Tíminn - 19.06.1966, Qupperneq 1

Tíminn - 19.06.1966, Qupperneq 1
136. tbl. — Sunnudagur 19. júní 1966 — 50. árg. Frá barnaskenuntuninni á Arnarhóli. Myndin er tekin ofan frá styttu Ingólfs Arnarsonar og gefur til kynna hinn geysilega mannfjölda sem var þarna. (Tímamyndir Kári). Fagurt veður á þjóðhátíðinni um allt land nema á Austfjörðum: KJ-Reykjavík, laugardag. Sjaldan hefur viðrað cins vel til hátíðalialda á 17. júní núna siðustu árin og í gær, en jafnframt verður að segja þá sorgarsögu að sjahl ' an eða aldrei hefur verið jafnmikið um ölvun og ólæti á lýðveldis- daginn í höfuðborginni, er líða tók á kvöldið og að lokum hátíðahald- anna. Veður var einnig gott víðast hvar á landinu nema á Austfjörð- um, þar sem útihátíðahöld lögðust að mestu niður vegna ausundi rigningar. Fjölmenni var víðast hvar við hátíðahöldin og sums staðar úti á landi bar mikið á ölvun eins og í Reylcjavík. Blaðið hafði samband við frétia I stiga hiti þegar heitast var, þerri; ritara sína á ísafirði. Akureyri, | dropar komu að vísu aðeins upp j Seyðisfirði. Neskaupstað, Vestm., j úr hádeginu, en það var ekkert j Keflavík, Hafnarfirði og Kópa- j sem orð er á gerandi. j vogi, og fara frásagnir þeirra af Mikil þo'ka iagðist yfir Reykja hátíðahöldunum hér á eftir. vík um kvöldið, sem er freJxar ó- Veðrið var mjög gott allan dag i venjulegt, og sást á tímabili varla inn í Reykjavík, sólskin og 15 • milli enda á hátíðarsvæðinu. Mikil þoka um allt land í gær: ! Flugvellir lokuðust GÞE-Reykjavík, laugardag. í gærkvöldi, nótt og I morgun var þoka um næstum allt land og hafa flugsamgöngur teppzt nokk- uð af þeim sökum. Flugvél Flug- félags íslands er átti að lenda á Reykjavíkurflugvelli síðla í gær- kvöldi, þurfti að halda austur að Egilsstöðum. I.oftleiðavél, er var á leið frá New York til Reykja- víkur í nótt, þurfti að lenda í Prestvík. Flugfélag íslands hafði áætlað 17 innanlandsferðir í dag, en rétt f.vrir hádegi í dag, var eng- in vél lögð af stað. Áætlun Loft- leiða hefur hins vegar haldizt óbreytt í morgun. Samkvæmt upplýsingum Veður-1 stofunnar var í gær hafátt fyrir i norðan og mikil þoka. Hór sunnan lands mun þokan hins vegar hafa stafað af því, að snögglega létti til í gær effir mikla rigningartíð. Raki var í lofti nær jörðu og und- ir slíkum kringumstæðum er oft hætta á þoku. Hér sunnanlands mun að öllum líkindum draga úr þokunni í dag, en hætta er á því, að hún skelli á aftur, er líða tekur á kvöldið. Þoka var um mestan liluta landsins í nótt og í morgun. Þó var bjartviðri fyrir austan fjall og á Rangárvöllum var 15 stiga hiti í morgun. Dagskrá hátíðarhaldanna fór, fram samkvæmt áætlun, og hófst. að venju með samhljómi kirkju-1 'klukkna, en síðan lagði frú Auð- ur Auðuns blómsveig að leiði Jóns Sigurðssonar í gamla kirkju ! garðinum. Séra Þorsteinn L. Jóns son predikaði í Dómkirkjunni, og j að guðsþjónusfUHni lokinni gengu forseti íslands herra Á&geir Ás geirsson- og forsætisráðherra dr j Bjarni Benediiktsson að syttu Jóns Sigurð&sonar, þar sem forsetinn lagði blómsveig á fótstall stytt unnar frá íslenzku þjóðin’ni. Var það falleg athöfn og virðuleg að vanda, og eiginlega hápunktur dagsins. Forsætisráðherra flutti síðan ræðu sína af svölum AI- þingishúsisins, Benedikrt Gröndal al þinigismaður tilkynnti af svölunum að gengið hefði verið frá gjöf inni á húsi Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn og var gefandinn Carl Sæmundsen hylltur með miklu lófaklappi af mannfjöldan um við Austurvöll- Fjallkonan Margrét Guðimundsdóttir leikkona flutti ljóð eftir Guðmund 'Böðvars son, og gefak síðan út í Alþingis hússigarðinn að venju þar sem tugir ljósimiyndara biðu þess að mynda hana. Barnaskemmtun fór fram á Arnarhóíi, og hefur sjaldan verið Framhald á bls. 14 Forseti íslands og forsætisráðherra ganga frá styttu Jóns Sigurðssonar. Skátar standa heiðursvörð við stíginn.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.