Vísir - 07.12.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 07.12.1974, Blaðsíða 14
14 Vlsir. Laugardagur 7. desember 1974 FLAUEL OG APASKINN Tízkufatnaður er ekki alltaf Þessi úlpa var eingöngu notuö sem spariflik aö sögn neytand- ans, en hún varö svona slitin eft- ir nokkra mánuöi. siökjólar úr reionflaueli veröa meö stórum gljáandi flekkjum aö aftan og fer þá glæsileikinn af kjólnum, þegar eigandinn stendur upp af stólnum. Sumar en ekki allar geröir flauelsefna má þvo, þaö er þvi nauösynlegt aö leiöbeiningar um hreinsun eöa þvott fylgi flauelsfatnaöi. Ekki er gott aö sjá á efninu, hvort óhætt sé aö þvo þaö. Alltaf er viss áhætta aö kaupa flik, sem samsett er úr gjöróllk- um efnum. Kvartaö hefur veriö yfir barnakjólum úr dökkum flauelsefnum meö hvitum kraga eöa blússu. Flauelsefnin hafa látiö lit I þvotti og hviti kraginn eöa blússan oröið flekkótt og ljót. En flauelsefni þarf aö þvo varlega I miklu vatni og hengja rennvott til þerris, en á meðan flikin er aö þorna er hætt viö aö hún láti lit. I efnalaugum getur einnig svo fariö, að fllkur úr flaueli skemmist og aö sjálfsögöu er hættan mest, ef flikin er samsett úr mjög andstæöum efnum. Sigriöur Haraldsdóttir I Hvita blúnduefniö I þessum sparikjól varð grátt og flekkótt i efnalauginni. Enginn getur sagt, hvers vegna svo fór. Margir eru farnir að hugsa um að kaupa sér jólafötin og i þeim til- gangi farnir að athuga söluvarninginn 1 verzlunum, enda er margt fallegt á boðstól- um og úr mörgu að velja. Hér skal þó aöeins bent á, aö kvartanir hafa borist til Neyt- endasamtakanna og til skrif- stofu Kvenfélagasambands ís- lands vegna flauelsefna og vegna apaskinnsúlpna. Sumar apaskinnsúlpur veröa óeölilega slitnar eftir stutta notkun, aörar veröa snjáöar á köntum eftir hreinsun og jafnvel eru til úlpur er veröa blettóttar eftir rigningu. Ekki er auðvelt fyrir neytandann aö átta sig á þvl, hvaöa eiginleika sú úlpa hefur, sem hann kaupir, þótt flestallar apaskinnsyfirhafnir hafi reynst ágætlega i notkun. Best er þvi aö afla sér góöra upplýsinga um þær vörur sem keyptar eru. Sömu sögu er aö segja um flauel. Flauel er flosefni sem getur veriö ofiö úr mismunandi hráefnum. I gamla daga var flauel yfirleitt ofiö úr baömullarþráöum en nú tlökast einnig aö nota reion og nælon. Gæöi flauelsefna fara eftir þvi hvaöa hráefni eru notuð i þau og hve þétt og hátt flosiö er. Enn- fremur fara gæðin eftir þvi, hvernig grunnurinn er og hvernig gengiö er frá efnunum, þegar þau koma úr vefstólun- um. Reionflauel vill bælast, þegar þrýst er á þaö, sérstaklega ef efniö er gisiö, flosiö leggst niður og þá sýnist efnið flekkótt. Finir sem bezt úr y garði gerður Vélverk hf. — bilasala Til sölu Lincoln Continental ’68, Chevrolet station ’69, VW ’70, ’71 og '72, Datsun disil ’71, Jeepster ’66 og ’67, Chevrolet Blazer ’70 og ’74, Fiat station ’73, Renault LX 12 '71, Opel Matta ’73, Fiat ’70, ’71, ’72 og ’74, Moskvitch ’73, Volvo 144 ’72 og ’73. Jeppar og vörubilar I úrvali. Opið á laugardögum. Vélverk hf. bilasala, varahlutaverzlun og viðgerðarþjónusta, Bildshöfða 8. Simi 85710 og 85711. Jólabasar Guðspekifélagsins verður haldinn i félagshúsinu Ingólfs- stræti 22, á morgun, sunnudaginn 8. des. kl. 3 siðdegis. Þar verður margt á boðstól- um, svo sem fatnaður á börn og fullorðna, kökur, ávextir, barnaleikföng, jólaskraut og margt fleira. Þjónustureglan. ■J-J Skrifstofustúlka Óskum eftir að ráða stúlku til starfa á skrifstofu nú þegar. Upplýsingar um starfið og umsóknar- eyðublöð fást hjá rafveitustjóra, simi 5-13-35. Rafveita Hafnarfjarðar. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Þórufelli 16, talinni eign húsfélagsins, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudag 10. desember 1974 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 115., 17. og 19. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1974 á eigninni hænsnahús á ræktunarlóö á öldum, Hafnarfiröi, þinglesin eign Gunnars Páls Ingólfssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars M. Guömundssonar hrl., Arna Gunnlaugssonar hrl. og Knúts Bruun hrl. á eigninni sjálfri miövikudaginn 11. desember 1974 kl. 16.00. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var 168., 69. og 70. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1974 á eigninni Viöilundur 11, Garöahreppi, þinglesin eign Siguröar Helgasonar, fer fram eftir kröfu Benedikts Sveinssonar lögfr. á eigninni sjálfri þriöjudaginn 10. desember 1974 kl. 10.30. Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var 130., 32. og 35. tölubiaöi Lögbirtingablaös- ins 1974 á eigninni Reynilundur 4, Garöahreppi, talin eign Guölaugs Ragnars Nielsen, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös á eigninni sjálfri þriöjudaginn 10. desember 1974 kl. 10.00. Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.