Vísir - 09.12.1974, Blaðsíða 11

Vísir - 09.12.1974, Blaðsíða 11
LACALUT tannkrem inniheldur tvö efni, sem vinna aö tannvernd hvort á sinn hátt. 1. Natrium-fluorid til varnar tannskemmdum 2. Aluminiumlactat til styrktar tannholdinu. Lacalut munnskolvatn inniheldur sömu efni: blandiö nokkrum dropum I vatns- glas og skoliö. Gefur ferskt bragö. „Náin samskipti gætu veriö á næsta leiti.” Lacalut tannburstar Við hvers manns hæfi: „haröir, meöal, mjúkir.” Lacalut vörur, aöeins i lyfjabúöum. Borg meistari Björn Borg, Sviþjóö, varö meistari Suöur-Ástraliu i tennis i gær, þegar hann sigraöi Ný-Sjá- lendinginn Onny Parun 6-4, 6-4, 3- 6 og 6-2 I úrslitaieik mótsins, sem margir frægir tennisleikarar tóku þátt i. i kvennakeppninni sigraöi Olga Morosova, Sovétrikjunum. Vann Evonne Goolagong I úrslit- um 7-6, 2-6 og 6-2, Landsins mest úrval PÓSTSENDUM SPORTVAL ! Hlemmtorgi— Simi 14390 KR vann ÍR og þó opnaðist deildin aftur upp ó gótt! KR batt enda á sigurgöngu ÍR i 1. deild islandsmótsins 1 körfu- knattleik i gærkveldi. iR-ingarnir sem höföu sigraö i fimm leikjum I röö i deildinni uröu aösætta sig viö 79:74 tap fyrir islands- og bikar- meisturunum, og viö þaö opnaðist deildin aftur, þvi nú hafa fimm lið tapaö einum til tveim leikjum og hafa öll möguleika á tslands- meistaratitlinum — sjá nánar stööuna i 1. deild. ÍR-ingarnir skoruðu tvö fyrstu stigin I leiknum, og var það eina skiptið sem þeir höfðu yfir allan þann tima sem leikurinn stóð. ■ KR-ingarnir jöfnuðu og komust 7 stigum yfirum miðjan hálfleikinn 26:19. Undir lok hálfleiksins náðu þeir að minnka bilið i 2 stig 39:37, en I hálfleik var staðan 41:39 fyrir KR. ÍR jafnaði á fyrstu mfnútu siöari hálfleiks, en hafði ekki að komast yfir. KR-ingarnir fóru aftur fram úr og náðu allt upp i 10 stiga mun 67:57 og héldu þvi for- skoti er skammt var eftir af leiknum 77:67. En rétt fyrir leikslok skorubu KR-ingurinn Birgir Guöbjörnsson hefur sloppiö fram hjá IR-ingnum Jóni Jónassyni og Kristni Jörundssyni I leiknum f gærkveldi. Hann og hinir KR-ingarnir höföu betri tök en iR-ingarnir á boltanum I þessum leik, enda er hann merktur KR eins og sjá má. Ljósmynd BJ.Bj. HSK hékk í ÍS Neösta liöiö I 1. deildinni i körfuknattleik HSK, var ekki langt frá þvi aö sigra eitt af efstu liðunum, ÍS, er liöin mættust i iþróttahúsinu á Seltjarnarnesi i gærkvöldi. Stúdentarnir voru aðvisu betri, en þó ekki meira en það, að þeir máttu þakka fyrir 8 stiga sigur 80:72. Austanmenn voru harðir i horn að taka og áttu góða kafla, sem settu stúdentana út af laginu. ÍS hafði yfir 49:32 I hálfleik, en i siðari hálfleik fór HSK að sækja á og náði að minnka bilið i þrjú stig — 66:63. En þá dæmdu dómararnir fimmtu villuna á Anton Bjarnason, svo hann varð að yfirgefa leikvöllinn. Þar með missti HSK tökin á leikum — 1S sigldi lengra fram úr og loks i örugga höfn. Anton skoraði 23 stig fjrir HSK og átti mjög góðan leik, en þó ekki eins og Bjarni Gunnar hjá stúdentunum, sem skoraði 35 stig. IR-ingarnir 6 stig i röð og náðu að minnka bilið i 4 stig — 77:73. Hófst þá mikill slagur og brambolt á báða bóga en hvorki gekk né rak. IR-ingunum tókst ekki að komast nær en þetta — skoruðu aðeins 1 stig en KR-ingarnir 2 — og loka- tölurnar urðu þvi 79:74 fyrir KR. Þessi leikur var skemmtilegur og mjög góðir kaflar I honum. En þess á milli datt hann niður á lægsta plan, og var það dómurun- um svolitið að kenna, þvi mikið ósamræmi var i dómum þeirra, og fór það i skapið á sumum leik- mönnunum. Menn voru ekki almennt ánægðir með innáskiptingar ÍR- inga, enda orkuðu sumar þeirra tvimælis, hvort sem þær voru or- sökin fyrir tapinu eða ekki. Krist- inn Jörundsson var langbeztur þeirra, eins og fyrri daginn, skor- aði nú 26 stig og hélt spilinu vel gangandi. Agnar Friðriksson kom næstur honum með 16 stig. Kristinn Stefánsson var beztur KR-inga bæði i vörn og sókn. Hann skoraði 15 stig, en Kolbeinn Pálsson, sem einnig var góður var stigahæstur þeirra með 20 stig. —klp — Anna-Marío sigraði! Skiöakonan fræga, Anna-Maria Pröll — Moser, Austurriki, var ekki iengi aö komast á sigurbraut i keppninni um heimsbikarinn eftir slakan árangur I fyrstu keppninni, sem háö var á miö- vikudag — í bruni. í Vai d’Isere I frönsku ölpunum sigraöi hún meö yfirburöum istórsviginu — á laugardag og hefur þegar tekiö forustu i stigakeppninni eftir tvö fyrstu mótin. Anna-Maria var 52 hundruðustu úr sekúndu á undan löndu sinni Moniku Kaserer, og i þriðja sæti varð heimsmeistarinn I stórsvigi, Fabienne Serrat, Frakklandi. 1 stigakeppninni hefur Anna-Maria 29 stig. Drexel, Austurriki, er önnur með 26 stig. Þá Zurbriggen, Sviss, og Kaserer með 20 stig. Fimmta er Debernard, Frakk- landi, með 18 stig, siðan Serrat með 15 stig, en Cindy Nelson, USA, og Zechmeister, Vestur- Þýzkalandi, hafa 11 stig. I nlunda sæti er Olympiumeistarinn frá Sviss, Maria-Theresa Nadig, með 8 stig ásamt Treichl, V-Þýzka- landi. tirslit I stórsviginu urðu þessi: 1. Anna-María Pröll Aust. 1:22.22 2. M. Kaserer, Austurr. 1:22.74 3. F. Serrat, Frakkl. 1:22.82 4. C. Zechmeister, V-Þýzk 1:23.17 5. M.T. Nadig, Sviss 1:23.35 6. R. Mittermaier, 1:23.71 7. M. Ducroz, Frakkl. 1:24.32 8. Debernard, Frakkl. 1:24.32 Wiltrud Drexel var 10. á 1:24.40, Hanny Wenzel, Lichtenstein, 22. á 1:24.43 mln. og Cindy Nelson 20. á 1:25.26 min. — hsim. Sigur og tap hjá Laugdœlum Um helgina voru leiknir þrir leik- ir I undankeppni tslandsmótsins I blaki, en þar er háð mikil og hörö keppni þessa dagana. Ungmenna- félag Laugdæla tók þátt I tveim þessara leikja og haföi sigur i öör- um en tapaði hinum. Þaö var Þróttur sem hefur á að skipa stórum hluta liðsins sem varö tslandsmeistari f fyrra, er sigraöi UMFL eftir mjög skemmtilega viöureign 2:1. Þróttur sigraöi f fyrstu hrinunni 16:14, eftir aö UMFL hafði komizt I 14:9. t þeirri næstu sigraöi UMFL 15:4 og þurfti þvi aukahrinu, sem Þróttur haföi 15:10. UMFL hefndi fyrir þetta tap meö þvi aö sigra HK úr Kópavogi dag- inn eftir meö mikium yfirburöum, eö 15:2 og 15:5. Þá léku um helgina tS og UMFB og lauk þeim leik með sigri 1S 15:3 og 15:10 eöa samtais 2:0. t vikunni lék UMFB viö Breiöablik og sigraði i þeim leik 2:0- — klp — ☆skídamnr jakkar * SKIÐA buxur SKIÐA hanzkar gleraugu skór * SKIÐA * SKÍÐA * SKÍÐA * SKÍÐA stafir Fallegar vörur, vandaðar vörur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.