Vísir - 07.12.1974, Blaðsíða 18
18
Vlsir. Laugardagur 7. desember 1974
í dag:
Hressileg
viðureign
— tveggja efnilegustu skákmanna
Júgóslava og Sovétmanna
Dagana 3.-12. nóvem-
ber sl. var haldin lands-
keppni i skák milli Júgó-
slavíu og Sovétrikjanna.
Teflt var á 6 borðum og
fór keppnin fram í Bel-
grad. Lið Júgóslaviu
skipuðu stórmeistararn-
ir Gligoric, Ljubojevic,
Ivkov, Matulovic, Mata-
novic og alþjóðlegi
meistarinn Raizev. Lið
Sovétmanna var þannig
skipað: Tal, Poluga-
evsky, Vaganjan,
Gufeld, Suetin og
Palatnik. Tefldarvoru6
umferðir og urðu úrslit
þau að Sovétmenn sigr-
uðu með 19 1/2 v. gegn 16
1/2 v.
Besta vinningshlutfall fengu
Vaganjan og Gufeld, 4 vinninga af
6mögulegum. Gufeld var taplaus
og sigraði Gligoric og Raizev, en
Vaganjan tefldi af hvað mestri
hörku, vann Matanovic, Ljuboje-
vic og Raizev, en tapaði fyrir
Matulovic. Tal hlaut 3 1/2 v. og
vann aðeins eina skák, gegn
Ivkov.
Hjá Júgóslövum fékk Matu-
lovjc besta vinningshlutfallið, 3
1/2 v. og Gligoric, Ljubojevic og
Ivkov fengu allir 3 vinninga.
Skákar Vaganjans og Ljubojevic
var beðib með hvað mestri eftir-
væntingu, þvi þessir tveir ungu
meistarar þykja einna efnileg-
ustu skákmenn landa sinna i dag.
Áhorfendur voru heldur ekki
sviknir og fengu að sjá hressilega
viðureign.
Hvftt: Ljubojevic, Júgóslavia.
Svart: Vaganjan, Sovétrikin.
Frönsk vörn.
1. e4 e6
2. d3 d5
3. Rd2 Rf6
4. Rg-f3 Rc6
5. c3 a5
(Svartur vill halda niðri b2-b4 i
eitt skipti fyrir öll).
6. e5
(Baráttan mun héðan i frá
standa um hvort peðastaða hvits
á miðborðinu er sterk eða veik.
Brúarsporðurinn á e5 tryggir
hvltum meira rými, en á hinn
bóginn fær svartur ákveðna áætl-
un að vinna að, grafa undan e-
peðinu. 6. g3 er hið venjulega
framhald.)
6.... Rd7
7. d4 f6
8. Rh4?
(Vafasöm ákvörðun. Hvitur kem-
ur auga á mögulegan skipta-
munsvinning sem á eftir að verða
dýrkeyptur.)
8... De7!
9.Bd3 fxe5
10. Dh5+ Df7
11. Bg6 hxg6
12. Dxh8 e4!
(Hótar 12... g5 og vinna riddar-
ann.)
13. Rbl
(Ef 13. Dh7 g5 14. Rg6 Rf6 og
riddarinn á g6 fellur.)
13... Rf6
14. f3 Bd7
15. fxe4 dxe4
16.0-0 0-0-0
17. g3 e5
(17... Bd6 dugði ekki vegna 18.
Dh7 og riddarinn á f6 er leppur.)
18. Be3 g5
(Ef nú 19. Rxg5 Be7 20. Dh7 Rxh7
21. Hxf7 Rxg5 og vinnur.)
19. Rf5 Re7
20. Rh6
(Lokin eru skammt undan og
hvitur reynir árangurslaust aö
brjótast úr herkvinni. Ef 20....
gxh6 21. Dxf6 og hvitur er slopp-
inn.)
20....
21. g4
22. Hxf8
23. Kfl
24. Kel
Dh5!
Rxg4
Dxh2+
Bb5+
De2 mát.
Jóhann örn Sigurjónsson.
Smúrbrauðstofan
BJÖRNÍNIM
Njólsgötu 49 — Simi 15105
ATVINNA í BOÐI
Okkur vantar laghentan mann til að ann-
ast viðgerðir á raftækjum. Hér er um fjöl-
breytt framtiðarstarf að ræða fyrir réttan
mann. Einungis ábyggijegur og reglu-
samur kemur til greina. Umsóknir merkt-
ar „Reglusamur” sendist auglýsingadeild
Visis sem fyrst.
KROSSGÁTAN itífe1:
06 '£G HuSSFiÐl. . .
'■■■■■••• ■•••• ■•••■•■■.•••■■■•••••• ■•■■■ ■■■■!■■!!■■■!!!!!■■■■■■■■ •■■■■ ■■••■••■•■•■•■•■■■■•■•■••■■
■............•••• ..•>•■■■•■■•.■■•••■•...••■•■•.... ..... ..... ..... ..
’■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■_■■■»■■ ■■■■■ ■«■■■ ■■«■■. ■■■■■ »»■■« ■■»■ <■■■■ ■«»■»■■ ■■■■■ ■■■■■■.. »■»« ■»■■ »■■»■ ■■
■ ■■■■ ■■»■■ ■■■■■ ■••■• ■■■■■ ■■■■• ■■■■■ ■■■■• ■■■■■ ■■■■■ ■■ ■ •■■■ ■■■•■ ■••■• ■■•■• ■■■■■ ■■■■• ■■■■■ •■■•■ ■■•■■ ■■■■■ •■ ■■■■• J222* •■••• ■!■■! ■■■■• •••■■ ***** ••••• ■••■• ■■ jjjj SSS!SSSS (fr h .) íj jji ***** »■■■ r***; ***** ‘** jjj
RfíiiKi1
k k
26
fP.OST
ÍÍITIN
KftPP
íftmuR.
TXOSK
rPBNN
NPfíTft
53
ZB/svS
OLYFJFIN
60
31
5KEWm>
ÞÝRfí
m'ftL
NOKKUP,
SKftftVT
LB&!
fíBLfíá
Ffí _. .
S KlPTlN
TftUfí
TftLfí
FKPST*
S'/UftST
5 KÚTfí
HO
KftOP
VÝfí®
bH
30
(áBftfí
'/ TftFLl
5?
PRftNG
ftR
HH
bl
VlSfí
T/T/LL
voPtT
5/
Tft/UNft
ur/nN
T v/.
HLJOÐfí
’rUúUKN
iriftÐuK
L'ITfí
6KE/NIR
SOPftNK
2EINJ
/?
STOK
UUFfí
N
/8
50
H 'BR .
fíLRUP
51
5%
fí/Tfí
Smp
FUGL
S TORT
HU6-
BOP
H8
39
69
/5
Ffí-
ElKftEL
rrt
(Ju
56
STBRkft
nrvp- _
vArPIÐ
/0
29
7/
T737Tb„
uup / k
SBRHL
mftNN
R6NIR
ftKVÆi)
SK'oeftR
TufrlilK
SH
33
7o
SToRm
fír K
OLj'fí
BORNfí
SV/PUÍ)
35
/1
H3
FoR/
BBINID
28
£/VD.
umFRfln
JY/fíNN
RB/Ðfí
mftTT -
Þ£55 /
NBORfí
RflK/N
20
3/
Risn
25
HÆÐ *
KEyR
HfíRmft
S 'BD
áRöDUR
SLETT
UR
6 b
GE/SPfl
z>/
oolu
NNI
'/ NfíNfl
H 7
VEIKL
fíDfí
KOt/fí
+ Fel .
21
OLIKIR
55
NRflK/D
H£y/
27
KOfíftR
P/RNfí
DU6N-
RÐflR.
FoRKuR
BLE/Du
II
23
fíRKfí
37
6/
5IRKIL
F/SKfí
S/ÐfíSr
OFuSU
6 %
59
FRfí
SÖGN
SflWHL
63
HVORT/
V/
6 5
HLUTfí
FRft
3 8
TftLfí
BfíNDI
S TOR
V£L~D/
/n'fíLFR:
SK.ST.
36
H2
BOLftR
72
BBlFfí
'O-
RB/Ðfí
OLDCjN
/R
SftDfí
2H
67
/3
SToRV.
Hb
KfíÐfíL
t
Tolu
UfíG
DÝRfí
FÆDfí
/9
lb/b-
/NDft
F/SK-
KR/L/
/6
H5
3 H
H9
O)
w
w
o
w
*o
*w
w
S
•X
V-
k
Uj
(D
V
V
-4
vn
<0
S3
vl
.0
V
vf)
CV
vf)
u:
«5
y
v
R
V-
Uc
Q;
V)
0.
vd
U)
R)
■Nl
öc
y
Í3
-«3;
Qi
U:
ni
Uj
V9
cv
v0
V-
7)
C*
CQ
R5
’-u
co
vo
vj?
v!7
\D
Qi
Qi
VÐ
K
M3
V-
VD
Uj
<0
k
k
k
k
V5
*
V(|
vD
Q
vn
>
pö
vD