Vísir - 09.12.1974, Blaðsíða 20

Vísir - 09.12.1974, Blaðsíða 20
20 Vísir. Mánudagur 9. desember 1974. Norðan gola og léttskýjað. Frost 2-6 stig. KÓPAVOGLIK Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna I Kópavogi verður haldinn mið- vikudaginn 11. desember 1974 kl. 20.30 i Sjálfstæðishúsinu við Borgarholtsbraut. Stjórnin. Eyrarbakki Sjálfstæðisfélag Eyrarbakka heldur fund um sjávarútvegsmál þriðjudaginn 10. þ.m. kl. 20:30 á Stað, Eyrarbakka. Framsögu hefur Matthias Bjarnason sjávarútvegsráð- herra og svarar hann fyrirspurn- um. Einnig mætir á fundinn Steinþór Gestsson, alþingismaður. Kvenfélag Grensássóknar Jólafundur félagsins verður hald- inn mánudaginn 9. des. kl. 8.30 i Safnaðarheimilinu. Kvenfélag Lágafellssóknar Jólafundurinn verður haldinn að Fólkvangi á Kjalarnesi, mánu- daginn 9. des. kl. 8.45. Sýnikennsla Aðalbjörg Hólm- steinsdóttir, húsmæðrakennari. Ferð verður frá Brúarlandi kl. 8.15. Stjórnin. Njarðvíkingar Aðalfundur Félags ungra sjálf- stæðismanna i Njarðvikum verð- ur haldinn miðvikudaginn 11. desember kl. 8:30 i Sjálfstæðis- húsinu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. 3. Albert Karl Sanders sveitar- stjóri ræðir um hreppamál. Stjórnin. Kvenfélag Bæjarleiða Fundur i Safnaðarheimili Lang- holtssafnaðar þriðjud. 10. des. kl. 20.30. Jólabingó. Munið jólapakk- ana. lleik Frakklands og trlands á EM i ísrael kom þetta spil fyrir. Suður spilar þrjú grönd — og franski spilarinn kunni, Henry Svarc, spilaði út hjartaás. Boulanger kailaði með hjartatiu i austur. 4 A73 V 6 ♦ A987654 * 75 4 K95 V AKG5 ♦ DG3 * G104 “jýj-! 4 G86 V A V D1092 S 4 2 4 D9632 4 D1042 ¥ 8743 ♦ K10 * AK8 Svarc skipti yfir i spaða- kóng. Hvers vegna? Jú, hjartatía gaf i skyn fjögur hjörtu — og suður átti þvi lika fjögur hjörtu. Ef austur átti drottingu var hægt að hnekkja spilinu með fjórum hjarta- slögum og tigulslag. En ef suður átti drottn- ingu var eina vonin að hann væri með tigulkóng annan og þvi nauðsynlegt að ná út inn- komu blinds. Irinn Barett átti reyndar enga vinningsvon, og það rýrir ekki vörn Frakk- lands. Hann gaf spaðakóng — og Svarc hélt þá áfram I hjartanu. A hinu borðinu spiluðu Lebel-Mari 3 tigla — slétt unnir. LÆKNAR Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni simi 11510. Kvöld-og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjörður—Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum,- eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur og helgidagavarzla apótekanna vikuna 6.-12. des. verður i Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en ki. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Rafmagn: I Reykjavik og Kóna- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubiianir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Stjórnin. Kristniboðsfélag karla Fundur verður i Kristniboðshús- inu Betanía, Laufásveg 13, mánu- dagskvöldið 9. desember kl. 8.30. Gunnar Sigurjónsson hefur bibliulestur. Allir karlmenn vel- komnir. Stjórnin. Kópavogur Sjálfstæðiskvennafélagið Edda i Kópavogi heldur jólafund i Sjálf- stæðishúsinu við Borgarholts- braut þriðjudaginn 10. desember kl. 8.30. Séra Þorbergur Kristjánsson flytur jólahugvekju. Bóas Kristjánsson i Blómahöll- inni sýnir jólaskreytingar. Góðar kaffiveitingar. Stjórnin. Sœnska sópransöng- konan Margareta Jonth heldur tónleika I Norræna húsinu þriðjudaginn 10. desem- ber n.k. kl. 20:30. Undirleik annast Leif Lyttkens (gitar) og Lennart Valiin (pianó). Efnisskráin nefnist „Gullkorn úr heimi barnsins”. Aðgöngumiðar við innganginn. Norræna félagið NORRÆNA HÚSIÐ l í PAB | ? KVÖLD | í DAG | í KVÖLD | Og það var ekki svo strembið. Jessica Benton hafði i fyrstu talið leikstjórann vera að grin- ast, en allt i einu rann það upp fyrirhenni, að þetta var fúlasta alvara hans.” Það átti að neyða mig til að klifra niður kaðal- stigann. Og þegar leikstjórinn skipaði mér að klifra niður i bátinn var mér allri lokið. Ég óskaði þess eins að vera dauð,” segir leikkonan frá. En Jessica lét sig hafa það að fara að skipunum kvikmynda- handritsins. A eftir fór hún rak- leitt til hótelherbergis sins I Darmouth til að jafna sig eftir þetta hræðilega atriði. Það var barið að dyrum. Leikstjórinn var mættur til að óska henni til hamingju með frammistöðuna i umræddu at- riöi. „Það var tæpast hægt að sjá að þú værir að leika,” sagði hann. „Þetta tókst svo vel, að ekki þurfti að endurtaka neitt”. „Eg að leika.” Og Jessica varð að viðurkenna að hún hafði verið nær dauða en lifi á meðan hún afgreiddi þetta atriði. Siðan þetta var, hefur mikið vatn runnið til sjávar. Og Jessicu er ekki alveg eins mikið i nöp við sjóinn og þá. Til marks um það má geta þess, að i sum- ar eyddi hún þrem vikum á eynni Eleuthrea, sem er aðeins 10 mllum fyrir utan Nassau á Bahama. Og mestum tima varði hún i siglingar á hraðbáti — þar um kring. 24. - - Hxe3! 25. Kxe3 - Bf5 26. Be4 - Db3+ 27. Dxb3-Hxb3+ 28. Kf4 - Bxe4 29. Kxe4 - a5 30. h4 - h5 31. Kf4 - a4 32. Hcl - Hxb2 og Quinteros gafst upp. Vasjukov sigraði á mótinu með 10,5 v. og undan Petrosjan 9,5 v. og Larsen 9 v. myndaflokknum um ,, Onedin-skipaf élagið’ ’ þjáist af sjóveiki. í þessum mynda- flokki, þar sem stöðugt sjást þanin segl og úf- inn sjór, er ein af aðal- leikkonunum sjóveik. Hvernig var hægt að bjarga þvi við? Jú.höfundurinn varð að setjast niður og umsemja hand- ritið. Og i upphafi myndaflokks- ins heldur Elisabet sig á þurru landi — öfugt við það sem upp- haflega var ráðgert. En það gat ekki gengið til lengdar. Hin 25 ára gamla Jessica varð að gjöra svo vel að taka sér stöðu á þilfari. Það er kannski ekki rétt að orði komizt, stúlkukindin varð nefnilega að gera meira en það, hún varð að klifra niður kaðalstiga og i bát- kænu, sem lét illa á úfnum sjó. — Hún verður að lita út fyrir að vera sjóveik, sagði handritið. Jessica Benton I hlutverki slnu I Onedin-skipafélaginu. Hún virft- ist una sér vel á skipi bróftur sins, en staftreyndin er sú, að hún er hér illa haldin af sjóveiki. Það var ekki verra að vita það! Jessica Benton, sem fer með hlutverk Elisa- betar, systur James Onedin, i sjónvarps- SKÁK Slakur árangur ungverska stórmeistarans Portisch á skákmótinu mikla i Manila i haustkom á óvart. Hann varð aöeins I 11. sæti af 15 keppendum með 7 vinninga eins og Quinteros. En skák Portisch gegn Argentinu- manninum var einn af ljósu punktunum hjá Ungverjanum á mótinu. Þessi staða kom upp hjá þeim — og Portisch átti leikinn á svart. Sjónvarp kl. 20,40: EIN AÐALLEIKKONAN í ONEDIN SJÓVEIK

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.