Vísir - 09.12.1974, Blaðsíða 22

Vísir - 09.12.1974, Blaðsíða 22
22 Vísir. Mánudagur 9. desember 1974. TIL SÖLU Til söludrengjaföt meö vesti á 13- 14 ára, leðurjakki meðalstærð slður kjóll no. 38-40, stutt pils no. 36, einnig klæðaskápur. Simi 53515 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu norskur borðstofuskenk- ur, Electrolux frystiskápur og stór ðdýr ísskápur. Uppl. i sima 31255 eftir kl. 5. Gítar. 12 strengja Yamaha gitar til sölu, 2ja ára. Uppl. I sima 30920 I kvöld og næstu kvöld. Lltiö notuö Pentax Spotmatic myndavél til sölu með 1.4 linsu. Uppl. I slma 40853 frá kl. 2-10 e.h. tsskápur til sölu. Uppl. I slma 14947. Til sölu há kvenstlgvél, mjög mjúk, stærö 37 einnig svartir trampskór og fl. Uppl. I slma 14263. Til sölu Hoover ryksuga, eldri gerð, gólfteppi 3,50x4,50 enskt, heimilisprjónavél. Uppl. I slma 12043. Lltil bráöabirgöa eldhúsinnrétt- ing til sölu. Litur vel út, efri skápur og vaskaskápur, lengd 127, tvöfaldur vaskur. Uppl. i slma 72730. Til sölu útskorið sófasett af eldri gerð, barnasklöi, tvennir skautar, telpukápa á 11-12 ára. Uppl. I slma 38057. Nýuppsettar andafiðursængur fyrir fullorðna til sölu. Uppl. I slma 15219. Litiö notaöur grillofn til sölu. Uppl. I sima 32945. Gjaldmæiir til sölu kr. 15.000-. Slmi 51018. Nýr Fender jazz bassi til sölu, hagstætt verð. Uppl. I sima 25143. Til sölu ónotað mótatimbur 1x6, hagstætt verð. Uppl. I sima 35902 á kvöldin. Til sölu stórt Sen-147 sjónvarps- tæki, sjónvarpsborð, verð 18 þús. Uppl. I sima 14498. 5« trékassar til sölu. Uppl. I slma 81233. Snyrtivörur h.f. Athugiö. Nokkrar kvikmyndir til sölu, 8 mm og super 8 mm, aðal- lega Chaplin o. fl. Gjafverð. Uppl. I slma 72418. Saumaklúbbar — snyrtivörur. Við komum i hús, ef þið eruð 4-8 saman og seljum ykkur mjög góðar svissneskar snyrtivörur og gjafavörur á sérstaklega hag- stæðu verði. Uppl. I sima 86535. Garöcigendur. Nú er rétti tíminn til að hlúa að I görðunum. Hús dýraáburöur (mykja) til sölu I slma 41649. VERZLUN' Höfum til sölu ma'rgs konar barnafatnað: terylene buxur, peysur, nærföt, náttföt, sængur- gjafir, lithen garn, snyrtivörur og alls konar gjafavörur, fyrir unga sem eldri. Hagstætt verð. Gjörið svo vel og lítið inn. Verzl. Sólbrá Hraunbæ 102. Simi 81625. Körfugeröin Ingólfsstræti 16 aug- lýsir: Höfum til sölu vandaða reyrstóla, kringlótt borð, teborö og blaöagrindur, einnig hinar vin- sælu barna- og brúðukörfur ásamt fleiri vörum úr körfuefni. Körfugeröin, Ingólfsstræti 16, slmi 12165. Innrömmun. Tek I innrömmun allar geröir mynda og málverka mikið úrval rammalista, stuttur afgreiðslufrestur. Slmi 17279. Púöar til jólagjafa úr flaueli, 10 glæsilegir litir. Póstsendum. Bella, Laugavegi 99. Körfur. Vinsælu barna- og brúöu- vöggurnar fyrirliggjandi. Spariö I og verzlið þar sem hagkvæmast I er. Sendum I póstkröfu. Pantið j timanlega. Körfugerö Hamrahllö I 17. Slmi 82250. Rafmagnsorgel, brúðuvagnar, brúðukerrur, brúðuhús, stignir traktorar, þrlhjól. Tonka leik- föng, Fischer Price leikföng.j BRIO leikföng. D.V.P. dúkkur burðarrúm, ævintýramaðurinn ásamt þyrlum bátum, jeppum og fötum. Tennisborð, bobbborð, knattspyrnuspil, ishokklspil. Þjóðhátiöarplattar Arnes- og Rangarþinga. Opið föstudaga til kl. 10 til jóla Póstsendum, Leik- fangahúsið, Skólavörðustíg 10. Sími 14806. Ódýr stereosettog plötuspilarar, stereosegulbönd I blla, margar gerðir, töskur og hylki fyrir kasettur og átta rása spólur, múslkkasettur og átta rása spólur, gott úrval. Einnig opið á laugard. f.h. Póstsendum. F. Björnsson, radlóverzlun, Berg- þórugötu 2, simi 23889. Hvltt loöfóöur, ullarefni og bútar, teryleneefni, undirfata nælon renningar. Ullarjakkar, kápur, eldri gerðir, litil nr., og fl. Kápu- salan, Skúlagötu 51. HÚSGÖGN Sófi til sölu. Uppl. I sima 15575. Til sölu gamall bókaskápur með þrem glerhurðum. Uppl. I sima 22617. Klæðningar og viögerðir á bólstruðum húsgögnum, greiðslu- skilmálar á stærri verkum. Plussáklæði I mörgum litum. Einnig I barnaherbergi áklæði með blóma- og fuglamunstrum. Bólstrun Karls Adolfssonar Fálkagötu 30. Slmi 11087. Bæsuö húsgögn. Smlðum eftir pöntunum, einkum úr spóna- plötum, alls konar hillur, skápa, rúm o.m.fl. i stofuna, svefnher- bergið og hvar sem er, og þó eink- um I barnaherbergiö. Eigum til mjög ódýra en góöa svefnbekki, — einnig skemmtileg skrifborðs- sett fyrir börn og unglinga. Allt bæsað I fallegum litum, eða tilbúið undir málningu. Nýsmlði s/f Auðbrekku 63, sími 44600, óg Grensásvegi 50. Simi 81612. Bifreiðaeigendur.Útvegum vara- hluti I flestar geröir bandarlskra, japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs-og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvlk. Slmi 25590. (Geymið auglýsinguna). Skodaeigendur, reynið smur- stöövarþjónustu okkar. Skoda- verkstæðið hf. Auðbrekku 44-46, slmi 42604. Bifreiðaeigendur, reynið ryð- varnarþjónustu okkar, notum hina viðurkenndu ML-aðferð. Skodaverkstæðið hf. Auöbrekku 44-46, slmi 42604. HÚSNÆÐI í BOC Stórtyherbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu, einnig minna herbergi með innbyggðum klæða- skáp. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i slma 73712. Ný 4raherbergja Ibúð I Breiðholti til leigu frá miðjum desember. Uppl. I síma 35853 eftir kl. 18. ATVINNA í [TTTB Mann vantar I vöruafgreiðslu strax. Uppl. á Vöruleiðum Suður- landsbraut 30. ATVINNA ÓSKAST Ungur reglusamur maður óskar eftir vinnu um lengri eða skemmri tima, er fjölhæfur. Á sama stað er til sölu riffill, 22 Hornet. Vinsamlegast hringið I slma 27181. Tvítugan menntaskólastúdent vantar vinnu strax, margt kemur til greina. Uppl. I síma 85933 milli kl. 2 og 5. 19 ár danskur piltur, búinn að vera 3 mánuði hérna, með ensku- og þýzkukunnáttu, óskar eftir at- vinnu, margt kemur til greina. Uppl. frá kl. 12-12,30 og 19-20 á kvöldin I slma 66455. SAFNARINN Höfum öll frægustu merki I leik- föngum t.d. Tonka, Playskool Brio, Corgi, F. P., Matchbox. Einnig höfum við yfir 100 teg. Barbyföt, 10 teg. þríhjól, snjó- þotur, uppeldisleikföng, módel, spil, leikfangakassa og stóla. Sendum I póstkröfu. Undraland Glæsibæ. Slmi 81640. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa vel með farna raf- magnsritvél. Uppl. I síma 72462 eftir kl. 16. Hestamenn, óska eftir góðum hnakk, óska einnig eftir skautum nr. 38-39 og nr. 45, líka eftir notuð- um skrifborðsstólum. A sama staö er Hoover þvottavél með þeytivindu til sölu. Uppl. i slma 34087. FATNADUR Glæsilegur hvitur brúðarkjóll meö slöri til sölu, no. 12. Simi 44208 eftir kl. 5 e.h. Nýr brúnn leðurjakki til sölu á meðalmann. Sími 16089. Fallegir kanlnupelsar I miklu úr- vali, allar stæröir. Hlý og falleg jólagjöf. Greiösluskilmálar. Pantanir óskast sóttar. Opið alla virka daga og laugardaga frá kl. 1.00 til 6.00 e.h. Karl J. Steingrímsson, Umboðs & heild- verzlun, Njálsgötu 14. Simi 20160. Til sölu 6-700 vélprjónaðar ullarpeysur á mjög hagstæðu verði. Þeir, sem hafa áhuga vinsamlega leggi inn nafn og slmanúmer á augld. VIsis merkt ,,pp-3307”. Prjónastofan Skjólbraut Oauglýs- ir, mikið úrval af peysum komið. Slmi 43940. 15-40% afsláttur. Seljum næstu daga svefnsófasett, svefnsófa, svefnbekki og fleira með miklum afslætti vegna breytinga. Keyr- um heim ■ um allt Reykjavíkur- svæðið, Suðurnes, I hvert hús og býli, allt austur að Hvolsvelli. Sendum einnig I póstkröfu. Notið tækifærið. Húsgagnaþjónustan Langholtsvegi 126. Simi 34848. Kaupum vel með farin húsgögn og heimilistæki, seljum ódýr húsgögn. Húsmunaskálinn, Klapparstlg 29. Slmi 10099. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, dlvana o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla, Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMIUSTÆKI Til sölu vel með farin sjálfvirk þvottavél. Uppl. I sima 81440 milli kl. 9 og 17 virka daga. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Hornet árg. 1974 3ja dyra (opnast allur að aftan), 6 cyl. beinskiptur, ekinn 11 þús. km, lip- ur og sparneytinn amerlskur blll. Greiðsluskilmálar eða skipti á ódýrari bil koma vel til greina. Allar nánari uppl. i sima 73752 næstu kvöld. Opel Commandor ’67, vélarlaus, að öðru leyti I lagi, einnig Simca ’631 góðu lagi. Uppl. I síma 36900. Til sölu Opel Reckord L 1700 I toppstandi, einnig vörulyfta aftan á flutningabil I góðu lagi. Uppl. I slma 72911. Gerum föst tilboði réttingar á öll- um tegundum fólksbifreiða. Skodaverkstæðið hf. Auðbrekku 44-46, simi 42604. 4ra herbergjaibúð til leigu, laus. Slmi 22999. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæðið yður að kostnaöarlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I slma 16121. Opið 1-5. Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Ibúða- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Upplýsingar á staðnum og I sima 22926 frá kl. 13 til 17. HÚSNÆÐI ÓSKAST Hafnarfjöröur. 2ja til 3ja her- bergja ibúð óskast til leigu, 2 full- orðin I heimili. Uppl. I sima 51728. Ung hjón með nýfærr barn, sem eru I miklum húsnæðiserfið- leikum, óska eftir 2ja-3ja her- bergja Ibúð. Vinsamlega hringið I sima 17158. Stálvik hf. óskar eftir 2ja til 3ja herbergja Ibúð i Reykjavik (miðbæ, vesturbæ) fyrir 2 þýzkar stúlkur. Uppl. á venjulegum skrifstofutlma I sima 51900. Vélstjóri með konu og tvö börn óskar að taka á leigu 2ja-3ja her- bergja ibúð I 5 mánuði frá næstu áramótum. Helzt i Hafnarfirði eða Garðahreppi. Uppl. I Stálvik h.f. simi 5190.0. Maöur utan af landi óskar eftir herbergi. Uppl. I sima 86877. 3ja-4ra herbergjaibúð óskast I 5-7 mánuði, helzt I Kópavogi. Simi 40379. 4ra-5 herbergja ibúöóskast strax, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 11978. Jólagjöffyrir safnara; Plattar og könnur frá íandsmóti, Vindheimamelum. Sent -með póstkröfu ef óskað er. Lands- samband hestamannafélaga Hverfisgötu 76 3. hæð. S. 10646. 1974 jólamerki Akureyrar o.fl. Jólagjöf frlmerkjasafnarans fæst hjá okkur. Kaupum frímerki, fyrstadagsumslög, mynt, seðla og póstkort. Frlmerkjahúsið, Lækjargötu 6A. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Slmi 21170. ÝMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólk’s- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I slma 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. KENNSLA Kenni ensku, frönsku, þýzku, spænsku, sænsku. Talmál bréfa skriftir, þýðingar, Bý undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hrað- ritun á 7 málum. Arnór Hinriks- son. Sími 20338. ÓKUKENNSLA Ökukennsla—Æfingatimar. Kenni akstur og meöferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 — Sedan 1600. ökuskóli og öll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Kenni allan dag- inn. Helgi K. Sessiliusson. Slmi 81349. ökukennsla — Æfingatlmar. Nú er tækifæri fyrir þá sem vilja læra á nýjan amerlskan bil. Kenni á „Hornet Sedan” árg. ’75 ökuskóli og prófgögn. Ivar Nikulásson. Slmi 11739. M ekki nokkur vandi ” Ósamsettir hátalarar frá: JJJ | SCHAUB-LORENZ Spariö og setjiö saman sjálf. 60 watts 100 watts 25-22000 Hz R)H HAFNARSTRÆTI 17 f\F SIMÍ 20080

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.