Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 1975næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Vísir - 10.01.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 10.01.1975, Blaðsíða 12
12 Vísir. Föstudagur 10. janúar 1975. KOMDU! Eins og verölagiö er oröiö á öllu — held é| aö hún veröi okkur - ekkert þakklát fyrir s___þetta........ A skákmóti i London 1912 kom þessi staöa upp i skák Lasker, sem haföi hvitt og átti leik, og Thomas. Snjóflóðin á Nes- kaupstað verða til umræðu i sjónvarpinu i kvöld, en þá er á dag- skrá þátturinn Kast- ljós, og er umsjónar- maður Svala Thor- lacius. Þrir menn voru væntanlegir frá Neskaupstaö til þess að ræða við stjórnvöld um málin fyrir austan, bæjarstjórinn, forstjóri sildarvinnslunnar og fram- kvæmdastjóri þeirrar nefndar sem skipuö hefur verið. Svala og Einar Karl Haralds- - son munu ræða við þá þremenningana og einnig koma fram siglingamálastjóri og Sigurjón Rist. Sigurjón hefur gert kort og kannanir yfir snjó- flóö á íslandi. Helgi Jónsson og Elias Snæland Jónsson munu fjalla um samningamálin og koma I þvi tilefni fram Kristján Ragnarsson, Jón Sigurösson, Jón H. Bergs og Björn Jónsson. —EA Fjailaö veröur um Neskaupstaö og málin þar f Kastljósi f kvöld. 11. Dxh7+! — Kxh7 12. Rxf6+-I---Kh6 13. Reg4-i--- Kg5 14. h4+ — Kf4 15. g3+ — Kf3 16. Be2+ — Kg2 17. Hh2+ — Kgl 18. 0-0-0 mát!! LÆKNAB Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst í heim- ilislækni simi 11510. Kvöld-og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtu- dags, sfmi 21230. Hafnarfjöröur—Garöahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar 1 lögregluvaröstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum,- eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 10.-16. jan. er i Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og afmennum fridögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. <9 Austan gola eða kaldi. Hætt við éljum. Frost 4 stig. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö sími 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubiianir simi 85477. Sfmabilanir simi 05. Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Tannlæknavakt er f Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Sfmi 22411. Ólafsvik Aöalfundur sjálfstæðisfélags Ólafsvikur og nágrennis, sem fresta varð vegna veikinda, verður haldinn i kaffistofu Hóla- valla sunnudaginn 12. janúar kl. 16. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Rætt um hreppsmálin. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtu- daga frá kl. 3—7. Aöra daga frá kl. 1—5. Simi 11822. Eldri borgarar i Háteigssókn Kvenfélag Háteigssóknar býöur eldra fólki i sókninni til samkomu i Domus Medica sunnudaginn 12. jan. kl. 3. sd. Geirlaug Þorvaldsdóttir leikkona og Sigfús Halldórsson tónskáld sjá um skemmtiatriöi. Einnig mun kirkjukór Háteigskirkju syngja undir stjórn organistans Martins Hungers. Enskukennsla Angliu Innritun i kennsluhópa allra nemenda fyrir vormisserið fer fram i húsnæði enskustofnunar- innar Aragötu 14, kl. 3-5 sd. laugardaginn 11. janúar. Kennsla hefst mánudaginn 13. jan. Suðurnesjamenn Árshátlö sjálfstæðisfélaganna á Suöurnesjum veröur haldin i Festi I Grindavik laugardaginn 11. janúar n.k. kl. 21.00. Hljóm- sveit Gizurar Geirssonar leikur fyrir dansi. Halli og Laddi og Karl Einarsson skemmta. Matthias Á. Mathiesen flytur ávarp. Kórsöng- ur. Miðapantanir eru hjá formönnum félaganna á viðkomandi stööum. Sjálfstæðisfélögin á Suðurnesj- um. Árshátið Junior Chamber Borg Reykjavik veröur haldin laugardaginn 11. janúar e.h. aö Hótel Loftleiðum, Víkingasal. Skemmtinefnd. Frá Borgfirðinga- félaginu 3ja kvölda spilakeppni hefst á Hótel Esju föstudaginn 10. janúar kl. 8.30. Góö hljómsveit. Skemmtinefndin. Kvenfélag Laugarnes- sóknar Fyrsti funduró nýja árinu verður haldinn i fundarsal kirkjunnar kl. 8.30 mánud. 13. þ.m. Spilað veröur bingó. Stjómin. Guðspekifélagið Kvikmyndir með viötali viö heimspekinginn Allan Watts veröa sýndar i Guðspekifélags- húsinu Ingólfsstræti 22 i kvöld föstudag 10. janúar kl. 9. öllum heimili aðgangur. Sunnudagsganga 12/1 Rauöhólar og nágrenni. Verö kr. 300, Brottfararstaöur B.S.I. kl. 13. Feröafélag Islands. Filadelfia Samkoma í kvöld kl. 20.30. Bænavikan heldur áfram. Minningarkort Sjúkrahússjóös iönaðarmannafélagsins á Selfossi fást i Bilasölu Guðmundar Bergþórugötu 2 og verzl. Perlon Dunhaga 18. Sálarrannsóknarfélag Is- lands Minningarspjöld félagsins eru seld i Garðastræti 8 og Bókaverzl- un Snæbjarnar, Hafnarstræti 4. Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru seld I Dóm- kirkjunni hjá kirkjuveröi, verzlun Hjartar Nielsen, Templarasundi 3, verzluninni Aldan, Oldugötu 29, verzluninni Emma, Skólavörðu- stig 5 og hjá prestkonunum. n □AG | D KVÖLD | n □AG | Q KVÖ L 51 Sjónvarp, kl. 21.00: NESKAUPSTAÐUR I KASTLJOSI BRIDCE Vestur spilar út ás og siðan kóng i laufi i fjórum spöðum suöurs. Hvernig spilar þú spiliö? 4 543 V 862 ♦ 86543 * 107 4 DG97 V D104 ♦ G92 + AK96543 * G82 4 AK10862 V AK5 ♦ AKD * D Þetta er nokkuð strembið — en ef þú hefur trompað laufa- kóng meö spaðatvisti er aldrei hægt aö vinna spiliö. Ef þú hefur trompaö meö sexinu er möguleiki að vinna þaö. I þriöja slag er tekið á spaðaás og legan slæma kemur i ljós. Þá er þremur hæstu i tigli spilaö, og siöan ás og kóng i hjarta og þriðja hjartanu. Austur á slaginn á drottningu. Hann getur spilaö spaða- drottningu, en suöur gefur — lætur áttuna. Austur spilar laufi — tromptvisturinn yfir- tekinn meö fimmi blinds, og siðan svinaö fyrir spaðagosa austurs. Þaö dugar austri ekki aö kasta hjartadrottningu og láta vestur vera inni á hjartað. Ef vestur heldur þá áfram i hjarta er trompað i blindum og ef austur trompar yfir — er gefiö, áttan látin eins og áður. Ef austur lætur hins vegar laufagosann kemur spaða- tvisturinn til sögunnar. Hann er látinn og spaða spilaö frá blindum. Austur verður að láta háspil— gefið, og suöur fær siöan slagina, sem eftir eru. 4 enginn V G973 ♦ 107

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 8. Tölublað (10.01.1975)
https://timarit.is/issue/238924

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

8. Tölublað (10.01.1975)

Aðgerðir: