Vísir - 09.12.1974, Side 12

Vísir - 09.12.1974, Side 12
Vlsir. Mánudagur 9. desember 1974. Vlsir. Mánudagur 9. desember 1974. Umsjón: Hallur Símonarson Staðan hjá konunum Staöan I 1. deild kvenna á Is- landsmótinu I handknattleik eftir leikina á föstudagskvöldið: Valur—Vikingur KR—Breiöablik Fram—Ármann FH Fram Ármann Valur Breiöablik KR Þór Vlkingur 12:5 12:13 14:12 2 2 0 2 2 0 0 31:20 0 30:21 3201 53:34 1100 12:5 1 18:22 2 20:26 3 33:50 3 23:42 2 1 0 2 0 0 3 0 0 3 0 0 Næstu leikir veröa á Iaugardag- inn kemur, þá leika I Hafnarfiröi FH—Valur og á Akureyri Þór—Frain. Bayern vann stórsigur! Bayern Munchen vann stórsigur á Fortuna Dusseidorf i 1. deildinni þýzku á laugardag. 4-0 á heimavelii slnum. Aðeins einn annar leikur var háöur á laugardag. Stuttgart sigraöi Duisburg 2-1. öörum leikj- um var frestaö vegna vatnseigs. Á föstudag sigraöi Kickers Offen- bach Bochum meö 2-0. Á ttaliu hefur Juventus enn tveggja stiga forustu eftir marka- laust jafntefli viö Torino I gær — er meö 14 stig. Meistarar Lazio sigr- uöu Bologna 1-0 og náöu 12 stigum eins og Napoli, Torino og Fio- rentina hafa einnig. Bæöi Milano- liöin geröu jafntefli. Inter á útivelli gegn Cesena, en AC Milano heima gegn Napoli. Ekkert mark var skoraö I leikjunum. t Frakklandi náöi Metz I stig á útivelli — Bastia 0 — Metz 0. Monaco vann St. Etienne 3-1. t Júgóslavlu vann Hadjuk Split Rijeka 1-0, en um siöustu helgi varö Hadjuk bikarmeistari Júgóslaviu. — hslm. ÍR-ingar í forustunni Staðan I 1. deild tslandsmótsins I körfuknattleik eftir leikina I gær- kveldi: 1S—HSK KR-tR 1R KR Ármann ts Njarövlk Valur Snæfell HSK 80:72 79:74 1 497:452 1 463:394 2 398:372 2 375:361 2 397:389 3 520:505 5 389:469 6 332:421 Gunntaugur Hjálmarsson heldur betur ákveöinn á svip svlfur inn I telg Fram og skorar. Ljósmynd Bjarnleifur. Yíkingar rufu sigur- göngu Hauka í 1. deild — en sá sigur var dýr, því Páll Björgvinsson nefbrotnaði. Dómarar leiksins léku aðalhlutverkin og skyggðu á leikmenn liðanna. Það var eins og Haukar hefðu aldrei trú á þvi# að þeir gætu sigrað Víkinga í 1. deildar leiknum í Laugardalshöllinni í gær- kvöldi. Það fór líka svo# að Víkingar stöðvuðu sigur- göngu þeirra — sigruðu með 18-16/ en sá sigur kann að reynast Víkingum dýr. Hinn snjalli landsliðsmað- ur VíkingS/ Páll Björgvins- son,fékk heljarmikið högg í andlitið í leiknum og nef- brotnaði. Hann var fluttur i skyndi á slysavarðstof- una og verður frá leik um tíma. Eins og leikurinn þróaöist heföi hann betur átt heima í fjölleika- missti niður 5 marka forskot og mátti þakka fyrir að ekki fór verr gegn Fram. Jafntefli 15:15 eftir að staðan í leikhléi var 10:5 fyrir ÍR-inga. Stigahæstu menn: Kristinn Jörundsson, ÍR 137 Einar Sigfússon, Snæfelli 119 Kolbeinn Pálsson, KR 118 Kristján Ágústss. Snæf. 118 Agnar Friöriksson, !R 117 Þórir Magnússon, Val 114 Næstu leikir I deildinni veröa 18. og 19. janúar n.k. Þá leika UMFN—KR, !R—1S og Ar- mann—HSK. Fyrri umferöinni lýk- ur svo helgina á eftir meö leikjum ÍS—Vals og KR—Armanns. lR-ingar máttu þakka fyrir aö halda jafntefli á móti Fram I 1. deildinni i gærkvöldi, eftir aö hafa veriö 5 mörkum yfir I hálfleik. A siöustu minútunum komst Stefán Þóröarson — svo til landsliös- maöur — tvivegis i dauöafæri, er ÍR-ingarnir höföu misst boltann eftir vafasöm skot, en skaut i bæöi skiptin fram hjá. Staöan var 15:15 er fjórar minútur voru eftir af leiknum, sem IR-ingarnir höfðu leitt allan timann. Þeir fóru klaufalega aö I sókninni og náöu ekki aö skora, og misstu slðan mann útaf I tvær minútur. Þá komst Stefán i gegnum varnarmúr 1R en hitti ekki markið úr opnu færi. IR-ingarnir brunuöu upp og Agúst Svavarsson skaut úr vonlausu færi — langt fram hjá — og i næsta upphlaupi hermdi Stefán eftir honum meö þvi aö skjóta yfir úr góöu færi. Þannig rann hver sóknin á fæt- ur annarri út i sandinn og leikn- um lauk meö jafntefli 15:15. Var þaö blóðugt fyrir ÍR-inga, sem komust upp I 5 marka mun 1 lok fyrri hálfleiks — 10:5. Þeir skor- uöu 2 fyrstu mörkin, en Pálmi Pálmason skoraöi fyrsta mark Fram úr vitakasti á 12. min. leiksins. ÍR átti næstu 3 mörk, en Pálmi var aftur á feröinni er 21 min. var liðin af leiknum meö annaö mark Fram!! Staöan var 9:5 rétt fyrir leiks- lok — en nokkrum sekúndum áöur en flauta tlmavaröarins gall viö, skoraði Agúst Svavarsson fyrir 1R meö þrumuskoti af löngu færi. Belgla og Austur-Þýzkaland geröu einnig jafntefli án marka I sjöunda riöli Evrópukeppni landsliöa, leikmenn 23ja ára og yngri i Liege I Belgiu á laugar- dag. Þar eru sömu lönd og i aðal- keppninni nema hvaö tsland er ekki meö. Leikurinn þótti siak- ur,en staöan I riðiinum er þannig: Frakkland 2 110 2-13 A-Þýzkaland 2 0 2 0 1-1 2 Belgla 2 0 110-11 1R komst i 11:5 I byrjum siöari hálfleiks, og sáu þá menn fram á stórsigur botnliösins. En Pálmi lagaöi stööuna 111:8 meö 3 mörk- um þar af 2 úr vitum, en alls fengu Framararnir 6 viti I leikn- um á móti 2 vitum 1R. Þegar 8 min. voru eftir tókst Fram aö jafna, 13:13, en tókst ekki aö komast yfir, þrátt fyrir mörg góö tækifæri. Vörn IR var mjög sterk I leiknum en geröi ljótar skyssur I siðari hálfleik, og þaö kostaði liöiö m.a. sigurinn i leiknum. Þaö var langt frá þvl aö Framararnir lékju vel — spiliö tilgangslaust og mikiö á miöj- unni. Bestu menn liösins voru Sigurbergur Sigsteinsson, Hannes Leifsson og Pálmi Pálm- ason, sem var auk þess mjög öruggur i vltaköstunum. Hjá 1R var Vilhjálmur Sigur- geirsson góður — lék vel og var vakandi fyrir linunni, þar sem vinur hans Ólafur Tómasson dans- aöi lipurlega um og tók viö þvi, sem honum var rétt. Þá var Brynjólfur með friskara móti miöaö við fyrri leiki i haust. Mörkin i leiknum skoruöu: Fyrir 1R: Agúst Svavarsson 3, Brynjólfur Markússon 3 Vilhiálmur Sigurgeirsson 3 (2 víti) Ólafur Tómasson 2, og þeir Þórarinn, Höröur Árnason og Bjarni 1 hver. Fyrir Fram: Pálmi Pálmason8 (6 víti), Hannes Leifs son 2, Stefán Þórðarson 2, Guö- mundur Sveinsson 2 og Björgvin Björgvinsson 1. Dómarar voru þeir Gunnar Gunnarsson og Siguröur Hannes- son. Þeir voru betri en i siöustu tveim leikjum, en samt ekki neitt til aö hrópa húrra fyrir... — klp — húsi en á fjölum Laugardals- hallarinnar. Dómararnir, Magnús Pétursson og Valur Benediktsson, léku aðalhlutverk- in með slíkum tilþrifum að leik- menn féllu nær alveg i skuggann. Þeir dæmdu 17 vitaköst I leiknum, sum hver á atvik, sem ekki einu sinni kölluðu á aukakast — dæmdu mörk af en aukaköst i staðinn á þá brotlegu — og viku mönnum af velli án áminninga fyrir brot, sem þeir létu óátalin sekúndubrotum siðar. Um tima héldu áhorfendur aö Magnús ætlaði að víkja nær öllum Vikingunum af velli á sömu minútunni!! Hvað er hægt aö skrifa um „leik” þar sem nær allt er háð duttlungum dómara: Litið — kannski að dómgæzlan hafi bitnað svipað á báðum liðum — sigur Víkings hafi verið veröskuldaö- ur? Og þó, það voru atriöi, sem yljuðu. Markvarzla Sigurgeirs Sigurðssonar i marki Vikings var stórglæsileg allan leikinn — og þessi fyrrum Haukamaður átti mestan þátt i sigri liös sins. Gunnar Einarsson i marki Hauka átti einnig stórleik — einkum framan af — en varði þó ekki eins vel og hinn gamli félagi hans. Skritið — markvarzlan i nær öll- um leikjum mótsins hefur veriö glæsileg, en þegar að landsleikj- um kemur er hún aðalhöfuðverk- urinn. Nú, en leikurinn gekk þannig, að Haukar skoruöu tvö fyrstu mörk leiksins, og Vikingar kom- ust fyrst á blað á 12. min. þegar Einar Magnússon skoraði úr vlti. Áður höfðu Vikingar misnotað tvö viti — en þó komið knettinum nokkrum sinum I mark Hauka. Valur Ben. dæmdi mörkin af, en tilþrifamest var, þegar hann flautaði löngu eftir að knötturinn lenti i markinu og dæmdi auka- kast á Hauka langt úti á velli. Haukar höföu forustu 3-1, 4-2 og | Vlkingar skoruðu eingöngu úr vit- um — fengu fimm á fyrstu 15 minútunum — þar til Páll skoraöi fallega á 19. min. og jafnaði i 4-4. Lokakaflann var tveimur Viking- um, Skarphéðni og Jóni Sigurðs- syni, vlsað af velli — og Stefáni Jónssyni hjá Haukum, en Viking- ar skoruðu fjögur siöustu mörk hálfleiksins. Þá var Viggó Sigurösson atkvæðamikill, en hann lék þarna sinn fyrsta leik með Viking i mótinu. Þeir náðu i hann á Laugarvatn. Nú, fjögur mörk yfir I hálfleik I fyrir Viking — en allt orðið jafnt I 8-8 eftir 6 min i þeim siöari. Magnús dómari tók þá til hendi — rak Einar af velli, síðan Pál nokkrum sekúndum síðar, og hljóp til fleiri Vfkinga með svip þess, sem valdið hefur, og beitir þvi. Fjórir Vikingar úti á velli máttu sin litils — Hörður Sig- marsson skoraði fjögur mörk á þremur minútum, tvö úr vitum. En strax og Vikingar voru allir á vellinum á ný snerist leikurinn 1 þeim I hag. Staðan var 12-8 eftir i 10 mln og eftir það má segja að verðskuldaður sigur Vikings hafi veriö I höfn, þó svo Páll slasaðist þá. Haukar skoruðu tvö siðustu mörk leiksins — og Sigurgeir varði þá viti frá Herði. Mökr Vikings skoruðu Stefán 6, ( allt víti, misnotaði eitt), Páll 3, Einar 3 (eitt viti, misnotaði tvö), Viggó 3, Skarphéðinn 2 og Elias Jónsson eitt. Mörk Hauka Hörður 8 (3 viti, misnotaði þrjú), Elias 3, Logi 1, Stefán 1, Hilmar 1, Ólafur 1, og Guðmundur 1 (viti). Fimm Vlkingar voru reknir af velli — þrir Haukar. — hslm. Þróttur vann Þróttur vann örugglega hinn þýöingarmikla leik viö KR I 2. deild karla i gærkvöldi I Laugar- dalshöli. Lokatölur 22-15 eftir 12-9 i hálfleik. Halldór Bragason skor- aöi sjö mörk Þróttar, Friörik Friöriksson 6 — og þjálfarinn Bjarni Jónsson, sem KR-ingar reyndu aö taka úr umferö, 3 mörk. Aörir voru meö færri. Haukur Ottesen skoraöi 5 mörk fyrir KR, Björn Blöndal og Hilm- ar Björnsson 3 hvor. Magnús dómari I aðalhlutverki og gefur Sigurgeir Sigurössyni, veröi Vlkings, bezta manninum I leiknum áminningu. mark- Sigrún sá nœr um afgreiðsluna! — þegar Valur vann Víking í 1. deild kvenna. Skoraði átta mörk. Fram vann Ármann og Breiðablik KR með marki á lokamínútunni. Þrir leikir I 1. deild kvenna, sem frestaö var vegna Iandsleikj- anna viö Holland i lok siðasta mánaöar voru leiknir I Laugar- dalshöllinni á föstudagskvöidiö. Þar áttust við Valur—Vlkingur, KR—Breiöablik og Fram—Ar- mann, en sá leikur var talinn einn af aðalleikjum mótsins. Aldrei fór á milli mála hver Klammer í efsta sœtinu! Sklöamennirnir frá Austurriki báru af i bruni heimsbikarsins I Val d’Isere á laugardag. Franz Klammer, hinn tvitugi kappi frá Mooswald, bar sigur úr býtum og náði við það einnig efsta sætinu i stigakeppninni. Hann fór hina 3300metra braut á 2:13:9 mln. og var 82 sekúndubrotum á undan næsta manni — landa slnum Werner Grissmann. Austurriki átti 6 meðal 15 beztu i greininni. Svissneski skiðamaöurinn frægi, Roland Collombin, féll i brautinni — skarst á andliti og hlaut meiðsli i baki. Talið er að hann veröi frá keppni I sjö vikur að minnsta kosti. Mest á óvart kom 17 ára v-þýzkur strákur, Michael Veith, sem var þriðji i bruninu. Hann hafði áður náð bezt 23ja sæti — og varð nr. 40 i þessari keppni I fyrra. Úrslit uröu annars þessi I brun- inu. 1. F.Klammer Aust. 2:13.19 2. Grissmann, Aust. 2:04.01 3. M. Veith, V-Þýzkal. 2:04.09 4. J. Walcher, Aust. 2:04.36 5. B. Russi, Sviss, 2:04.53 6. G. Thoeni, ítaliu, ' 2:04.89 7. Karl Cordin, Aust. 2:04.92 8. E. Haaker, Noregi, 2:05.17 9. Grabler, Astraliu, 2:05.20 10. R. Tritscher, Aust. 2:05.58 Meöan þessi keppni var háö keppti Sviinn ungi, Ingemar Sten- mark, I svigkeppni Evrópu- bikarsins i Vipiteno á ítaliu. Hann sigraði á 1:36.58 á undan Itölsk- um skiöamanni, sem fór 1:36.97 min. en Hans Hinterseer, Austur- riki, varð fjórði á 1:38.52 min. í keppninni um heimsbikarinn er staða efstu manna nú þannig. 1. Klammer 33 stig. 2. Gros, Italiu 25 stig. 3-4. Stenmark og Griss- menn 20 stig. 5. Erik Haaker 18 stig 6. Veith 15 stig 7.-8. Hinter- seer og Josef Walcher, Austur- riki, 11 stig. 9. Russi 8 stig og 10. Thoeni með 6 stig. — hsim. FH GEGN MEISTURUM A-ÞÝZKALANDS Hvorki FH né Arhus KFUM varö aö ósk sinni um aö fá aö mætast I 8-liöa úrslitum Evrópu- keppninnar I handknattleik karla, sem dregiö var um hjá Alþjóða handknattleikssambandinu i Basel I Sviss á laugardaginn. FH-ingar fá sem mótherja I þessari umferð austur-þýzku meistarana VS Vorwaerts frá Frankfurt-an-der Oder, en Arhus KFUM fékk Borac Banja Luka frá Júgóslavlu. Gummersbach frá Vestur-Þýzkalandi mætir Spartacus frá Ungverjalandi og Steaua Rúmeniu mætir Skoda Pilsen frá Tékkóslóvakiu. FH var dregiö á undan og á þvi fyrri leikinn heima gegn Vorwaerts. Sá leikur á aö fara fram á milli 17. og 23. janúar, en sá Slöari fyrstu vikuna I febrúar. Ekki er hægt aö segja aö FH- ingarnir hafi veriö sérlega heppn- ir aö dragast á móti austur-þýzka liöinu, og veröur örugglega erfitt fyrir þá aö komast áfram I keppn- inni. t liöinu er a.m.k. fjórir leik- menn, sem voru I hinu frábæra landsliöi Austur-Þýzkalands, sem hér lék á dögunum — þar á meöal einn af stórköllum liösins.Engel, og einnig annar markvöröurinn. Vorwaerts hefur slegiö góö liö út úr keppninni, eins og t.d. Pól- landsmeistarana sem þeir unnu bæöi heima og heiman, og segir þaö nokkuö til um styrkleika liös- ins. 1 deildarkeppninni I Austur- Þýzkalandi er þaö meöal efstu liöa og taliö likiegt aö þaö sigri I henni, þótt þar séu mörg frábær liö fyrir. A laugardaginn var einnig dregiö um hvaöa liö eigi aö mæt- 1 ast I 8-liöa úrslitum i Evrópu- keppni kvenna. Þar varö útkom- an þessi: Ruch Chorzow Póllandi — Spartak Kiev Sovétr. —FIF Dan- mörku Lokomotiv Júgóslaviu, IEFS Rúmenlu — Mora Swift Hollandi og Vasar Ungverjalandi — ZSKA Búlgarlu. — klp — yrði sigurvegari i fyrsta leiknum, sem var á milli Reykjavikur- meistara Vals og Vlkings. Vals- stúlkurnar höfðu 3 mörk yfir I hálfleik 6:3 og bættu 6 mörkum við i síðari hálfleik á móti 2 mörk- um Vlkingsstúlknanna. Sigrún Guðmundsdóttir var I miklum ham i þessum leik — skoraði 8 af 12 mörkum Vals, en Agnes skor- aöi 3 af 5 mörkum Víkings. | Leikur KR og Breiðabliks var skemmtilegur og jafn. KR-stúlk- urnar höföu frumkvæðið I að skora allan timann — höföu 1 mark yfir i hálfleik 6:5 og voru alltaf á undan að skora I siðari hálfleik, en Breiðabliksdömurnar jöfnuðu. Rétt fyrir leikslok var jafnt 12:12 en á síöustu minútunni skoraöi Alda Helgadóttir úr vita- kasti fyrir Breiöablik sem þar meö sigraði I leiknum 13:12. Slðasti leikurinn var á milli Fram og Armanns. Þær siðar- nefndu höföu yfir i hálfleik 7:5, en Fram jafnaði 7:7. Jafnt var fram I miöjan siðari hálfleikinn en þá tóku Framstúlkurnar af skariö og náðu forustu, sem nægöi þeim til aö sigra I leiknum, 14:12. Um næstu helgi fer fram mikilvægur leikur I deildinni. Þá mætast I Hafnarfiröi FH og Valur og má búast við að þaö geti oröið skemmtilegur leikur og gaman aö vita hvort hinu skemmtilega liöi FH tekst þar að klekkja á meist- urunum. — klp — LÉZT EFTIR ROTHÖGG Einn af efnilegustu hnefaleik- amönnum ttala, hinn 19 ára Paolo Garioni, lézt aöfaranótt laugardags úr hjartaslagi eftir aö hafa veriö sleginn niöur á föstudagskvöld I keppni I Pavia. Garioni stóö upp, þegar taliö haföi verið upp aö átta, en dómar- inn stöövaöi leikinn. Þegar aö- stoöarmaöur hans var aö taka af honum hanzkana i hringnum leiö yfir Garioni. Honum var ekiö I skyndi á sjúkrahús, en lézt nokkr- um mlnútum eftir aö komiö var meö hann þangað. Garioni var áhugamaöur I iþrótt sinni. Meistarar í efsta sœti Tveir leikir voru háöir I 1. deild karla I Laugardalshöll I gærkvöldi I handboltanum. Úrslit uröu þessi: Vlkihgur—Haukar 18-16 Fram—1R 15-15 Staöan er nú þannig: FH 4 4 0 0 84-74 8 Haukar 4 3 0 1 76-68 6 Fram 4 2 2 0 64-57 6 Vlkingur 4 2 0 2 68-66 4 Armann 4 2 0 2 66-69 4 Vaiur 4 1 0 3 63-68 2 Grótta 4 0 1 3 73-81 1 1R 4 0 1 3 69-80 1 Markhæstu leikmenn eru nú: Höröur Sigmarss., Haukum 38/15 Björn Péturss., Gróttu 23/9 Viöar Slmonarson, FH 22/6 Stefán Halldórss, Viking, 18/9 ÁgústSvavarsson, 1R 16/1 Einar Magnúss., Viking, 16/5 Pálmi Pálmason, Fram, 16/9 Geir Hallsteinss., FH, 15/1 Jón Ástvaldsson, Arm., 14 Jón Jónsson.Val, 13/5 Páll Björgvinss., Vik., 13/1 Þórarinn Ragnarss., FH, 13/5 Þorbj. Guömundss., Val, 13/8 Björn Jóhanness., Arm., 12/4 Jens Jensson, Arm., 12 Björgvin Björgvinss., Fram. 11 Guöm. Sveinsson, Fram., 11/4 Magnús Siguröss., Gróttu, n ólafur H. Jónsson, Val, 11 Andrés Indriöason, Gróttu, 10 Elias Jónass., Haukum, 10 Jón Karlsson, Val, 10 ólafur ólafsson, Haukum, 10/1 Um næstu helgi veröur heil um- ferö. Laugardaginn 14. desember kl. 15.30 leika FH-Valur og Grótta- Ármann I iþróttahúsinu I Hafnar- firði. Sunnudaginn 15. desember kl. 20.30 leika Fram-Haukar og Vík- ingur-ÍR I Laugardalshöll. Tveir Vík- ingar œfa hjá Liver- pool! Tveir ungir knattspyrnu- menn úr Vlking, þeir Óskar Tómasson og Gunnlaugur Kristfinnsson, hafa undan- farnar vikur æft og leikiö meö tveim af þekktustu knattspyrnuliöum Bret- lands, Celíic og Liverpool. Þeir voru fyrst hjá Celtic I Skotlandi, og æföu þar og léku, en fóru siöan yfir til Liverpool, þar sem þeir hafa búiö hjá þjálfara Vlkings frá I sumar, Antony Sanders, en hann þjálfar liöiö Aldring- ham frá Liverpool. Hann kom þeim fyrir hjá Liverpool-liöinu og hafa þeir veriö þar einskonar gælu- drengir. Hafa þeir fengið aö æfa meö aðalliðinu og fengið aö feröast meö þvi um allar trissur likt eins og þeir væru tveir úr hópnum. 1 siöustu viku léku þeir meö Aldringham á móti aöalliði Liverpool, en árlega Ieikur Everton og Liverpool viö Aldringham, sem er utan deilda, og er það fjáröflunar- leikur fyrir litla liöiö. Ekki vitum við hvernig sá leikur fór, né hvernig strákunum gekk, en þeir eru væntanleg- ir heim aftur fyrir jól. — klp —

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.