Vísir - 07.02.1975, Blaðsíða 3
Visir. Föstudagur 7. febrúar 1975
3
Fyrstu þrjú árin heima fyrir:
Launagreiðsla komi
fyrir heimilisstörf
— og þriggja mánaða fœðingarorlof fyrir allar konur
„Konur i öllum atvinnugreinum
fái 3ja mánaöa fæðingarorlof. Að
farið verði að greiða öðru foreldri
fyrir að vera heima fyrstu ár
barnsins til að annast það.”
Þannig segir meðal annars i til-
kynningu, sem okkur barst frá
Kvenréttindafélagi Islands, en á
fundi þess fyrir stuttu voru sam-
þykktar ýmsar ályktanir og þar á
meðal þessar.
Að sjálfsögðu eru margir sam-
þykkir þessu, enda mun stjórn
félagsins vinna að þvi að fylgja
Lokið er iandsiiðskeppni
Bridgesambands Isiands, og
rcyndust þar hlutskarpastir
ikið ó tvo
Ekið var yfir tvo vegfarend-
ur I umferðinni f gær. Um
klukkan 6 var ekið yfir barn á
Miklubrautinni á móts við
benzinstöð Shell. Varð aö
flytja það á slysadeild nokkuð
slasað.
Siðar um kvöldiö eða um
kiukkan 20:15 var svo ekið á
fuilorðinn mann, er var á leið
norður yfir Sundlaugarveginn
á móts við hús númer 12. Hann
var nokkru innan við merkta
gagnbraut, er bili kom aðvif-
andi og náði ekki að stöðva áð-
ur en hann skall á manninum.
Maðurinn hlaut áverka á höfði
og var fluttur á slysadeild.
—JB
þessum ályktunum eftir sem og
hinum.
Meðal annars beinir félagið þvi
til islenzkra kvenna og karla að
gera nú verulegt átak i baráttunni
gegn hverskonar launamisrétti.
Að vinna að þvi að konur verði
virkari félagar en áður i starfs-
mannafélögum með beinni aðild
að stjórnun félaganna og með
þátttöku i samningagerðum.
Ennfremur að vera á verði gegn
þvi, að konur séu sniðgengnar i
stjórnskipaðar nefndir og ráð.
Jakob R. Möller og Jón Baldurs-
son, sem á endasprettinum fóru
fram úr eldri kempunum,
Ásmundi Pálssyni og Hjalta
Eliassyni, þrátt fyrir gott forskot,
sem hinir siðarnefndu höfðu náð á
fyrstu umferðum mótsins.
Atta efstu pörin i keppninni
halda áfram æfingum lands-
liðskjarna, en úr honum verða
þeir valdir, sem sendir verða á
Evrópumótið i Brighton i sumar
og á Norðurlandamótið i bridge.
Sjómenn hafa mótmælt þvi við
blaðið, að saman var jafnan
„fæðisstyrk” þingmanna og sjó-
manna i frétt um kaup og kjör al-
þingismanna. Óskar Vigfússon,
Hafnarfirði, tjáði blaðinu, að sjó-
menn fengju fæðisstyrk úr Afla-
tryggingasjóði, sem þeir greiða
sjálfir tii að hluta og vinnu-
veitendur þeirra að hluta. óskar
sagði, að sjómenn á stærri skip-
um fengju nú 10.500 á mánuði i
fæðisstyrk.
Hann minnti á, að sjómenn
Þá leggur Kvenréttindafélagið
áherzlu á að þjóðfélagið taki fullt
tillit til móðurstarfsins með þvi
t.d. að allar konur fár3ja mánaða
fæðingarorlof.
Félagið vill svo leggja áherzlu á
að dvalarkostnaður kvenna á
fæðingarheimilum við barnsburð
verði greiddur á sama hátt og
venjuleg sjúkahúsdvöl, svo kon-
ur fái fæðingarstyrkinn óskertan
eins og upphaflega var ætlazt til.
— EA.
Þessi pör, eru auk tveggja
ófannefndu: Hallur Simonarson
og Þórir Sigurðsson, Hörður
Arnþórsson og Þórarinn Sigþórs-
son, Árni Þorvaldsson og Sævar
Magnússon, Hörður Blöndal og
Páll Bergsson, Jón Hjaltason og
Jón Asbjörnsson, Simon
! Simonarson og Stefán Guðjohn-
\ sen.
í unglingaflokki urðu lang-
efstir Guðmundur Sveinsson og
Þórir Sigursteinsson, sem leitt
höfðu alla keppnina. — Auk
þeirra verða á æfingum
unglingalandsliðs: Helgi
Jóhannsson og Logi Þormóðsson,
Jón Alfreðsson og Valur Sigurðs-
san, Sigurður Sverrisson og
Guðjón Steinsson, Helgi Jónsson
og Helgi Sigurðsson, Einar
Guðjohnsen og Guðmundur
Arnarson, Hermann Lárusson og
ólafur Lárusson, Jón Gislason og
Snjólfur Ólafsson. -GP
hafa iengi barizt fyrir frfu fæði.
Þeir telja sig hlunnfarna að þvl
leyti, þar sem aðrar stéttir hafi
fritt fæði, ef unnið er f jarri heim-
ili.
Friðjón Sigurðsson, skrifstofu-
stjóri Alþingis, nefndi til saman-
burðar við dvalarkostnað, sem
þingmenn utan Reykjavikur fá,
að aðrar stéttir hefðu slfk kjör i
samningum. Það var mis-
skilningur að hann hefði nefnt
sjómenn sérstakiega.
— HH.
Verkafólkið í Sigöldu
er sólbrúnt og sœllegt
— eftir
vetrarferð
til Kanaríeyja
„tslenzkir starfsmenn við
Sigöldu eru nú nýkomnir heim
úr sumarfrii til Kanarieyja,”
sagði Arnþór Jónsson, formaður
starfsmannafélagsins þar.
„Þeir eru sumir svo brúnir, að
helzt má halda að þeir hafi kom-
ið svertingjar til baka.
Einkum á þetta við um stúlk-
urnar í eldhúsinu, sólin hefur
farið alveg sérstaklega vel með
þær.”
Alls voru það um 25 manns,
sem fóru i þetta „sumarfri” um
miðjan vetur suður til sólar-
eyja.
„Helzta vandamálið okkar i
Sigöldu núna er verzlunin,”
sagði Arnþór. „Hér er aðeins
ein sjoppa og hún nokkuð langt
frá hinum almennu ibúðarskál-
um. Hún hefur nú verið lokuð i
rétt um viku tima og lykillinn
niðri i sveit. Nú er i undirbún-
ingi hjá starfsmannafélaginu að
koma upp pöntunarfélagi á
staðnum tilað bæta úrþörfinni.
Menn eru orðnir illilega tóbaks-
lausir með þessu móti.”
— SH.
Landsliðskeppni í bridge nú lokið:
SKUTUST FRAM
ÚR KEMPUNUM
Sjómenn greiða
sjólfir hluta af
,fœðisstyrknum'
GUÐMUNDUR — hér slappar hann af á heimiii sinu suður i
Garðahreppi. Að baki eru stór átök og önnur framundan.
(Ljósmynd Visis Bjarnlcifur)
,Minn nœsti
leikur er að
slappa af'
— segir Guðmundur Sigurjónsson
stórmeistari
hingað til,” sagði Guðmundur.
„Ég stefndi að þvi á Hastings-
mótinu að komast i sómasam-
legt sæti og að sjálfsögöu vinna
eins margar skákir og ég gat.
Þegar stórmeistaratitillinn var
orðinn svona nálgæur varð ég að
visu mjög spenntur i siðustu
skákinri,” sagði Guðmundur.
Guðmundur hélt til Hollands
strax að Hastingsmótinu loknu.
„Ég hafði nú vonazt til að fá
að keppa i efsta flokknum, en ég
fékk ekki að tefla neina i öðrum
flokki. Nei, samt var árangur-
inn enginn. Það er nú erfitt að
segja, hverju er um að kenna,
en ég vona að það hafi verið
þreyta og áhugaleysi frekar en
getuskortur,” sagði Guðinund-
ur.
Guðmundur stundaði nám við
Háskólann og lauk lögfræði-
prófi, áður en hann sneri sér al-
gjörlega að skákinni.
„Ég hef nú litið hugsað um
lögfræðina siðan ég lauk próf-
inu. Við skulum segja, að ég hafi
sett lögfræðina i bið um skeið”.
Nú eru aðeins fjórir skák-
menn á Norðurlöndum, sem
geta státað af titlinum stór-
meistari. Af þeim eiga ts-
lendingar tvo. Hverju þakkaði
Guðmundur það?
„Það er fyrst og fremst sá
mikikli skákáhugi, sem hérna
rikir og er meiri en á hinum
Norðurlöndunum. Þessu held
ég, að við megum fyrst og
fremst þakka árangurinn’,’
sagði Guðmundur. —JB.
Guðmundur er hér I keppninni I
Hastings, en frammistaða hans
þar gaf honurn stórmeistara-
titilinn að fullu.
„Minn næsti leikur verður að
slappa af,” sagði nýbakaði stór-
meistarinn I skák, Guðmundur
Sigurjónsson, er hann rabbaði
við Visi I morgun. Guðmundur
kom heim af skákmótinu I Hol-
landi I fyrradag.
„Svona titill gefur mér tæki-
færi til að taka þátt i mun fleiri
mótum en hingað til,” sagði
Guðmundur, og vist er um það,
þvi á keppnisferð sinni til Eng-
lands og Hollands fékk Guð-
mundur tilboð um að keppa á
tveim mótum fyrir vestan haf.
Þetta eru mót á Kúbu, sem hefst
i marz og i Kaliforníu, sem hefst
13. april.
,,A þessum mótum eru góð
verðlaun i boði og ferðir að
sjálfsögðu friar. Titillinn gerir
manni þvi kannski kleift að lifa
mannsæmandi lifi af skákinni,
en það hef ég tæplega getað