Tíminn - 19.06.1966, Qupperneq 13

Tíminn - 19.06.1966, Qupperneq 13
SUNNUDAGUR 19. iúní 1966 HJÓNABANDS- ERFIÐLEIKAR Framhald aí bls. 9. un sem þessi gegnir líku hlut- verki og er það von mín, að það leiði til blessunar fyrir marga, sem leita hér hjálpar. — Er fólk ekki hikandi að ræða um einkamál sín? — Nei. Þeir sem koma, hafa áður gert sér ljóst til hvers þeir eru komnir, og hafi menn í raun og veru þunga byrði að bera, er a.m.k. ntundarlétt- ir, að geta varpað einhverju af henni frá sér eða mætt ein- hverjum skilningi á því, hver byrðin er. Það hefur enginn komið til mín, sem á erfitt með að tjá vanda sinn. — Kemur sama fólkið aftur og aftur og þá hvers vegna? — Já, sumir koma oft. Hjú- sKaparvandamál eru fæst fljöt- leyst né auðleyst. Þar af leið- ir, að þau krefjast langs tíma og einlægs og mikils starf af sálusorgaranum og ekki síður af hjónunum, einkum þegar bæði hafa einlægan vilja til að leysa vandann, en það er vissulega takmarkið, sem að ar stefnt. Sr. Erlendur sagði að sið- ustu: — Ég vil að lokum láta í Ijós ánægju yfir góðu samstarfi við lækni stofnunarinnar, Pét- ur Jakobsson og ljósmóðurina, frú Steinunni Finnbogadóttur. Þá vil ég geta þess, vegna missagnar eða prentvillu, sem ég hef séð í sumum dagblöð- unum, að viðstalstími minn er á þriðjudögum og föstudögum kl. 5—6. Ennfremur vil ég geta þess að læknir stöðvarinnar verður fjarverandi fram í miðj an ágústmánuð. H.K. ENN BÓLAR Á BARÐA Framhald af bls. 8. bjarnarvík áður en hann réðist að Þorgilsi skarða enn merkilegri. Ræðan er 127 orð. Um hana segir Barði. Mun það ekki reynast of- sagt, að seint verði fundinn jafn langur kafli með áþekkum hlið- stæðum við Njálustíl. Enginn annar en frábær eftir- hermusnillingur hefði rambað á það að nota í öllum málsgrein- arbyrjununum orðtæki Njálu- höfundar. Þessa gáfu hefur Þórð 'ir Hítnesingur haft til að bera. Er nú lej’filegt að spyrja, hvar voru þeir samtíða Barði og Þórð ur Hítnesingur, svo að hann geti fullyrt að han nhafi þá fágætu gáfu til að bera, að skrifa upp orðrétt ræðu, sem vitað er, að hann heyrði ekki, og var haldin 20 árum áður en hann skrifaði söguna. Gæti það ekki talizt öllu líklegra, að skyldleikinn staíaði af því, að Þórður Hítnesingur hefði handrit Snorra Sturlusonar, af Njálu við hendina til þess að fara eftir, meðan hann var að skrifa Þorgilssögu skarða. Ég legg þetta hiklaust á vald lesendanna til úrskurðar. Hvernig stendur á þvi, að Barði kemst ekkert með Þorvarð, nema hafa Sturlunga sem milliliði’ Það liggur alveg ljóst fyrir. Það er af því, að þeir hafa sjálfir skrif- að Njálu milliliðalaust. Alt, sem Barði hefur skrifað um þetta, sannar allt annað en hann ætlast til. Það sannar mitt mál um höf undinn. Hefði Þorvarður Þórarins son skrifað Þorgilssögu skarða, þá væri erfiðara um mótmæli, þvi að líkingin f stíhaim er ábermdi, enda er það eini Ijósi punkturinn í öllu þessu moldviðri hjá Barða Það er talið, að Þórður Hítnes- ingur mágur Þorgils skarða hafi ritað sögn hans, og í öllu íalli er hann heimildarmaður um atburði sögunnar, þótt Sturla Þórðirson gæti eins hafa gert það. Mmnsta kosti er það alveg öruggt, að hún Biæfagur fannhvítur þvottur me8 1 Sjálfvirka þvottavélin yðar verður fyrst full- komin, er þér notið Skip — þvi það er ólíkt venjulegu þvottadufti. Skip fyllir ekki vél yðar með froðu, sem veldur yfirrennsli og vatnssulli, og minnkar þvottahæfni hennar, heldur verður skolunin auðveld og fullkomin. Þvottahœfni Skip er svo gagnger að fér fáið ekki fannhvítari þvott. Notið Skip og sannfærist sjálf. jfe-sérstaklega framleitt fyrir sjálfvirkar þvottar^ar er komin frá Sturlungum. Sagan getur ekki verið rituð fyrr en um 1280 vegna þess, að sagt er frá því, að Guðmundur, bróðir Þorgils dó 1275 og enginn dagsetur þó dauðfall áður en mað ur er dauður. Þá fer nú hrmgur jnn að þrengjast um rök Barða Guðmundssonar. Njála og Þorgils saga eru skrifaðar á sama tíma. Halda menn, að Sturlungar hafi fengið banamann hans til þess að lesa prófarkirnar að sögunm Það er alveg óhætt að slá því föstu. að Þorvarður Þórarins- son hefur aldrei séð Þorgilssögu. Sturlungum hefði aldrei dottið í í hug að sleppa handritinu við hann. Þetta er alveg jafn pottþéttur sannleiki og ævintýrið um Val þjófsstaðahurðina er endileysa. Þá er nú ldtið orðið eftir af öllum vefnaði Barða Guðmunds sonar. Ég get ekki stillt mig um að hafa örlítinn eftirmála. Það fer ekki á milli mála, að Brennu- Njálssaga er mesta stolt íslend- inga og vinsælust allra bóka. sem gefnar hafa verið út á íslandi að fornu og nýju. Halldór Laxness segir þetta um hana á einum stað: Völuspá, Njala og Passíusálmarnir eru óbrotleg minnismerki sjálfrar sögunn- ar. Skáld Njálu hefur eins og aðrir höfundar beztu íslendingasagna fullkomnustu menntun, sem hægt er að fá í heiminum um hans daga. Hann er eins vel menntur og sjálf ur Dante. Kannski upplýkur ein stutt setning upp leyndardómum heils mannlífs, heillar aldar, heils heims. Deyr fé. Upp upp mót sól, Ung var ég gefin Njáli. Það þart( stórskáld til þess að segja hlutina svona vel og á ég þakka Halldóri Laxness þennan póst þótt við séum ekki alltaf sam mála. Hvort halda menn. að þessi lýsing hjá Laxness minm meira á Snorra Sturluson eða Þorvarð Þor arinsson i vitund íslendinga9 Fyr ir aldarfjórðungi var ungkynslóð in á fslandi orðin svo lærð að hún gat ekki lesið Njálu nema færa hana til nýrrar stafsetningar Halldór Laxness tók að sér það hlutverk Þá var nú mörgum nóg boðið. þegar maðurinn. sem skrif aði Jesús Krist með litlum staf. ætlaði að fara að bæta stafsetning una a rnesta listaverkj bókmennt anna. Meira að segja alþingis mennirnir á hinu háa Alþingi fóru að reisa eyrun, og báru fram frumvarp hreinlega að banna með lögum að hreyfa við Njálu. Þetta varð að iogum 1941 E: þa ekkj lögbrot að tæta nana a ia i sundur eins oe Rarð- rerir eg veit það ekki Mér er i nnnm. bað en Vlagn lis Jónsson dósent sagð- r> þio?: þegar þetta mál var ’i 'imræðu Utgefendurnn að Nialu ie*u vinna nótt og dag svo að nok:n kæmi út. aður en lögin 'æk.iu , gildi. sem og heppnaðist ! Þetta er hégómi að vera að jþessu sagði Magnús Það er eins :og einhver kæmi ínn og kallaði iFlýtið ykkur. piltar. því að Hall !dór Laxness er farinn i austurveg að brjóta niður pýramídann mikla. Ég er nú vongóður um þ’ð að Barðavísindin brjóti ekki nið ur pýramídann mikla. Brennu Njálssögu. Helgi Haraldssor.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.