Tíminn - 19.06.1966, Page 15

Tíminn - 19.06.1966, Page 15
SUNNUDAGUR 19. júní 1966 TÍMINN 15 Borgin í kvöld Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSID — Ævintýri Hoff mans, sýning í kvöld kl. 20. 00. Aðalhlutverk: Guðmundur Jónsson og Magnús Jónsson. IDNÓ — ítölsku gamanþættirnír Þjófar lík og falar konur f kvöld kl. 20.30. ASalhlut- verk: GísU Halldórsson, Guð mundur Pálsson og Arnar Jónsson. Sýningar LISTASAFN RÍKISINS — Safnið opið frá kl. 16—22. MENNTASKÓLINN — Málverkasýn- ing Sverris Haraldssonar, opið frá kl. 15—22. MOKKAKAFFI — Ragnar Lár sýnir svartlistar og álímingarmynd- ir. Opið frá 9—23.30. UNUHÚS — Sýning á málverkum Valtýs Péturssonar. Opið ki. 15—18. Skemmtanir HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur frá kl. 7. Hljómsveit Karls LiUien dahls leikur, söngkona Hjör- dís Geirsdóttir. Will Gaines skemmtir. HÓTEL BORG — Matur framreidd- ur í GyUta salnum frá kl. 7. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar leikur fyrir dansi, söngkona Germaine Busset. HÓTEL SAGA — Hljómsveit Ragn- ars Bjarnasonar leikur í Súlnasal, matur frá kl. 7. Gunn ar Axelsson leikur á píanóið á Mímisbar. Matur framreidd ur f GriUinu frá kL 7. HÓ.TEL HOLT - Matur frá kL 7 é hverju kvöldL HÁBÆR — Matur frá kL S. Létt músfk af piötum LEIKHÚSKJALLARINN. — Matur frá kl. 7. Reynir Sigurðsson og félagar leika. NAUSTIÐ — Matur frá klukkan 7. Carl BilUch og félagar lelka LlDÓ — Matur frá kL 7. Sextett Ólafs Gauks leikur, söngkona SvanhUdur Jakobsdóttir. RÖÐULL — Matur frá kL 7- Hljóm- sveit Magnúsar Ingimarssonar, söngvarar: Vilhjálmur og Axma VUhjálms. Skemmtikraftarnir Les Lio- nett. ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansarnir f kvöld. Lúdó og Stefán. SILFURTUNGLIÐ — Nýju dansarn- ir í kvöld, Toxic leika. BREIÐFIRÐINGABÚÐ - Karl Jónatanssonar og hljómsvelt leika gömlu dansana. INGÓLFSCAFÉ — Matur frá kL 7. Jóhannes Eggertsson og félag- ar leika gömlu dansana. GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7. Ernir og tríó Guðmundar Tng ólfssonar leika. Tríó Garcia kemur fram í næst síðasta skipti. a PARAMOUNT PICTURES release o® nnmnmiMi® THEATftE Heimsfræg amerísk mynd eftir samnefndr metsölubók. Mynd in er tekin í Technicolor og Panavsion. Leikstjóri Edward Dmytryk. Þetta er myndin, sem beðið hef ir verið eftir. Aðtlhlutverk: George Peppard Alan Ladd, Bob Cummings Martha Hyer Caroll Baker fslenzkur texti. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5 og 9 Hjúkrunarmaðurinh með Jerry Lewis. Barnasýning kl. 3. GAFU 50 ÞÚSUND í frásögn af skólaslitum Mennta skólans í Reykjavík féll niður, að 50 ára stúdentar fperðu skólanum að gjöf 50 þúsund krónur. Það var frú Anna Bjarnadóttir, sem talaði fyrir hönd stúdentanna, og færð skólanum þessa rausnarlegu gjöf. TARSIS Framhald af 16. síðu. hann ríkisborgararétti. Er þetta einstæð framkoma við rithöfund ekki síður en sú framkoma að setja hann á geðveikrahæli, þegar gagn- rýni hans stríddi gegn hinum fjjr- irskipuðu skoðunum. Eftir nokkra dvöl í London hef- ur Tarsis verið á stöðugum ferða- lögum og flutt fyrirlestra í mörg- um löndum, nú síðast í Bandaíkj- unum. Hvarvetna, þar sem hann hefur komið, hefur mál hans vakið mikla athygli; Og gagnrýni hans fékk alveg nýja staðfestingu við réttarihöldin, sem sovézka ríkið hóf gegn Yuli Daniel og Andrej Sinyavisky. Kastaöi sér í sjóinn jiSÍMI 11S84| Siml 11384 Nú skulum við skemmta okkur 1m SpmnGS weeKCND STEFAME ROBERT IÐONAHUE • STEVENS ■ HARDIN • POWERS ■ CflNR JACK JfRRV WESION • VAN DYKE ■ aiXSsr* SSS& TECHKICOLOR1 From WARHER BROS. Bráðskemmtileg og spennandi. ný amerísk kvikmynd i litum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Strokufangarnir Sýnd kl. 3. Tónobíó Simt 31182 Hjáip! (Help!) Heimsfræg og afbragðs skemmtileg, ný ensk söngva og gamanmynd i litum með liinum vinsælu „The Beatles" Sýnd kl. 5 7 og 9 Gullæðið Barnaýning kl. 3 GAMLA BÍÓ Sími 114 75 Aðeins fyrir hjón (Honeymoon Hotel) Amerísk gamanmynd i litum og Cinemascopee. Robert Goulet Nancy Kwan Robert Morse JUl St. John. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HZ—Reykjavík, laugardag. í gær á þjóðhátíðardaginn var ölvun og slark í Reykjavík með því alversta sem verið hefur á 17. júní siðustu áratugi. Lögregl an átti í sífelldum útistöðum við kvenmenn jafnt sem karlmenn og af drykkjuhópnum var „aðeins“ 53 stungið inn vegna húsaskorts. á Slysavarðstöfunni var biðröð af 'ólki, sem hafði hlotið minni hátt i-r meiðsli vegna áfloga og af $®nun orsöknsri. Piltur einn stökk í höfnina rétt um miðnættið og lagðist til sunds. Kastað var til hans bjarg hring. sem hann virti ekki viðlits en þegar bát hafði verið hrundið á flot tókst að drasla piltinum á þurrt. Hann var mjög æstur og varð að setja hann í jám og flytja hann í geymslu. Um kl. 3,25 í nótt hvolfdi bíl á Miklatorgi með 5 mönnum og sakaði þá ekki. MENN OG MÁL6FNI Fraimhald af bls. 7. Kemur þarna fram með tákn- rænum hætti andstæða fram- lags ríkisstjórnarinnar til þess- ara mála. Hennar stefna hefur leitt til sívaxandi framleiðslu- kostnaðar og þess öngþveitis mála, sem því fylgdi. Samvinnu menn hafa stuðlað með myndar legum og jákvæðum hætti að andstæðri þróun. En meðal ann ars fyrir þetta ofsækja stjórnar völd öngþveitisins nú samvinnu hreyfinguna. Sfm) 18936 Hefnd í Honðkong í; - I' ^5 K***á»*Í Æsispennandi frá byrjun til enda, ný þýzk litkvikmynd, um ófyrirleitna glæpamenn, sem svífast einskis. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Danskur textt Bönnuð börnum. Villimenn og týgrisdýr Sýnd kl. 3. Síðasta sinn. Slmar 38150 og 32075 Parrish Hin skemmtilega Ameríska lit- mynd með hinum vinsælu leik urum: Troy Donahue, Connie Stevens, Claudette Colbert og Karl Malden. Endursýnd 1 nokkur skiptL Sýnd kl. 5 og 9. íslenzkur texti. Eldfærin Skemmtileg ævintýramynd í lit um eftir H. C. Andersen, með íslenzku tali. Barnasýning kl. 3. Miðasala frá kl 2. Slmi 11544 Úlfabræðurnir Róm- úlus og Remus Tilkomumikil og æsispennandi ítölsk stórmynd í litum byggð | á sögninm um upphaf Róma- j borgar. Steve Reeves Gordon Scott Danskir textar. Bönnuð börnum. Sýnd kL 3, 6 og 9. HAFNARBÍÓ Slm 1644« Skuggar þess liðna Hrifandi og efnismlkl) ný ensU amerisk Utmynd með tslenzkui textl sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. 119 tgp ÞJÓÐLEIKHÚSID Sýning í kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. ÍLEIKFJ "REYKJAyÍKIJjC 50. sýning í kvöld kl. 20.30 Allra síðasta sinn. sýning miðvikudag kl 20.30 sýning fimmtudag kl. 20.30. 2 sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan t Iðnó er opln frá kL 14. Sími 13191. iu mumiumnu ryn»c4 > K0.BA.VjOiC.SBI H Slm' 41985 íslenzkur texti. Flóttinn mikli (The Great Escape) Heimsfræg og snilldar vel gerð, amerisk stórmynd i ltum og Panavision. . Steve McQueen Jaimes Gamer. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Konungur v'llihestanna Barnasýning kl. 3. Slm 50249 4 9 1 Hin mikið umtalaða mynd eft ir Vilgot Sjöman. Lars Lind Lena Nyman. Stranglega bönnuð innan 16 ára sýnd kl. 7 og 9 Fegurðar- samkeppnin Bráðskemmtileg mynd í litura og sinemascope. Janette Scott, Ian Hendry Sýnd kl. 5. Fjölskyldudjásnið Sýnd kl. 3. Slm 50184 Sautján !|# GHITA N0RBY OLE S0LTOFT HASS CHRISTEKSEN OLE MONTY LILY BROBERQ Ný dönsS Utkvlkmynd efttr hlnc omdellda rtthöfund Soya sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð oönAim

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.