Vísir - 09.12.1974, Blaðsíða 18

Vísir - 09.12.1974, Blaðsíða 18
m Vísir. Mánudagur 9. desember 1974. Maöur getur ælt af aö sjá þig boröa....! Ekki nema rófunum — kjötiö er nokkuö gott... Gestaþrautir FRIMERKJAMIÐSTOÐIN SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21A S: 21170 Aö kröfu innheimtu rikissjóös, innheimtu Hafnarfjaröar- bæjar, ýmissa lögmanna og stofnana veröur opinbert upp- boö haldiö aö Bilasölunni viö Lækjargötu, Hafnarfiröi laugardaginn 14. desember n.k. kl. 14.00. Selt veröur: Bifreiöarnar G-5379, G-8149, G-4049, G-1899, G-2552, G-5210, G-5649, G-7117, G-3435, Y-3534, R-28921, P-910, Skania vörubifreiö, J.C.B. grafa, G-203, G-7161, G-9430, G-5267, G-1083, G-4262, G-9366, G-262, G-279, G-873, G-3293, J.C.B. grafa, Lórankrani, sjónvörp, Isskápur, þvottavél, skatthol, tizkufatnaöur, 4 reiöhestar. Bæjarfógetinn Hafnarfiröi og Seltjarnarnesi, Sýslumaöurinn Kjósarsýslu. Snjóhjólbarðar í miklu úrvoli á hagstœðu verði Fullkomin hjólbarðaþjónusta Hjólbarðasalan s.f. Borgartúni 24 — Simi 14925. (A horni Borgartúns og Nóatúns.) Vélverk hf. — bílasala Til sölu Lincoln Continental '68, Chevrolet station '69, VW '70, '71 og '72, Datsun disil '71, Jeepster '66 og '67, Chevrolet Blazer '70 og '74, Fiat station '73, Renault LX 12 '71, Opel Matta '73, Fiat '70, '71, '72 og '74, Moskvitch '73, Volvo 144 '72 og '73. Jeppar og vörubflar I úrvali. Opið á laugardögum. Vélverk hf. bilasala, varahlutaverzlun og viðgerðarþjónusta, Bildshöfða 8. Simi 85710 og 85711. Nauðungaruppboð sem auglýst var 15., 8. og 10. töiublaöi Lögbirtingablaösins 1974 á eigninni Tjarnarból 4, Seltjarnarnesi þinglesin eign þrotabús Tjarnarbóls h/f, fer fram eftir kröfu Innheimtu rlkissjóös á eigninni sjálfri fimmtudaginn 12. desember 1974 kl. 10.00. Bæjarfógetinn Seltjarnarnesi. GAMLA BIO Pat Garrett og Billy the Kid Leikstjóri: Sam Peckinpah Aðalhlutverk: James Cokuru Kris Kristofferson Tónlist: Bob Dylan — ISLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 16 ára. TONABIO Sími 31182 Sporðdrekinn Scorpio Leikstjóri: Michael Winner Aðalhlutverk: Burt Lancaster Alain Delon Paul Scofield. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum yngri en 16 ára. NÝJA BÍÓ Velkomnir heim, strákar ISLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi ný amerisk lit- mynd um nokkra hermenn, sem koma heim úr striöinu i Vietnam og reyna aö samlagast borgara- legu lifi á ný. Joe Don Baker, Alan Vint. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKQLABÍÓ Mánudagsmyndin Ofátið mikla la grand bouffé Leikstjóri: Marco Ferreri. Þetta er vægast sagt óvenjuleg mynd um 4 menn, sem drekka og éta sig I hel. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. WMfflMHm Maður nefndur Bolt Thath Man Bolt Bandarisk sakamálamynd i sér- flokki. Myndin er alveg ný, frá 1974, tekin i litum og er meö is- lenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. VÍSIR flytur helgar- fréttirnar á mánu- aOgUm. Dcgi fvrr en önnur dagblöð. 0 id.iifcwJ.rt Volksw. 1200 '73 Volksw. 1303 '73 Volksw. Passat '74 Peugeot 504 '71 Toyota Mark II '74 Bronco '73 og '74 Scout II '74 Wagoneer '74 Blazer '74 Austin Mini '74 Fiat 126 '74 Fiat 128 '73 Volvo 164 '69 Opel Caravan '68 Cortina 1300 '74 Opið ó kvöldin kl. 6-10 og llaugardaga kl. 10-4eh. Hverfisgötu 18 - Simi 14411

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.