Vísir - 07.12.1974, Blaðsíða 21

Vísir - 07.12.1974, Blaðsíða 21
Vísir. Laugardagur 7. desember 1974 21 í KVÖLD | n □AG 1 Q KVÖ L Dl Sjónvarp sunnudag kl. 21,25: Þegar jörðin var flöt Jörðin er flöt, sögðu þeir i gamla daga og refsuðu mönnum meira að segja fyrir að halda öðru fram. Hugmyndir manna aö fornu m um skipan veraldarinnar veröa teknar fyrir i finnskum sjón- varpsþætti sem sýndur verður á sunnudagskvöld. Þetta er fyrsti þátturinn af sex i fræöslu- myndaflokki um visindamenn fyrri alda og uppgötvanir þeirra. Þeir kappar eru Kópernikus, Tycho Brahe, Kepler, Galilei og Newton. En þessi fyrsti þáttur fjallar um þær hugmyndir sem til voru um heiminn, áöur en þessir heiöursmenn fóru aö láta ljós sitt skina. —ÓH Varviso. — Þorsteinn Hannesson kynnir. 21.20 „A fyrirlestraferð” smásaga eftir Knut Ham- sun. Þýöandinn, Sveinn Asgeirsson, les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP SUNNUDAGUR 8. desembeij 1974 18.00 Stundin okkar. Tóti bak- ar, Róbert bangsi og félagar hans lenda i ævintýrum, Söngfuglarnir syngja og Bjartur og Niíi steikja hnet- ur. Einnig veröur i Stund- inni flutt saga, sem heitir „Sykurhilsiö”, og spurn- ingaþáttur meö þátttöku barna úr Iþróttafélaginu Gerplu og barnastúkunni Æskunni. Loks sýnir Friöa Kristinsdóttir, handavinnu- kennari, hvernig hægt er að búa til skrautlega kúlu. Umsjónarmenn Sigriöur Margrét Guömundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 18.55 Skák. Stutt, bandarisk mynd. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 19.05 Vetrarakstur. Fræðslu- og leiöbeiningamynd frá Umferöarráöi um akstur I snjó og hálku. Þulur Arni Gunnarsson. 19.25 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.35 Heimsókn. Aning i Eyj- um. Aö þessu sintji heim- sækja sjónvarpsmenn Vest- mannaeyinga. Brugöiö er upp myndum af endurreisn- arstarfinu i Heimaey og rætt við Vestmannaeyinga, innfædda og aöflutta. Umsjón Ómar Ragnarsson. Kvikmyndastjórn Þrándur Thoroddsen. 21.25 Heimsmynd i deiglu. Finnskur fræöslumynda- flokkur I sex þáttum um vis- indamenn fyrri alda og uppgötvanir þeirra. Fyrst er greint frá hugmyndum manna um umheiminn til forna, en siöan koma til sög- unnar visindamennirnir Nikulás Kópernikus, Tycho Brahe, Johann Kepler, Galileo Galilei og Isaac Newton, og er hverjum þeirra helgaöur einn þáttur myndaflokksins. 1. þáttur. Fornar hugmyndir um skip- an veraldar. Þýöandi Jón Gunnarsson. Þulur Jón Hólm. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö) 21.50 Sunnudagstónieikar. Mynd um norska hljóm- sveitarstjórann Olaf Kiel- land. Fyrst er brugöiö upp mynd frá hljómsveitar- æfingu, en siöan er rætt viö Kielland um lif hans og starfsferil. Loks leikur svo norska útVarpshljómsveitin undir stjórn hans. Einleik- ari Kjell Bakkelund. Verkin, sem þar eru flutt, eru Forleikur aö Kátu kon- unum I Windsor eftir Otto Nicolai, Forleikur aö Aidu eftir Giuseppi Verdi, Coriol- an forleikur eftir Ludwig van Beethoven og Konsert- rondó i D-dúr og Forleikur aö Töfraflautunni eftir W.A. Mozart. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) Tómas Guömundsson i Hverageröi flytur hugvekju. 23.30 Dagskrárlok. UTVARP Sunnudagur 8. desember 8.00 Morgunandakt Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir og veöurfregnir. 8.15 Létt morguniög Ýmsir listamenn flytja lög eftir Handel, Grieg, Zeller, Cho- pin, og fleiri. 9.00 Fréttir. Urdráttur úr for- ustugreinum dagblaöanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veöurfregnir). a. Italskar kaprisur eftir Rimský- Korsakoff. Filharmoniu- sveitin Berlin leikur, Con- stantin Silvestri stjórnar. b. Sinfónla I e-moll op. 64 eftir Tsjaikovský. Filharmom'u- sveitin i Berlin leikur. ' 11.00 Messa i Frikirkjunni I Reykjavik Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson, Organleikari: Sigurður Isólfsson. i 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 A ártiö Hallgrfms Péturssonar. Herra Sigur- björn Einarsson biskup flyt- ur lokaerindiö i erindaflokki útvarpsins, og nefnist þaö: Trúarskáldiö. 14.00 öldin sem leiö Þættir úr austfirsku mannlifi á nitjándu öld meö þjóölaga- Ivafi. Kristján Ingólfsson tók saman og flytur ásamt Magnúsi Stefánssyni. Tón- list er flutt af Þokkabót og einnig af hljómböndum. 15.00 óperan „Meistarasengv ararnir frá Nurnbeig” eftir Richard Wagner.A m- ar þáttur. Hljóöritun frá tónlistarhátlöinni i Bayreuth s.l. sumar. Stjórn- andi: Silvo Varviso. — Þor- steinn Hannesson kynnir. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. A bókamarkaöinum Andrés Björnsson útvarpsstjóri sér um þáttinn. Dóra Ingva- dóttir kynnir. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Hjalti kemur heim” eftir Stefán Jónsson Gisli Hall- dórsson leikari les (19). 18.00 Stundarkorn meö gitar- leikaranum Louise Walker. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir . Tilkynningar. 19.25 „Þekkiröu land?” Jónas Jónasson stjórnar spurn- ingaþætti um lönd og lýði. Dómari: Ólafur Hansson prófessor. Þátttakendur: Dagur Þorleifsson og Þór- arinn Ólafsson. 19.50 islensk tóniist. Hljóm- sveit Rikisútvarpsins leik- ur. Hans Antolitsch stjórn- ar. a. „Jón Arason”, for- leikur eftir Karl O. Runólfs- son. b. Tilbrigði eftir Jón Leifs um stef eftir Beet- hoven. c. „Úr myndabók Jónasar Hallgrimssonar” eftir Pál tsólfsson. 20.30 Kúba, sykureyjan austan Karibahafs. Dagur Þor- leifsson og Ólafur Gislason sjá um þáttinn og drepa á meginatriði i sögu Kúbu meö ivafi af þarlendri og rómansk-amerisk tónlist. Lesari meö þeim: Guö- rún Jónasdóttir. 21.35 Spurt og svaraöErlingur Siguröarson leitar svara viö spurningum hlustenda. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Hulda Björnsdóttir velur lögin. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦t^♦♦♦♦♦♦♦ ** * DU Ttí * ** * * Spáin gildir fyrir sunnudaginn 8. desember spa íPi m Nt Hrúturinn, 21. marz—20. april.Leggöu ekki út I neitt sem krefst vandvirkni, þaö gæti valdiö þér vonbrigöum. Ætlastu ekki til of mikils af meö- borgurum þinum. Nautiö, 21. april—21. mai.Gerðu ekki of miklar kröfur til annarra. Reyndu aö hafa bætandi áhnf á umhverfið. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Þetta veröur ánægjulegur dagur. Endurnýjaöu gömul kynni. Stutt feröalag getur oröiö til mikillar ánægju og fróðleiks. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Dagurinn veröur ruglingslegur.Þér hættirviö að veraof neikvæður gagnvart fjölskyldunni eöa gestum. Vertu ckki nöldurseggur. Reyndu aö ná sem beztum árangri. Ljóniö, 24. júll—23. ágúst.Þú verður neyddur til aö áminna einhvern i dag. Vertu háttvis I öllum samskiptum. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Hringdu I eöa heimsæktu kunningja sem þú hefur trassaö aö undanförnu. Vertu varkár I innkaupum. Upp- fylltu þarfir annarrá. Vogin, 24. sept.—23. okt. Þaö veröa hindranir á vegi þinum i dag. Þú skalt foröast aö brjóta regl- ur. Heimsæktu ættingja. Drekinn, 24. okt.—22. nóv.Þú þarfnast andlegr- ar uppörvunar I dag. Vertu sanngjarn gagnvart öörum. Bogmaöurinn, 23. nóv.—21. des. Kannaöu hvar þin er þörf meðal vina eöa hjálparstofnana og ♦ geröu eitthvaö til hjálpar ef þú mögulega getur. Láttu þér ekki veröa kalt. Steingeitin, 22. des— 20. jan.Þú veröur beöin(n) um álit á einhverju varöandi sérgrein þina. Svaraöu þvi ekki sem er utan þins sviös, nema um félaga þinn sé aö ræöa. Vatnsberinn, 21. jan,—19. feb. Vertu ekki of gagnrýninn, þér gæti sézt yfir aöalatriöin ef þú litur um of á smáatriðin. Dagurinn er góöur til feröalaga og heimsókna. Fiskarnir, 20. feb.—20. marz. Þetta verður allgóöur dagur, notaöu hæfileika þina til hins ýtrasta fyrrihluta dagsins. Varaöu þig á prettum seinnihlutann. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< Tm Útvarp laugardag kl. 19,35: Höfundur Jón■ asar og fjöl- skyldu krukk- ar í kerfíð Þættirnir um Jónas og fjölskyldu fjölluðu um kapphlaup fjöl- skyldunnar um þjóð- vegi landsins. Höfundur þáttanna, ólafur örn Haraldsson, hefur samið tvo þætti um nútimafjölskylduna fyrir útvarpið. Ánnar þátturinn var fluttur fyrir hálfum mánuði, en hinn verður fluttur i kvöld. Nú er þaö ekki kappiö eftir þjóöveginum sem fjölskyldan glimir viö, heldur eltinga- leikurinn viö kerfiö. Frystikistufjölskyldan nefnast þættirnir. Þau Rúrik Haraldsson og Guörún Asmundsdóttir leika hjónin Hálfdán og Stellu. 1 þessum þætti lenda þau I ýmiss konar basli og vand- ræöum viö aö slá sér lán. Þaö gengur æöi brösótt, og glima þau hjónin hart viö seöla- stjórann, sem er leikinn af Bessa Bjarnasyni. Þá leita þau hjónin til ráöu- neytis og ætla sér aö slá lán þar. Þar ræöa þau viö ýmsa karaktera, sem Jörundur lætur rödd Ité. En hvernig gengur aö fá lániö kemur I ljós. —ÓH ♦♦♦♦♦♦♦♦♦+•♦♦♦♦♦♦♦■♦♦♦♦

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.