Vísir - 09.12.1974, Blaðsíða 23

Vísir - 09.12.1974, Blaðsíða 23
Vísir. Mánudagur 9. desember 1974. 23 Ökukennsla — Æfingatim ar. Mazda 929 árg. 74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Gerum hreinar IbUðir, stigaganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Þrif.Tökum að okkur hreingern- ingar á ibúðum, stigagöngum og fl., einnig teppahreinsun. Margra ára reynsla með vönum mönnum. Uppl. i sima 33049. Haukur. Hreingerningar, einnig teppa- og húsgagnahreinsun, ath. hand- hreinsun. Margra ára reynsla tryggir vandaða vinnu. Simi 25663—71362. Hreingerningarþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar. íbúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca 1500.- á hæð. Sími 36075 Hólmbræður. Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga, vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Svavar Guðmundsson. Teppahreinsun. Þurrhreinsum teppi með nýjum amerlskum vél- um I heimahúsum og fyrirtækj- um, 75 kr. ferm. Vanir menn. Uppl. gefa Heiðar I 71072 og Ágúst i 72398. Þrif. Hreingerningar, vélahrein- gerningar og gólfteppahreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagna- hreinsun. Veitum góða þjónustu á stigagöngum, vanir og vandvirkir menn og góður frágangur. Uppl. i sima 82635 Bjarni. Teppahreinsun Froðuhreinsun (þurrhreinsun) i heimahúsum og fyrirtækjum. Margra ára reynsla. Pantið timanlega fyrir jólin. Guðmundur. Simi 25592. Hreingerningar — Hólmbræður. Hreingerningar á Ibúðum, stiga- göngum og fl. Þaulvanir menn. Verðsamkvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 31314. Björgvin Hólm. ÞJÓNUSTA Vantar yður músik i samkvæm- ið? Sóló, dúett og fyrir stærri samkvæmi. Trió Moderato. Hringið I sima 25403 og við leys- um vandann. C/o Karl Jónatans- son. Bókhald. Getum bætt við okkur bókhaldi fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. Bókhaldsskrif- stofan. Símar 12563 og 73963. Bókhaldsþjónusta. Viðskipta- skrifstofan Austurstræti 10, 5. hæö. Simi 13995. Tréverk. Smiðir geta bætt við sig vinnu, t.d. uppsetningu á eldhús- innréttingum, fataskápum, hurðum, sólbekkjum og lagningu á viðarparketti. Uppl. i simum 31395 og 34411. Glerisetningar. önnumst glerisetningar, útvegum gler. Slmi 24322. Kvöldsimar 24496- 26507. Glersalan Laugavegi 29, Brynja. ÞJONUSTA ___i__:_ Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388 eftir kl. 18. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er I húsi — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Gróðrarstöðin Valsgarður, Suðurlands- braut 46 selur jólaskreytingar, kerti og gjafavörur jafnt fyrir unga sem aldna. Ódýrt I Valsgarði. Stifluþjónustan Anton Aðalsteinsson. Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum, vanir menn. Upplýsingar I slma 43879. Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum kl. 10f.h. — 10e.h. sérgr. Nord- mende og Eltra. Hermann G. Karlsson, útvarpsvirkjameist- ari. Slmi 42608. Vélavinna — Ákvæðisvinna Tökum að okkur jarövegsskipti, grunna, plön, lóðir og hvers konar uppgröft. Ýtuvinna, fyllingar, útvegum mold. Uppl. I sima 71143 og 36356. Aðstoð Tökum að okkur innan- og utanhússviðgerðir á járni og timbri. Skiptum um þök, setjum upp milliveggi, setjum I úti- og innihurðir, smiðum glugga I hvaða hús sem er og fl. Simi 38929 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 19. Reynir Bjarna- son. Múrverk Tökum að okkur öll verk og viðgerðir, sanngjarnt verð. Uppl. i síma 71580. Sprunguviðgerðir — Þakrennur Þéttur sprungur i steyptum veggjum, setjum upp þakrennur og niðurföll. Tökum að okkur múrviðgerðir, hreinsum hús með háþrýstiþvottatækjum. Uppl. I sima 51715. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, vöskum, WC rörum og baðkerum, nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Slmi 42932. Sprunguviðgerðir ogJ)éttingar með Dow corning silicone gúmmii. Þétti sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Ber einnig Silicone vatns- verju á húsveggi. Fljót og góö þjónusta. DOW CORNING Uppl. I síma 10169. Loftpressur, gröfur, o.fl. Vélaleiga: Loftpressur, traktorsgröf- ur, Bröyt X2 grafa, götusópur o.fl. Verktakar: Gröfum grunna og skurði. Sjáum um jarðvegsskipti. Fjarlægjum hauga o.fi. Tökum að okkur alla sprenginga- og fleygavinnu. tJtvegum fyllingarefni. Tilboð eöa timavinna. Loftpressa Leigjum út: Loftpressur, Hitablásara, Hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn.i. REYKJAVOGUR HF. Simar 37029 — 84925 Sjónvarpsverkstæði Með fullkomnasta mælitækja- kosti og lengstu starfsreynslu á landinu tryggjum við örugga þjónustu á öllum tegundum sjón- varpstækja. Sækjum og sendum ef þess er óskað. RAFEINDATÆKI Suöurveri Simi 31315. Húseigendur — Húsbyggjendur Hvers konar raflagnaþjónusta, nýlagnir, viðgerðir,dyrasimaupp- setningar, teikniþjónusta. Sér- stakur simatimi milli kl. 13 og 15 daglega i sima 28022. S.V.F. Vinnufélag rafiðnaðarmanna Barmahllð 4. * Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Tjarnarstig 4,, simi 19808. Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa Gerum viö sprungur I steyptum veggjum og þökum meö hinu þaulreynda þan-þéttikltti. Uppl. I slma 10382. Kjartan Halldórsson. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öfl- ugustu og beztu tæki, loftþrýsti- tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 43501. Radióbúðin-verkstæði Þar er gert við Nordmende, Dual, Dynaco, Crown og B&O. Varahlutir og þjónusta. verkstæði, Sólheimum 35, simi 21999. Er sjónvarpið bilað? Gerum við allar gerðir sjón- 'varpstækja. Komum heim, ef óskað er. R A F S Y N Norðurveri v/Nóatún. Slmi 21766. Viðgerðir Getum bætt við okkur viðgerðum á allskonar þungavinnu- vélum og bifreiðum. Ennfremur rafsuðuvinnu. Vélsmiðjan Vöröur h.f., Smiðshöfða 19. Simi 35422. Springdýnur. Tökum aðokkur að gera við notaðar springdýnur. Vönduð vinna. Fliót afgreiðsla. Simi 53044. lelluhraum 20, Hafnarfirði. Simi 53044. Heimilistækjaviðgerðir. Sími 71991 Margra ára reynsla I viðgerðum á Westinghouse, Kitch- en-aid, Frigidaire, Wascomat og fl. tegundum. Agúst Gislason, rafvirki. Ábyrgðar- og varahlutaþjónusta Sixtant og Synchron rakvélar. Hrærivélar KM 32. Grænmetis- og ávaxtasafapressur MX 32 og MP 32. Kaffikvarnir, Kaffivélar. Astronette hettu-hárþurrkur. Borðviftur. Braun og Consul borð- og vasakveikjarar. i BRAUN-UMBOÐIÐ: Ægisgata 7. Slmi 18785. Raftækjaverzlun tslands h.f. Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr WC-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla o.fl. Tökum að okkur viðgeröir og setjum niður hreinsi- brunna, vanir menn. Slmi 43752. SKOLPHREINSUN GUÐMUNDAR J0NSSONAR Viðgerðir og breytingar, á leður- og rúskinnsfatnaði. Drápuhiið 1, Reykjahlíðar- megin. Geymið auglýsinguna. Loftpressur, traktorsgröfur. Bröyt X2B. Einnig TD-9 jarðýta fyrir lóðaframkvæmdir. Tökum að okkur múrbrot, fleyg- un, borun og sprengingar. Einnig ■ tökum við að okkur að grafa grunna og útvega bezta fyllingarefni, sem völ er á. Ger- um föst tilboð, ef óskað er. Góð tæki, vanir menn. Reynið við- skiptin. Slmi 85210 og 82215. Véla-_ leiga Kristófers Reykdal. © Utvarpsvirkia MBSTARI Sjónvarpsmiðstöðin sf. auglýsir Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja, m.a. Nordmende, Radlónette og marg- ar fleiri gerðir, komum heim ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsmiðstöðin s/f, Þórsgötu 15. Simi 12880. Breiðholtsradíó, Eyjabakka 7 1. h.h. Gerum við flest sjónvörp, útvörp, segulbönd, plötuspilara o.fl. Kappkostum fljóta og góða þjón- ustu. Breiðholtsbúar, skiptið við ykkar verkstæði. Upplýsingasimi 14269. Komum heim, ef óskað er. Dragiö ekki viðgerð til jóla. Breiðholtsradió. Húseigendur — Húsbyggjendur Byggingameistari með fjölmennan flokk smiða getur bætt við sig verkum. Byggjum húsin frá grunni að teppum. Smíðum glugga, hurðir, skápa. Einnig múrverk, pipulögn og raflögn. Aðeins vönduð vinna. Simi 82923. VERZLUN Gólfteppi á alla ibúðina Nælon, ull, akril, rayon, einnig rýjateppi (ull). Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. K.B. Sigurðsson, Höfðatúni 4. Simi 22470.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.