Tíminn - 19.06.1966, Side 10

Tíminn - 19.06.1966, Side 10
10 í DAG TÍMINN í DAG SUNNUDAGUR 19. júní 1966 DENNI DÆMALAUSI — Jói, það þýðir ekkert vera með samvizkubit, skemmtu þér maður. að í dag er sunnudagur 19. júní — Gervasius Tungl í hásuðri 13.13 Árdegisháflæði kl. 6.07 Heilsugæzla jC Slysavarðstofan Heilsuverndarstöð inni er opin allan sólarhringinn sími 21230, aðeins móttaíka slasaðra. Næturlæknir kl. 18. — 8 sími: 21230. ■fc Neyðarvaktin: Slmi 11510, opið hvem virkan dag, frí kl 9—12 og l—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu I borginni gefnar i símsvara lækna félags Reykjavíkur 1 síma 18888 Kópavogsapótekið er opið alla virka daga frá kl. 9.10 —20, laugardaga frá kl. 9.15—10. Helgidaga frá kl 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga- veg 108.. Laugarnesapótek og Apótak Keflavíkur eru opin alla virka daga frá kl. 9. — 7 og helgi daga frð kL 1 — 4. Næturvörzlu í Hafnarfirði 13—20. júní annast Eiríkur Björnsson, Aust urgötu 41, sími 50235. Næturvörziu aðfaranótt 21. júní annast Hann es Blöndai, Kirkjuvegi 4, sími 50745 og 50245. Næturvörziu í Kefiavík 19.6. annast Guðjón Klemenzson og næt urvörzlu 20.6. annast Jón K. Jö- hannsson. Næturvarzla vikuna 18.6— 25. 6. er í Reykjavíkur Apóteki. Kirkjan Eiliheirnilið Grund. Messað kl. 10 á sunnudag, Séra Magnús Runólfsson. Félagslíf Kvenfélag Kópavogs: fer skemmti ferð i Þjórsárdal sunnudaginn 26. júní. Farið verður frá Félagsheirn ilinu kl. 9 stundvíslega. Farmiðar verða seldir í félagsheimilinu fimmtu daginn 23. júni kl. 2. — 6. Nánari upplýsingar í símum 40193, 40211, 40554 kl. 8_10. e. h. Nefndin Siglingar Hafskip h. f. Langá er í Gautaborg. Laxá er í Nörrkobing. Rangá kemur til' Hulí í dag. Selá lestar á Vestfjarðarnófn um. Bett Ann fór frá Hamborg 14.6. tii Reykjavíkur. Bella Trix fór frá Kaupmannahöfn 17.6 til Reykjavík ur. Harlingen fór frá Kotka 14.6. til Reyðarfjarðar. Patrica S lesiar í Riga. FlugáæHanir Flugfélag íslands h. f. Sólfaxi fór til Glasg. og Kauomanna hafnar kl. 0800 í morgun. Væntan légur aftur tl Rvk M. 22.45 frá Kaupmannahöfn óg Osló. Gullfaxi fer til Lundúna kl. 09.00 í dag. Vænt anlegur aftur til Reykjavíkur kl. 21.05. Sólfaxi fór til Glasg. og Kaup mannahafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Væntanlegur aftur tl Reykjavíkur M. 23.00. Skýfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 14.00 á morg un. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga tl Akur eyrar (4 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Hornafjörður, Egilsstaðir (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vestmanna- eyja (3 ferðir), Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Kópaskers, Þórshafnar, Eg- ilssfcaða og Sauðárkróks. Hjónaband KIDDI — Ætlar þú að elta þessa dularfuliu — Kannske hættulegt? stúlku? — Gæti verið. Hún sagði: Hann hefur — Það er frcistandi . . . en það getur njósnara alls staðar. Hvað svo sem það verið, að það sé ekki ráðlegt. táknar. DREKI — Ég heyrð að þú hrópaðir á 'njálp. Hvað gerðist? — Gráni kastaði mér af baki og tiijóp I burtu. Þann 11. júní voru gefin saman í hjónahand af séra ÞorSteihi Björns syni ungfrú Birna Björnsdóttr og Björn Karlsson. Heimili þeirra er að Miðtúni 2. (Studio Guðlm., Garðastræti 8, sími 20900) — Hvernig ég faldi þennan fjársjóð og — Það tók mörg ár og ég notaði ýmsar kom honum hingað frá Evrópu er löng aðferðir. En mér heppnaðist það. saga .... — Þér gefið ekki verið Hér, herra. Það — Ég get ímyndað mér það. er draugagangur hér. — Þannig var því varið." — Já, Hanta nornin! Ég hafði gleymt henni. Segðu mér frá henni. — Þetta er ekkert spaug. Hún er til. Laugardaginn 28. maí voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af JSTeBBí sTæLGæ oi tii* bDÍrgi bragasan <3£f?AST OSS / {JriSÖfíP ÞÆ/H/ZA V/TH/HH/ASG-OA O^- /C/&A MPT\ Ke/VA/£Í- Afí ST/y/W//?, £/?// OSS ÖÍ./.ÍJ ÖSK/í-DAW- ISqARj

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.