Vísir - 07.02.1975, Blaðsíða 11

Vísir - 07.02.1975, Blaðsíða 11
Vlsir. Föstudagur 7. febrúar 1975 11 ^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ KAUPMAÐUR í FENEYJUM i kvöld kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15. Uppselt sunnudag kl. 15. HVAÐ VARSTU AÐ GERA I NÓTT? laugardag kl. 20. HVERNIG ER HEILSAN? 4. sýning sunnudag kl. 20. Miöasala 13,15—20. Sími 1-1200. DAUÐAÐANS i kvöld. Uppselt. FLÓ A SKINNI laugardag. Uppselt. FLÓ A SKINNI sunnudag kl. 15. 238. sýning. SELURINN HEFUR MANNSAUGU sunnudag kl. 20,30. ÍSLENDINGASPJÖLL þriðjudag kl. 20,30. DAUÐADANS miðvikudag kl. 20,30. ABgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi. 1-66-20. TONABIO S. 31182. Karl í krapinu Flatfoot Bud Spencer.sem biógestir kann- ast við úr Trinity-myndunum er hér einn á ferð i nýrri italskri kvikinynd. Bud Spencer leikur lögreglumann, sem aldrei ber nein skotvopn á sér heldur lætur hnefana duga . . . ISLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Steno. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. STJÖRNUBÍÓ Verðlaunakvikmyndin: THELAST PICTURE SHOW Islenzkur texti. Afar skemmtileg heimsfræg og frábærlega vel leikin ný amerisk verðlaunakvikmynd. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Aðalhlut- verk: Timathy Bottoms, Jeff Birdes, Cybil Shepherd. Sýnd kl. 8 og 10,10. Allra siðasta sinn Bönnuð börnum innan 14 ára. Gregor bræðurnir Endursýnd kl. 6. Bönnuð innan 14 ára. LAUGARÁSBÍÓ HASKOLABIO I dagsins önn Heimildarkvikmynd um íslenzka þjóðhætti. Sýnd á vegum þjóðhá- tiðarnefndar. Hækkað verö. Frumsýning kl. 9. Ævintýramennirnir (The Adventurers) Æsispennandi, viðburðarik mynd eftir samnefndri skáldsögu Harolds Robbins. Leikstjóri: Lewis Gilbert tslenzkur texti Aðalhlutverk: Bekim Fehmiu Charles Aznavour, Candice Bergen Endursýnd kl. 5 Allra siðasta sinn. Styrkir til náms- dvalar á Ítalíu ttölsk stjórnvöld bjóða fram nokkra styrki handa ts- lendingum til námsdvalar á ttaliu á háskólaárinu 1975—76. Styrkirnir eru m.a. ætlaðir til náms i Italskri tungu, en itölskunámskeið fyrir útlendinga eru árlega haldin við ýmsa háskóla á Italiu. Kemur mismunandi löng náms- dvöl til styrkveitingar, en nota þarf styrkina á timabil- inu 1. nóvember 1975—31. október 1976. Styrkfjárhæðin nemur 110 þúsund lirum á mánuði. Umsóknum um styrki þessa skal komið til mennta- málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. marz n.k. 1 umsókn skal m.a. greina fyrirhugaða námsstofnun og áætlaða lengd námsdvalar. — Um- sóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 4. febrúar 1975. Innréttingar Tilboö óskast I smlði innréttinga á 1., 2. og 3. hæð nýbygg- ingar Fæðingadeildar Landspltala islands. Otboðsgagna skal vitja á skrifstofu vora gegn skilatrygg- ingu kr. 5.000.-Tilboð veröa opnuð á sama stað 25. febrúar 1975, kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.