð'M ■ HH m mzz pl ... s m m m ö % sj D ■ Wm Með fléttu og aöstoö peðanna á a6 og d6 vinnur tivltur. Þegar maður fær hug- myndina rennur dæmið upp. l.Hc8 —Hxc82. He8-I-Rxe8 3. d7 — Rd6 4. dxc8D — Rxc8 5. axb7 og hvitur vekur upp nýja drottningu og vinnur. mjLM rwi Reykjavlk—Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt; kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — • fimmtu- dags, slmi 21230. Hafnarfjörður—Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar I lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum,- eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, slmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. Kvöld-, nætur og helgidagavarzla apótekanna vikuna 6.-12. des. veröur i Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum frldögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum frldögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Arbæjarprestakall: Barnasam- koma i Arbæjarskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta I skólanum kl. 2. Móttaka fatnaðar I Eþiópiusöfnun á sama stað kl. 4-7. Æskulýðs- félagsfundur kl. 8.30 e.h. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Grensássókn: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Altarisganga. Aðalsafnaðarstarf eftir guðsþjónustu. Sóknarprest- ur. Asprestakall:Barnasamkoma kl. 11 I Laugarásbiói. Messa og altarisganga I Laugarneskirkju kl. 5 siðd. Séra Grímur Grlmsson. Kirkja óháða safnaðarins: Messa kl. 2. Séra Emil Björnsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Þórir Stephensen. Messa kl. 2 (fjölskyldumessa). Séra Óskar J. Þorláksson dómprófastur. Barnasamkoma kl. 10.30 I Vest- urbæjarskólanum við öldugötu. Frú Hrefna Tynes talar við börn- In. Langholtsprestakall: Barnasam- koma kl. 10.30. Séra Arellus Ni- elsson. Guðsþjónusta kl. 2. Ræðu- efni: Glaða hjartað góðu spáir. Óskastundin kl. 4. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Breiðholtsprestakall: Messa i Breiöholtsskóla kl. 2. Séra Arni Pálsson prédikar. Sunnudaga- skóli kl. 10.30. Séra Lárus Hall- dórsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Reykjavik:Lögreglan slmi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið slmi 51100, sjúkrabifreiö slmi 51100. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er I Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Rafmagn: í Reykjavik og Kóna- vogi I slma 18230. t Hafnarfiröi I slma 51336. Hitaveitubilanir slmi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Slmabilanir simi 05.. Hallgrlmskirkja: Guösþjónusta kl. 11. Ræðuefni: Dyrnar opnast. Dr. Jakob Jónsson. Messa kl. 2 Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 10.30. Séra Jón Þorvarös- son. Messa kl. 2. Séra Arngrlmur Jónsson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Jóhann S. Hliðar. Guösþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Kársnesprestakall: Barnaguðs- þjónusta I Kársnesskóla kl. 11. Aðventukvöld I Kópavogskirkju kl. 20.30. Séra Arni Pálsson. Digranesprestakail: Barnaguðs- þjónusta I Vighólaskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Séra Þorbergur Kristjáns- son. Kvenfélag Hallgrims- kirkju Jólafundur verður haldinn I Safnaöarheimili kirkjunnar næst- komandi mánudag 9. des. kl. 20.30. Dr. Jakob Jónsson flytur hugleiðingu um jól I Kanada. Strengjakvartett úr Tónlistar- skólanum leikur jólalög og fleira verður til skemmtunar. Kaffi. Konur mega bjóöa með sér gestum. Jólasöfnun Vlæörastyrksnefndar er að Njálsgötu 3. Opiö frá kl. 10-6 daglega, simi 14349. Munið börn, sjúka og gamalt fólk fyrir jólin. Mæðrastyrksnefnd, Njálsgötu 3. Sjálfstæðishúsið Draumur að rætast. Með fjár- stuðningi og mikilli sjálfboða- vinnu er nú langþráður draumur að rætast. Betur má ef duga skal. Upp skal það. Sjálfboðaiiða vant- ar tilýmissa starfa, laugardag kl. 13.00. Basar og kaffisala verður I Landakotsskóla laugar- daginn 7. des. kl. 3 e.h. Kvenfélag Kristskirkju Landakoti. Kvénnadeild styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Félagskonur athugjð að jóla- fundurinn verður 9. des. I Lindar- bæ. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Nemendasamband Kvennaskólans i Reykjavik afhendir minnispeningana i Kvennaskólanum við Fríkirkju- veg alla virka daga nema laugar- daga frá kl. 1.30-3. Jólasöfnun Mæðra- styrksnefndar er aö Njálsgötu 3. Opið frá kl. 10-6 daglega, sími 14349. Gefið sjálf- um ykkur jólagjöf með þvl að gleðja fátæka fyrir jólin.Mæðra- styrksnefnd, Njálsgötu 3. Lúðrablástur við Hljómskálann Lúðrasveit Reykjavlkur leikur við Hljómskálann á morgun, laugardaginn 7. des kl. 1.30. Af þvi tilefni ætla eiginkonur lúðra- sveitarmanna að halda flóa- markað og kökubasar I Hljóm- skálanum. Ljósaperur Baldurs t dag munu félagar úr Llonsklúbbnum Baldri selja ljósaperur á götum borgarinnar, eins og þeir hafa gert á hverju hausti undanfarin ár. Agóðinn af þessari perusölu er notaður til að greiða gjörgæzlutæki þau, sem Baldur færði Fæðingardeild Landspltalans að gjöf nýlega og ætluð eru fyrir nýfædd börn á svo- kallaðri „vökudeild”. Fullt verð þessara tækja er 1.8 milljón og þvl treysta félagar i Lionsklúbbnum Baldri nú á sam- borgara sína, að þeir sýni stuðning sinn viö gott málefni með þvl að kaupa af þeim ljósa- perur. Doktorsvörn Mánudaginn 9. desember n.k. fer fram doktorsvörn viö lækna- deild Háskóla tslands. Mun Kjartan R. Guðmundsson læknir þá verja rit sitt „Epidemiological Studies of Neurological Diseases in Iceland” fyrir doktorsnafnbót I læknisfræði. Andmælendur af hálfu lækna- deildar verða prófessor Mogens Fog frá Kaupmannahafnarhá- skóla og prófessor Denis Williams frá Lundúnaháskóla. Doktorsvörnin fer fram I hátíðasal Háskólans og hefst kl. 2 e.h. — Ef þú átt eitthvað eftir af þess- ari málningu getur þú þá ekki málað eldhúsiö mitt með henni? Klúbbfundur Heimdallur S.U.S. heldur klúbb- fund I útgarði Glæsibæ laugar- daginn 7. des. kl. 12.00. Gestur fundarins verður Matthías A. Mathiesen fjármálaráðherra. Mun hann ræða fjárlögin og efna- hagsstefnu ríkisstjórnarinnar og svara fyrirspurnum fundar- manna. Félagar eru hvattir til að fjöl- ‘ menna og taka með sér gesti. Stjórnin. Kvennadeild Flugbjörg- unarsveitarinnar Jólafundur miðvikudaginn 11. des. kl. 20.30. Sýndar verða jóla- skreytingar frá Mlmósu. Mætið allar og munið eftir jólapökkun- um. Stjórnin. Konur i Styrktarfélagi vangefinna Jólafundur verður I Bjarkarási fimmtud. 12. des. kl. 20.30. Félagsstarf eldri borg- ara. Mánud. 9. des. verður opið hús að Hallveigarstöðum frá kl. 1.30 e.h. þriðjud. 10. des. verður þar fönd- ur. Ath. jólaskreytingar byrja þá kl. 3.30 e.h. En félagsvistin verður að Norður- brún 1 kl. 1.30 e.h. Kvenstúdentar Jólafundur félagsins verður I Att- hagasal Hótel Sögu mánudaginn 9. desember kl. 8.30. Skemmtiat- riði. Jólabögglahappdrætti. Mun- ið UNICEF-kortin. Stjórnin. Unglingasamkoma Breiðabliks Hin árlega unglingasamkoma UMF. Breiðabliks I Kópavogi verður haldin i blósal Félags- heimilisins laugardaginn 7. desember og hefst kl. 14. Að venju verða þeir iþróttamenn heiðraðir, sem skarað hafa fram úr I sinni Iþróttagrein á árinu. tslandsmeisturum Breiðabliks I knattspyrnu I 3., 4. og 5. aldurs- flokki verða veitt verðlaun og þeir heiðraðir á fleiri vegu. Islands- meisturum félagsins I minni bolta verða veitt verðlaun. Þá verður valinn knattspyrnu- maður ársinsl 3., 4., 5. og kvenna- flokki og þeir sæmdir verðlaun- um. Sömuleiðis verða veitt verðlaun I innanhússknattspyrnumóti skól- anna I Kópavogi sem fram fór á slðastliðnu vori. A dagskránni verða einnig stutt ávörp og að lokum verða sýndar eldfjörugar teiknimyndir. Þess er vænzt, að sem flestir Kópavogsbúar komi á þessa sam- komu, til að heiðra hina ungu af- reksmenn bæjarins og kynnast þvl þróttmikla æskulýðsstarfi, sem fram fer á vegum Breiða- bliks. Hjálpræðisherinn: Sænska hljómsveitin JESCHUA sem syngur fagnaðarerindið i poppstil ásamt ræðumönnunum Rune Brannström biblíukennara, Ingemar Myrin guðfræðinema og Majsan Sundell æskulýðspresti, syngja og vitna á Hjálpræðis- hernum laugardag kl. 3 og sunnu- dag kl. 11 og 20.30. Bibliulestur laugardag kl. 10-12 og sunnudag kl. 13-15. Fíladelfla: Söng- og hljómleika- samkoma kl. 20. Mjög fjölbreytt dagskrá. Einar Gislason. Hótel Saga : Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Hótel Borg: Hljómsveit Ólafs Gauks. Leikhúskjaiiarinn: Skuggar. Glæsibær: Asar. Sigtún: Pónik og Einar. Veitingahúsið Borgartúni 32: Bendix og Hljómsveit Guðmund- ar Sigurjónssonar. Silfurtunglið: Sara. Röðull: Bláber. Tjarnarbúð: Roof Tops. Þórscafé: Gömlu dansarnir. Lindarbær: Gömlu dansarnir. Skiphóll: Næturgalar. Tónabær: Pelican.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.